Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 4
r MORCVNBLAÐIÐ 4 Permanent litanir geislaperman-ent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Rauðamöl gott ofaníburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgjall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. íbúð óskast Lækni vantar 4—6 herb. íbúð, helzt frá 1. okt. — uppl. í síma 36554. Hreingerningarkona óskast nú þegar. Góð og þægileg vinna. Uppl. x síma 19768. Er reglusöm, vinn úti, vantar 2 herb. og eldhús í bænum. Má vera í risi. — Sími 13175. Stýrimaður óskar eftir 2ja herb. íbúð í Rvík. Uppl. í síma 33018. Rafmagnsáhöld til kartöflu- og saladgerðar til sölu. Einnig stór ísskáp- ur. Uppl. í síma 18047. Gluggaskreyting Óska að komast í sam'band við vanan útstillingar- mann. Uppl. í síma 13635. Ný myndavél Retina III S til sölu. — Uppl. í síma 17440 og 13312. Akurnesingar Lítil íbúð til leigu. Uppl. í síma 512 og 305, Akra- nesi. Timbur Til sölu timbur, notað einu sinni. — Uppl. í síma 15958. Notað mótatimbur til sölu. Uppl. eftir kl. 6 í síma 32252. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 17472. Góð 5—6 herb. íbúð óskast til kaups strax. — Uppl. í síma 50154. Þriðjudagui 21. ágúst 1962 ’ í dag er þriðjudagur 21. ágúst. 233. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 10:24. Síðdegisflæði kl. 22:48. Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — L.æknavörður L..R. uyru vitjanir) er á sama 3tað frá kl. 18—8. Sími 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vírka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. heígid. frá 1—4 e.h. Sími 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næturvörður vikuna 18.—25. ágúst er 1 Laugavegs Apóteki. Næturlæknir í Hafnarfirði vikuna 18.—25. ágúst er Jón Jóhannesson, Vitastíg 2, sími 50365. Sumarbúðir þjóðkirkjunnar. Telp- urnar koma frá Kleppsjárnsreykjum þriðjudaginn 21. ágúst kl. 5 e.h. að B.S.Í. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar R-12151 til R-12300. Orð lífsins En dagur Drottins mun koma sem þjófur og þá munu himnarnir með miklum gný líða undir lok, frumefn- in sundurleysast í brennandi hita, og jörðin og þau verk, sem á henni eru, uppbrenna. t>ar eð alt þetta ferst þannig hversu ber yður þá að fram- ganga í heilagri breytni og guðrækni. 2. Pét. 3. 10-11. LEIÐRÉTTING — í viðtali við Einar bónda Ólafsson í Lækjar- hvammi, sem birtist hér í Mbl. hinn 11. þ.m. brenglaðist ein setn ing. Átti hún að hljóða svo: „— Hins vegar er það skoðun mín, að telja megi óeðlilegt, að hlunnindatekjur, sem eingöngu eru leigutekjur af verðmætum en fela ekki í sér neinar vinnu- tekjur bóndans, séu teknar með í hlunnindatekjulið.“ I>etta leið- réttist hér með. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðný Péturs- dóttir, Reynimel 49. og Hólm- steinn Sigurðsson Mímisvegi 6. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Edda Dagbjarts- dóttir, Karlagötu 19 og Jón J. Haraldsson múrari, Miðstræti 6. Síðastliðinn sunnudag opinber uðu trúlofun sína ungfrú Stein- unn Magnúsdóttir, Hófgerði 1 og Jóhann A. Guðlaugsson bifreið- arstjóri, Grenimel 3. Hinn 18. þ.m. voru gefin sam- an í hjónaband af séra Ingimar Ingimarssyni, Svanhildur Sig- riður Kristinsdóttir og Ríkharð- ur Jóhannesson, bóndi, Flögu, Þistilfirði. Athöfnin fór fram að Flögu. Loftleiðir: Þriðjudag 21. ágúst er Snorri Sturluson væntanlegur frá New Yo-rk kl. 09.00. Fer til Luxem- borgar kl. 10.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til New York kl. 01.30. Flugfélag íslands: Millilandaflug: Millilandaflugvélin Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 22:40 í kvöld. Flug- vélin fer til Glasgow og Kaupmanna- hafnar kl. 08:00 í fyrramálið. Millilanda flugvélin Gullfaxi fer til London kl. 12:30 í dag. Væntanleg aftur til Reykjavíkur kl. 23:30 í kvöld. Flug- vélin fer til Oslo og Kaupmannahafn- ar kl. 08:30 í fyrramálið. Innanlands flug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsavík- ur, Sauðárkróks og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Hellu og Egilsstaða. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Stavanger í kvöld, Esja væntanleg til Reykjavíkur á morgun, Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00, Þyrill er í Reykjavík, Skjaldbreið er 1 Reykj vík, Herðubreið væntanleg til Reykja víkur í dag. Eimskipafélag Rey^javíkur: Katla er í Leningrad. Askja er í Helsing- borg. Hafskip: Laxá er í Gravarna. Rangá losar timbur á Norðurlandshöfnum. Jöklar: Drangajökull lestar á Norð urlandshöfnum. Langjökull kemur til Fredriksstad í dag, Vatnajökull fer í dag frá Grimsby til Hamborgar. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór í gær frá Akranesi, Arnarfell losar á Húnaflóahöfnum, Jökulfell er á Aust- fjörðum, Dísarfell er á Siglufirði, Litlafell er á Austfjörðum, Helgafell er í Leningrad, Hamrafell er vænt- anlegt til Reykjavíkur 26. þ.m. Eimskipafélag íslands: Brúarfoss er á leið til Reykjavíkur, Dettifoss er í Reykjavík, Goðafoss fer frá Ham- borg 23 þ.m., Gullfoss fór 1 dag frá Leith, Lagarfoss fór frá Kalmar 1 gær, Reykjafoss fór frá Keflavík 18 þ.m. til Cork. Selfoss fór frá Dublin 17 þ.m. til New York, Tröllafoss kom til Rotterdam 19 þ.m., Tungufoss fer frá Raufarhöfn 1 dag til Vopnafjarð- ar. Eins í vöku og eins í blund öll frá snúist mæða, Yður geymi á alla lund , eilífur drottinn hæða. (Gömul kveðjuvísa). 100 Norskar krónur .... 835,20 837,35 Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum tii kl. 7 e. h. Þarna sjáið þér, herra minn, þér. g-etið mætavel borið þetta allt saman. Þau sátu á bekk við alfaraveg í sumarhita. Tæknibókasafn IMSÍ. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið priðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túnl 2. opið dag'ega frá kl. 2—4 * U. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið oaglega frá kl. 1.30 tU 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameriska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bóknin eða öðru lánsefni. vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna. Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kópavogs: — UHán þnðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. x Lifið er brot, augnablik milll tveggja eilifða,, mótað af öílu því, sem iiðið er, og mótar sjálft allt hið ökomna. — W.E. Channing. Líf manns er ævintýri, skráð at fingri Guðs. — H.C. Andersen. Hvað gefur manninum mikilleika? Að telja sér ekkert til gildis og gieyma sér sakir þess, sem manni er meiri. — Karin Boye, Áheit og gjafir Hallgrímskirkja í Saurbæ: M.G.3. 100. Hann: Kæra ungfrú, gefið þér mér einn koss. Hún: Eruð þér óður, maður, hvað haldið þér að sagt vseri ef einhver kæmi hér? Hann: Hér er enginn maður ná* lægt. Hún: Guð sér það þó. Hann: >á skulum við spenna regnhlífina yfir okkur. Hann fékk ósk sína uppfyllta. / Dómarinn: >ú ert kærður fyr* ir að hafa stolið samskotahylk- inu, sem hékk við kirkjudyrnar, þegar þú gekikst út. Þjófurinn: Kallar dómarinn þetta þjófnað; ég hélt að þetta væri sett þarna handa mér blá- fátækum, því að á hylkinu stóð: handa fátækum. * X- * GEISLI GEIMFARI X- X- X- » Vr- H Í GÓA — Við eigum elíki margra kosta völ, prófessor Gengin. Sendu eíd- flaugina af stað. — Ég læt þegar í stað gefa skipan- ir um að skjóta henni. .— Fyrirgerðu mér, Geisli. Þetta e? það eina, sem ég £et gert. Þremenningarnir tóku nú skjótar ákvarðanir. Júmbó og Spori áttu að umkringja frændann hvor frá sinni hlið, en Bobby átti að bíða á meðan. Júmbó leitaði í kringum sig að vopni, og fyrst hann fann ekkert betra, greip hann stóra trjágrein. Hann var nú aðeins nokkra metra frá klettinum, þar sem skyttan hafði staðið, og hinum megin frá nálgaðist Spori, ákveðinn í því að sigra and- stæðing sinn. Skyndilega heyrði hann einhvern draga andann. Júmbó heyrði nákvæmlega það sama, og í sama bili réðust þeir hvor á annan af öllu aflí,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.