Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 19
f Föstudagur 27. júlí 1962 MORGUNBLAÐIÐ 19 — Gerðardómu Framiiald af bis. 1. blökk og sjálfvirkt síldarleitar- tæki eða annað hvort þessara tækja, skal aflahlutur skipverja af heildaraflaverðmæti skipsins og skipting hans í staði vera sem hér segir: a) Á skipum undir 60 rúml. S5.5%, er skiptist í 10 staði. b) Á skipum 60—119 rúml. 35%, er skiptist í 11 staði. c) Á skipum 120—239 rúml. 84.5%, er skiptist í 12 staði. d) Á skipum 140—300 rúml. 34.5%, er skiptist í 13 staði. e) Á skipum 300 rúml. og yfir 84.5%, er skiptist 1 15 staði. Sildveiði með reknetum r Á síldveiði með reknetum greið lst til skipverja 37% af brúttó- afla, er skiptist í ekki fleiri staði en 8 á bátum allt að 90 rúml., eem koma daglega að landi, og ekki fleiri staði en 9 á stærri bátum, sem koma daglega að landi. Á skipl, sem hefur veitt með herpinót eða hringnót, og tekur upp reknetaveiðar á veiðitím- anum, skal gefa öllum þeim, sem á skipinu eru, kost á að halda ekiprúmi við breytta veiðiaðferð. 6kal þá greitt til skipverja 37.5% af brúttóafla, er skiptist í jafn- marga staði og menn eru á skip- inu. Á reknetaveiðum skal skip- verjum tryggt frí að löndun lok- inni á laugardögum til venjulegs róðrartíma á sunnudögum fyrir tímabilið frá því reknetaveiðar hefjast til 15. sept. Einstökum félögum er þó heimilt að semja um fastákveðna róðratíma á eunnudögum. \ Um aukagreiðslur í grein um aukagreiðslur er kveðið á um, að I. vélstjóri skuli hafa 50% umfram laun háseta, II. vélstjóri 25% og matsveinn 25%. , fe,- Um lágmarkskaup skipverja Kveðið er á um, að útgerðar- maður tiyggi skipverjum lág- markskaup fyrir hvern mánuð sem hér segir: a) Hásetum kr. 6.610, I vél- stjóra kr. 9.915, II. vélstjóra 8.282.50 og matsveini kr. 8.262.50. Skipverji hefur rétt til að fá kauptryggingu greidda reglulega, tveisvar í mánuði, um miðjan mánuð og í mánaðarlok, að frá- dregnum fæðiskostnaði. Fari skipverji úr skiprúmi, áður en skipið hættir veiðum eða vertíð lýkur, án gildra ástæðna, að dómi skipstjóra, hef- hann misst rétt til kauptrygging ar. Verði ágreiningur um úrskurð skipstjóra, er skipverja heimilt að áfrýja honum til sjódóms í heimahöfn skipsins. Nýtt tryggingatímabil skal hefj ast 1. október 1962. |. í Um slysa- og veikindabætur skipverja Liggi skipverji sjúkur f heima- húsum og cigi útgerðin að lögum að greiða sjúkrakostnað hans og fæði, skal útgerðin greiða hon- um kr. 52,20 á dag. Verði skipverji frá verki sök- um veikinda eða slysa, skal út- gerðarmaður greiða honum full- an hlut, vélstjórum í 30 daga, en hásetum og matsveinum í 7 daga. Hafi skipverji verið í eitt ár samfleytt eða lengur í þjónustu útgerðarmanns, skal hann fá dag peninga kr. 208 á dag, sem hér segir, að loknum greiðslum skv. annarri málsgrein: Eftir 1 ár i 14 daga, eftir 2 ár í 28 daga og eftir 3 ár í 42 daga, enda renni dagpeningar Tryggingarstofnunar ríkisins til útgerðarmanns. Sé skipverji sjálfur valdur að slys- inu eða veikindunum, fer um það samkvæmt sjómannalögum, sbr. 32. gr. 1. nr. 41/1930. Útgerðarmanni er heimilt á sinn kostnað að láta trúnaðar- lækni sinn framkvæma skoðun á skipverja, er fer úr skiprúmi að framangreindum ástæðum. ~ * Um grciðslu til styrktar- J og sjúkrasjóða ’ Útvegsmenn skuiu greiða í Frú Gróa Pétursdóttir, bæjarfulltrúi, sem er varafulltrúi í Hafnarnefnd, sat fund nefndarinnar í gærmorgun. Mun það vera í fyrsta skipti sem kona á sæti í Hafnarnefnd. Hér er mynd af Gróu með Reykjavikurhöfn í baksýn. — Ól. K. Magnússon tók myndina í Slysavarnahúsinu. styrktar- og sjúkrasjóði viðkom- andi sjómannafélaga, sem svarar 1% af hásetatryggingu fyrir hvern hlutráðinn mann, er úr- skurður þtssi tekur til, til þess að standa straum af veikindum og sjúkrakostnaði. Skal gjald þetta greitt um leið og reikningsupp- gjör fer fram í vertíðarlok. Um líf- og örorkutryggingu Útgerðarmaður tryggir á sinn kostnað hvern þann mann, er úr- skurður þessi tekur til, gegn öll- um slysum, hvort heldur þau verða um borð eða í landi, fyrir kr. 200 þús., miðað við dauða eða fulla örorku. Gildir trygging þessi meðan viðkomandi er skráð ur á skipið. Trygging þessi skerðir ekki rétt skipverja til greiðslna úr lífeyris sjóði sjómanna og kemur hún heldur ekki til frádráttar slysa- og d&narbótakröfu á hendur út- gerðinni. Ábyrgðartrygging Útvegsmenn skuldbinda sig til þess að taka ábyrgðartryggingu skv. hinum almennu skilmálum fyrir ábyrgðartryggingar, allt að kr. 1 millj. 250 þús. fyrir hvert einstakt tjón, með hámarks- greiðslu til hvers einstaklings allt að kr. 500 þús. Um tryggingu á afla Útgerðarmaður tryggi aflann fyrir hæfilegri upphæð á sinn kostnað. Komi til vátryggingabæt ur fyrir afla, skiptast þær á sama hátt og andvirði aflans. , , ★ I gerðardomi skiluðu sérat- kvæði þeir Jón Sigurðsson og Jón Þorsteinsson. Vildi Jón Sigurðs- son að gréinín um skiptakjör í herpinótaveiðum yrði þannig: „Á síldveiðum með herpinót greiðist til skipverja 38% af heild araflaverðmæti skipsins (brúttó) er skiptist í jafn marga staði og menn eru á skipinu, þó aldrei í fleiri en 18 staði“. Um skiptakjör á hringnóta- veiði: Á síldveiðum með hringnót skal hlutur skipverja af heildarafla- verðmæti skipsins (brúttó) vera sem hér segir: I. Á skipum undir 60 rúml. 40,5% er skiptist í 10 staði. Á skipum 60 — 119 rúm. 40% er skiptist í 11 staði. Á skipum 120 — 239 rúml. 39% er skiptist í 12 staði. Á skipum 240 — 300 rúml. 39% er skiptist í 13 staði. Á skipum 300 rúuml. 39% er skiptist í 15 staði. II. A öllum hringnótaskipum þar sem nótin er dx-egin með hand afli eða „snörluð“ inn í skipið greiðist til skpivei'ja 40,5% af brúttóafla skipsins er skiptist í 10 staði á skipum undir 60 rúm- lestum, og í 11 staði á skipum, sem eru 60 rúmlestir og yfir. Aldrei skal skipta í fleiri staði en menn eru á skipi í hverri veiðiferð". Sératkvæði Jóns Þorsteinssonar um skiptakjör á hringnótaveið- um: „Ég tel að II liður, 3. greinar úrskurðarins, er fjallar um skipta kjör á hringnótaskipum, sem hafa annaðhvort sjálfvirkt síldar leitartæki eða kraftblökk eða hvort tveggja eigi að vera á þessa leið: a. Skip undir 60 rúml. 37,5% í 10 staði. b. Skip 60 — 119 rúml. 37% í 11 staði. c. Skip 120 — 239 rúml. 36.5% í 12 staði. Skip 240 — 300 rúml. 36% í 13 staði. e. Skip yfir 300 35,5% í 14 staði. Eftir að veiði hefir náð kr. 700 þús. að verðmæti á skipum allt að 119 rúmlestir (a og b) og einni milljón króna á skipum 120 rúmlestir og stærri (c,d og e) lækkar hlutur skipverja af því aflaverðmæti sem umfram er um 2% og verður þá skv. a-lið 39,5% o. s. frv. Aldrei skal skipt í fleiri staði en menn em á skipinu. Ég er samþykkur úrskurðinum í öðrum atriðum". . __ J — Als'ir Framhald af bls. 1. hvort til blóð'súthellinga kemur. Fyrir Ben Bella mun vaka, að geta sem allra fyrst búið um sig og 7 manna stjórnarnefndina í Algeirsborg — og hafið þar stjórnarstörf er nái til landsins alls. — Kyrrt í Kabýla-fjöllum Allt var kyrrt í Kabýla-fjöll- unum austur af Algeirsborg, þar sem þeir varaforsætisráðherr- arnir Belkacem Krim og Mo- hammed Foudiaf hafa haft í hót- unum um að hefja vopnaða bar- áttu til þess að reyna að hindra valdatöku Ben Bella. Krim og Boudiaf fóru um héraðið og á- vörpuðu m. a. fjöldafund í bæn- um Bougiie við Miðjarðarhaf, þar sem olíuleiðslurnar frá Sa- hara-eyðimörkinni liggja til sjávar. Herstjórnin í Kabilýu lýsti því yfir, að engar upplýsingar væri að fá um hernaðarundir- búninginn í héraðinu. „Ef við fáum fyrirskipun um að vcrja lög og rétt, mun- um við gera það,“ sögðu her- foringjar þar í viðtali við — Minnmg Frannhald af bls. 6. Björn Arnórsson var fæddur 7. október 1891 á Stórugiljá í Húnavatnssýslu, sonur hjónanna Valgerðar Ólafsdóttur og Arnórs Egilssonar ljósmyndara. Til Akureyrar fluttu þau þegar Björn var 8 ára og ólst hann upp þar, en eftir að Björn giftist fluttist móðir hans til þeirra hjónanna en faðir Björns var þá dáinn. Nú er starfinu lokið margs að minnast eftir langa samveru- stund og einn var sá vinurinn sem aldrei brást, hans ágæta kona og veit ég hún hugsaði eins og Berþóra ung var ég Njáli gefin og mun ég hvergi hika, hún vók aldrei af verði og mátti hann heldur ekki af henni sjá. Vinur minn Björn hafðu hjart- ans þakkir fyrir allar þínar ind- ælu samverustundir, Guð leiði þig á hinni nýju lífsbraut. Og þú kæra Gunna mín við þig vil ég segja, sú taug sem heitir kærleikur slitnar aldrei þótt aug un lokist er hin innri stjarna, sem lýsir upp til hins horfna ástvinar það er aðallinn í lífsins lögmáli. Með hjartanlegri samúð til ykkar allra. Andrés Andrésson. , fréttamenn. Að undanteknum vegartálmunum og vélbyssu- hreiðrum var þó ekki að sjá nein merki hemaðaraðgerða í nágrenni höfuðborgar hér- aðsins, Tizi Ouzou. í aðalborg Vestur-Alsír, Or- an, lýsti hægri hönd Ben Bella, ráðherrann Mohammed Khiden, yfir því, að svo kynni að fara, að gripið yrði til aðgerða gegn ráðherrunum tveim, sem hvatt hafa íbúa landsins til mótspyrnu við Bel Bella. Hann lýsti áskor- un þeirra sem „hvatning til morða, örvæntingarfullum mót- aðgerðum tapaðs málstaðar.“ í aðalstöðvum Krim í Tizi Ouzou var því haldið fram, að 25—30 múhameðstrúarmenn hefðu ver- ið myrtir í átökunum í Constan- tine, þegar fylgismenn Ben Bella tryggðu sér völd þar. En af hálfu hinna síðarnefndu var fullyrt ,aS í mesta lagi tveir menn hefðu látið lífið í átökun- um. —• Átökin í Constantine I Algeirsborg lýstu þeir Ben Khedda og hermálaráð- herra hans, Abdel Hafid Boussouf, því yfir, að „allt muni verða leyst.“ Boussouf var nýkominn aftur til borg- arinnar, eftir stutta fjarveru. „Erfiðleikarnir munu brátt verða á enda“, sagði hann við fréítamenn í anddyri Aletti gistihússins, þar sem hann dvelst nú. Um svipað leyti kom til borg- arinnar flugleiðis Lakhdar Ben Tobbal, ráðherra, sem stuðnings menn Ben Bella tókiF höndum í Constantine, en létu síðan 'aus- an aftur í morgun. Frakkar á varðbergi Franska stjórnin fylgist mjög náið með framvindu mála í Al- sír. En af opinberri hálfu í Par- ís hefur því verið lýst yfir, að þeir 400 þús. frönsku hermenn, sem enn eru ófarnir frá Alsír, verði því aðeins látnir gripa í taumana, að öryggi fólks af frönskum uppruna sé stefnt í verulega hættu. — Sáttasemjari Framhald af bls. 20. mun nú fjalla um málið. Kjötiðnaðarmenn boða verkfall Kjötiðnaðarmenn hafa boðað verkfall frá og með 1. ágúst. Fulltrúar vinnuveitenda og kjöt- iðnaðarmanna sátu fund kl. 3—5 í gær og gekk ekki saman. __ Vísitalau hækk- ar um 1 stig Kauplagsnefnd hefur reiknað vísitölu framfærslukostnaðar í byrjun júlímánaðau: 1962 og reyndist hún vera 117 stig eða einu stigi 'hærri en hún var í júnífoyrjun 1962. Hækkunin stafar af verðhækk un á matvöru og þjónustu. 3 - Skátar taka á móti gestum MIÐVIKUDAGINN 1. ágúst kl. 17—19, mun stjórn Bandalags ís- lenzkra skáta taka á móti gest- um í Skátaheimilinu við Snorra- braut, Reykjavik, í tilefni af því að á þessu ári eru liðin 50 ár frá því að skátastarf hófst hér á landi. — Eggert Jónsson Framh. af bls. 9 þurfti við í ábyrgðarmiklum tiún aðarstörfum. Átti þetta auðvitað m.a. sinn þátt í því, hversu far- sællega honum fórust bæjarstjóra starfið, svo umdeilt sesm slikt starf annars er, úr hendi og á- rekstralaust við þá, sem í and- stöðu voru, en þar kom auð- vitað margt annað til greina, svo sem ákvðenar og heilsteypt- ar skoðanir og stefnufesta, ljúf- mennska og glaðværð í vinaihópi, en vina aflaði hann sér hvar í flokki sem stóðu. Það munu aðrir verða til þess að rekja hina sorglega stuttu ævi —, og starfssögu Egigerts, og mun ég því eigi endurtaka slikt. Ég vil aðeins með þessum fiátæk- legu orðum mínum færa hinum látna félaga og vini þakkir mín- ar fyrir ánægjulegar samveru- stundir bæði í störfum og leik. Ástvinum hans, eiginkonu og börnum og foreldrum, færi ég innilegustu samúðarkveðjur. Megi það verða þeim raunafoót, að dýpsta samúð allra þeirra, sem Eggert kynntust mun fylgja þeim á stundum sorgarinnar, svo og framhald þess sem Jónas kvað: „En ég veit að látinn lifir, það er huggun harmi gegn.“ Tómas Tómasson. / ........... \ • GODE BESKYTTERE M0T RUST Oö RÁTE W x Frábær nýjung ' baráttunni gegn ryð og sölnun: ★ Black Boy — fjótandi og plastþakáburður sem bítur sig í allt undirlag. ★ Semenit — málningin, sem verndar ryðguð járnþök og uppistöður. Black Boy og Semenit eru hvorttveggja eldtraust og þola raf-skurð án íkveikju eða að eiturgas myndist. Black Boy og Semenit er foægt að bera á renxxblautt undirlag. Við óskum eftir sambandi við innkaupsmann á íslandi, æskilegast þann, sem notar mikið af ryðarnarefnum. — Vegrxa væntanlegra upplýs- inga getið þér hitt hr. Kulsrud um borð í skólaskipinu „GANN“ í Reykjavík í byrjun ágúst. KULSRUD'S KJEMISKE Fauohaldsgt. 5, Oslo.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.