Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.08.1962, Blaðsíða 6
W MORGVNfíL 401Ð Þriðjudagur 21. águst 1962 darafl- inn 16 milli r ->» r OLkr illagjnússon efslur SÍLDARAFLINN er kominn upp í 1.684-158 tunnur og mál, en var á sama tíma í fyrra 1.489.- 441 tunnur og mál. Aflahæstu skipin eru: ólafur Magnússon 21.092 mál og tunnur, Víðir II 21.042, Seley 20.553, Guðmund- ur Þórðarson 20.516, Helgi Helga son 20.463 og Höfrungur IX 20.- 118. Aflinn hefur verið hagnýttur þannig: 1 bræðslu 1.326.857 mál, í salt 323.974 og í frystingu 33.- 327 uppmældar tunnur. Hér fer a eftir skýrsla yfir þau skíp, sem fengið hafa 3000 xnál og tunnur: Mál og tunnur: Ágúst Guðmundsson, Vogum 4382 Akraborg, Akureyri 13.456 Álftanes, Hafnarfirði 6996 Andri, Bíldudai 5684 Anna, Siglufirði 14.541 Arnfirðingur, Reykjavík 3072 Arnfii'ðingur II, Sandgerði 7096 Árni Geir, Keflavík 14.050 Árni Þorkelsson, Keflavík 6783 Arnkell, Sandi 9122 Ársæll Sigurðsson II., Hafnarfirði 7274 Ársæll Sigurðsson, Hafnarfirði, 3212 Ásgeir, Reykjavík 8856 Ásgeir Torfason, Flateyri 4828 Áskell, Grenivík 7820 Ásúlfur, ísafirði 3889 Auðunn, Hafnarfirði 11.983 Baldur, Dalvík 7209 Baldvin Þorvaldsson, Dalvík 5645 Bergur, Vestmannaeyjum, 7986 Bergvík, Keflavík 14.771 Birkir, Eskifirði 7815 Bjarmi, Dalvík 7949 Bjarni Jóhannesson, Akranesi 6767 Björg, Neskaupstað 7761 Björg, Eskifirði 6072 Björgúlfur, Dalvík 13.302 Björgvin, Dalvík 6599 Björn Jónsson, Reykjavík 13.267 Blíðfari, Grafarnesi 3502 Bragi, Breiðdalsvík 5622 Búðafell, Fáskrúðsfirði 10.039 Dalaröst, Neskaupstað 7258 Dorfi, Patreksfirði 14.166 Draupnir, Suðureyri 3797 Dóra, Hafnarfirði 5349 Einar Hálfdáns, Bolungarv. 11.997 Einir, Eskifirði 4711 Eldborg, Hafnarfirði 18.890 Eldey, Keflavík 9094 Erlingur III., Vestm.eyjum 5748 ErlingurlV., Vestm.eyjum 3399 Fagriklettur, Hafnarfirði 12.220 Fákur, Hafnarfirði 10.887 Farsæll, Akranesi 4295 Faxaborg, Hafnarfirði 7442 Fiskaskagi, Akranesi 7053 Fjarðarklettur, Hafnarfirði 5152 Fram, Hafnarfirði 10.574 Freyja, Garði 10.193 Friðbert Guðmundss., Suðureyri 4371 9461 6578 3585 10.142 6470 17.025 8325 8219 8429 Fróðaklettur, Hafnarfirði Garðar, Rauðuvík Geir, Keflavík Gísli lóðs, Hafnarfirði Gissur hvíti, Hornafirði GJafar, Vestmannaeyjum Glófaxi, Neskaupstað Gnýfari, Grafamesi Grundfirðingur II., Grafarnesi Guðbjartur Kristján, ísafirði 11.981 Guðbjörg, Sandgerði 8467 Guðbjörg, ísafirði 12.118 Guðbjörg, Ólafsfirði 10.656 Guðfinnur, Keflavík 9605 Guðmundur Þórðarsson, Rvík. 20.516 Guðmundur á Sveinseyri, Sv. 3489 Guðmundur Péturss, Bolungarv. 5777 Guðný, ísafirði Guðrún Þorkelsdóttir, Eskif. Gullfaxi, Neskaupstað, Gullver, Seyðisfirði Gunnar, Reýðarfirði Gunnhildur, ísafirði Gunnólfur, ^ Keflavík Gunnvör, ísafirði Gylfi, Rauðuvík Gylfi II., Akureyri Hafbjörg, Hafnarfirði Hafrún, Bolungarvík Hafrún, Neskaupstað Hafþór, Reykjavík Hafþór, Neskaupstað Hagbarður, Húsavík Halkion, Vestmannaeyjum Halldór Jónsson, Ólafsvík 4003 3753 15.001 8917 10.490 5461 4336 4160 12.024 Hallveig Fróðadóttir, Reykjavík 3306 Hannes Hafstein, Dalvík 4129 Hannes lóðs, Reykjavík 7803 Haraldur, Akranesi 13.418 Héðinn, Húsavík ’ 15.221 Heiðrún, Bolungarvík 4504 Heimaskagi, Akranesi 4389 Heimir, Keflavík 6684 Heimir, Stöðvarfirði 7700 Helga, Reykjavík 16.402 Helga Björg, Höfðakaupstað 7151 Helgi Flóventsson, Húsavík 14.579 Helgi Helgason, Vestm.eyjum 20.463 Hilmir, Keflavík 14.407 Hoffell, Fáskrúðsfirði 10.649 Hólmanes, Eskifirði 13.243 Hrafn Sveinbjarnarsson, G.vík 9094 Hrafn Sveinbjarnarss. II., G.vík 10.055 Hrefna, Akureyri 4199 Hringsjá, Siglufirði 10.279 Hringver, Vestm.eyjum 12.791 Hrönn II., Sandgerði 8639 Hrönn, ísafirði 3458 Huginn, Vestmannaeyjum 6669 Hugrún, Bolungarvík 9904 Húni, Höfðakaupstað 9002 Höfrungur, Akranesi 10788 Höfrungur II., Akranesi 20.118 Ingiber Ólafsson, Keflavík 12.859 Jón Finnsson, Garði 10.127 Jón Gunnlaugs, Sandgerði 6800 Jón Garðar, Garði 17.027 Jón Guðmundsson, Keflavíl 8504 Jón Jónsson, Ólafsvík 7320 Jón Oddson, Sandgerði 5241 Jón á Stapa, Ólafsvík Júlíus Björnsson, Dalvík Jökull, Ólafsvík Kambaröst, Stöðvarfirði Keilir, Akranesi Kristbjörg, Vestmannaeyjum Leifur Eiríksson, Reykjavík Ljósafell, Fáskrúðsfirði Leo, Vestmannaeyjum Mánatindur, Djúpavogi Manni, Keflavík Marz, Vestmannaeyjum Mímir, Hnífsdal Mummi, Garði Muninn, Sandgerði Náttfari, Húsavík Ófeigur II., Vestm.eyjum Ólafur Bekkur, Ólafsfirði Ólafur Magnússon, Akranesi ÓLAFUR MAGNÚSS., Akureyri 21.092 Ólafur Tryggvason, Hornafirði 7150 Pálína, Keflavík 12.166 Páll Pálsson, Hnífsdal 7310 Pétur Jónsson, Húsavík 5605 Pétur Sigurðsson, Reykjavík 15.459 Rán, Hnífsdal Rán, Fáskrúðsfirði Reykjanes, Hafnarfirði Reykjaröst, Keflavík Reynir, Vestmannaeyjum 11.498 5958 4796 6607 9356 7208 14.437 10.641 6222 9528 10.654 3565 6179 7725 3987 8065 11.214 8169 7636 5751 7586 3525 6670 7202 Reynir, Akranesi 7064 Sigurbjörg, Keflavík 3945 Rifsnes, Reykjavík 8895 Runólfur, Grafarnesi 8634 Seley, Eskifirði 20.553 Sigrún, Akranesi 7335 Sigurbjörg, Keflavík 3945 Sigurbjörg, Fáskrúðsfirði 4303 Sigurður, Akranesi 11.955 Sigurður, Siglufirði 9363 Sigurður Bjarnason, Akureyri 12.489 Sigurfari, Vestmannaeyjum 4286 Sigurfari, Akranesi 7879 Sigurfari, Patreksfirði 6238 Sigurfari, Hornafirði 4205 Sigurkarfi, Njarðvík 6847 Sigurvon, Akranesi, 94777 Skipaskagi, Akranesi 6494 Skírnir, Akranesi 16.149 Smári, Húsavík 8297 Snæfell, Akureyri 10.474 Snæfugl, Reyðarfirði 9592 Sólrún, Bolungarvík 10.791 Stapafell, Ólafsvík 7064 Stefán Árnason, Fáskrúðsfirði 7575 Stefán Ben, Neskaupstað 11.325 Stefán Þór, Húsavík 4697 Steingrímur trölli, Keflavík 12.308 Steinunn, Ólafsvík 9829 Stígandi, Vestmannaeyjum 7191 Stígandi, Olafsfirði 8776 Straumnes, ísafirði 6280 Súlan, Akureyri 10.829 Sunnutindur, Djúpavogi 11.776 Svanur, Reykjavík 5909 Svanur, Súðavík 6401 Sveinn Guðmundsson, Ak. 3809 Sæfari, Akranesi 6565 Sæfari, Sveinseyri 16.33S Sæfaxi, Neskaupstað 4865 Sæfell, Ólafsvík 7141 Sæljón, Vogum 3236 Sæþór, Ólafsfirði 9555 Tálknfirðingur, SveL*seyri 6968 Tjaldur, Stykkishólmi 6072 Valafell, Ólafsvík 7803 Vattarnes, Eskifirði 11.307 Ver, Akranesi 5401 VÍÐIR II., Garði 21.042 Víðir, Eskifirði - 12.349 Vilborg, Raufarhöfn 3159 Vinur, Hnífsdr1 6670 Vörður, Grenivík 5270 Þorbjörn, Grindavík 15.859 Þorgrímur, Þingeyri 4693 Þórkatla, Grindavík 12.198 Þorlákur, Bolungarvík 8581 Þorleifur Rögnvaldsson, Ólafsf. 7538 Þórsnes, Stykkishólmi 8680 Þráinn, Neskaupstað • Vel skipulögð ferð Ferðafólk, sem nóg er af á þessum tíma árs, kemur oft til Velvakaiidí' og vill skýra frá annað hvorl því 'sem sérlega vel hefur verið við það gert í ferðinni eða illa, enda geta viðurgerningur og viðmót þeirra sem á vegi manns verða gerbreytt sumarfríinu. Um daginn hitti ég t. d. þrjár ferðakonur sem höfðu farið með Ferðafélagi Akureyrar inn í öskju Rómuðu þær mjög farastjórn og allt fyrirkomu- lag í ferðinnj. En það sem kom þeim mest á óvart, var að farar stjórar voru tvær konur, og nokkrar aðrar konur í ferðinni aðstoðuðu þær með ráðum og dáð. Er það heldur óvenjulegt að konur taki að sér farar- stjórn í öræfaferðum, þó al- kunna sé að þær standa sig síður en svo verr í slíkum ferð- um. Reykjavíkursuilkurnar sogðu, að þær rnundu hiklaust senda unglinga óvana ferðalögum í ferð með slíkum fararstjórum, ekki væri hætta á að færi illa um þá. Fylgzt var með hverj- um manni, að hann hefði gott svefnpláss og spurt hvort hann hefði vindsæng og svefnpoka, séð um að enginn yrði af heitri súpu, hafragraut á morgnana og kaffinu, af því hann væri Saltað ÞESSAR myndir voru tekn- ar, þegar fyrsta síldin var söltuð á Eskifirði í sumar. Þar hafa nú verið saltaðar 6 þús. tunnur og frystar 3 þús. SI. viku má segja, að stanz laust hafi verið unnið að söltuninni og var síldin, sem á land barst, mjög góð til söltunar. fjarverandi, en þetta var lagt til og sáu konurnar um það. Og eins var þess gætt að hver maður hefði með sér kaffibrúsa og brauð, þegar farið var í gönguferðir 0 Herðubreiðalinda- skálinn kom sér vel Ferðafélag Akureyrar er nú mjög á uppleið, og líflegt. Sem kunnugt er hefur félagið ný- lega reist mjög góðan skála í Herðubreiðarlindum, og bjarg aði hann inörgum ferðalangin- um, þegar Askja fór að gjósa um vetur og ferðafólk og vís- indamenn streymdu inn á ör- æfin-Þá nutu margir góðs af þeirri gífurlegu vinnu, sem meðlimir Ferðafélags Akureyr- ar höfðu lagt á sig við skála- bygginguna. • Ferðafélögin hittist Reykjavíkurstúlkurnar komu svo loks með þá hugmynd, að meiri samvinnu þyrfti að koma á milli ferðafélaganna á land- inu. T. d. mætti efna til einnar ferðar á sumrin, til staðar mitt á milli Norður- og Suðurlands, þangað sem meðlimir Ferðafé laganna kæmu og slægju upp sameiginlegri tjaldbúð. Gæti þar orðið skemmtileg sameigin leg gönguferð á fjall og kvöld- vökuna, sem stuðlaði að kynn- um milli áhugasamra ferða- manna. -

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.