Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 6
6
MORGUTSBLAÐIÐ
Föstudagur 27. júlí 1962 \ .
Alltof litlu fé variö
til vegaviöhalds
Skortur d nauðsynlegum tækjum
Samtal við Lýð Jónsson, verkstjóra
1 TILEFNI af frétt, sem birtist
hér í biaðinu nýlega, um siæmt
ástand og lélegt viðhald veg-
anna við utanvert fsafjarðar-
djúp, hefur fréttaritari Mbl. í
Bolungarvík, Friðrik Sigur-
björnsson, átt símtal við Lýð
Jónsson, yfirverkstjóra Vega-
gerðarinnar á Vestfjörðum og
innt hann eftir helztu tölum um
viðhald vega þeirra, sem í frétt-
inni voru nefndir á þessu vori,
og sýna þær, að rangt er að
segja að ekkert hafi verið unn-
ið í vor á vegum þessum.
Til viðhalds Hnífsdalsvegar og
Bolungarvíkurvegar, voru veitt-
ar kr. 195 þús., segir Lýður Jóns-
son. Frá áramótum hefur hins
vegar verið unnið fyrir kr. 440
þús. og þar af kr. 260 þús. í maí
og júní, enda var vegurinn í
mjög sæmilegu ástandi fyrir
Stórrigningar þær, er komu í
júní og ollu vegaskemmdum
víða um land.
Til Súðavíkurvegar voru veitt
ar kr. 90,000, en í maí og júní
unnið fyrir kr. 96 þús. Til Álfta-
fjarðarvegar voru veittar kr. 20
þús. en í maí og júní unnið fyr-
ir kr. 27 þús.
f sambandi við þennan veg
vildi Lýður verkstjóri spyrja,
hvort búið væri að skila Fjarða-
vegi fullgerðum, ef svo væri
ekki, hvort rétt sé þá að tala
um vegaviðhald. Sömu spurn-
ingu mætti leggja fyrir fjárveit-
ingarvaldið varðandi óshlíðar-
veg út í Bolungarvík, hvort hann
væri raunverulega fullgerður
eða hvort ekki þyrfti til hans
hýbyggingafé. Vegurinn frá fsa-
fjarðarkaupstað og niður fyrir
Skógarbrekkur, þar með talin
Breiðadalsheiði, sem er þriðji
hæsti fjallvegur landsins, fær
aðeins kr. 70 þús. til viðhalds.
I>ar hefur samt verið unnið fyr-
ir af brýnni nauðsyn kr. 250
þús. í maí og júní og þar af í
snjómokstur og vegaskemmdir
kr. 160 þús. Þetta er mjög erfið-
ur vegur að ölu viðhaldi, kemur
seint undan snjó og hefur ekki
undanfarin ár fengið nýbygging
arfé.
Lýður upplýsti það, að vega-
gerð hér í nágreninu ætti vdð
mjög lélegan vélakost að búa,
sem iðulega væri í lamasessi og
tefði víða framkvæmdir. Til
marks um skilning fjárveitinga-
valds Alþingis á endurnýjun
vegagerðartækja vakti hann at-
hygli á því, að á fjárlögum eru
aðeins veittar 2,7 millj. kr. til
vélakaupa fyrir Vegagerð ríkis-
ins um allt land og sjá þá allir,
hver stórvirki hægt er að vinna
með því. Hér vestra hafa vega-
framkvæmdir svo sem víða ann-
ars staðar á landinu tafizt og
jafnvel eyðilagzt, þar sem áð-
ur hafði verið gert gott, vegna
stórrigninga, sem hér komu í
júnímánuði.
Eftir samtal þetta • við Lýð
Jónsson átti fréttaritari Mbl. tal
við Þorkel E. Jónsson í Bolung-
arvík, en hann hefir með hönd-
um sérleyfi á leiðinni Bolungar-
vík — ísafjörður. Spurði frétta-
ritari Þorkel, hvað honum fynd-
ist um vegaviðhald Bolungarvík
urvegar. Sagðist honum svo frá,
að sl. tvö ár hafi aldrei verið hér
betra eða meira viðhald á veg-
inum. Það væri ótrúlegt hvað
vegagerðarmennirnir undir á-
gætri stjórn Sveinbjarnar Vet-
urliðasonar hefðu getað afkast-
að miklu og haldið Óshlíðarvegi
ENN ÞÁ er höggvið skarð í
þá fjölskyldu er ég kynntist fyrst
hér í Reykjavík árið 1908. Það
má segja að það sé eðlilegt á
þetta mörgum árum, en mig set-
ur hljóðan í hvert skipti er ég
missi einhvern í þeim góða vina-
hóp, sem ég ávallt kalla í þröng-
um hring Jóns Þórðarsonar fjöl-
skylduna. Þegar ég kyntist fyrst
Birni Arnórssyni var hann 18
ára ég nokkuð eldri, kom hann
frá Akureyri og byrjaði nám í
verzlunarskólanum, en bjó hjá
hinni velþekiktu læknisekkju Frú
Margréti Olsen frá Stórólfshvoli,
en ég var einn af þeim sem borð
uðu hjá henni, og var oft glatt á
hjalla í því litla húsi við Skóla-
vörðustíg, sem Frú Margrét
nefndi Litla-Hvol.
Frú Margrét hafði yndi af
gleði unga fólksins, fylgdist vel
með þess gáska því hann var
• Eltingaleikur
við eina tösku
Þjóðverji sem var að koma
til íslands með konu sinni,
hafði sent ferðatösku sína,
sem var nokkuð þung, með
Eimskip, en hjónin tóku flug-
vél. Það kom í minn hlut að
ná í umrædda tösku, og svo
hefst ferðasagan. Fyrst var
farið upip í Arnarhvol og
skýrsla útfyllt, þá var manni
sagt að fara niður í Hafnar-
hús, og er þangað kom var
manni tjáð að umrædd taska
væri inni í Borgarskála, sem
Lýður Jónsson
vel við í vetur með lélegum
tækjum og oft lagt sig í mikla
hættu við að halda veginum opn
um. Hitt væri svo annað mál, að
vegurinn væri langt frá því að
vera fullgerður og nánast ekki
einu sinni undirbyggður. Vegur-
inn hafi verið orðinn mjög góð-
ur í vor, áður en stórrigningarn-
ar byrjuðu og veginum yfirleitt
aldrei áður verið sýnt betra vega
viðhald. Það beri að skrifa á
kostnað einhverra annarra en
þarna mættustum við Björn í
fyrsta sinn, vorum við þá báðir
ungir framtíðin blasti við oibkur,
og höfum við oft átt unaðslegar
stundir saman, þessa löngu leið,
sem við höfum gengið hefur
aldrei komið snurða á okkar vin-
áttu. Ég fann það fljótt að Björn
var traustur og góður félagi fyrir
utan hans glæsimennsku, sem var
mjög áberandi og ávaltl síðar. Að
loknu námi í verzlunarskólanum
vann hann bæði að verzlunar-
störfum og ýmsu öðru, sem að
höndium bar því þá var ekki svo
auðvelt að fá ákjósanlega vinnu
eins og nú til dags. Nökfcrum ár-
um síðar gekk hann í Firrnað
Johann Ólafsson & Co og ráku
þeir félagar eitt hið stærsta inn-
flutnings- og umiboðsfyrirtæki
hér í bæ, höfðu hin ágætustu
samibönd bæði í Evrópu og Amer
íku.
Svo kom stríðið þá breýttist
er góður spölur! Þar hitti ég
á mann, sem bað mig að fara
út í skála nr. 2 og láta finna
töskuna, kom aftur með þau
skilaboð að taskan væri fundin
og féfcfc að launum einn stimp-
il á pappírana, síðan aftur nið-
ur í vöruskoðun í Hafnarhúsi
og fékk einn stimpil í viðlbót.
Nú þurifti að greiða um kr. 20.
hjá Eimskip, og 'kom ég við
þar til þess að geta farið beint
inn eftir að ná í töskuna, því
ég þurfti að koma aftur á
tollstjóraskrifstofuna í Arn-
arhivoli og fá stimpil nr. 3.
En ekki gat ég fengið að
vegagerðarmanna hvernig veg-
urinn varð eftir nýfallin skriðu-
hlaup.
Við þessar upplýsingar Þor-
kels sem þekkja mun veginn
manna bezt í Bolungarvík, mætti
bæta því að í fleiri ár vantaði
biú á Skeljadalsá, en hún var
byggð á þessum umræddu tveim
árum, að mestu fyrir viðhalds-
fé, fyrir utan kr. 30 þús., sem
aukið var við þá upphæð. Vegna
þessa hefur vegurinn verið
breikkaður víða og hættuleg
horn aftekin og blindum hæð-
um, t. d. á Hnífsdalsvegi, verið
komið í gott horf og er ekki að
efa að það eru verk þeirra Lýðs
og Sveinbjarnar og hafi þeir
þökk fyrir.
Það er nauðsynlegt að vekja
ráðamenn þessara mála til um-
hugsunar og grein þessi er ekki
skrifuð í þeim tilgangi að segja,
að við Vestfirðingar séum ánægð
ir með vegina. Síður en svo.
Þeir mættu og ættu að vera
miklu betri. Staðreyndin er sú,
að vegagerðarmenn hér eru dug
andi menn og reyna að gera það
sem þeir geta með lélegum tækj
um og litlu fé. Það er ekki þeirra
sök að ekki er hægt að gera
meira.
margt samibönd slitnuðu allt
skauzt á ringulreið og nýir tímar
miynduðu nýtt viðhorf, og tók
langan tíma að fá öruggt við-
skiftalíf aftur.
Fyrir 10—12 árum fór að
brydda á þeim lasleika í Birni,
sem síðar ágerðist svo mjög að
hann varð ekki vinnufær þrátt
fyrir margar tilraunir hjá hin-
um ágætustu læknum bæði hér
og erlendis, en allt án árangurs,
fanst honum að hann vildi draga
sig í hlé enda líka oft sárþjáður.
Fluttu þau hjónin sig þá í Hvera
gerði byggði þar lítið og þægi-
legt hús við hliðina á Elliheim-
ilinu en því stjórnar tengdason-
ur Björns, Gísli Sigurbjörnsson
þau hjónin voru ætíð í nánu
samibandi við fjölskyldu sína og
dvöldu þarna í meiri kyrrð en
hér í bæ þar til yfir lauk laugar
daginn 21. þm. að Björn kvaddi
þennan heim.
Um all mörg ár kynnti Björn
sér ýms dulfræði las mikið um
þau mál og gerði sér ljósa grein
fyrir framhaldslífinu því hann
var trúhneigður og gjörhugsaði
þau mál, ef til viiil fór hann ekki
greiða 20,00 krónurnar hjá
Eimskip fyrr en allir 3 stimpl
arnir voru bomnir, og var ég
þvi að fara upp í Arnarhvol
og svo aftur niður á Eimskip,
og svo að lokum gat ég ekið
inn í skála og tekið ferða-
töskuna með heim.
Eg var á bíl en þeta ferða-
lag tók samt 1—Vz klst. og
hvergi þurfti að greiða eyri,
nema hjá Eimskip.
• Allt á sama stað
Við erum að auglýsa ísland
sem ferðamáhnaland, en þetta
er eitt sem þarf að laga. Út-
Friðrik Sigurbjörnsson.
Bjöin M. Arnórsson
stórkaupmaður — minning
sönn fyrirmynd í öllum Skilningi,
leiðir fjöldans í þeim efnum, en
honum var fullkomlega ljóst að
hverju stefndi og var viðbúinn
því, sem verða vildi og kveið ekki
umskiftum um þótt hann viður-
kenndi sinn ófullkomleika, hann
var hjartanlega sáttur við alla
og þafckaði í hjarta sínu hinum
mikla leiðtoga fyrir allt er hon-
um var gefið, svo marga ástvini,
sem báru hann á höndum sér
þegar mest lá á í hinni hörðu
baráttu er hann varð oft að
heyja all mörg ár.
Ég minntist Frú Margrétar Ol-
sen á Litla-hvoli í sambandi við
vin minn Björn og er það ekiki
af ástæðulausu, því í húsi henn-
ar sá hann fyrst þá ungu blóma
rós sem síðar, varð hans eigin-
kona Guðrún Jónsdóttir Þórðar-
sonar kaupmanns, en þau gift-
ust 23.12 1911 og hefi ég vart
séð fríðari brúðhjón en þau
Björn og Guðrúnu.
Þessi ungu hjón byrjuðu bú-
skap á eignarjörð móður Björns
í Húnavatnssýslu en eftir ár
fluttu þau aftur til Reykjavíkur
og hafa átt indælt heimili hér
síðan eða þar til heilsa hans
brast og þau fluttu í Hveragerði. j
Þau Guðrún og Björn eignuð-
ust 6 börn tvö dóu mjög ung en
hin öll eru vel þekfctir borgarar
glæsileg í sjón og raun, og er
vart að líta glæsilegri fjölskyldu
en börn og barnabörn þessara á-
gætu hjóna. Nú er vegferð þessa
vinar míns, á enda í þessum
heimi og ljós hins eilífa leið-
toga upplýsir hina nýju braut,
þegar jarðnesku augun eru lok-
uð.
Framhald á bls. 19,
lendingar, sem vilja ferðast
um landið, senda oft viðlegu-
útbúnað á undan sér með
ekipi, og oft hefi ég vorkennt
útlendingum sem eru að vill-
ast á milli ofangreindra staða.
Þetta er ekki stanfsfólkinu að
kenna, bæði tollmenn og af-
greiðslufólk Eimskip er
kurteist fólk, en skipun um
breytingu þarf að fcoma frá
tollstjóra og forstj. Eimskip.
Væri ekki ihægt að !hafa svona
ferðatöskur allar geymdar á
sama stað og þó sem næst
skrifstofu Eimskip t. d. í
Gamla pakkfhúsinu, eða í Hafn
anbúsinu, burtséð frá með
hvaða skipi farangurinn kem-
ur, en viss skip vdðast haifa
vissa geymslusfcála. Og síðast
en ekki sízt, sameina 3
stimpla í 1 timpil (hann mætti
vera stór).
• Úr síldinni
á Raufarhötn
S. Á. sendir mér vísur úr
síldinni:
Hér fyllist nú allt af fólki senn
það er fjarskaleg ósköp
að gera.
Og hér eru bæði minkar
og menn
og meyjar sem eiga að vera.
Þeir fella sig allvel við
flöskunnar stút
og fallegar meyjar að jaga,
En elska þá sömu
allt sumarið út
þeim sj álf sagt er iheldur
til baga.
S. A.