Morgunblaðið - 25.08.1962, Page 5
Laugardagur 25. ágúst 1962
MORCUIVBLAÐIÐ
5
Hefur hjólað
meira en 350
þúsund
hílómetra
Með Gullfossi í fyrradag
kom hingað til landsins
sænskur hjólreiðagarpur, Erik
Berg að nafni. Berg er bú-
settur í Vastra Torup í Suð-
ur-Svíþjóð og er trésmiður
að atvinnu, en á sumrin hjól-
ar hann um heiminn og alls
befur hann hjólað vegalengd
er nemur hvorki meira né
minna en 7 hringi í kringum
ihnöttinn. Er þetta L annað
skipti, sem Berg kemur til
íslands, en hann kom hér einn
ig sumarið 1955. Ætlar hann
að dveljast hér í mánaðar-
tíma að þessu sinni og hjóla
norður og austur um landið.
★
Aðspurður við fréttamann
blaðsins kvaðst Berg hafa lagt
að baki sér otg heimsótt meira
en 50 iönd, allt frá Nord-Kap
til Góðravonahöfða í Suður-
Afríku. Ég reyni allstaðar,
þar sem ég ferðast að komast
í sem nánast samiband við
náttúruna og fólkið, sagði
hann, og þess vegna þykir
mér þsagilegast að fara hjól-
andi og vera klæddur eins
og ósvikinn förukarl. Þegar
ég t.d. heimsæki suðlæg lönd,
þar sem fátæfct fólk býr, reyni
ég að setja mig í spor þess og
lifnaðarhætti. Þegar ég kem
heim, held ég svo fyrirlestra
um ferðir mínar ag lýsi því,
sem fyrir augu hefur borið,
bæði í klúbbum, útvarpi og
sjónvarpi. M.a. hef ég víða
sagt frá fyrri heimsókn minni
til íslands og lýst ykkar miklu
andsteeðum í landslagi við
önnur lönd, þar sem eru lit-
irnir, eldfjöll og jöklar.
★
— Hvert hafið þer farið,
síðan þér komuð í fyrra skipt
ið til íslands?
— Fyrst og fremst hef ég
heimsótt Afríku, en einnig
hef ég ferðazt um löndin við
botn Miðjarðarhafsins og
Balkanlöndin. Þá hef ég á-
rangurslaust reynt að kom-
ast til Rússlanas og hafði á-
kveðið ferð frá Helsinki gegn
um Rússland suður af Krím-
skaga, en Rússar vilja ekki,
að ég sé einn á ferð, heldur
benda mér á skipulagðar hóp
ferðir sínar, og því fór sem
fór.
Ferðist þér alltaf einn?
— Já, ennþá hef ég engan
hitt, sem getur fylgt mér eft-
ir eða vill hjóla eins langar
vegalengdir og ég geri.
— Hvað hjólið þér langt á
dag ?
— Ef vegirnir eru góðir
eins og t.d. í Hollandi og Dan-
möifcu, hjóla ég kannske 300
kílómetra á dag, en hér á ís-
landi er dagleið mín varla
lengri en 150 kílómetrar.
— Takið þér ekki ljósmynd
ir?
+ Gengið +
23. ásúst 1962.
Kaup Sala
Enskt pund 120,49 120,79
1 Bandaríkjadollar 42,95 43,06
1 Kanadadollar 39,85 39,96
100 Danskar krónur __ 620,88 622,48
100 Norskar krónur .... 600,76 602,30
100 Sænskar krónur .... • 834,21 836,36
1*00 Pesetar „....„.. 71.60 71,80
|*70 Flnnsk mörk ______ 13.37 13,40
S00 Franskir ír. 876,40 878,64
•00 Belgtski- Ir. .. 86,28 86,50
100 Svissnesk frankar 993,12 995,67
100 V-þýzk mark __ 1.075,34 1.078,10
M0 Tékkn. -.rénur 596,40 598,00
Erik Berg í Aðalstræti í fyrradag
— Jú, ég hef tekið yfir 10
þús. ljósmyndir, sem ég límá
allar inn í albúm. Er altoúma-
bunkinn minn nú orðinn helm
íngi haerri en ég sjálfur.
— Reynið þér ekki að
hafa sem minnst meðferðis
— Jú, þó hugsa ég, að ég
sé aldrei með minna en 60
um sínum á einn staö, jafnvel þótt höfuöstaöur sé. Þó vildi
ég láta hinar stórmerJcu tillögur mínar á þryhJc út ganga í
einu lagi ásamt greinargerð, og fer sú ritgerö hér á eftir.
TILLAGA
til hámenníngarráöa landsins og menníngar- og lystvina
um meöferö skálda og kvusskonar lystamanna:
1. gr.
Allir bœir, þ. e. bœöi kaupstaöir og þorp á tslandi, sem
hafa meira en 20 íbúa, skulu velja sér heiöursborgara úr
hópi skálda eöa annarra lystamanna, 1 — eitt — skáld
eða 1 ■— einn — lystamann fyrir hverja 500 innbyggjar'a
eöa brot úr 500.
kíló. Ég hef auSvitað tjald, |
svefnpoka og hitunarteeki, en |
auk þess hef ég næstum heilt #
reiðhjól til viðbótar í verk- "
færatöskunni, Það dugar ekki
að standa uppi ráðalaus, ef
eitthvað bilar, sagði þessi
sænski hjólreiðagarpur að lok
um.
2. gr.
Þeim, er fyrir valinu veröur sem heiöursborgari, skál séö
fyrir húsnœöi ágœtu, svo og næöi til sköpunar og tjáníngar,
eftir þvi sem hœfileikar og tjáníngarþörf viökomandi per-
sónu gefur tilefni til.
S. gr.
Vel skulu lystamenn haldnir af stjórnum sveitarfélaga,
bœöi hvaö snertir mat og drukk.
ý. gr.
Bœjarstjórnir í kaupstööum og hreppsnefndir í þorpum
skulu velja bœjunum heiöursborgara, og rœöur einfáldur
meirihluti, hver fyrir válinu veröur.
5. gr.
Lög skulu einnig sett liiö bráöasta til aö foröa lysta-
mönnum frá of smásmugulegum ritdómurum.
Greinargerö:
Þaö hefur löngum veriö á álmannavitoröi, aö aöbúnaður
lystamanna og þá einkum og sérilagi úngra skálda og lysta-
manna hefur verið þjóöinni til háborinnar skammar um
langan áldur. Hafa sumir þeirra meiraðseija oröiö aö sleppa
úr degi og degi á Mokka til aö vinna fyrir sér. Hinns vegar
hefur Akureyri komiö sér upp heiöursborgurum meö nökk-
urra áratuga millibili, og hefur þaö gefiö góöa raun. Seija
má, aö ekki sé seinna vænna aö bjarga áliti þjóðmenníng-
arinnar og táka upp mannúölegri meöferö á téöum lyst-
persónum. —
Ökukennsla
Kennt er á nýja Volks-
wagenbifreið. Simi 18158.
Nýlegur spiral
miSstöðvarketill 3—4 ferm.
óskast. Uppl. í síma 36964.
Skrúðgarðaeigendur
Greniplöntun er aftur að
hefjast, flyt greni af öll-
um stærðum.
Þórarinn Ingi Jónsson.
Sími 36870.
3—4 herbergja íbúð
óskast til leigu. Uppl. í
síma 12265.
Pedegree barnavagn
til sölu. I/ítur vel út. Uppl.
í síma 13730.
íbúð óskast til Ieigu
nú þegar. 4 fullorðnir í
heimili. Uppl. 1 síma 1639.
Herbergi óskast,
æskilegt að aðgangur að
baði geti fylgt. Upplýsingar
í síma 16550.
BARNGÓÐ KONA
óskast til að líta eftir barni
fjögur kvöld í viku frá kl.
7—11.30. Uppl. í síma
20439.
Gott 4 rása
segulbandstæki
Grundig TK 23, sparneytið
á band, til sölu hjá
Sjúlfvii'kni, Hverfisgötu 50.
Veitingastofa til sölu
Lítil útborgun. Vel tryggð
skuldabréf kæir.u til greina
Tilb. merkt: „Hentugur
staður — 7666“, sendist
Mbl. fyrir 1. sept.
Vestur-þýzk skellinaðrá
Ziindapp til sölu. Einnig
þýzkur ullarfrakki, sem
nýr. Uppl. á Dunhaga 19.,
kjalíara, í dag kl. 12—4.
Sími 16410.
Vil kaupa
stokkabelti, sem allra fyrst.
Sími 13965.
Vil kaupa Riffil
Upplýsingar í síma 13728.
Arkitekt
kvæntur, með tvö börn,
ósfcar að leigja 2ja—4ra
herb. íbúð frá 1. okt. nk.
Uppl. í síma 36636.
ísskápur,
þvottavél, píanó, 2 drengja-
reiðhjól, dönsk húsgögn og
fleira til sölu vegna brott-
farar af landinu. — Simi
35349.
ATHUGIÐ
að borið saman við útbreiðslu
er langtum ódýrara að auglýsa
í Morgunblaðimi, en öðrum
blöðum.
Lítil prjónasfofa í fullum gangi
er til sölu. — Tilboð sendist Mbl. fyrir 1. september
n.k., merkt: „x-15 — 7743“.
Gluggahorn — Stormjárn
Gluggaþéttilistar — Krækjur
Sérverzlun með glugga og allt fyrir glugga.
GLUCCAR HF.
Skipholti 5. — Hafnarstræti 1.
Box 10 Símn.: GLUGGAR Sími 17450 (3 línur)
Snúrustaurar
30 metra
löng plast
snúra.
Hægt
hækka og læk
armar
Snýst á kúluleg
Verð kr 1100.00. — Póstsendum.
FJÖLVIRKINN, Bogahlíð 17.
Sími 20599.