Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 5
Föstudagur 27. júlí 1962 MOBCVTSBl. 4 ÐIÐ 5 ÞESSI mynd hefði auðveld- lega verið frá hestamannamót inu á Þingvöllum um daginn, en svo er þó ekki, hún var tekin á alþjóðlegum veðreið- um, sem haldnar voru í Lond- on nú fyrr í vikunni. Hestur- inn átti að stökkva yfir girð- inguna, en nam skyndilega staðar og datt þá knapinn af baki. Hann slapp þó ómeidd- ur, fór aftur á bak hestinum og gat haldið keppninni á- fram, en látið skal ósagt, hvar í röðinni þeir urðu. Læknar íiarveiandi Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Axel Blöndal 9/7 til 9/8. (Einar Helgason Klapparstíg 25, sími 11228) Andrés Ásmundsson 1/7 til 31/7. (Kristinn Björnsson). Árni Björnsson 29. 6. í 6—8 vikur. (Einar Helgason sama stað kl. 10—11). Björgvin Finnsson 9/7 til 7/8. (Árni Guðm undsson). Bjarni Konráðsson til byrjun ágúst. (Arinbjörn Kolbeinsson). Brynjúlfur Dagsson Kópavogi 1/7 til 31/7 (Ólafur Ólafsson, heimasími 18888) Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Pórður l>órðarson heimilislæknir). Björn Gunnlaugsson 9/7 til 8/8. (Einar Helgason) Björn Þ. Þórðarson 23/7 til 7/8. (Eyþór Gunnarsson). Daniel Fjeldsted til 15 ágúst. (Björn Guðbrandsson). Erlingur Þorsteinsson 4/7 til 1/8 (Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5). Friðrik Björnsson 16/7 til 1/8. (Ey- þór Gunnarsson). Guðjón Guðnason 1/7 til 31/7. (Hann es Finnbogason). Guðmundur Benediktsson U1 12/8. (Skúli Thoroddsen). Guðmundur Björnsson til 19/8. Staðgengill: Pétur Traustason Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Hulda Sveinsson 15/7 til 15/8. (Ein- ar Helgason sími 11228). Hannes Þórarinsson í óákveðinn tíma. (Ragnar Arinbjamar). Jakob V. Jónasson júlímánuð. (Ólaf ur Jónsson). Jónas Sveinsson til júlíloka. — (Kristján Þorvarðsson í júní og Ófeig ur Ófeigsson í júlí). Karl Jónsson 15/7 til 31/8. (Jón Hj. Gunnlaugsson). Kristín E. Jónsdóttir 1/7 til 1/8. (Ólafur Jónsson). Kjartan Ólafsson Keflavík 10/7 til 6/8. (Arnbjörn Ólafsson). Kristján Hannesson 5/7 til 31/7. Stefán Bogason. Ólafur Geirsson til 25. júlí. Ólafur Jónsson 19/7 til 30/7. Staðgengill: Kristján Jónasson, Hverfis götu 106 A. 3-4) Richard Thors frá 1. júlí í 5 vikur. Ragnar Karlsson 15/7 til 14/8. (Bergsveinn Ólafsson til 1. júlí. Skúli Thoroddsen). Snorri Hallgrímsson i júlímánuði. I Snorri P. Snorrason til 6/8. Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstimi 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Stefán Guðnason U1 15/8. (Páll 6igurðsson yngri). Stefán Ólafsson 11/7 í 3—4 vikur. (Ólafur Þorsteinsson). Sveinn Pétursson um óákveðinn tíma. (Kristýán Sveinsson). Tryggvi Þorsteinsson frá 15. júnl ft tvo mánuði (Ölafur Jónsson Hverfis götu 106). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Viðar Pétursson til 15/8. Victor Gestsson 16/7 til 1/8 (Eyþór Gunnarsson). Þórarinn Guðnason til 16/8. Eggert Steinþórsson. Úr safni Einars Skeljabrekku. Oft er hár, sem hreykir sér, hvorki frár né þéttur. Margur knár og karskur er, tnapi smár og léttur. (Steinn Sigurðsson). + Gengið + 26. júlí 1962. Kaup Sala 1 Enskt pund ... 120,49 120,79 1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06 1 Kanadadollar ... 39,76 39,87 100 Norskar kr. .. ... 601,73 603,27 100 Danskar krónur .. 621,56 623,16 100 Sænskar krónur ... 834,21 836,36 10 Finnsk *nörk .. 13,37 13,40 100 Franskir fr ... 876,40 878.64 100 Belgiskir fr. .. .... 86.28 86,50 100 Svissneskir fr. ... 994,67 997,22 100 V-þýzkt mark .. . 1.077,65 1.080,41 100 Tókkn. ( uur 598,00 100 Gyllini .... 1195,13 1198,19 1000 Lírur ... 69,20 69,38 100 Austurr. sch _ 166,46 166,88 Áheit og gjafir Sólheimadrengurinn Gamalt áheit 125; G.J. 10; Fanný Benónýsdóttir 500. Söfnin STÚLKAN á myndinni er frönak og heitir Niki de Sainte Phalle. Er hún abstrakt listmál ari og hélt nýlega sýningu á verkum sínum í Kaupmanna- höfn við góðan orðstír. Að- ferð hennar við að mála þykir þó dálítið óvenjuleg, því að í stað þess að nota pensil, skýtur hún litunum úr byssu. Einnig notar hún byssuna til þess að lífga upp ýmsa gam.la hluti til dæmis málaði hún reiðhjólið sibt á þennan hátt. Lóðareigendur Húsbyggjendur Nú er tíminn til að lagfæra lóðirnar. Önnumst jarð- ýtuvinnu, skurðgröll. ámokstur og hýfingar. Vanir menn. — Hafið samband við okkur sem fyrst í símum 20382, 32480. JARÐVINNSLAN S.F. Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla I virka daga frá 13—19 nema laugar- ] daga. Asgrimssafn, BergstaðastrætJ 74 er | opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega | frá kl. 1.30 tU 4 eJi. Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla I túnl 2, opið dag’ega frá kl. 2—4 eJi. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið daglega | frá kl. 1,30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. | júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. ! Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Lokað ] vegna sumarleyfa til 7. ágúst. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þríðju | daga og fimmtudaga í báðum skólun- um. Mestu hetjudáðir eru framdar inn- an fjögurra veggja og í leynd fjöl- | skyldunnar. — Richter. Enginn maður er eyrisvirði, sem er | ekki hvenær sem vera skal reiðubúinn til þess að hætta heilsu sinni, vel- farnaði sínum, jafnvel lífi sínu fyrir | miktivægt málefni. — Th. Roosvelt. Einbýlishús er til sölu við Skalagerði í Kópavogi. Húsið er 2 hæðir, kjallaralaust, grunnflötur þess er 85 ferm. Á 1. hæð er stór stoía, eldhús, ytri og innri forstofa, þvottahús og miðstöð, ásamt snyrtiherbergL Á efri hæð er 4 svefnherbergi og stórt baðher- bergi. Fnlleert utan og innan. Tvöfalt gler. Harð- viður í skápum, hurðum o. fl. Óvenju vandað og fallegt hús. Málflutningsstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9 — Sími 14400 og 20480. Verkfæri Rýmingarsala Rýmingarsala Vegna breytinga á verzluninni, munum við næstu daga selja allsKonar handverkfæri með góðum afslætti. Verzlnn B. H. BJARNASONAR H.F. Aðalstræti 7, Reykjavík — Sími 13022. 2 og 3 herb. íbúðir í Vesturbœnum 2 og 3 herbergja íbúðir í fjölbýJishúsum við Kapla- skjólsveg til sölu. foúðimar seljast tilbúnar undir tréverk ásamt öllu sameiginlegu innanhúss múr- húðuðu. Hagkvæmir greiðsluskilmálar. Málflutnings- og Fastetgnastofa. SIGURÐUR REYNIR FÉTURSSON, hrl., 'AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipU. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Modelflug Áætlað er að hafa modelflugsýningu í ágústmánuði næstkomandi. Þeir sem áhuga hafa á að taka þátt í sýningunni hafi samband við Jón Pálsson simi 23068 eða Baldvin Jónsson sími 15545, er gefa nánari upplýsingar. FLUGMÁLAFÉLAG ÍSLANDS. Minnist Kópa- vogsfundar í tilefni þess að 300 ár eru liðin frá Erfðahyllingunni í Kópavogi, efnir Kopavogskaupstaður til samkomu við þinghól í Kópavogstúni laugardaginn 28. júlí 1962 kl. 14. Dagskrá: 1.. Samkoman sett. 2. .Ávarp: Hjálmar Ólafsson, bæjarstjóri. 3. RæSa: Einar Laxnes, sagnfræðingur. 4. Aíhjúpun minnisvarða Brynjólfur Dagsson, héraðslæknir. Lúðrasveit Kúpavogskaupstaðar leikur milli atriða. Undirbúningsnefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.