Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 11
r ÞriSjudagui' 21. Sgöst 1962 11 MORGIJIS BLAÐIÐ — Ausiurviðskipii Framh. af bls. 2 um samningaviðræður við Aust- ur-Evrópulöndin, telur félagið tímabært að ræða hér á eftir hina einstöfeu vöruflofeika frá Austur-Eivrópulöndunum, verð, gæði og afgreiðslutíma í saman- burði við vörur frá Vestur- Evrópu og Bandarikjunum. Allur útflutningur Austur- Evrópulandanna er að sjálfsögðu í höndium rífeisstjórna þeirra, oig hafa innflytjendur hér litla eða enga möguleika til að semja um innkaup sín beint við framileið- endur, og í möngum tilfellum vita þeir ekfei í hvaða verksmiðj- um varan er framleidd. Sumar vörur koma bersýnilega frá mörgum verksmiðjum, og oft mjöig misjafnar að gæðum. Um flest stærri viðskipti er samið við stjórnarerindreka viðkom- andi landa. TIMBUR (Frá Sovétríkjun- um og Póllandi). Verð: Svipað og Norðurlanda- timbur. Gæði: Viðunandi gæði og verk- un hafa fengizt í júlí og ágúst sendingum, en í vor- og haust- sendingum hefur smíðatimibur oftlega verið svo blautt, að tvö- föld þurrkun hefur reynzít nauð- synleg og jafnvel dæmi til þess, að smíðatimbur hefur aðeins ver ið nothæft sem mótatimbur. Afgreiðslutími: Tíðum hiéfur hent, að skip hafa orðið að bíða vikum saman eftir afgreiðslu í höfnum þessara landa. Pólverj- ar ekíki getað afgreitt neitt timb ur á vorin, sem verður að teljast mjög bagalegt. MUPLÖTUR Ys“ (Harðtex). Verð: Pólskar kr. 28.14 pr. ferm Tókfenesfear 26.85 — — Sænsfear 20.87 — — Finnskar 20.06 —- — Gæði: Sænskar og finnskar standa hinum langt framar að gæðum. Afgreiðslutími: Frá Póllandi og Téfefeóslóvafciu : 2—3 mánuð- ir. Frá Finnlandi og Svíþjóð : 1—3 vifeur. STEYPUSTYRKTARJÁRN. Hingað til nær eingöngu frá Sovétrifej unum. Verð: Fram að 1962 um 20% hærra en fró V-Evrópu, en við síðuatu samninga félkfcst það læfefeað nokfeuð, en er ennþá veru lega hærra. Gæði: svipað og frá öðrum löndum. Afgreiðslutimi: Vegna áætlun- ai'búskaps Sovétríkjanna, þarf að semja um kaup á járninu til langs tíma, þannig að innflytj- endur hafa orðið að áætla inn- flutning sinn t.d. fyrir árið 1962 í október/nóvemtoer 1961, með þeim afleiðingum, að oft er hér skortur á suimim sverleikum járns, meðan of mikið er til af öðru. Húsbyggjendur verða þvi oft að nota aðra sverleika en henfa þeim, sem veldur þeim auknum kostnaði. Steypustypktarjárn er mjög fjárfrekt í innflutningi, og hafa því innflytjendur óskað eftir þvi, að fá járnið afgreitt í smærri sendingum og seljendur sam- þykfet ársfjórðungsgreiðslur, en á þessu hefur ekkert verið að byggja. — Ársfjórðungssending- ar hafa ýmist komið mörgum mánuðum síðar en lofað var eða fleiri ársfjórðungssendingum skellt saman í eina sendingu. PÍPUR. Að mestu frá Sovét- ríkjunum og Póllandi. Verð: Hefur lengst af verið nokkru hærra en frá V-Evrópu. Gæði: Verulega lakari pípur og hefur stundum hlotizt af stór- tjón. Afgreiðsla: Fram til 1962 voru pípur að mestu fluttar inn frá Sovétríkjunum, og var afgreiðsla þeirra mjög óábyggileg. í ár var samið um kaup á pípum frá Póllandi, og þeir sammingar gerð ir í febrúar' s.l. til afgreiðslu á 1. og II. ársfjórðungi 1962. Fyrsta sendingin kom til lands ins í lok júní, og þá eingöngu svartar pípur, en til þessa hefur ekfeert borizt af algengum stærð mn af galvanhúðuðum pípum. Til þess að firra stóvandræðum hafa verið gefin út smáleyfi til kaupa á pípum frá V-Evrópu, sem hafa fengizt afgreidd með eðlilegum hætti. MÚRHÚÐUNARNET. Aðallega frá Tékfeóslóvakíu. Verð: lengst af 40% hærra en frá V-Evrópu, en fengust nú é þessu ári nofekuð lækfeuð, en eru þó enn nokkru hærri. Gæði: Svipuð og annars staðar. Afgreiðslutími: Óábyggilegur. MÓTAVÍR. Aðallega frá Téfefeó slóvafeíu. Verð: Um 15% hærra en frá V-Evrópu, en var lengst af áður mun hærra. Afgreiðslutími: Óábyggilegur. HREINUÆTISTÆKI. Aðal lega keypt frá Tékkóslóvafeíu. Verð: 20—40% hærra til Skamms tíma, en fékfcst lælckað á þessu ári nokkúrn veginn tíl samrsemis við önnur lönd. Gæði: Misjöfn — WC — kass- ar hafa því miður reynzt mjög lélegir og valdið stórtjóni, en annað reynzt sæmilega og sumt vel. Baðker eru ódýr og geta verið ágæt, en oft kernur fyrir að hei'l- ar sendingar eru stórgallaðar. Afgreiðslutími: Óábyggilegur. VEGGFLÍSAR. Aðallega frá Téfefeóslóvafeíu. Verð svipað og annars staðar. Gæði: Þolanleg, en litaúrval mjög takmarfeað og stærðir óná- kvæmar. Aflgreiðslutími: 6—9 mánuðir og mjög óáreiðanlegur. GÓLFDÚKUR. Frá Téfekó- slóvakíu. Verð: heldur lægra en annars staðar. Gæði: Úrval og gæði nærri sambærileg, enda ekki um venju legan Linoleum-dúk að ræða. Afgreiðslutími: óábyggilegur. MIÐSTÖÐVAROFNAR. Frá Austur-Þýzkalandi og Tékfeóslóvafeíu. Verð: Samibærilegt. Gæði: Samibærilegt frá Austur Þýzfealandi, en ekki frá Téfekó- slóvakíu. Aflgreiðsla: Enga miðstöðvar- ofna hefur verið hægt að fá fré A-Þýzkalandi í ár, en frá Tékk. fást efeki algengustu stærðir ofna, sem hér eru notaðir. FjttinGS. Fré A-þýúkalandi, Tékfeóslóvakíu og Póllandi. Verð: Sambærilegt. Gæði: Saimbærileg frá Austur- þý2fealandi, en fittings frá Pól- landi og Téfekóslóvakíu liggja hér að mestu óseldar, enda úr- val ónógt. Afgreiðslutimi: Mjög óáreiðan- legur. Segja má að öll viðsfcipti byggingarefnafeaupmanna við Austur-Evrópulöndin hafi verið vægast sagt mjög óhentug og óþægileg. Við tilkomu hins svo nefnda Glóibalfevóta og þar með möguleika til innflutnings frá Vestur-Evrópu, hefur verðlag frá Austur-Evrópu færzt nokfeuð í rétta átt. Eins og glögglega sést á ofan- greindri skýrslu hefur verið greitt fyrir byggingarefni frá A- Evrópu milljónir eða milljóna- tugir umfram það, sem þurft hefði að greiða fyrir sams konar vöru, ef um frjálsan innflutning hefði verið að rœða. Hefur skatt ur þessi lent á þeim sem sízt Skyldi — hinum almenna hús- byiSgjanda. Byggi nigaref nakaupmönnum sem öðrum er að sjálfsögðu ljós nauðsyn þess að halda uppi við- skiptum við þær þjóðir, sem kaupa útflutningsafurðir okfear. Þeir hafa á allan hátt reynt að stuðla að því fyrir sitt leyti, að viðsfeiptin mættu tafeast sem bezt. Reynt hefur verið að haga pöntunum í samræmi við af- greiðslumöguleika seljenda og í samráði við þá, en öll sú við- leitni hefur borið næsta lítinn árangur. Ef ve'rð, gæði, afgreiðslúhættir og afgreiðslutími væri sambæri- legt við önnur lönd, er að sjálf- sögðu efekert því til fyrirstöðu að viðskiptin við Austur-Evrópu héldust, þótt allar byggingarvör- ur væru á frílista. Þessi lönd gera umfangsmikil viðskipti við Vestur-Evrópulöndin. Rússar selja t.d. flestum V-Evrópuþjóð- um miíkið magn af timbri ár hvert og Danir kaupa t.d. alls bonar hreinlætistæfei af Téfek- um, svo eitthvað sé nefnt. Eru þessi viðskipti á frjálsum grundvelli og telja báðir aðilar sér hag í þessum viðskiptum. Sama mundi áreiðanlega verða reyndin hjá ofekur, ef hin þving- uðu vörukaup yrðu afnumin. Það er því tillaga Fél. fsL Byggingarefnakaupmanna til hæstvirtrar ríkisstjórnar, að all- ar hyggingarvörur verði settar á frílista og þar með tryggð hag- kvæmust innkaup, hvort sem er frá austri eða vestri. Útvegsmenn telja annmarka á því að breyta til í viðskiptum við Austur-Evrópu og umræður um þau mál nánast vítaverð. Hér gætir nokkuns misskiln- ings. — Byggingarefnákaup- menn sem aðrir landismienn ósfea þess að Sölumiðstöð Hraðfrysti- húsanna geti selt afurðir sínar til sem flestra landa á sem hag- kvæmustu verði, en það má aldirei skattleggja húsbyggjend- ur með slíkum samningum, eins og framangreind skýrsla ber með sér. Hinar ágætu afurðir S.H. hlýt ur að vera hægt að selja með öðrum hætti en með þeim nauð- ungarsamningum, sem vöru- skiptasamningarnir við Austur- Evrópulöndin óneitanlega eru Að lokum vafenar sú spunn- ing, hvers vegna útvegsmeim kaupa ekfei skip sín og veiðar færi frá Austur-Evrópu og greiða þannig fyrir sölu sinna eigin af- urða. — Það kynnu þó efeki að liggja til þess, svipaðar ástæður og tregða byggingarefnafeaup- manna að láta þvinga sig til við- skipta við Austur-Evrópu ein- göngu? Reykjavík, 20. ágúst 1962. Félag ísl. Bygingarefnakaup- Keflavík! Keflavík! INNOXA snyrtivörurnar komnar. Verzhinin Edda Sendisveinn óskast Vinnutími kl. 9 — 6. Þarf að eiga skellinöðru. Útboð Tilboð öskast í að byggja barnaheimili við Grænu- hlíg. 24. Útboðslýsinga og uppdrátta má vitja í skrif- stofu vora, Tjarnargötu 12, ÍÍI. hæð. Innkaupastofnun Reykjavíkurborgar. Skuldabréf óskast Vil kaupa skuldabréf, að fjárhæð kr. 200—300 þúsund, tryggð með góðu fasteignaveði, sem greiðist á 5 — 15 árum. Tilboð merkt: „Fasteignaveð — 7718“ sendist afgr. blaðsins. * ”Vtt ■ óskast Andrés Laugavegi 3. Blokkþvingur Upplýsingar í Ármúla 20, sími 32400. Dugleg stúlka óskast í verzlun vora. Þarf að vera vön afgreiðslu. Uppl. á skrifstofu vorri í dag þriðjudag kl. 5—6. VERZLUN O. ELLINGSEN. íbúð óskast til leigu frá 1. septeniber fyrir innan Grensásveg. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Reglusemi — 7041“. Plasthúðað Girðinganet fyrirliggjandi í 25 m. rúllum. — Hæð: 90 cm. Möskvastærð: 40 m/m. EGILL ÁRNASON Slippfélagshúsinu — Símar: 1-43-10. 2-02-75. Höfum kaupendur að góðum 4ra og 5 herbergja íbúðum í Hlíðum og Norðurmyri. — Miklar útborganir. Austurstræti 14 3. hæð sími 14120 og 20424.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.