Morgunblaðið - 19.06.1962, Side 10

Morgunblaðið - 19.06.1962, Side 10
10 MORGUNBLAÐIÐ JÞriðjudagur 19. júní 1962 f»AÐ ótrúlega hefur gerzt í Alsír: Serkir og OAS hafa samið. Loksins hefur orðið lát á blóðugum bar- dögum, morðum og eyð- andi sprengingum, sem segja má að verið hafi daglegt brauð í Alsír síð- ustu 7 árin. Eftir erfiðar hafa vaknað, þótt margt sé enn í óvissu. í hinu nýja samkomulagi, sem enn er eftir að ganga frá til fulls, felast m. a. þessi atriði: • Báiðir aðilar taka hönd- um saman um að binda enda á blóðsútheílingar, sprengjuárásir og kyn- stofni í Alsír verði tryggð ur í hinu nýja Alsír-ríki: M.a. verða evrópskir menn teknir í lögreglulið landsins. • OAS gefur stuðningsmönn um sínum fyrirmæli um áð hætta þegar hryðju-. verkum og eyðileggingu og hvetur alla evrópska landnema til að „beina öllum kröftum sínum að því að endurskapa hið alsírska föðurland sitt.“ Mönnum hefur létt mjög við fregnina um samikomulag þetta, þótt margt sé enn í óvissu. Ekiki fer hjá því, að ýmisir erfiðleikar muni gera vart við sig, þegar að því kemur að ganga endanlega frá samkomulaginu. Jafnvel þótt allt fari að óskum þang- að til. Heitar ástríður, hat ur og úfin sár, hljóta að gera allsherjareiningu mjög erfiða. En fyrsta — og ’-.annske stærsta sporið er arverk OAS hafa hrakið frá Alsír. ttamannastraumurinn frá Alsír upp á síð kastið hefur verið gífurlegur. Er jafnvel tal- ið að næstum fjórðungur allra manna af evr ópskum uppruna hafi yfirgefið landið, ým- ist sjóleiðis eða með flugvélum. Þessi mynd var tekin á hafnarbakkanum i Algeirsborg og' sýnir grátandi móður hlaupa með börn sí n til skips. Hún er ein beirra lánsömu, sem hefur fengið far. viðræður, sem hvað eftir annað virtust vera runnar út í sandinn, var loks á sunnudag tilkynnt, að sam komulag hefði náðst milli fulltrúa Serkja og OAS- leynihersins. Nýjar vonir þáttahatur. Serkir heita evrópskum mönnum, þ.á.m. þeim, sem tekið hafa þátt í of- beldisverkum OAS, fullri sakaruppgjöf. Jafnframt lýsa þeir yfir, að hlutur manna af evrópskum þegar stigið. Hörmungarnar eru á enda, a.m.k. um sinn. Þegar OAS kom til skjalanna. Yonin um frið í Alsír vakn- aði fyrst fyrir alvöru í marz- mánuði sl., þegar samkomulag um vopnahlé náðist milli frönsku stjórnarinriar og als- írskra þjóðernissinna. En þá varð það, sem OAS-hreyfing- in kom til skjalanna, Leiðtog- ar hennar voru bæði sárir og gramir yfir að hafa ebki átt neina aðild að samningavið- ræðunum við Serki — og, það sem mestu máli skipti: Þeir voru í grundvallaratriðum mótfallnir stefnu DeGaulle varðandi framtíð hinnár frönsku nýlendu. Síðustu mánuðina hefur því hvert hryðjuverkið rekið ann að af hálfu OAS manna: Sak laus börn, fólk á bezta aldri, konur jafnt sem karlar, og varnarlaus gamalmenni hafa verið brytjuð niður miskunn- arlaust. Skólar, sjúkrahús, skrifstofubygingar og íbúðar- hús hafa verið sprengd í loft upp. Engu hefur verið þyrmt — og hin yfirlýsta stefna OAS hreyfingarinnar hefur verið að jafna við jörðu allt, sem byggt hefur verið upp í land- inu. Það er því sízt að undra, þótt fólk í Alsír sé svolítið hugarrórra, eftir að náðst héf ur — þó ekki sé nema eins- konar bráðabirgðasam- komulag sem gefur vonir um að ógnaröld þessi sé nú á enda. Sú gleði, sem eflaust rík ir innra með alsírsku fólki, héfur þó ekki enn fengið nema takmarkaða útrás. Því er ljóst, að í röðum beggja samn ingsaðila eru öfgamenn, sem enn hafa á sínu valdi að spilla samkomulaginu. Flótta- mannastraumurinn, sem síð- asta mánuðinn hefur fært á 2. hundrað þúsund manns yfir til Frakklands, heldur því b,, . Framhald á bls. 15. Hliðið lokast fyrlr framan þær; þær verða að bíða næstu skipsferðar yfir tii Frakklands. Fáir munu gleðjast meira en de Gaulle, forseti Frakklands, ef nú næst endanlegt sam- komulag um frið í Alsír. Fyrir og um helgina ferðaðist de Gaulle um suðausturhluta Frakklands og hélt þar ræður á nálægt 40 stöðum. Hann var í Montbeliard á sunnudag- inn og lýsti þá yfir: „Ég held að mér sé óhætt að segja ykkur, að tímamót séu að verða í samskiptum múhameðskra manna og kristinna í Alsír. Eftir allt, sem þar hefur verið sagt og gert, er mér víst óhætt að segja að þar sé að nást samkomulag. Hafandi varpað fyrir borð þeim fáu glæpamönnum, sem eftir eru, munu þeir allir gera skyldu sína og leysa af höndum verkefni sitt — sem er að byggja upp, allir í sameiningu, nýtt Alsír“, Serkir og OAS semja

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.