Morgunblaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 11
Laugardagur 25. águst 1962
MORGUNBLAÐ1Ð
11
Skógræktin
bætir Inndið
Frá aðalfimdi Skógræktar-
*
félags Islands
AÐ ALFUNDD R Skógræktarfé-
lags ísl. var settur á Bifrös í feorg
arfirði kl. 10 í gærmorgun. Hákon
Guðmundsson form. félagsins
setti fundinn og bauð fulltrúa og
gesti velkomna. Síðan var sungið
„Hvað er svo glatt“ undir stjórn
Þórarins Þórarinssonar skóla-
stjóra á Eiðum. Hákon Guðmunds
son minntis látinna félaga og risu
fundarmenn úr sætum til heiðurs
við minningu þeirra.
Formaður minntist nokkuð á
þá gagnrýni, sem skógræktin
sagði að þegar hann hefði byrj-
að starf sitt, hefði ekkert tré
í Vaglaskógi verið yfir 10 m á
hæð; En nýlega hefði hann mælt
nokkur hinna stærri trjáa og
hæzta birkið sem hann hefði
fundið hefði verið nærri 13 in á
hæð.
Hann kvað hæstu lerkitrén frá
192'2 vera nú um Í3 m á hæð.
í lerkilundinum á Hallormsstað,
sem plantað var árið 1938 er
hæzta tréð nú 11.6 metrar, en
meðalhæð trjánna þar er rétt
innan við 10 metra. Um hæðar-
vöxt lerkisins í framtíðinni væri
erfitt að spá, en ekki væri of
mikið í lagt, þótt gert væri ráð
fyrir að lerkitrén verði orðin um
13 m á hæð eftir 10 ár, en hæstu
trén ættu þá að vera um 15
metra.
Skógræktarstjóri skýrði frá
því, að hæsta tré í gömlu skóg-
Hákon Bjarnason, skógræktarstjóri, flytur ræðu. ViS borðið situr stjórn og framkvæmdastjórar
Skógræktarfélagsins.
annara. Skégræktarfélag íslands
og Skógrækt ríkisins reyna að
styðja við bak ykkar eftir mætti,
en það eru eindregin tilmæli okk
ar að stjórnir félaganna reyni af
ítrasta megni að efla félög sín
og ekki hvað sízt að ná ungu
fólki til starfa í þeim.
Síðan munu nefndir skila af sér V
störfum, stjórnarkosning fer fram
og síðdegis verður gengið um
J af naskarðsskóg.
Á annað hundrað fulltrúar frá
Skógræktarfélögunum í öllum
landshlutum sækja fundinn.
Meðal gesta sem hann sitja
er norski skógræktarmaðurinn
Ludvig Halstad og Þorsteinn
Kjarval, sem er aldursforseti
fundarins. Hann er 84 ára gam-
all. Þorsteinr. Kjarval og Ingi-
björg kona hans, gáfu á sínum
tíma myndarJega gjöf til skóg-
ræktar í Skorradal.
Útsvör á
Bíldudal
LOKIÐ er niðurj öfnun útsvara á
Bíldudal. Jafnað var niður 924
þús. kr. á 152 gjaldendur. Að-
stöðugjöld náimu samanlagit
119.000.00 kr.
1' uUlruar a aðalfundi Skogræktarfélags íslands að Bifröst í gær.
A sunnudagsmorgun var hald-
ið til Guiifoss og þaðan ejcið að
Laugarvatni, þar sem frk. Jens-
ína Halldórsdóttir, skólastýra
sýndi þann höfðingsskap að bjóða
þattakendum til hádegisverðar.
Eftir að hafa þegið ríkulegar
veitingar hennar var ekið að
Skálholti, þar
kirkja var skoðuð undir góðri
leiðsögn. Síðan var ekið til Þing-
valla og um Kaldadal í Húsa-
■ fellsskóg, en síðasti áningarstað-
| ur var Reykholt. Til Búðardals
| var komið aftur um kl. 23 á
! sunnudagskvöld.
I Ferð þessi tó'kst mjög vel, og var
(Ljósm. Mbl.: Markús) I vuóur hið bezba allan tímann.
Hákon Guðmundsson form.
Skógræktarfélagsins, stjórnar
aðalfundinum.
hefði orðið fyrir. Kvað hann svo
virðast að margir hefðu ekki
komið auga á nytsemi hennar.
Ástæða þess væri fyrst og fremst
vanþekkmg Þess vegna bæri
brýna nauðsyn til aukinnar
fræðslusemi.
Hákon Guðmundssonn þakk-
aði velunnurum Skógræktarfé-
lagsins höfðinglegar gjafir til
skógræktarstarfsemi og minntist
sérstaklega á norsku þjóðargjöf-
ina.
Ræða skógræktarstjóra
Hákon Bjarnason skógræktar-
stjóri flutti því næst skýrslu.
Ræddi hann almennt um fram-
kvæmdir á vegum Skógrækar-
innar. Skýiði hann m. a. frá því
að undanfarin ár hefði rekstur
gróðrarstöðvarinnar verið mjög
mikill hluti af heildarútgjöldum
til skógræktar. Hefði hann numið
röskl. 1.5 millj. kr. hjá Skógrækt
ríkisins eingöngu, en þar að auki
hefði bæði Skógræktarfél.
Reykjavíkur og Eyfirðinga varið
miklu fé til þessa, svo að árlega
hefðu farið á þriðju millj. kr. til
uppeldis einvörðungu.
Hákon Bjarnason ræddi m. a.
um vöxt og þrif trjáa. Hann
Ragnhildur Helgadottir fra
laug Jónsdóttir frá Vöglum ræ<
ræktarstöðinn’ á Akureyri nú
hefði mælzt 14 metra hátt. Skóg-
ræktarstjóri lauk ræðu sinni með
þessum orðum.
Að lokum vil ég aðeins segja
þetta. H'.utverk skógræktarfélag-
anna hefur æ farið vaxandi í
skógræktarmálum landsins, en
það er meira í dag en nokkru
sinni fyrr. Við höfum fulla vissu
fyrir því, að við getum á auð-
veldan hátt bætt landið okkar
með ágætum trjágróðri með því
að planta skógi margra trjá-
tegunda og tiú ríður á því meira
en nokkru sinni áður, að félögin
reynist starfi sínu vaxin. En það
er nú sem fyrr að félagsstarfið
byggist að rnestu á forrráðamönn
um hvers fél. og því er það ekki
lítill vandi, sem stjórn skógrækt
arfélag fslands leggur ykkur á
herðar. Ekkert ykkar má búast
við nokkrum launum öðrum en
ánægjunni af að vinna að nýtu
málefni í þágu framtíðarinnar og
svo misjöfnu þakklæti okkar og
irði, Samúel Jónsson og Sigur-
ast við í fundarhléi.
Þá flutti Sr.orri Sigurðsson er-
indreki ræðu og gerði aðallega
að umtalsefni starf skógræktar-
félaganna.
Einar Sæmundssen gjaldkeri
gerði grein fyrir fjárreiðum
Skógræktarfélagsins. Síðan voru
lagðar fram tillögur til álykt-
unar og kosið í nefndir.
Eftir hádegi var farið í Stálpa-
staðaskóg í Skorradal. Var geng
ið í skóginn og hann skoðaður.
Síðan var ekið í Norðtunguskóg,
en þar tóku fulltrúar frá Skóg-
ræktarfélagi Borgfirðinga á móti
fulltrúum á aðalfundinum. Voru
þar þegnar myndarlegar veiting-
ar. Jón Guðmundsson bóndi á
Hvítárbakka form. Skógræktar-
félags Borgfirðinga bauð gesti vel
komna, en Hákon Guðmundsson
form. Skógræktarfél. íslands
þakkaði móttökurnar.
Á laugardag hefst fundur kl.
9,30. Þá flytur Haukur Ragnars-
son skógræktarfræðingur erindi.
Hæstu gjáldaliðir á fjárhags-
áætlun eru til skólabyigiginga 350
þúsund, til kaupa á bát og út-
gerðarrekstur 300 þúsund og
framlag til almannatrygiginga
150 þúsund krónur.
Af einstaklingum greiða hæst
útsvör Snæbjörn Árnason s'kip-
stjóri 24.495 kr., Guðmundur Pét
ursson stýrimaður 24,120 og
Kristján Þ. Ólafsson, vélstjói'4
22,414 kr.
Snorri Sigurðsson, erindreki,
flytur skýrslu sína.
Hæstu aðstöðugjöld greiða
Kaupfélag Arnfirðinga 52,000 kr.
og Matvælaiðjan h.f. 44,300 kr.
Einn bátur héðan er á síld,
mib. Andri, og þann 20. áigúst
hafði hann fengið 6,800 mál. —
Hannes.
Ungir Sjálfstæoismenn i Dala-
sýslu ferðast um Suðurand
UM síðustu helgi efndi félag
ungra Sjálfstæðismanna í Búðar-
dal til skemimtiferðar um Suður-
land ásamt Sjálfstæðisfélagi DaJa
sýslu.
Var lagt af stað frá Búðardal
kl. 11 f.h. á laugardag og voiu
þátttakendur tæplega 50. Var ek
ið sem leið liggur á Þingvöll um
Uxahryggi, en þaðan til Selfoss
og síðan til Hellu, þar sem
snæddur var kvöldverður.
Um kvöldið var farið á hér-
aðsmót Sjálfstæðismanna í Árn-
nessýslu, sem var haldið að Flúð
um, en um nóttina var gist við
Geysi.