Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 13
P? Föstudagur 27. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 13 Indónesar heimta enn HAAG, 25. júlí (NTB). — Því var lýst yfir af opiniberri hálfu hér í Haag á miðvikudag, að ótti ríkti nú um, að samningaviðræð- urnar við Indónesa um friðsama lausn deilunnar um framtíð Vest- ur Nýju Guineu kynnu að renna út í sandinn. Ástæðan vaeri sú, að Indónesar hefðu enn ítrekað kröfu sína um að stjórn hins umdeilda hluta eyjarinnar yrði aflhent þeim í hendur fyrir lok þessa árs. Að því er AFP frétta- stofan hermir, felur þetta í sér vertilegt frávik frá Bunker-áætl- uninni svonefndu, sem báðir aðil- ar samiþykiktu sem umræðuerund völl. hefur á landamærum Indlands og Kína upp á síðkastið. Af hálfu annars stjórnmálaflokksins, Praja sósíalista, var það tekið fram, að brýna nauðsyn bæri til að þing ið sendi frá sér ályktun, þar sem fram kæmi, hve einhuga ind- verka þjóðin stendur að baki kröf unni um að Kínverjar hafi sig á brott af indversku landssvæði. — Þjóðþingið á að koma saman til venjulegra funda hinn 6. ágúst. Peningalán Útvega hagkvæm peningalán til þriggja eða 6 mánaða gegn öruggum fasteignatrygging- um. Uppl. kl. 11—12 f. h. og 8—9 e. h. Margeir J. Magnússon Miðstræti 3A. — Sími 15385. Einhugc. gegn Kínverjum NÝJU-DELHI. 25. júlí (NTB). — Fulltrúar tveggja stjórnarand- stöðuflokka í Indlandi sneru sér á miðvikudag til Nehrus, forsætis ráðherra, með beiðni um að þing verði þegar kvatt saman. Tilefnið er hið alvarleea ástand. sem ríkt HRAÐBATAR VEIÐIBÁTAR MEÐ TÆKIFÆRISVERÐI 10 feta plast Verð kr: 11.000.- 14 — plast Verð kr: 27.000,- 17 — plast m/ 25 ha. vél. Verð kr: 45.000.- 17 — tré m/ 25 ha. vél. Verð kr: 25.000.- GUNNAR ÁSGEIRSSON H. F. Suðurlandsbraut 16 — Sími 35200. IgBMÉM HNÚTALAUSAR NYLONNÆTUR J Hinar hnútalausu BADIMOTLESS síldí huga að fá sér síldainætur fyrir haust arnætur eru þegar komnar í notkun hjávertiðina aettu að hafa samband við ifilenzkum skipum á sumarsíldveiðunuokkur sem allra fyrst. m, og reynast afburða vel. Þeir sem hafa er sælgæti sem allir ættu að reyna Takið Emmess-ís og Coke heim með ykkur og búið til „ÍS-KÓK“. Það er auðvelt. Fyrst er hellt í glasið til hálfs, svo er ísinn settur úti og hræit upp með skeið. Veljið hvaða bragð í ísnum oem þér óskið. Bætið í „Coke" eftir þörfum. Eftir augnablik er kominn ljúffengur ís-drykkur, sem nu fer sigurf u wn Ame-'-.ku þvera og endi- langa.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.