Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 27.07.1962, Blaðsíða 20
Fiéttasímar Mbl — eftir loknn — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendat fréttir: 2-24-84 169. tbl. — Föstudagur 27. júlí 1962 Umdeilt musteri Sjá blaðsíðu 10. Búið að salta í samninga En söltun heldur áfram Vitaskipið Árvakur leggur strenginn. (Ljósm. Sigurgeir) Vestmannaeyjar fá Sogsrafmagn 12 km. neðansjávarstrengur lagður næstu daga Heildarsíldarsöltunin var orðin um 216 þús. tunnur í fyrrinótt Síldarútvegsnefnd hefur sent síldarsaltendum bréf, þar sem þeim er gert að vart um að þar sem fyrirfram samningar um sölu á „cutsíld“ hafi nú verið uppfylltir, þá sé nú „cutsíld“ sem hér eftir verður söltuð á ábyrgð salt- enda. En tekið er fram að heimilt sé að halda áfram verkun á óloknum hluta sér- verkaðrar síldar. Eins og kunnugt er, standa nú yfir samningar við Sovétríkin um sölu til þeirra á cut-síld, en ekki höfðu samningar tekizt í gær. Saltar á öllum Austf jarðarhöfnum Þó nærri sé saltað urpp í samn- inga, er ihaldið áfram að salta alla þá söltunarhæfa síld, sem berzt og var t.d. saltað á öllum síld- arstöðum á Austfjörðum í gær. Blaðið fékk eftirfarandi fregnir af iþví hjá fréttariturum sínum. Á Seyðisfirði hefur verið salt- að á 6 stöðvum undanfarna daga og í gær var saltað úr 4 skipum. Atti að halda átfram söltiun í nótt. Sagði fréttaritarinn að síld- arsaltendur væru í óða önn að panta salt og tunnur, svo ekki væri gert ráð fyrir að lát yrði á. Á Vopnafirði var saltað á einu plani og búist við að saltað yrði seinni hluta sl. nætur, því 4 skip hetfðu tilkynnt kom<u sina. Sagði fréttaritarinn að menn væru að búa sig undir áframhaldandi söltun. 1 Neskaupstað þótti síldin tæp- lega nógu góð til söltunar og var heldur lítið saltað. Á Reyðarfirði er saltað nótt og dag, og verður haldið áfram af fullum krafti. Var í gærkvöldi búið að salta stanzlaust síðan kl. 4 nóttina áður. Salta tvær stöðv- ar, en sú þriðja er ekki tekin til starfa. Sáldin sem bátarnir komu með í gær, var tekin í minni íteyðarfjarðar. Sömu fregnir bárust frá Eski- firði. Bátarnir sóttu síldina út í fjarðarmynni og var hún söltuð. Fréttaritarinn á Breiðdalsvík símaði að síldarsöltun hefði haf- izt í gær í söltunarstöðinni Gull- rún h.f. Landaði Bragi SU, land- aði 90 tunnum í salt og 45 til frystingar, en alls var hann með 900 tunnur. Segir fréttaritarinn að með þessu sé hafinn nýr kafli í atvinnusögu Breiðdals. Á Raufarhöfn var lítið saltað. Barst aðeins söltunarsíld af Guð- rúnu Þiorsteinsdóttur. Og til Siglu fjarðsir komu aðeins 2 bátar með f fyrrakvöld varð það slys að Hlíð í Gnúpverjahreppi að ungur maffur, Sigurffur Bergur Björns son, lenti með handlegginn í hey blásara, sem tætti hann af hon- um. upp undir öxl Sigurður var fluttur á sjúkrahúsið á Selfossi, þar sem sjúkrahúslæknirinn, Kjartan Magnússon gekk frá stúfnum og leið Sigurði eftir at- vikum vel í gær. Sigurður var að vinna fyrir utan hlöðuna á Hlíð á 10 tíman um um kvöldið og mun reimin LfTH. síld veiddisi í gær og var ekkert farið að veiffast í gærkvöldi. — Svarta þoka var og versnandi veður úti fyrir Aust- fjörðum, en fór batnandi eftir þvi sem norffar dró. Aftur á móti var nær engin sáld fyrir Norður- landi. Var gott veður út af Sléttu og á Sporffagrunnsvæðinu, en ekki síldveiffi. í fyrranótt fengu 48 skip um 30 þús. mál, á Austursvæðinu, alit frá Langanesi og suður undir í GÆR var mikið um sáttafundi í vinnudeilun? hjá sáttasemjara ríkisins. 4(1. 3 voru fulltrúar vinnuveitenda og kjötiðnaðar- manna boffaffir á fund, kl. 5 boð- affi sáttasemjari deiluaðila í tré- söltunarsíld Einar Hálfdáns og Ver, en síldin var misjöfn til söltunar og gekk mikið úr henni. á heyblásaranum hafa losnað af. Var hann eitthvað að lagfæra hana, þegar ermi hans festist. Tók vélin handlegg hans og þeytti manninum upp í loftið og sleit af honum handlegginn, svo 15, sm. stúfur er eftir. Var Sigurður fluttur strax af stað niður á Selfoss, en Jón Gunn laugsson, læknir fór ásamt hjúkr unarkonu á móti 'honum í sjúkra bíl. Var síðan gert að sárum Sig urðar í fyrrinótt, sem fyrr er sagt. Reyðaríj arðardýpi. í gætr köstuðu nokkrir bátar úrt af Sléttu, en náðu ekki síld. A-SA atf Langanesinu var veiði- veður og fékk Víðir II þar full- tfermi. Pétur Thorsteinsson sá síðdegis í gær vaðandi síld vest- ur frá Siglufirði. en tortfurnar voru þunnar og niáðist ekkert úr þeim. Þessir bátar lönduðu í bræðslu á Rautfarhöfn: Náttfari 588, Pét- Framhald á bls. 2. smiðadeilunni á fund og síðan aftur kl. 9. Þá sátu einnig á fundi hjá sáttasemjara yfirmenn á tog- urum og útgerðarmenn. Stóðu báðir síðastnefndu fundirnir er blaðiff fór í prentun. Auk þess ræddust við í gær fulltrúar vinnuveitenda og Sjómannafé- lagsins og í gærkvöldi fulltrúar veitingamanna og þjóna. Trésmiðadeilan Trésmiðafélagið annars vegar og Vinnuve.itendasambandið og Meistarafélag Húsasmiða í Reykjavík auglýstu nýlega tvo taxta. Auglýsti trésmíðafélagið fyrst nýjan taxta, þar sem gert var ráð fyrir að sveinar hafi í dagkaup kr. 36.58 á tímann, véla menn 38.23. og verkstjórar kr. 40.03 og kváðu félagsmönnum óheimilt að vinna fyrir lægra kaupi eftir 27. júlí. Meistarafé- lagið auglýsti að þessi taxti væri markleysa. Sáttasemjari boðið fund með deiluaðilum kl. 5 í gær og aftur kl. 9 í gærkvöldi. Jón Snorri I FYRRADAG kom vita- skipið Árvakur frá Dan- mörku til Vestmanna- eyja með rafmagnsstreng- Þorleifsson, form. Trésmiðafélags ins tjáði blaðinu í gær að sam- þykkt hefði verið að trésmiðir ynnu eingöngu hjá þeim sem borg uðu auglýstan taxta Trésmiðafé- lagsins frá og með deginum í dag. En fulltrúar vinnuveitenda hafa bannað sínum mönnum að láta vinna nema gegn núgildandi taxta, þar til búið er að semja um nýjan. Vinnudeilur sjómanna í fyrrakvöld hélt sáttasemjari fund með fulltrúum yfirmanna á togurum og útgerðarmanna og stóð fundurinn til kl. 2.30. f gær störfuðu undirnefndir, en kl. 9 var aftur boðaður fundur og stóð hann en er blaðið fór í prent un. í gær héldu fulltrúar Vinnu- veitendasambands íslands og Sjó- mannafélagsins viðræðufund, en Sjómannafélagið hefur m. a. far- ið fram á 9% kauphækkun fyrir háseta og kyndara. Undirnefnd skipuð fulltrúum beggja aðila Framhald á bls. 2. inn, sem leggja á milll Vestmannaeyja og lands og sem flytja á Vestmannaey- ingum rafmagn frá Soginu og tengja eyjarnar orkuveitu svæði Suðvesturlands. Á að leggja strenginn þegar veður leyfir og síðan tekur nokkr- ar vikur að ganga frá og full- prófa hann. Er þetta lang mesti rafmagnsstrengur neðansjávar, sem lagður hef- ur verið á íslandi. Strengurinn, sem liggur frá Kross-sandi, neðan við Hvols- völl og til Vestmannaeyja, verð- ur um 12 km langur. Áður hafa aðeins verið rafstrengir á hafs- botni innfjarðar á Vestfjörðum og yfir Hvalfjörð. Hefur í sum- ar verið unnið að því að leggja rafmagnslínu frá Hvolsvelli og niður á Krosssand og mun Ár- vakur leggja strenginn frá landi til Vestmannaeyja við fyrsta tækifæri. Þar sem strengurinn kemur í land í Vestmannaeyjum verða stór möstur. Ekki tekur nema einn dag að leggja streng- inn, en veður þarf að vera mjög gott og brimlaust við ströndina. Sérfræðingar frá Nordisk Kabel og Traad Fabrikker eru komnir til landsins, svo og verk- fræðingur frá fyrirtæki, sem hef ur eftirlit með verkinu. Vestmannaeyjar eru því a3 komast í samband við orku- veitusvæðið á Suðvesturlandi og munu fá rafmagn sitt frá Soginu, en nota áfram dieselstöð sína fyrir toppstöð. M aður og hestur fundust látnir 1 FYRRINÓTT varff banaslys austur í Hreppum. Maffur og hestur fundust látnir skammt frá Skarffi, maðurinn undir hestinum. En ekki er fylli- lega ljóst hvernig slysiff hef- ur borið að. 82 ára gamall maffur, Magn ús Bergsson, Stórholti 18 í Reykjavík, var á ferff fyrir austan. Hafði Magnús fariff ríðandi frá Skarffi í Gnúp- verjahreppi um 9 leytið um kvöldiff. Er fariff var aff undr ast um hann, var svipast um eftir honum, og um 3 leytið um nóttina fannst hann liggj andi undir hestinum og vorr báðir látnir. Heyblásari tætti handlegg af manni Lítil síldveiöi í gær Mikið oð gera hjá sáttasemjara: Sáilafundir með trésmiZum, sjómönnum og kjötiðnmönnum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.