Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 16
16 MORGUHBL AÐIÐ Þriðjudagur 21. ágúst 1962 a3 anglýsinc I sta»rs\a og utbrc’ddasta blaðinu borgar sig bezt. JHorgunlílaíiiö Félagslíf Yalur, handknattleiksdeild Æfingar verða fyrst um sinn sem hér segir: Þriðjudagar: 7.30—8.20 mfl. og 2. fl. kvenna. 8.20— 9.10 3. fl. karla. 9.10—10 mfl., 1. og 2. fl. karla. Föstudagar: 7.30—8.20 3. fl. karla. 8.20— 9.10 mfl. og 2. fl. kvenna. 9.10—10 mfl., 1. og 2. fl. karla. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Knattspyrnufélagið Fram. Æfing á Melavelli, miðviku- dag kl. 8. Meistarafl. og 2. fl. Þjálfari. AIBWICK SILICOTF Huspgnag'jái GLJÁI SILICOTE- bílagl jái Fyrirliggjandi jlðfur Gísíason & Co hf Sírni 18370 ✓ Húsnæði óskast Höfum verið beðnir að útvega til leigu fyrir tvenr hjón eina 2ja -r- 3ja herbergja íbúð og aðra 3— her. íbuð Engin bórn í heimili. Fyrirframgreiðsi MÁLFLUTNINGSSTOFA SIGUKÐUK REifNIR PÉTURSSON, hr! AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. Austurstræti 14, sími 17994 og 22870. 4 herb. ibúð Til sölu í fjölbýlishúsi við Álfheima góð 4 herberg' íbúð á 1; hæó. Málflutnings- og Fasteignastofa. SIGURöUR REYNIR PÉTURSSON, hrl., AGNAR GÚSTAFSSON, hdl. BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Til leigu fyrir VERZLUN, IÐNAÐ eða LAGER 230 fermetra húsnæði á jarðhæð við umferðargötu nálægt Suð- urlandsbraut. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Morg- unblaðsins fyrir 22. þ.m. auðkennt: ,,Góð aðstaða — 7042“. Ibúðir til sölu 3ja og 4ra herbergja hæðir í sambýJishúsi við Safa- rnýri. Seljast tilbúnar undir tréverk. sameign inni múrhúðuð, húsið fullgert að utan, tvöfalt gler. Mikil sameign í kjallara. Ágæt tikning. Hagstætt verð. ARNI STEFANSSON, hrl. Málflutningur — Fasteignasala Suðurgötu 4 — Símar: 14314 og 34231 Stúlkur atvinna Þrjár duglegar stúlkur óskast strax. ein til eldhús- starfa og tvær í verksmiðjuvinnu. Uppl. í Áiafoss, Þingholtsstræti 2 kl. 1—2 daglega. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa í skóverzlun. Upplýsingar um aldur, incrmtun og fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 23 þ.m., merkt: „Skóverzlun — 7015“. Stúlka ekki yngri eri 20 ára óskast til afgreiðslustarfa í vefn aðarvöruvcrzlun. tfpplýsingar kl. 5—6 í dag og á morgun í verzl. ÓCÚLUS HF., Austurstræti 7. Fjármaður Vil ráða vetrarmann til fjárgæzlu, helzt hjón, sem búa viija á jörðinni. Gott kaup, et samið er strax. Hermann Guðmundsson Eyjólfsscöðuro Beruneshreppi StMúI. Sími urn Berunes. óskast til afgreiðslustarfa í bókaverzlun í miðbæn- um. — Umsóknir sendist í pósti merktar: „Pósthólí 502“, Reykjavík. Stúlka getur fengið atvinnu við afgreiðsiustörf í snyrti- vöruverzlun í miðbænum, allan eða hálfan daginn (síðari hhita dags). — Umsóknir sendist afgreiðslu Morgunblaðsins sem fyrst merktar: ,,H — H —7688“. Stúlka vön saumaskap óskast nú þegar. Upplýsingar í síma 19768. Rmel-Brook Fallega sniðnar skyrtur, serlega þægilegar. Nýjar gerðir og nýir litir. Áttunda hver skyrta sem selzt í Bret- landi er Real — Brook Fæst i verzluninni Geysi Öðrum gerðum langtum fremri. Umboðsmaður John L,indsay, Austurstræti 14, Reykjavík. Hrœrivél Góð hrærivél fyrir bakarí óskast. Tilboð ásamt upp- lýsingum um stærij, verð og aldur sendist afgr. Morg unblaðsins r'yrii 25. þ.m. merkt: „Hrærivél — 7717“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.