Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 3
Föstudagur 27. júlí 1962
MORGVNBLAÐIB
3
FRAMAN á brúnmi stendur,
Ferja n, Akranes. Þetta er
ósköp hversdagslegt nafn,
enda er hlutverkið líka hvers-
dagslegt. Hún er í eigu Akra-
nessbæjar og aðallega notuð
til sementsflutninga milli
Aikraness og Reykjavíkur.
En Ferja II man sána tím-
ana tvenna. Árið 1946 voru
keyptar hingað til lands tveir
innrásarprammar og var upp-
ihaflega ætlað að hafa þá í
taílaflutninga yfir Hvalfjörð.
Hafin var vegagerð við Kata-
Áhöfnin á Ferju II frá Akranesi og Normandí. Talið frá v.: Hreinn Magnússon, matsveinn,
Haraldur Magnússon, vélstj., Þórður Sigurðsson, háseti og Elías Guðmundsson, skipstjóri.
eftir innrásina í
nes, en ferjurnar áttu að sigla
með bílana milli Hvaleyrar og
Kataness. Efeki varð þó meira
úr þeim framfevœmdum, því
iþá voru hafnarframkvsemdir
við Akraneáhöfn og þá þurfti
á ferjunum að halda til að
flytja möl og grjót. Nú er
ferjan höfð við sementsflutn-
inga frá verksmiðjunni á
Akranesi og kemur næstum
daglega til Reykjavíkur.
Affermingu var nser lokið.
er Otokur bar að, í gær og var
verið að hifa seinustu sem-
entsihlerana upp úr lestinni.
Við gengum inn í eldihúsið,
þar sem sfeipstjórinn, Elías
Guðmundsson var að fá sér
kaffisopa, áður en lagt yrði
úr höfn. Okkur var samstund-
is taoðið kaffi og yfir rjúk-
andi bollunum sagði Elías okk
ur sögu þessarar meriku
fleiytu
— Hún virðist hafa verið
byggð í maí 1942 og tófe
seinna þátt í innrásinni í
Normandi. Merki um þær
svaðilfarir má sjá á skorstein-
inum og brúnni, þvá þar eru
göt eftir véltayssuskothríð. —
Hún mun Mtið hafa verið við
liðsflutninga á þeim tímum,
en flutti aðallega skriðdreka
og önnur þung hergögn, svo
og oMu og vistir.
— Eru engir draugar um
borð?
— Nei engir, svarar Har-
aldur. vélstjóri. Ef einlhverjir
kynnu að vera, þá eru þeir
okkur einungis til góðs, því
otokur hefur gengið vel í öll-
um okkar ferðum og aldrei
hletokzt á.
— Eftir innrásina, hélt Elí-
as áfram, var henni lagt í
Clyde-firði og þar lá hún þar
til hún var dregin til íslands,
ásamt með öðrum pramma.
Um leið var komið með fjög-
ur steinker, sem einnig höfðu
verið notuð við innrásina og
voru þau notuð í höfnina á
Aferanesi.
— Hvað er orðið um hinn
prammann?
— Hann rak upp í fjöru og
skemmdist mikið, svo hann
var rifinn og seldur í brota-
járn. Vélarnar voru hirtar og
notaðar í þennan meðan þær
entust.
— Hver heldurðu að hefði
orðið framtíð prammanna við
taílflutninga?
— Ég hef enga trú á að það
hefði gengið. Vegurinn var
þarna hvort sem var og ég
held, að það hefði farið Of
mikill tími og umstang í flutn
ingana. Það hefði orðið alltof
Ferjan leggur úr höfn.
dýrt.
— Hvernig sjóskip er þetta?
— Hún liggur líkt og þvotta
bali. Það má enginin vindur
vera, þá hrekúr hana. Hún
ristir t. d. ekki nema 2 m
fullihlaðin.
— Hvernig eruð þið taúnir
að vélafeosti?
— Við höfum tvær dásil-
vélar og ljósavél. I sæmilegu
veðri gengur hún 10 málur.
— Hvað takið þið mikið af
sementi?
— Um 350 tonn. Það er allt
á hlerum, svo fljótlegt er að
skipa þvx upp.
— Og flytjið þið etokert
nema sement.
— Jú, ég held nú taara. Við
önnumst oft flutninga fyrir
Vitamálastjórnina og flytjum
þá aðallega þungavinnuvélar.
í vor fluttum við t. d. 100
torma krana fyrir þá og á
morgun förum við með 70
tonna krana til Dalvikur.
Þetta er eina skipið, sem get-
ur flutt svo þung verkfæri í
heilu lagi, því við þurfum
enga bxyggju til að lenda við.
Við ácellum okkur bara beint
upp í fjönu Og síðan er tæk-
inu efeið á land.
— Alveg eins og innrás.
— Já, það eru einu innrás-
irnar, sem ferjan hefur tekið
þátt í á síðari árum.
— Hvað hafið þið komizt
lengst?
— Við höfum farið kring-
xxm landið. Við fórum til Þórs
hafnar og Hornafjarðar með
krana og sigldxxm svo tómir
frá Hornafirði. Mér datt í hug
að fylla ferjuna af síld,
því miklir löndunarerfiðleikar
voru, þetta var í fyrra, og
bátarnir sigldu með sáldina
til Vestmannaeyja. Við hefð-
um getað tekið 3-4000 mál.
— Flytjið þið etoki sernent
STAKSTEINAB
víðar en til Reykjavífeixr?
— Jú, Mtoa til Suðurnesja.
Við megum ekki fara út úr
flóanum með sementið.
— Siglið þið allt árið?
— Nei, við erum ekki i
gangi nema um 8 mánuði á
ári. Hún þolir efeki mjög
krappan sjó. Þá gefur allt of
mikið á fyrir sementið.
— Er ferjan ekki brynvörð?
— Hún er öll tvöföld, botn
og hliðar, svo að hún getur.
ekki sotokið, þótt allt fyllist
af sjó. A. m. k. ekki meðan
skilrúm halda.
— Var ekki eitthvað af
vopnum um borð þegar ferj-
an var upp á sitt bezta?
— Uppi eru tveir pallar
fyrir loftvarnatayssur, svo hún
hefur sjálfsagt getað bitið
eibtihvað frá sér.
Við vorum búnir með kadEf-
ið og skipverjar fóiu að sýna
á sér fararsnið, svo við þökk-
uðum fyrir okfcur og hopp-
uðum í land. Þar á bryggjunni
var Aðalsteixm Vigfússon,
vertostjóri hjá sementsaf-
greiðslxmni. Hann losaði vír-
inn af pollanum og lykkjan
skall í sjóinn. Ferja II var
farin.
Hún sigldi hægt Og virðu-
lega út á höfnina. Hún hafði
hlotið eldskírn sína í ein-
hverjxxm stórkostlegustu oit-
ustum veraldarsögunnar, en
nú hefur hún verið rúin byss-
um sínum. Ekkert er eftir
nema skotgötin og virðuleik-
inn. Með virðuleikasvip hefur
hún flutt sikriðdreka til Norm-
andí og sami svipur er yfir
henni, þótt hún sé orðin út-
ötuð af sementsryki.
— Skelfing er þetta nú
ljótt skip, segir Aðalsteinn,
þar sem við horfixm á eftir
þvú leggja úr höfn.
— Það er ekki rennilegt.
— Nei. það væri helv....
lýgi að kalla það rennilegt,
en það hefur ekki þurft á feg-
urðinni að halda til að standa
fyrir sínu.
— GG.
Stofnað Sjálfstæðis-
félag ■ S-IWúlasýslu
SUNNUDAGINN 1. júlí var hald-
inn stofnfundur Sjálfstæðisfélags
fyrir suðurhluta Suður-Múla-
sýslu. Fundurinn var haldinn á
Fáskrúðsfirði.
Axel Jónsson fulltrúi fram-
kvæmdastjóra Sjálfstæðisflokks-
ins flutti eríndi um skipulagsmál
flokksins og ræddi sérstaklega
um flokksstarfið í Austurlands-
kjördæmi. Lagði hann fram upp-
kast að lögum fyrir félagið, sem
samþykkt var. Var félagssvæði
þess ákveðið Suður-Múlasýsla,
sunnan Reyðarfjarðar og Breið-
dalsheiðar.
Stjórn félagsins skipa: Páll
Guðmundsson. Gilsárbekk Breið-
dal, form., Svanur Sigurðsson,
Breiðdalsvík, Stefán Karlsson
Stöðvarfirði, Margeir Þórorms-
son, Búðum, Jóhann Antoníus-
son, Búðum.
Fundurinn kaus fulltrúa í Full-
trúaráð Sjálfstæðisfélaganna í
Suður-Múlasýslu og í kjördæma
ráð SjálfstæðisfloktoHns í Aust-
urlandsk j ördæmi.
íslendingar í grind
í Færeyjtim?
Undanfarið hefur hver grinda-
vaðan eftir aðra komið til Fær-
eyinga á eyunni Vogar, og í gær
voru bátar að reka eina vöðuna
inn Sörvog, að því er Rögnvaldur
Larsen, sonur sýslumannsins í
Sörvog, sagði í símtali. Var hann
að brýna kutann, eins og aðrir og
búa sig undir að taka á móti vöð
unni.
E.t.v. lenda fslendingar í grind
þarna í dag, því tol. 2 fer ferða
hópur í Douglasflugvél Flugfé
lags fslands til Vogar, þar sem
flugvöllurinn er. Það er Ferða-
skrifstofan Lönd og leiðir, sem
efnir til þessarar ferðar. Er ætl-
unin að eyða hluta úr deginum í
Sörvogi, sem er rétt hjá flugvell
inum, en halda seinna í tovöld
á báti til Þórshafnar, þar sem
Ólafsvakan, hin mikla hátíð Fær-
eyinga er nú um helgina. Heim
verður flogið á sunnudagskvöld.
Verð landbúnaðarvéla
TÍMINN talai um það að land-
búnaðarvélar hafi hækkað í verðl
síðan viðreisnin hófst. Ekki
reynir blaðið að tala af neinni
skynsemi um þessi mál eða hvers
vegna landbúnaðarvélar hafi
hækkað eins og flestar innfiuttar
vörur. Þó gætu þeir, sem lesa
Tímann með lítilli athygli skilið
blaðið, svo að hækkunin stafaði
af tollahækkunum eftir að nú-
verandi ríkisstjórn kom til valda.
Sannleikurinn er sá, að tollar
á landbúnaðarvélum hafa ekki
verið hækkaðir. Hækkunin stafar
af því, að íslenzka krónan hefur
verið skráð í samræmi við raun-
verulegt gildi. Tíminn hefir oft
talað um að gengisbreytingin
hafi verið óþörf því allt hafi verið
í stakasta lagi, þegar vinstri
stjórnin lét af völdum. Skrif Tím
ans um gengismálið eru á þann
veg, að vonlítið er að rökræða
þau mál við blaðið. Það verður
að nægja að vísa til staðreynd-
anna. Hitt er svo annað mál að
æskilegt væri að landbúnaðar-
vélar jafnvel fremur en flest ann
að mætti lækka í verði. í tilefni
af því hefir landbúnaðarráðherra
heitt sér fyrir því í sambandi við
endurskoðun tollskrárinnar, sem
nú er unnið að, að innflutnings-
gjöld á landbúnaðarvélum verði
lækkuð verulega, en gera má
ráð fyrir, að víðtæk samræming
verði gerð á tollskránni á næsta
Alþingi.
Þess er cinnig að gæta að nú
er í fyrsta skipti lánað úr bún-
aðsjóðum til kaupa dráttarvéla.
Ekki eru enn nema þrjú og hálft
ár síðan Framsóknarmenn voru
í ríkisstjórn Bændur minnast
þess að þá var engin tilraun gerð
til að lækka aðflutningsgjöld á
landbúnaðarvélum. Þvert á móti
var yfirfærslugjald á þeim jafn-
hátt og lagt var á lúxusvörur.
En þá var gjaldeyririnn, sem fór
fyrir landbxinaðarvélar sem og
aðrar erlendar vörur seldur langt
undir verði, og varð það til þess
að allt verðlag í landinu varð
falskt og efnahagsþróunin í sam-
ræmi við það.
Mikil ræktun
Margir spyrja nú, þegar Fram-
sóknarmenn skrifa í vandlæting-
artón um viðreisnina, hvar þjóð-
in væri stödd, ef viðreisnarinnar
hefði ekki notið við, og núver-
andi ríkisstjórn hefði ekki átt úr
ræði til þess að bjarga þjóðinni
frá þeim voða, sem lýst var svo
átakanlega að blasti við, þegar
Hermann Jónasson kvaddi stjórn-
arráðið. Svarið við því liggur
ljóst fyrir. Óðaverðbólgan, sem
skolaði vinstri stjórninni úr valda
stólunum, hefði grafið undan at-
vinnuvegunum og komið þeim í
þrot. Árangur núverandi stjóm-
arstefnu er þegar augljós. Þjóð-
félaginu hefur verið bjargað frá
gjaldþroti, atvinnuvegimir hafa
eflzt, landbúnaðarframleiðslan
hefir aldrei aukizt meira en tvö
síðustu árin og eru horfur á að
svo verði einnig á þessu ári þrátt
fyrir óhagstætt tíðarfar. Ræktun
var 3960 hektarar árið 1961 og
hefir einu sinni áður verið jafu-
mikil, eða árið 1959. Sjávarút-
vegurinn og iðnaðurinn eru
einnig á réttri leið og hafa þegar
notið góðs af heilbrigðum ráð-
stöfunum stjórnarflokkanna.
Liggur mikið við
Eins og kunnugt er ákvað
Sovétsamveldið í fyrra að taka
upp dauðarefsingu fyrir mútur,
gjaldeyrisbrask og misnotkun á
eignum rikisins, og nú hafa all-
margir menn verið dæmdir til
dauða fyrir slíkar sakir og aðrir
í allt að 15 ára fanigelsi. Hinar
þungu refsingar fyrir slik afbrot
sýna, að stjómarvöld í Rússlandi
telja uggvænlega horfa í þessu
efni. Ef slík afbrot væru fátið
mundi ekki gripið til slíkrar
harðneskju