Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 23
f>ri8judagur 21. ágúst 1962 ■* GVNBLAÐIÐ 23 JACQUOS Soustell, fyrrum Alsírmálaráðherra Frakklands sem handtekinn var á ítalíu á föstudaginn, er nú aftur horf- inn. Um helgina fylgdu ítalsk- ir lögreglumenn honum að landamærum ítalíu og Austur- ríkis í Brennerskarði, að bví er ítalska fréttastofan ANSA hermir, en austurískir landa- mæraverðir segjast ekki hafa orðið hans varir. Soustelle SOUSTELLE ÚFUNDINN Uppi hefur verið Orðrómur um, að Soustelle væri kominn til Spánar, en því hafa spænsk yfirvöld neitað. ítalska frétta- stofan telur hins vegar, að Soustella hafi ekið sem skjót- ast gegnum Austurríki til Vestur Þýzkalands, en aðeins eru um 70 km frá möirkunum í Brennerskarði til landa- ' mæra Vestur-I>ýzkalands við Mittenwald. Um þennan veg er gífurleg umferð og vega- bréfaskoðun ekki ströng. Talsmaður vestur-iþýzka innanríkisráðuneytisins í Bonn segir, að engar fregnir hafi 'borizt af ferðum Soustelle í V-Þýzkalandi. Finnist hann á hinn bóginn á v-þýzkri grund, verður honum þegar vísað úr landi. Segir ráðuneytið, að dvöl hans í landinu væri til þess eins fallin að skaða hin vinsamlegu tengzl Frakka og Vestur-Þjóðverja, ★ Svo sem sagt var frá á laug airdag, var Soustelle handtek- inn á föstudag og hafði þá vegabréf með nafninu Jean- Albert Seneque. Er gengið var á Soustelle með spurningum, lét hann uppi hið rétta nafn sitt. Soustelle er nú fimmtug- ur að aldri. Hann var á sínum tíma einn mesti stuðningsmað ur de Gaulle, en snerist gegn honum vegna stefnu hans í Alsir-málinu. Soustelle er mannfræðingur að menntun, sérfræðingur í sögu Azteka og Maya. Hann gekk í lið „Frjálsra Frakka“ árið 1940 og var um skeið yfirmaður leyniþjónustu de Gaulle hershöfðingja í Alsir. Að heimstyrjöldinni lokinni, varð hann upplýsingamálaráð- herra og síðan ráðherra fyrir nýlendur Frakka. Soustelle fór í útlegð eftir hina mis- heppnuðu uppreisn í apríl 1961 — gegn stefnu de Gaulle í Alsírmálinu, og hefur síðan dvalizt að mestu leyti í Ítalíu. Aðeins eru nokkrir mánuðir frá því Soústelle lýsti því yfir í blaðagrein, að heldur myndi hann afsala sér frönskum borgararétti en viðurkenna sjálfstæði Alsír. Og fyrir skömmu kvaðst hann mundu afsala sér tveim æðstu heið- ursmerkjum frönskum, sem hann var á sínum tíma sæmd ur fyrir hetjulega frammi- stöðu í heimstyrjöldinni, í mótmælaskyni við stefnu nú- verandi Frakklandsstjórnar í Alsírmálinu. 16,4 millj. jafnað niður á Ákranesi AKRANESI, 20. ágúst — Á Akranesi var alls jafnað niður kr. 16.429.200.00 á 1184 einstakl- inga og 42 félög, er skiptist þannig: Útsvör einstaklinga kr. 13.362.600, útsvör félaga krónur 847.700. Aðstöðugjald kr. 2.218,- 900. Jafnað var niður eftir lög- boðnum stiga og veittur allur lögleyfður frádráttur. Þá var einnig notuð heimild til að lækka öll útsvör einstaklinga um 800 kr. og síðan voru öll útsvör lækkuð um 13,5%. Hæstu útsvör einstaklinga bera Garðar Finnsson, skipstjóri, kr. 133.100, Ingimundur Ingi- mundarson, skipstjóri, kr. 131.- 700, Högni Ingimundarson, stýrimaður, 94.200, óskar Her- varðsson, vélstjóri, kr. 91.000, Einar Árnason, skipstjóri, 87.- 800, Jón Einarsson, vélstjóri, 82.300. Hæstu útsvör félaga: Sements- verksmiðja ríkisins 259.400 kr., Haraldur Böðvarsson & Co. 183.- 900, Sigurður Hallbjörnsson hf. 123.200. — Hæstu aðstöðugjöld bera: Haraldur Böðvarsson 677.900, Fiskiver hf. 243.600, Síldar- & fiskimjölsverksmiðja Akraness 216.800, Sigurður Hall- björnsson hf. 151.900, Heima- skagi hf. 123.800. — Þetta er fréttatilkynning frá bæjarstjór- anum á Akranesi, Björgvin Sæ- mundssyni. — Oddur. Bræla á öllum miðum BRÆLA var á síldarmiðunum fyrir austan og norðan í gær og engin veiði. Sólarhringinn á und an var mjög góð veiði á Héraðs- flóa og fengu 72 skip 52.600 mál og tunnur, en engin veiði var fyrir norðan. Biðu því mörg skip með síld inni á Austf jarða- höfnum. Ægir var þó að leita í gærkvöldi og hafði fundið nokkr ar góðar torfur ANA af Raufar- höfn. Síldarflutningaskipið Baldur var á leið til Siglufjarðar í gær- kvöldi og Freyr á leið til Reykja víkur með síldarfarm. Aska og Una eru þegar hætt síldarflutn- ingum, og munu togararnir Þor- steinn Ingólfsson, Sigurður og Geir, sem hafa verið í flutning- — /jbró/f/r Frahald af bls. 22 þakkað Geir að ekki tapaðist stig x þessum leik. * Liðin Framliðið var heldur sundur- laust í þessum leik einkum er á leið. Hrannar var langbezti maður liðsins ásamt Geir mark- verði. Framlínan var sundurlaus einkum er á leið og án endur- skipulagningar verður hún aldrei það beitt að dugi. Vörnin var sömuleiðis tvískipt, hægra megin nokkuð þétt en vinstra megin opin. Birgir hefði illa farið án aðstoðar Hrannars. Það var kraftur og fjör í Skaga mönnum, en æfingaleysi Þórðar og Sveins aftraði þeim á örlaga- stundum frá að skora og tryggja sigur. Ríkharður vann afar vel, en mætti þó sterkastri mótstöðu. Og það munaði illa um Þórð í þessum leik. EFTIR leiki helgarinnar er stað- an í íslandsmótinu þessi: L U J T M Fram ........... 9 4 4 1 12 Akranes ........ 8 4 3 1 11 Valur .......... 9 4 3 2 11 KR ..............9 3 4 2 10 Akureyri .... 9 4 1 4 9 ísafjörður .... 10 0 1 9 1 um til Reykjavíkur, einnig vera að hætta. Á Seyðisfirði biðu í gær- kvöldi 35 skip með 18.500 mál, en þrjú flutningaskip voru á leið þangað, Lúðvík, Stockvik og Pétur Halldórsson. Á Raufar- höfn biðu 25 skip með 15—17 þús. mál. Norðfirði Gengur illa að bræða smásíldina Fréttaritarínn á símaði: Flest síldveiðiskipin eru nú í höfn eða landvari, því nú er bræla og allmikill sjór. Hér. eru allmörg skip og bíða löndunar um 6000 mál. Mjög illa gengur að bræða smásíldina og hefur verksmiðjan unnið með hálfum afköstum sl. dægur. Er því löndunarstopp eins og er og ekki vitað hvenær úr rætist. Lítið var saltað um helgina. Skipakomur hafa verið hér alltíðar. Lagarfoss tók 400 tonn af síldarmjöli og 2500 tonn af freðfiski. Síldarverksmiðjan hef- ur afskipað 1400 tonnum af síld- arlýsi og 1800 tonnum af síldar- mjöli. Tunnuskip landaði hér 4500 tómum tunnum. Afli smábáta hefur verið góð- ur að undanförnu. — Jakob. Bílslys f Á SUNNUDAGSKVÖLDIÐ valt bifreið út af brú skammt frá Mið sandi í Hvalfirði. Mun bifreiðin hafa bilað. Voru fjórar manneskj ur, Reykvíkingar í bifreiðinni, og voru þrjár fluttar á sjúkrahúsið á Akranesi. Meiðsli þeirra reyndust lítil og fóru þær heim, er gert hafði verið að sárum þeirra. RÉTT fyrir kl. 5 á sunnudag var lítil telpa að koma úr Hafn- arfjarðarbíói. Hljóp hún yfir götuna á móts við húsið nr. 33 við Strandgötu. í því kom bíll sunnan götuna og lenti telpan á framljóskeri hans. Skarst hún á augabrún og enni, en meiddist ekki að öðru leyti. Dr. Broddi skóla- stjóri Kenn- araskólans DR. Broddi Jóhannesson hefur verið skipaður skólastjóri Kenn- araskóla fslands frá 1. septem- ber að telja. Dr. Broddi er stúdent frá MenntaskólanUm á Akureyri 1935 og stundaði nám í sálar- fræði, uppeldisfræði og heim- speki í Þýzkalandi og Dan- mörku, þar sem hann lauk prófi 1940. Dr. Broddi hefur verið kennari við Kennaraskólann frá 1941. Forseti Hæsta- réttar ÁRNI Tryggvason hæstaréttar- dómari hefur verið kjörinn for- seti Hæstaréttar tímabilið 1. sept- ember 1962 — 1. september 1963. Varaforseti sama tímabils hefur síld er kastað var verið kjörinn Lárus Jóhannesson hæstaréttardómari. Ok á símastaur í FYRRINÓTT var ekið á stór- um rútubíl á ljósastaur í Laugar neshverfi og lagði hann staurinn niður. Bílstjórinn fór af staðn- um, en lögreglan fékk nasasjón af því hvaða bíll þetta hefði ver- ið og elti manninn heim. Kom þá í ljós að hann hafði verið undir Ahrifum áfengis. — Geislabelti Framhald af bls. 1. sér aukna hættu varðandi geim- ferðir en ekki væri unnt að staðhæfa hver áhrifin væru, fyrr en nákvæmar rannsóknir hefðu farið fram. Hann kvaðst ekki vilja tilgreina tíma, en hugsan- legt væri að hið nýja belti ylli töfum á geimferða áætlun Banda- ríkjamanna — hinni svonefndu Mercury áætlun. Hugsanlegt festi einnig fót í lykkju af hana væri þá einnig, sagði Van Allen, fæti, er verið var að ljúka kasti. að beltið ylli sams konar töfum M)b. Hafihór er einnig frá Norð- á geimferðum Rússa. 1 firði. — Drukknun Framhald af bls. 24. sjóinn. Að sögn skipverja var lykkja í hanafæti brugðin um fót Þorgeirs. Þorgeir hafði þann starfa, er nótinni var kastað, að gæta hringanna, er þeiir fóm út, og iþað var einmitt síðasti hringur- inn sem var að fará fyrir borð þegar slysið varð. Nokkra stund var Þörgeir í sjónum rétt við skipshliðina, en skipverjar brugðu skjótt við og gripu um steinsteininn og reyndu að sporna gegn því að meira rynni út af nótinni. Skipstjóriim fyrir borð Skipstjórinn hrá sér út að borðstokknum og hafði í höndum hníf, og reyndi hann að skera Þorgeir lausan. Tókst honum að skera eitthvað af böndum af honum, en féll við það í sjóinn. Skipverjar gátu ekki haldið nót- inni, enda þarf meira en mann- legt aifl til þess, þegar hún er að renna út Skipstjórinn náðist strax og var honum bjargað um borð aftur, en í sama mund hvarf Þorgeir sjónum skipverja. Kraftblökkin bilaði. Meðan Jón var að skera bönd- in af Þorgeiri, var hafizt handa um að reyna að draga nótina til baka með kraftblökkinni, en vegna þess hve nótin er þung og ekki búið að snurpa hana saman, varð átakið á blökkina of mikið, svo að hún bilaði. Viðgerð var þó tiltölulega auðveld, og var hafin samstundis. Á meðan unnið var að henni, reyndu skipverjar að draga nótina inn með handafli og mimu þannig hafa náð 10—15 föðmum. Þá var blökkin komin í lag og 1/3 nótarinnar vair dreg- inn inn með henni. Svo óheppilega vildi til, að á þessu sinni reyndist vera smásíld. Ánetjað- ist hún þegar í nótina og varð því ekki unnt að draga 2/3 henn- ar inn með blökkinni. Var hún því stroffuð um borð, en það er gert með bómu skipsins og spili. Ekki kom Þorgeir inn með nót- inni. og var hans leitað af þrem- ur skipum. Pétur Thorsteinsson, eitt af síldarleitarskipunum, var þarna nærstaddur og kom fljótt á vettvang. Ennfremur Ófeigur II frá Eskifirði Leituðu skipin fram í rökkur, en án árangurs. Þráinn hætti leit kl. 10 um kvöld ið og hélt áleiðis til heimahafn- ar á Norðfirði og kom hingað í morgun. Sem fyrr segir stóðu sjópróf í málinu í dag, og verður haldið áfram á morgun. Tvö svipuð slys Þetta er annað slysið sem verður með svipuðum hætti á þessari síldarvertíð. Hitt slysið gerðist 28. júní, er stýrimann af vélskipinu Haíþóri tók út, er verið var að kasta nótinni. Stýri maðurinn, Hilmar Tómasson. — Sigurður Björnsson Framhald af bls. 1S — Hvað dveljizt þér lengi hér heima að þessu sinni? — Þrjár vikur alls. — Er það rétt, að þér hafiS stundað æfingar þann tíma? — Já, ég fékk boð frá Þýzka- landi um að ferðast um landið ásamt Guðrúnu Kristinsdóttur og halda hljómleika. Við Guð- rún höfum því verið að æfa saman undanfarið. Ennþá er þó ekki afráðið, hvenær af ferðinni getur orðið. en vonir standa jafn vel til, að það verði næsta vet- ur. ÍC Hugurinn alltaf heima — Hvernig hugsið þér til hins nýja starfs? — Ég bæði hlakka til og kvíði fyrir. Það verður erfitt að standa með jafn stóru fólki á leiksviðinu og þarna er saman- komið, en við skulum vona, að allt gangi vel. — Og að næsta leikári loknu? — Þá er ómögulegt að segja hvað verður. Annars vildi ég helzt setjast að hér heima, því að hugurinn er jafnan bundinn við ísland. Og í raun og veru er það mín heitasta ósk að koma heim sem allra fyrst aftur, sagði Sigurður. Að lokum óskum við Sigurði gæfu og góðs gengis í hinu nýja starfi. — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. ið sú að koma á algeru banni. Hvorugur aðilinn hefur frarn til þess látið í ljós neinn áhuga á tafamörfkuðu banni, eins og gert er ráð fyrir í tillöguim hlut- lausu rífajanna. Það voru Brasilíuimenn, sem fyrst faomu fram með tillögu um takmarkað bann. Hin hlutlausu ríkin sjö, Arabalýðveldið, Burma Indland, Nigeria, Eþíópa, Mexí- kó og Svíþjóð hafa öll stutt þá tillögu. Aðhyllast fleiri takmarkað bann? Ítalía hefur bætzt í hóp þeirra 8 hlutlausu ríkja, þannig, að níu ríki styðja nú hugmyndina um takmarkað bann. Kommúnistaríkin, Búlgaría Tékfaóslóvakía, Pólland og Rúm- enía hafa aldrei tekið beina af- stöðu til þessarar tillögu. Vafa- samt er hvort þau styðja hana, nema til komi hvatning frá Rúss- um, en fulltrúar þessara landa hafa fram til þessa skipzt á því að styðja Rússa í málflutninigi þeirra á ráðstefnunni. Hins vegar heyrðist nú fyrir hetgina óstaðfestur orðrómur, sem greindi, að Bretar kynnu að styðja ítali og hin hlutlausu rífa- in í því, að faoma á takmörk- uðu banni. Þótt ekkert verði full yrt um það, hvort sá orðrómur er réttur, þá er víst, að ótti manna við frekari tilraunir veld- ur því nú, að fleiri vilja beita öllum tiltækum ráðum til að stöðva áframhald þeirra. Tafa- markað bann kann að verða upp haf samkamulags.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.