Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 19.06.1962, Blaðsíða 12
1Z MORCUNBLAÐIÐ Þriðjudagur 19. júní 1962 Samveldislöndin kvíða þáttöku Bretlands Menzies ræðir markaðsmdl við Kennedy Útgefandi: Hf. Árvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og afgreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Áskriftargjald kr. 55.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 3.00 eintakið. SÉRHVER ÞJÓÐ ÞARF VARNIR í Reykjavíkurbréfi sl. sunnu dag voru rifjuð upp um- mæli Jón Sigurðssonar, for- seta, tun nauðsyn varna hér á landi eins og meðal ann- arra þjóða. Jón forseti fór ekki dult með þá skoðun sína, að brýna nauðsyn bæri til að íslendingar kæmu sér upp einhverskonar vörnum. Hann segir: „Það er að vísu enginn kostur á mannkyninu að hver þjóð skuli verða að vera viðbúin tíl varnar á móti annarri eins og móti villidýrum, og að því leyti betur, sem menn eru slægari en dýrin, en svo verður að búa sem á bæ er títt meðan þannig stendur, og er sá einn til að hverr sjái sjálf- um sér farboða, sem bezt hann má, enda sjá menn og að allar þjóðir í öllum lönd um hafa sýnishom af þess konar vörnum nema íslend ingar einir“. Enn í dag er þetta sjónar- mið rétt. Auðvitað langar engan til að hafa herbúnað í landi sínu, en hjá því kemst þó engin fullvalda þjóð. Al- veg á sama hátt og nauðsyn ber til að halda uppi lög- gæzlu vegna þess að þegn- amir virða ekki allir lögin, verður að tryggja sjálfstæð- ið með vörnum gegn utanað komandi ásælni eða árásum. Jón forseti segir ennfrem ur: „Eg álykta því þannig: Is landi er háski búinn, vegna þess að Danmörk getur ekki vemdað það, ef á þarf að halda, það þarf því að hugsa fyrir sér sjálft í tíma, og fá konunginn til að taka það ráð, sem bezt gegnir um vöm á landinu, hvað sem á kann að bjáta“. Og þegar hann ræðir um Reykjavík segir hann: „Já, fyrir höfnina og bæ- inn mætti setja óvinnandi skotvígi, ef svo lángt kæm- ist“. Ef menn fallast á þau sjón armið Jóns Sigurðssonar, að nauðsynlegt sé að halda uppi vörnum, þá ættu þeir líka að viðurkenna, að á heppilegri tilhögun vamarmála en þá, sem nú er, verður naumast kosið. Við emm nú í varn arbandalagi við þær þjóðir, sem okkur eru skyldastar og vinveittastar. Þær leggja okkur til vamarlið og hafa tekið sameiginlega ábyrgð á öryggi landsins. Vissulega mætti hugsa sér það að ís- lendingar kæmu sjálfir upp einhverskonar varnarhði, til dæmis heimavamarliði, sem byggt væri upp svipað og í nágrannalöndunum, þar sem menn væm ekki atvinnuher menn, heldur legðu á sig þjálfun sem sjálfboðaliðar, en slíkt lið mundi þó alltaf verða lítið og tiltölulega van máttugt. Þess vegna er þátt- taka okkar í Atlantshafs- bandalaginu ein megnug að tryggja þær varnir, sem nauðsyn er á. Á VARÐBERGI Oinni merku ráðstefnu Varðbergs, félags ungra áhugamanna um vestræna samvinnu, er nú lokið. Er á- stæða til að þakka enn þeim ungu og áhugasömu mönn- um, sem stofnuðu þetta fé- lag og hafa rekið það með myndarbrag. Á Varðbergsráðstefnunni var fjallað um þau sameig- inlegu vandamál Atlantshafs bandalagsríkjanna sem byggj ast á nauðsyn þess að tryggja frelsið og vera stöðugt á varð bergi gegn aðsteðjandi hætt- um. Of lítið hefur hér á landi verið gert til að kynna hug- sjónir þær, sem liggja að baki hinnar víðtæku sam- vinnu Atlantshafsbandalags- þjóðanna í ýmsum efnum. Með stofnun Varðbergs varð breyting til batnaðar, en mik ið er enn ógert og er von- andi að starf Varðbergs og annarra félaga, sem hafa það markmið að kynna vestrænt lýðræði og menningu, megi aukast. LÍTILL STJÓRN- MÁLAMAÐUR HPíminn hefur birt hluta úr •■■ ársskýrslu Erlendar Ein arssonar, forstjóra SÍS, sem hann lagði fyrir aðalfund þess félags fyrir skömmu. Er sá hluti skýrslunnar, sem Tíminn birtir, Erlendi Ein- arssyni til lítillar sæmdar. í upphafi fer hann með vísvitandi ósannindi, þegar hann heldur því fram, að um það leyti, sem hann lét kúga sig til að gera svika- samningana á sl. sumri, hafi legið fyrir að Vinnuveitenda samband íslands hafi ekki viljað fallast á neinar kaup hækkanir, þótt það hafi þá einmitt verið búið að bjóða nokkrar hækkanir; en lát- I Nýlega komu fjórir norskir tundurskeytabá.tar í heim- sókn til Bretlands. Höfðu þeir tekið þátt í flotaæfingum Atlantshafsbandalagsins. Bátar þessir eru smíðaðir í Noregi og hafa vakið mikla athygli. Meðan þeir voru í höfn i Bretlandi var fulltrú- um NATO boðiið að skoða bát ana, en í ráði er að aðrar NATO-þjóðir smíði tundur- skeytabáta eftir norsku teikn ingunum. Alls eiga Norð menn 12 báta af þessari gerð og átta til viðbótar verða/ smíðaðir á næstu tveimur ár) um. I Kosningar í Kanada Toronto, 18. júní. (AP-NTB) í DAG fóru fram almennar þingkosningar í Kanada, þær fyrstu í fjögur ár. Fjórir flokkar bjóða fram, en kosið er um 264 þingsæti. Fram- bjóðendur eru um 1000. Bar- áttan stendur fyrst og fremst milli íhaldsmanna, undir for- ystu John Diefenbaker, sem verið hefur forsætisráðherra, og flokks frjálslyndra, undir stjórn Roberts Thompson. um það liggja milli hluta. Staðreyndin, sem Erlendur Einarsson kemst ekki fram hjá, er í stuttu máli þessi: Sáttasemjari lagði fram miðlunartillögu í vinnudeil- unum í fyrra. Þar var lagt til að kaup hækkaði þegar um 6%, síðan um 4% ári síðar og vnn 3% 1. júní 1964. Nokkur félög sam- þykktu þessa tillögu, en flest felldu hana og jafn- framt var hún felld af Vinnu veitendasambandinu. — Öll- um var þó ljóst, þegar at- kvæði höfðu verið talin, að lausnin hlyti að verða ein- hvers staðar mjög nálægt miðlunartillögunni, enda var þar gerð tilraun til að ná samkomulagi, sem ekki þyrfti að raska svö efna- hagslífinu að grípa þyrfti tíl sérstakra ráðstafana. En strax á fyrsta degi hendir það, að vinnumála- samband SÍS klýfur sig frá öðrum vinnuveitendum, London, Washington, 18. júní. — (AP-NTB) — EDWARD Heath, ráðherra sá, sem fer með mál Bretlands, vegna væntanlegrar inngöngu í Markaðsbandalagið, tilkynnti í dag, að í lok júlímánaðar yrði tilbúin áætlun, sem yrði um- ræðugrundvöllur um markaðs- málin, er forsætisráðherrar samveldislandanna koma til fundar í september. Undanfarið hefur gætt mikils uggs meðal ráðamanna sam- veldislandanna, en þeir telja, að efnahag landanna sé stefnt í hættu, ef Bretlandi tekst ekki að fá samþykkt sérréttindi þeim til handa, gangi Bretland í bandalagið. Robert Menzies, forsætisráð- erfitt að segja til um úrslit. Er það haft til marks, að er kosið var 1957, fengu íhalds- menn nauman meirihluta, og var gengið til kosninga aftur, ári síðar. Þá fengu íhalds- menn yfirgnæfandi meiri- hluta, eða 203 sæti, en frjáls lyndir 51. Minni flokkar heimtar sérstakan „samn- ingafund" áður en mönnum gæfist nokkurt færi til íhug unar eftir úrslit atkvæða- greiðslunnar. Og þar er það, sem svikasamningarnir eru gerðir eftir skipun leiðtoga Framsóknarflokksins. Síðar í grein sinni segir Erlendur Einarsson: „Ríkisstjómin átti að mínu áliti að standa vörð um krón una“. Forstjóri SÍS, sá sem þessi orð segir, var í afstöðu til að neita hinum pólitísku svikum, sem ákveðin voru af Eysteini Jónssyni og Ein- ari Olgeirssyni. Ef Erlendur Einarsson hefði sagt nei, Samband íslenzkra sam- vinnufélaga er þjóðhollt fyr irtæki, sem ekki verður not að í pólitískri eyðileggingar starfsemi, hefðu svikasamn- ingamir aldrei verið gerðir, en það voru þeir, sem felldu gengið. Þeim var að vísu herra Ástralíu, hefur lýst kvíða sínum fyrir ráðamönnum í Bretlandi. f dag gekk hann á fund Kennedys, forseta, í Was- hington, og átti við hann all- langar viðræður um markaðs- málin. Að viðræðunum loknum lýsti Kennedy yfir því, að góð- ur árangur hefði náðst. Menzies vildi lítið gera úr um ræðunum um markaðsmálin, er hann ræddi við fréttamenn, að fundinum loknum. Hann sagði þó, að um þau hefði verið rætt, en kvað einnig ýmis önnur mál hafa verið á dagskrá. Nefndi hann þar vandamálin í SA- Asíu, ógnanir kommúnista við heimsfriðinn o. fl. —. Kennedy og Menzies munu aftur ræðast við á morgun. fengu þá 8 sæti, en þrjú hafa verið auð. Margir hafa spáð því, að frjálslyndum muni nú takast að rétta hlut sinn. Veður var víðast gott á kosningadaginn, nema á Ný- fundnalandi, en kjörsókn var þó dræm fram eftir degi, er hún tók heldur að aukast. fyrst og fremst ætlað að fella ríkisstjómina, enda var sú hugsun rétt, að viðreisn in væri farin út um þúfur, ef á ný þyrfti að hefja styrk veitingar til útgerðarinnar og allt það fargan, sem því fylgdi. Viðreisnarstjórnin hafði hinsvegar manndóm til að mæta skemmdarverkun- um. Gengisfelling SÍS-herr anna var viðurkennd með nýrri skráningu krónunnar og uppbyggingin helt áfram. Erlendur Einarsson er að ýmsu leyti mætur maður og hann hefur staðið sig vel sem forstjóri SÍS, þó að vel- gengni þess félags sé auðvit að fyrst og fremst að þakka heilbrigðu stjómarfari við- reisnarstefnunnar. En hann er ekki mikill stjórnmála- maður og hefur ekki vaxið af því að beygja sig fyrir kröfum Eysteins Jónssonar og annarra þeirra, sem einsk is svífast í valdabaráttu Stjórnmálafréttaritarar telja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.