Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 28.07.1962, Blaðsíða 3
rf Laugardagur 28. júlí 1962 MORGVNBLAÐIÐ 3 Undanfarnaír vikur hafa ver ið reknar sumarbúðir fyrir börn í Skíðaskála K.R. við Skálafell í Esju. Hafa verið haldin 2 'þriggja vikna nám- Skeið, serA Hannes Ingibergs son leikfimikennari hefur veitt forstöðu með aðstoð konu sinnar Jónínu Halldórs dóttur. Fréttamaður MJbl. og ljósmyndari fengu nýlega tækifæri til þess að líta þang að uppeftir um kvöldmatar- leytið í fylgd með Þórði Jóns syni formanni Skíðadeildar K.R. Sagði Þórir okkur á leið "inni að K.R. lánaði skálann endurgjaldslaust, en Hannes tæki að sér allan rekstur nám skeiðanna. Með því væri ætl un K.R. að skálinn gæti einn ig komið að góðum notum á sumrin. Ekki er bílfært alla leið heim að skálanum nema á stórum bílum og er við göng um uppeftir, koma nokkrir drengir hlaupandi á móti okk Hannes forstöðumaður námskeiðsins ieiðbeinir stangarstökkvaranum. Ljósm.: Sv. Þorm. hingað, en við höfðum mót um daginn og ég varð hæstur í flestum grc-uum. — Hvaða g. einar voru það? — Það voru hástökk, lang- stökk, stangarstökk, kúluvarp víðavangsihlaup og eitíhvað fleira. — Hvað hlaupið þið langt í víðavangshlaupinu? — Eitthva? um 2 km. Við hlaupum niður að kvennaskál anum og svo uppeftir. — Hvar átt þú heima, Gunn ar? — Eg á núna heima í —efla vík, en ég ætla bráðum að flytja til Reykjavíkur. — Hvernig lízt þér á það? — Ágætlega, það er miklu meira fjör í Reykjavík. ★ ★ ★ Gjörið þið svo vel og gang ið í bæinn, segir nú Hannes og yfir rjúkandi kaffibollun- um fáum við að heyra ýmis- legt fleira um námskeiðin. Á þe rsu námskeiði eru rúm lega 30 börn og skiptir óann es þeim í 5 flokka. Flokkarnir eru kallaðir mismunandi nöfn um og heitir t.d. einn Rauða höndin og annar Svarta fjöðr in. Skiptast flokkarnir á að leysa af hendi ýmis veikefni sem Hannes gefur þeim og hafa þeir t.d. í sumar lagt símalínu niður að næsta bæ, Stardal, og í fyrra tyrfðu þeir knattspyrnuvöll. Hver flokk- ur hefur einnig sitt tjald á tún inu, þar sem börn fara í ýmsa leiki og sagði Hannes að Ind- íánaleikimir væru vin-,-alastir, en þeir næðu oft ‘hátt upp í fjall og langt niður í gil. Þá kvað Hannes gönguferðirnar nauðsynlegar, en öll gengju börnin einu sinni upp á Skála fell og niður að Tröllafossi og einnig væri gengið að rústum gamla skálans. Þá sagði Hann es, að hverjum degi lyki með kvöldvöku. Þegar allir væru komnir inn og búnir að þvo sér væri safnazt saman í stof unni. Alltaf væri rætt um eitt hvert málefni og talaði að minnsta kosti eitt barn úr hverjum flokki. Þetta kvöld átti umræðuefnið að vera „Hvað ætlarðu að verða“ og hafði það verið ákveðið strax í hádeginu. Á eftir umræðum þessum eru svo spurningaþætt ir eða leikrit og að lokum kvikmyndasýning. Við tökum nú eftir því, að börnin, sem bíða frammi á ganginum eftir kvöldvökunni eru farin að ó- kyrrast dálítið. Við stöndum því upp og þökkum fyrir góð gerðirnar, og meðan Hannes og Jónína fylgja okkur til dyra, raða börnin stólunum og tala um íkornabardagann, sem á að verða kvikmynda- sýning kvöldsins. — ásl. Sumarbdðir í skíðaskála Heimsókn í Skálafell Jonma og Hjordis — ætla að verða búðarkonur. ur. — Hvaða krakka eigið þið hérna? spyr sá, sem fremstur hleypur, en áttar sig strax og ‘hann sér Ijósmyndarann. — Ætlið þið að taka mynd ir af okkur? spyr hann þá. — Ef til vill, svöruðum við en hvað heitir þú? — Eg heiti Baldur Sigurðs son. En af hverju komuð þið ‘þá ekki í dag, þegar við vor- um að spila fótbolta, heldur hann áfram. Landsliðið lék á móti pressunni. — Hver sigraði? — Pressan auðvitað, hún sigraði með 6 mörkum gegn 2. — Hvað ertu gamall, Bald- ur? — 9 ára svarar hann og hleypur heim að skálanum á undan okkur. Fyrir utan skálann tekur Hannes á móti okkur og býð- ur okkur velkomin, og á tröpp um skálans hittum við tvær litlar stúlkur önum kafnar að — Hvað 'heitið þið? — Eg heiti Hjördís, svarar Jónína vinkona mín. — Hvað eruð þið að gera? — Við erum að mála tröpp urnar, við erum búnar að baka svo mikið í dag, að við nenn um því ekki lengur og nú mál um við bara úr deiginu. — Hvað gerið þið fleira hérna? — Við leikum okkur bara allan daginn. í morgun fórum við í dúkkulísuleik, en hún Jónína átti hvergi heima, svo að við hættum strax. — Átti hún hvergi heima? — Nei, skilurðu, hún fann engan stað, þar sem hún gat verið. Sv fórum við að róla. Það var ekki búið að láta pall fyrir -aðan róluna, og við duttum alltaf í drulluna. — Hvað eruð þið gamlar? — Eg er 9 ára svarar Jónína og Hjördís er 7 ára. — Hvað ætlar þú að verða, Hjördís, þegar þú ert orðin stór? — Eg ætla að verða búðar kona, mér þykir svo gaman að pakka inn. — Já, ég líka, bætir Jónína við. í fínni búð, með fullt ai vörum. Niðri á túninu stökkva no-vkrir drengir yfir stöng. Sá sem okkur virðist sökkva hæst segist heita Gunnar Jóns son og vera 12 ára gamall. — Hefur þú æft stangar- stökk? — Aldrei fyrr en ég kom leik* *ér sú minni, og þetta er hún Baldur og nokkrir félagar bans. - — .... íiTkIteíM Skrýtin kenning I Tímartum í fyrradag segir m. a. : „Ef samdráttarstefnan hefffl náð fram að ganga 1950, eins og Sjálfstæðismenin vildu, þyrfti nú að flytja inn landbúnaðarvörut fyrir hátt á fjórða hundraS milljónir.“ Þetta er sannarlega skrýtin kenning. Árið 1950 gengu Fram- sóknarmenn til samstarfs vi3 Sjálfstæðisflokkinin um sameig- inlega stefnu. Þá var gengið fellt og reynt að rétta við fjárhag þjóðarinnar og voru stjórnar- flokkarnir að sjálfsögðu sammála um stefnuna. Að visu tókst ekki að framfylgja viðreisninni þá og var einkum um að kenna hinum harðvítugu vinnudeilum 1955, en hinu er ekki að neita að tilraun- in, sem gerð var með Framsókn- arflokknum til þess að rétta við fjárhag þjóðarinnar, hafði í för með sér nokkurt atvinnuleysi 1950 og ’51 eða mcð öðrum orð- um samdrátt. Nú hefur viðreisn efnahagslífsins hinsvegar tekizt, þrátt fyrir það að allsstaðar er full atvinma. Pólitískur prófessor I ágætri grein, sem birtist hér í blaðinu nýlega rekur dr. Benja- mín Eiríksson í sundur rök — eða öllu heldur rakaleysi — norska prófessorsins, sem hér var og talað um Efnahagsbanda- lag Evrópu. Á einum stað víkur hann að dæmi því, sem prófessor inn tók um bíl, sem væri útbú- inm sjálfvirkri bremsu, þannig að hann færi á ferð, en eftir nokkra stund tekur bremsan að gera vart við sig og bíllinn stöðv ast með rykk, fer síðan af stað aftur eftir nokkra stund, en stöðvast á ný o. s. frv. Þetta væri mynd af efnahagskerf- inu, einis og Rómarsamningurinn gerði ráð fyrir því, sagði pró- fessorinn. Dr. Benjamín benti á, að hér kæmi greinilega fram að prófessorinn væri einn af hinum svonefndu sósíal-engineers, þjóð- félags- eða mannfélagsverkfræð- ingum. Það væru mennirnir sem tryðu á skipulagið, á höftin, á boðin, á bönnin. ön etnahags- lífið væri samskipti manna fyrst og fremst, og því lífrænt fyrir- brigði. Hann tók annað dæmi, ekki um bíl heldur um lifandi veru. Eftir svo sem 16 tíma vöku tekur bremsan í taumana segir dr. Benjamín, maðurinn leggst fyrir og liggur meðvitundarlaus kringum 8 klukkustundir. Síðan rís hann á fætur á ný, eftir aðr- ar 16 stundir tekur bremsan enn í. Þannig er lífið. „Það er eins og við segjum stundum: líf, það er hreyfing, það er breyting, en stumdum er það doði eða jafnvel svefn. Þetta er lífsins æðaslátt- ur.“ Það er þvi eins og dr. Benja- mín segir, að annar litur á efna- hagslífið sem vél en hinn sem lífrænt fyrirbrigði. 1 því efni fer varla á milli mála, hvor hefur rétt fyrir sér. Framsókn vildi samdrátt Sjálfstæðismenn og Framsókn- armenn voru sammála um nauð- syn þess 1950 og ’51 að reisa við fjárhag landsins. Auðvitað ósk- aði hvorugur flokkurinn ,,sam- dráttar“ eða atvinnuleysis. Þó varð ekki með öllu komizt hjá því þá. Árangur þessarar við- reisnartilraunar kom líka v<m bráðar í ljós, því að afkoma batn aði stöðugt þar til stoðunum var kippt unidan ráðstöfununum 1955. En aðalatriðið er, að Framsókn vlldi þá fremur samdrátt, e*» tefla ráðstöfununum í hættu, en á nú ekki nógu sterk orð til að lýsa ímynduðum samdrætti, þótt full atvinna sé og g—.ysimiklar framkvæmdir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.