Morgunblaðið - 25.08.1962, Blaðsíða 17
Laugardagur 25. ágúst 1962
MORGUNniABIÐ
17
SÍÐASTI
SliMAR - DAIMSLEIKUR
að
Hlégarði Mosfellssveit
■ kvold
Lag kvöldsins er:
„RUBY-I>OOB Y-DOO*'
Úr kvikmyndinni „Hættulegt vitni“, sem sýnd
var í Gamla Bíó.
Mikið fjör — Meira fjör — Mest fjör
að-------------— Híégarði.
Sætaferftir frá BSÍ kl. 9 og 11,15.
Verið velkomin — og — Góða skemmtun.
Lúdó Sextett & Stefán
Vetrargarðurinn
DANSLÍ.ÍKUR í KVÖLD
☆ FLAMINGO ú
Söngvari: Þór Nielsen-
I M G Ó L F S C A F É
Gömlu dansarnir
i kvöld kl. 9.
Aðgöngumiðasala frá kl. 5. — Sími 1282t>.
2-3 herbergja íbuð óskast
til leigu strax. TiJboð sendist Mbl. merkt: „V. Þ.
7729“ fyrir miðvikudagskvöld.
V erzlunarmaður
með Verziunar- eða Samvinnuskólapróf getur feng-
ið atvinnu strax. Tilboð merkt: „Raftæki — 7691“
sendist Mbl. fyrir 29. þ.m.
J*.
aiíltvarpiö
L>augardagur 25. ágúst
8.00 Morgunútvarp (Bæn. — Tón-
leikar. — Fréttir.
1.2.00 Hádegisútvarp.
12.55 Óskalög sjúklinga (Ragnheið-
ur Ásta Pétursdóttir).
14.30 í umferðinni (Gestur Þorgríms
son).
14.40 Laugard agslögin.
16.30 yfr. — Fjör í krirwgum fóninn:
* ÚMar Sveihbjörnsson kynnir
nýjustu dans- og dægurlögin.
17.00 Fréttir. — I»etta vil ég heyra:
Frú Unnur H. Eirí.ksdóttir
kaupkona velur sér hljómplöt-
ur.
18.00 Lög fyrir ferðafólk.
19.30 Fréttir.
20.00 „Undir dómnum“, smásaga eft-
ir Bjarna Benediktsson frá Hof-
teigi <Erlingur Gíslason).
20.20 Hljómplöturabb: Gunnar Guðm
undsson.
20.50 Baldur Eiríksson frá Akureyri
flytur frumort ljóð.
21.05 Lög úr óperettum. Einsöngvar
arar: Rita Streich og Sandor
Konya.
21.30 Leikrit: „Lýsing til hjónabands'*
gamanleikur eftir Charles Lee.
Þýðandi: Árni Guðnason. Leik-
stjóri: Helgi Skúlason.
22.00 Fréttir og veðurfregnir.
22.10 Danslög. 24.00 Dagskrárlok.
Samkomur
Samkomuhúsið Zion, Óðinsg. 6A
Á mor,g«n: Almenn saonkoma
kl. 20.30. Allir veilkomnir.
Heimatrúiboð leikm'anna.
K.F.U.M.
Almenn samkoma annað kvöld
kl. 8.30. Séra Jóbann Hannesson,
prófessor talar. Allir velkomnir.
Almenmar samkomur
Boðun fagnaðarerindisins
Á morgun sunnudag:
Austurg. 6, Hafnarfirði kl. 10 f.ih.
Hörgshlíð 12, Rvík, kl. 8 e. n.
Félagslái
Meistaramót unglinga
fer fram á íþróttaleikvanginum
í Laugardal. Keppt verður í
eftirtöldium greinum:
Laugardag 25/8 kl. 3.
100 m hl., kúluvarp, hástökk,
110 m grhl., langstökk, 400 m hl.,
1500 m hl., spjótkast.
Sunnudag 26/8 kl. 3.
200 m hl., kringlukast, stangarst.,
3000 m hl., sJegjgjufcast, 800 m hl.,
þrístökk, 400 m grhl.
Mánudag 27/8 kl. 7.
4x100 m boðhl., 1600 m hindrhl.
Stjórn F.R.Í.
HÆ-HÆ-HÆ-HÆ-
Það verðut- látlaust fjör — rokk og twist
á dansleiknum
að Hvoli í kvöld
★ HUÓHiSVEIT
★ AIMDRÉSAR
★ IIMGÓLFSS.
★ OGHARALD
★ G. HARALDS
ásamt hinum vinsæla Vestur-íslenzka
söngvara Rarvey Árnason skemmta.
ENGINN LÆTUR SIG VANTA Á
FJ ÖRUGASTA BALLIÐ
í SVEITINNI.
Sætaferðir frá BSÍ kl. 8 og 8.30 frá Skál-
anum í Ilafnarftrði kl. 8, og frá Hveragerði
ogSeifossi. — ALLIR í SVEITINA.
HO-HO-HO-HO-liO
ARATUNGA ARATUNGA
Dansleikur
I. O. G. T.
Templarar muuið kvöldvökuna
að Jaðri á sunirudagskvöld
kl 8V2. Ferðir frá GT-húsinu
kl. 8. — Fjölmennið.
Æ
^jOMUTGCBB RIHtSIHK
Ms. BALDUR
fer til Breiðafjarðarhafna 28.
þ. m. — Vöruanóttaka á mánudag
til Rifshafnar, Skarðstöðvar,
Króksfjarðamess, Hjallaness og
Túnþökur
úr Lágafellstúnl.
I ARATUNGU
I kvöid
Ó.M. og Oddrún
hljómsveit
Óskars Cuðmundssonar
og Jakob Jónsson leika og syngja
Sætaferóir frá B.S.Í. — Selfossi og Laugarvatni.
ARATUNGA
U. M. F. Biskupstungna.
ARATUNGA
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Simi 22-8-22 og 19775
Bíla-
/ökk
Grnnnur
Fyilir
Sparsl
Þynnir
Bón
EINKAUMBOÐ
Asgeir Ólafsson, heildv.
Vonai-stræti 12. - Sími 11073.
Sniðskóli
Bergljótar Ólafsdóttur
Sniðteikningar. — Sniðkennsla.
Máltaka. — Mátanir.
Tveir flokkar að kveldi kl. 6—8. Sérstak-
lepa heppilegir fyrir ungar stúlkur. —
Kl. 8,20—10,30 fyrir húsmæður.
Saumanámskeið. Kennsla hefst í byrjun
septembei.
Innritun í síma 34730.