Morgunblaðið - 10.08.1962, Page 4

Morgunblaðið - 10.08.1962, Page 4
MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 10. águst 1962. Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. sér verzlun. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471 — 11474. Plötur á grafreiti Fást á Rauðarárstíg 26. — Uppl. í síma 10217 milli kl. 12—1. Píanó Vil kaupa piano, ma vera notað en þarf að vera góð tegund og vel með farið. Uppl. í sima 16005. Óska eftir 3ja herb. íbúð. Þrennt í heimili. Uppl. í síma 32105. Sigríður Sæmundsd. r" íbúð óskast 3—4 herh. íbúð óskast. Fyr- irframgreiðsla. Reglusemi. Uppl. í síma 11174 til kl. 5 og 11059 eftir kl. 7 á kvöld- in. 3 herb., eldhús og bað til leigu við Laufásveg. — Tilb. sendist afgr. Mbl. fyr- ir 16. þ. m., merkt: „Lauf- ásvegur — 7431“. Ung kona með 2 börn óskar eftir góðri 2ja herb. íibúð til leigu. Tiib. merkt: „1. sept. — 7388“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. ágúst. Atvinna óskast Stúlka með góða ensku- kunnáttu ásamt dönsku, sænsku og vélritun óskar eftir atvinnu. Tilib. sendist afgr. Mbl., merkt: „6696 — 7386“. íbúð Barnlaus hjón óska eftir íbúð í Reykjavík eða Hafn- arfirði. Má vera strax eða 1. okt. Uppl. í sím^ 20407. Byg'gingamenn Tilboð óskast í að reisa 55 ferm. bílskúr í Heima- hverfi (botnplata er kom- in). Uppl. í síma 3-53-40. 2ja herb. íbúð óskast fyrir hjón með 2 böm. — Skilvís greiðsla. Tilb. send- ist afgT. blaðsins fyrir 15. ágúst, merkt: „1. septem- ber — 73T2“. Til Ieigu óskast 4ra herb. íbúð 1. okt. Barnlaus fjölskylda. Uppl. í síma 36022. Lóð eða lóðarréttindi undir einbýlis- eða tvíbýlishús óskast til kaups. Tilb. ósk- ast sent blaðinu, merkt: „Trúnaðarmál — 7457“. Lóð Tilboð óskast í lóð á góð- ' um stað í bænum undir tvíbýlishús. Tilto. merkt: „Lóð — 7467“, sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ. m. ATHUGIÐ að borið saman við útbreiðslu esr langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðiniu, en öðrum blöðum. í dag er föstudagur 10. ágúst. 222. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 1:00. Síðdegisflæði kl. 13:41. Slysavarðstofan er opin allan sólar- íinginn. — laæknavörður L..H. uym NEYÐARLÆKNIR sími: 11510 — Kópavogsapótek er opið alla vlrka Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 1336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- Næturvörður vikuna 4.—11. ágúst er Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna •—11. ágúst er Eiríkur Björnsson sími 50235. (Mánudag Ólafur Einarsson). IMIil Bifreiðaskoðun 1 Reykjavík. í dag Kvenfélag Langholtssóknar fer í kemmtiferð næstkomandi mánu- Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt fer í Verkakvennafélagið Framsókn. skrifstofu Verkakvennafélagsins, S.V.D.K. Hraunprýði. Farið verður Munið norrænu heimiJisiðnaðarsýn- Stúdentar M.R. 1939. Fundur 1 Iþöku lugardagskvöld 11. ágúst kl. 9 e.h. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Látið hina vangefnu njóta stuðnings Fríkirkjan. — Verð fjarverandi Minningarspjöld Krabbameinsfélags Afgreiðslu Tímans, Blaðamannaklúbburinn verður Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína í Vestmannaeyjum Stefanía f>orsteinsdóttir, (Sig- urðssonar forstjóra), Blátindi Oig Vietor Helgason (Bergvinssonar útgerðaimanns) Miðstfæti 2ð. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katla fer væntanlega frá Heröya í dag áleiðis til Finnlands. Askja er I Reykjavík. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Gautaborg í kvöld áleiðis til Kristi- ansand. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjólfur fer frá Reykja- vík kl. 21 í kvöld til Vestmannaeyja. Þyrill fór frá Reykjavík í gær áleið- is til Siglufjarðar og Raufarhafnar. Skjaldbreið er á Vestfjörðum. Herðu- breið er á lelð frá Austfjörðum til Rvikur. Loftleiðir h.f.: Snorri Þorfinnsson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Glasgow og Amsterdam kl. 07.30. Kemur tilbaka frá Amsterdam og Glas gow kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Oslo, Kaupmanna hafnar og Hamborgar kl. 12.30. Leif- ur Eiríksson er væntanlegur frá Staf- angri og Oslo kl. 23.00. Fer til NY kl. 00.30. Skipadeild SÍS: Hvassafell kemur 1 dag til Reykjavíkur frá Keflavík. Arnarfell er í Gdynia, fer þaðan væntanlega á morgun áleiðis til ís- lands. Jökulfell kemur í fyrnamálið til Reykjavíkur. Dísarfell fór 1 gær frá Lundúnum áleiðis til Flekke- fjord og Haugesund. Litlafell fór í gær frá Rvík áleiðis til Vestfjarðahafna Húnaflóahafna og Akureyrar. Helga- fell er í Aarhus. Hamrafell fór vænt- anlega 1 gær frá Batumi áleiðis til Rvíkur. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Gulifaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- leg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Bergen. Osló- ar, Kaupmannahafnar og Hamborg- ar kl. 10:30 1 fyrramálið. Skýfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Rvikur kl. 23:30 í kvöldL Flugvélin fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Egils- staða, Fagurhólsmýrar, Hornafjarðar, Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyjar (2 ferðir). Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 íerðir), Egilsstaða, Homafjarðar, ísafjarðar, Sauðárkróks, Skógarsands og Veatmannaeyja (2 ferðir). H.f. Eimskipafélag íslands: Brúar« foss fer frá NY 17 þm. til Rvíkur, Dettifoss fer frá LOndon 9 þm. til Rotterdam og Hamborgar. Fjallfosa kom til Mántyluoto 8 þm. fer þaðaii til Helsingborg, Gautaborgar og Rvík- ur. Goðafoss fer frá Hafnarfirði kl, 20.00 annað kvöld 10 þm. til Rotter- dam og Hamborgar. Gullfoss kom til RvíkUr 9 þm frá Kaupmannahöfn og Leith. Lagarfoss íer frá ísafirði í 9 þm. til Flateyrar, Súgandafjarðar, Ólafsfjarðar, Akureyrar og Austfjarða og þaða-n til Svíþjóðar, Rússlands og Finnlands. Reykjafoss fór frá Akur- eyri 8 þm. til Hjalteyrar. Hrlseyjar, Húsavíkur og Raufarhafnar. Selfos* kom til Rvíkur 6 þm. frá Hamborg. Tröllafoss kom til Hull 9 þm. fe* þaðan til Rotterdam og Hamborgar, Tungufoss fer frá HuU 9 þm. tál Rvíkur. 70 ára er í dag Sigurður Árna- son Ásgarðsvegi 26, Húsavík. Hann dvelst í dag að heimili dótt urdóttur sinnar að Fálkagötu 18A, Reykjavíik. I d*ag verða gefin saman í hjóna band af séra Garðari í>orsteins- syni, ungfrú Vigdás Ketilsdóttir, Gunnarssundi 8 o.g Halldór Hall- dórsson, rafvirki, Hringbraut 76. Heimili þeirra verður að Bröttu- kinn 12, Hafnarfirði. Nýlega opinberuðu trúlofun sína ungfrú l>uríður Gunnarsdótt ir, Sunnuvegi 11 Hafnarforði og Sigurjón Pálsson, Hverfisgötu 56, Hafnarfirði. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum tii kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaöastrætl 74 er opið þriðjud.. fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Keykjavikurbæjar, Skúla túni 2. opíð dag ega frá kJL 2—4 eJi nema mánudasa. Listasafn íslands er opið daglega frá kl 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu 'Jpplýsingaþjónustu Bandaríkj anna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bæjarbókasafn Reykjavíkur, sími: 1-23-08 — Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29A. — Útlánsdeild: 2—10 alla virka daga, nema laugardaga 1—4. Lokað á sunnudögum. — Lesstofa: 10—10 alla virka daga, nema laugardaga 10—4. Lokað á sunnudögum. — Útibúið Hólmgarði 34: Opið 5—7 alla virka daga, nema laugardaga. — Útibúið Hofsvallagötu 16: Opið 5.30—7,30 alla virka daga, nema laugardag. LEIKFLOKKURINN „Fjögur á ferS“, sem ferðazt hefur uim landið undanfarnar vifcur og sýnt gamanleiikinn „Ég vil eignast bam“ í flestum sam- komuhúsum landsins, er nú kominn til Reykjavíkur. Sýn ingar á leiknum urðu alls 30 og var honum hivarvetna mjög vel tekið. í leikflokkn- um em þau Jón Sigurbjörns- soun, Þóra Friðriksdóttir, Sigríður Hagalín og Guðanund ur Pálsson. Á næstunni ætlar flokkur- inn að ferðast um Suðurland, og verður fyrsta sýningin á Selfossi í kvöld, þá sýnir flokkurinn á Kirkjubæjar- klaustri á laugardag og á laugardag og á Hvoii sunnu- dag. Síðar í haust verður Ieikur- inn sýndur í Reykjavík. JÚMBÖ og SPORI Teiknaii: J. MORA Eruð þér alveg óður, Spori, sagði Júmbó. Heldur vil ég borða steikta síld, pað sem ég eftir ólifað, heldur en að slátra tryggu hundunum okk- ar. En mér sýnist meira að segja liggja skinn þarna, kannski einhver veiðimaðurinn hafi týnt því. Þarna höfðum við heppnina með okkur, sagði Spori, er þeir gengu aftur til búðarinnar, nú getum við keypt það sem okkur langar í. Hérna hafið þér skinn, sagði Ifrawria—Egn—'.-.'—t MUI .Ll JliL I II —»■■■III ■> ■ • Júmbó, og við viljum gjarnan kaupa, niðursuðuvörur, kaffi, kex og .... Þessum skinnræfli, rumdi kaup- í kaupmanninum, hefur einhver kast- að burtu, af því, að hann var einskis virði.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.