Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 8
8 MORGVWfíL AÐ1Ð Föstudagur 27. júlí 1962 Þetta er hinn skozk-íslenzki vinnubúðaflokkur, sem vj^rið hefur við Vestmannsvatn, að loknu verki síðasta vinnudaginn. — Ljósm. Mbl. Silli. Skozk-íslenzkur vinnuflokk ur hefur nú dvalið þarna við vinnu í rúman hálfan mánuð, og unnið vel. Vinna kvenn- anna hefur notast vel við að slá upp fyrir neðri hæðinni, sem er steinsteypt, og við að naglhreinsa og skafa timbrið. Karlmennirnir hafa svo unnið við að reisa greind efrj hæð- ar, sem verður úr timbri, graf- ið skurði og slíkt, sem meiri átök hefur þurft til. Þegnskaparvinna viö Vestmannsvatn Hvað skal gera næst — ég hefi lokið við að grunnmála alla gluggana — spyr Dorothy Purves. Húsavík, 23. júlí: MIKTLVÆGT starf og vonandi árangursríkt hefur nú verið hafið á vegum þjóðkirkjunn- ar, með byggingu sumarbúða æskufólks við Vestmannsvatn í Þingeyjorsýslu. hefur leitað fyrir sér, með ýmsa fyrirgreiðslu, fjárhags- lega, sem aðra, og hefur all- staðar mætt skilningi og ferig- ið góðar undirtektir og úr- lausnir. Ég er búin að draga marga naglana og hreinsa margar spýturnar á þessum hálfa mánuði, — segir Dorothy H. Cleland. Mr. David Reid, foringi skozka vinnuflokksins, vinnur með miklum ákafa við að reisa grind fyrsta hússins í sumar- búðunum við Vestmannsvatn, en næsta vetur verður hann sendikennari i Svíþjóð, og kennir þá ensku og enskar bókmenntir. Fyrir þessum framkvæmd- um stendur aðallega Æskulýðs samband Hólastiftis, sem víða Þetta er ekki beint okkarfag, þó gott sé að kynnast þessu eins og öðru, — hugsa þeir Andrew J. Reid, sem ar arki- tekt, og Michael Manwell, sem er verðandi arkitekt, — óéra Jód Bjarmann, með meitilinn og Sigurður Birkis, _______________ sem ætlar að aka. Miss Morellen Thomson má hvergi sjá spýtnarusl, því hún segir að það skemmi hina dá- samlegu fegurð náttúrunnar, enda er hún grasafræðingur að menntun. Aðalumsjón og stjórn þessa vinnuglaða og duglega hóps hefur haft séra Jón Bjarman, prestur Laufási, en foringi skotanna er David Reid. Skot- arnir hafa flestir lokið námi og nota nú sitt stutta sumar- frí til þegnskaparvinnu í fjar- lægu landi, til eflingar sam- eiginlegu áhugamáli, kristinn- ar trúar og bræðralags meðal allra þjóða. — Fréttaritari. mannsvatn rísi fleiri en eitt hús, en í fyrsta áfanga er aðalskáli sumarbúðanna, tveggja hæða hús allstórt að grunnfleti. En þá bygging- um er lokið eiga um 40 ung- menni að geta dvalizt þarna, ásamt forstöðumanni og kenn- urum. Sumarbúðirnar eru stað- settar á mjög fögrum stað í landi Fagraness, undir skógi- vaxinni fjallahlíð, með fögru útsýni yfir vatn og eyjar og til fagurra fjalla í fjarska. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, ill hæð sími 15659 Orðsending til bif reiðaeigen da Vegaþjónusta F.Í.B hófst í júlímánuði og verður veitt skuldlausum félagsmönnum ókeypis. Hin nýju féiagsmerki fást á skrifstofunni, auk þess annast skrifstofan útgáfu ferðaskírteina (Car- nes) fyrir bifreiðar, sölu alþjóðaskírteina og sölu Í.S. merkja á bifreiðar og afgreiðslu Ökuþórs. Lög- fræðileg aðstoð og tæknilegar uppl veittar félags- mönnum ókeypis. Uppl. á skrifstofunni Austurstræti 14 III hæð sími 15659. Gerist meðlimir í félagi íslenzkra bifreiðaeigenda. Inntökubeiðnum veitt móttaka í síma 15659 alla virka daga kl. 10—12 og 1—4 nema laugardaga kl. 10—12. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda Austurstræti 14, III hæð sími 15659. Framtíð sjónvarps sendinga yíir Atlantshaf j_,G1nuu>W, 25, júlí (NTB). Sér- xræömgar írá aðildarrikjum Evrópu-Dandalagsins um sjón- varpsmál, munu innan skamms sitja fund með bandarískum sér- fræðingum, þar sem rædd verður framtíð sjónvarpssendinga yfir Atlantsihaf. Aðallega verður ráðg- ast um tilhögun áframihaldandi tilrauna með sendingar um bandariska gervihnöttinn „Tel- star“, — en einnig getur svo far- ið, að rætt verði um málið á beiðari grundvelli. regxusom og helzt vön, ósikast. Vinnutími eftir samkomulagi. M. a. dansikar og enskar bréfa skriftir. Tilboð með upplýs- ingum, merkt: „Bækur og viðskipti — 7607", sendist af- greiðslu Mbl. fyrir 7. ágúst nk. 1 c t J Laus staða Staða bókavarðar við Bókasafn Hafnarf jarðar er laus il umsóknar. Umsóknir sendist skrifstofu minni yrir 20. ágúst n.k. Bæjarstjórinn í Hafnarfirði. ] Ferðir í Þjdrsutdal Votið ykkur okkar þægilegu ferðir til að skoða Þjórsárdal. Fjórar serleyfisferðir í viku. Eins dags sætaforðir sunnudaga og miðvikudaga. Afgreiðsia Bifreiðastöð íslands. Sími 18911. LANDLEIBIR... Lokoð í dag FRÁ KL. 12—3 E.H. vegna jarðarfarar Björns Arnórsson stórkaupmanns. Ritfangaverzlun ÍSAFOLDAR, VÉLA- OG RAFTÆKJAVERZLUNIN, P. EVFELD, Umboðs- og heildverzlun BJÖRNS ARNÓRSSONAR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.