Morgunblaðið - 25.08.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.08.1962, Qupperneq 1
20 síður Hæstiréttur hafnar beiöni Soblens London 24. ágúst (NTB/AP). HÆSTIRÉTTUR Bretlands hafn- aði í dag beiðni Bandaríkja- mannsins dr. Roberts Soblen um, að dregin verði til baka tiLskipun hrezku stjórnarinnar þess efnis hann verði framseldur tii Banda ríkjanna. Hæstirétturinn kvað npp úr- skurðinn eftir þriggja daga rétt- arhöld og var Soblen viðstadd- ur þau. Eins og kunnugt er var Soblen dœmdiur í ævilangt fangelsi í Bandaríkj unuim fyrir njósnir 1 Getur Toli- domid lækkn- uð krubbu? , LONDON 23. ág. (NTB)---- Á tveimur rannsóknarstofum í Bretlandi vinna vísindamenn nú að tilraunum með hið um-' deilda lyf Thalidomide. Miða > tilraunimar að því að rann- • saka hvort skoðun, sem nokkr ir læknar hafa látið í ljós um að e.t.v. megi nota lyfið til að • lækna krabbamein standist. Bæiknarnir álíta, að Thali-' domide eyðileggi hluta fruma fóstra á fyrstu mániuðum með, göngutimans og telja að iyfið geti haff sams konar áhrif á, ’ myndun einnar tegundar krabbameins. þágu Sovétríkjanna. Helztu rökin, sem lögfræðing- ar Soblens færðu fram rnáii hans til stuðnings vo.ru, að afbrot það, sem Soblen væri sakaður um væri pólitísks eðlis, en fram sal slíkra sakamanna væri ekki liður í samningi Bandaríkjanna og Bretlands um framsal saka- manna. Hæstiréttur staðfesti framsals- tilskipunina og í dóminum var ennfremur komizt svo að orði: Að það væri innanrikisráð- herrann, en ekki Soblen, sem ætti að ákveða með hvaða flug- vél eða skipi Bandaríkjamaður- inn færi frá Bretlandi. Soblen verður áfram í fang- elsissjúkrahúsinu, sem hann hefuir dvalizt í fná því að hann kom til Bretlands frá ísrael, en þangað flúði hann sem kunnugt er frá Bandarikjunum. Lögfræðingar Soblens hadPa á- kveðið að áfrýja dómi hæsta- réttar. Lávarðardeild brezka þingsins er sem kunnugt er æðsti dómstóH lan-dsins. Talið er, að endanlegur úr- skurður í máli Soblens fáist ekki fyrr en eftir mánuð í fyrsta lagi. Ef - ivarðardeildin kveður upp úrskurð þess efnis, að Sobl- en skuli framseldur til Banda- rfkjanna, ætlar hann að sækja um náðun til Kennodys Banda- ríkjaforseta. Soblen keldur fast við það, að hann hafi ekki njósn- að fyrir Sovétríkin og sé þar af leiðandi saklaus af ákærunni. * | Ein af bifreiðunum, sem tilræðismennimir voru í, er þeir skutu á bifreið de Gaulle / Frakkland&forseta.Hún er nú í vörzlu lögreglunnar í París. 1 Leítin að tilrœðismönn- unum löng og erfið — segir franska innanríkisráðuneytið París 24. ágúst (NTB). FRANSKA lögreglan heldur áfram leitinni að mönnunum, sem sýndu de Gaulle Frakk- landsforseta banatilræði sl. miðvikudag. Samkvæmt upp- lýsingum sem fyrir liggja er ekki kunnugt hverjir mennim ir eru en lögreglan telur, að þeir séu annað hvort liðhlaup ar úr franska hernum eða Frakkar sem dvalizt hafa í Alsír, en hafa komið til Frakk- lands með það fyrir augum að myrða de Gaulle, samkvæmt fyrirskipunum forsprakka leynihreyfingarinmar OAS. Logreglan hefur sett upp sérstakar varðstöðvar við landamærin til að torvelda tilræðisimönnunum að kom- ast úr landi. í ti.lkynningu frá franska innanrikisráðuneytinu í gær sagði, að gert sé ráð fyrir að leitin að þeim verði löng og erfið. Franska lögreglan leitar Framhald á bls. 1S. Skipzt á mótmæl- um vecjna Berlínar til rússneska minnismerkisins í V-Berlín, þrátt fyrir endurtekin mótmæli Sovétstjórnarinnar, en ekki kom til neinna átaka við það tækifæri og allt var með kyrrum kjörum í borginni í dag. Nokkur hluti herstyrks Banda- ríkjamanua í Berlín, sem verið hefur á æfingum í V-f>ýzkalandi Frh. á bls. 19 Kyrrð í Algeirsborg Vesturveldin leggja enn til að haldinn verði fjórveldafundur um Berlínarmálið Washington, London, Moskvu, 24. ágúst (NTB-AP) t D A G sendu Vesturveldin þrjú, Bandaríkin, Bretland og Frakkland, Sovétstjórninni harðorð mótmæli, þar sem segir að Sovétríkin beri ein ábyrgðina á hinni auknu óró í Berlín og leggja enn til, að fjórveldafundur verði haldinn um Berlínarmálið til að reyna að draga úr spennunni í borginni. Vesturveldin mótmæltu sér- ■taklega drápinu á austurþýzka anglimgnum Peter Fechter sl. föstudag. Sovétríkln sendu Bandarikj- nnum einnig mótmælaorðsend- ingu f dag, og mótmæltu því, ■em þau kalla ögranir fasískra afla á bandaríska svæðinu í Berlin, sem fari fram með vit- und og vilja Bandaríkjamanna og þeir bori ábyrgð á. 1 orðsend Ingunni segir, að ef þessum ögr unum verði ekki hætt verði grip ið tH aðgerða til að tryggja öryggi herliðs Sovétríkjanna í borginni. • Franski sendiherrann i Bonn sendi sendiherra Sovét- ríkjanna í A-Berlín bréf í dag, þar sem hann mótmælir því, er austur-þýxkir verðir skutu einn úr sínum hópi ai. fimmtudags- hvöld, «r bann gerði tilraun til að flýja til V-Berlínar.^ Brezka utanríkisráðuneytið hefur einnig mótmælt morðinu á piltinum, sem var 19 ára. • Tíu þingmenn hrezka verkamannaflokksins lögðu í dag til við hrezku stjórnina, áð hún viðurkenndi austur-þýzku stjórnina til þess að reyna að koma i veg fyrir að deilan um Berlín fengi alvarlegar afleið- ingar. Ætla ekki að auka herstyrkinn Bandarxska varnarmálaráðu- neytið tilkynnti í dag, að Banda- ríkin hyggðust ekki auka her- styrk sinn í Berlín vegna atburð- anna undanfarna daga. f dag fylgdu bandarískir her- menn brynvörðum bifreiðum, sem fluttu rússneska varðmenn Grikklond lær aðlld nð EBE Brussel 24. ágúst (AP). I DAG var gengið endanlega frá þvi í Brússel, að Grikkland fengi aðild að Efnahagsbandalagi Evrópu 1. nóvember n.k. Er Grikkland fyrsta landið, sem fær aukaaðild að bandalaginu. Sam- komulagið um aðild Grikklands miðar í þá átt að landið fái með tímanum fulla aðild að banda- laginu. Algeirsborg, 24. ágúst (NTB—AP). í GÆR söfnuðust 200 menn sam- an á torgi cinu í Algeirsborg og mótmæltu matvælaskortinum i landinu. Annars var allt með kyrrum kjörum í borginni. Fregn ir hermdu, að hermenn hefðu út varpsstöð borgarinnar á sinu valdi. Sagði Mohammed Khider, sem er meðlimur stjórnarnefnd- ar Ben Bclla, að ef hermennirnir færu ekki úr útvarpsstöðinni yrði fólkinu skipað að frelsa hana úr höndum þcirra. Gaf sig fram við lögregluna og játaði fjárdrátt og fölsun Einkaskeyti til Mbl. frá Khöfn 24. ágúst. HELMUTH Badenhoff, forstj., sérfræðingur ’ skipulagningu stórra sýninga, gaf sig fram við lögregluna í Kaupmanna höfn í dag og játaði að hafa dregið sér með svikum, t.d. ———~—--- —------ini-nri r*lt—»nrm n l skjalafölsun, upphæð, sem nemur 8-9 milljónum danskra króna. Peningana sveik hann út úr bönkum ; Kaupmannahöfn, tryggingarfélögum og lána- stofnunum bæði í Danmörku og erlendis og einstaklingum. Fékk hann lán hjá þessum fyrirtækjum með því að falsa nöfn þekktra manna, sem þar höfðu lánstraust. T.d. nafn Chr. Moltke, lénsgreifa, eig- anda eins af stærstu herra- setrum í Danmörku. Baden- hoff skipulagði margar stórar sýningar í Danmörku og er talið, að peningarnir, se* *n hann varð sér úti um með svik um, hafi farið í þær. Hann er 62 ára og lifði óbrotnu lífi í Kaupmannahöfn. Rytgaard.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.