Morgunblaðið - 25.08.1962, Side 18

Morgunblaðið - 25.08.1962, Side 18
18 MO RGVNBLAÐIÐ Laugardagur 25. ágúst 1962 verkfœri & járnvörur h.f. bor - hamar Tvær stærðir af þessum þekktu bor-hömrum eru fyrirliggjandi. Bora göt í harða steinsteypu frá %” til 3Va”. Bygginganieistarar og aðrir iðnaðarmenn, lækkið byggingakostnaðinn með því að nota fljótvirk og örugg verkíæri. Allar nánari upplýsingar fúslega veittar. Ægisgötu 7. — Sími 15815. Skafti Þorgrímsson er einn efni legasti spretthlaupari landsins. Ljósm. Sv. Þormóðsson. 2. deild. Grimsby — Portsmouth 1—1 Walsall — Huddersfiold 1—1 Chelsea — Scunthorpe 3—0 Derby — Stoke 1—1 Leeds — Hotherham 3—4 Middlesbrough — Newcaetle 4—2 Norwich — Cardifí 0—0 Plymouth — Preston 7—1 Southampton — Luton 2—2 Sunderland — Charlton 1—0 f Skotlandi urðu úrslit m.a. J>essi: Falkirk — Celtic 1—3 Hearts — Dundee 3—1 Hangers — St. Mirren 3—0 Að loknuim 2 umferðum er stað an þessi: 1. deild (efstu og neðstu liðin) Wolverhampton 2 2-0-0 12:2 4 st. Arsenal 2 2-0-0 4:1 4 — Everton 2 2-0-0 6:2 4 — Blackpool 2 2-0-0 3:1 4 — Leytön Orient 2 0-0-2 2:4 0 — West Haan 2 0-0-2 2:7 0 — Birmingham 2 0-0-2 0:5 0 — 2. deild (eftu og neðstu liðin) Chelsea 2 2-0-0 4:0 4 — Plymouth 2 2-0-0 9:1 4 — DANIR eru mjög upp með sér yfir leik úrvalsliðs Kaupmanna. hafnar gegn Evrópumikarmeist- urum, Benefica, á dögunum. Portúgalir unnu leikinn með 5—4, en Danir ógnuðu þeim veru lega. Stóð 2—0 fyrir Dani og aft- ur 3—1 þeim í vil. En fyrir hlé hafði Portúgölum tekist að rétta sinn hlut í 4—3, en síðari hálfleik lauk með jafntefli 1—1. Portúgalai nir eiga dýra og góða menn. Þeirra er mjög vel gætt og það svo að athygli vek- ur í Danmörku. Portúgalarnir búa á hóteli og fá allir sérstakaa mat sem þjálfarinn fyrirskipar hverju sinni. Hefur þetta ekki gengið erfiðleikalaust á hótelinu, Og starfsfólki hótelsins er bannað að sinna nokkrum pöntunum leik manna til herbergja, nema þjálf- arinn fái fyrst að sjá pöntunina. Heimsókn Portúgalanna var dýr. Þeir léku upp á ákveðinn hlut en tryggingin sem þeir heimt uðu greidda fyrir leikinn var rúml. 100 þúsund d. kr. Aðeins SKIL bor-hamar hefur 3 vinnsluaðferðir. 1. Hamrar og borar. 2. Hamrar án snúnings. 3. Snýst án hömrunar. Haynes brotinn JOHN Heynes fyrirliði enska{ landsliðsins og aðalstjarna Fulham brotnaði um ökla í bifreiðaslysi í Blackpool í1 fyrrakvöld. | Hayues verður frá keppni í minnst 5 vikur. Haynes er launahæsti leik- maður Englands, hefur 100 pund á viku í föst laun, auk allra „bónusa“. írarnir í kapphlaupi við flugvél tii íslands Eru dálítið smeykir við landsleikinn annan sunnudag EFMR rúma viku, annan sunnu- dag, verður síðari landeieikur ís lendinga og fra leikinn á Laugar dalsvellinum. Geysilegur spenn- ingur er um þennan leik, ekki sízt vegna góðrar frammistöðu ísL liðsins er það mætti frum á heimavelli þeirra í Dublin 12. ágúst s.l. Þá unnu írar með 4—2, sem kunnugt er. Reglur um bikar landsliða Evrópu, sem um er keppt i þessari keppni eru, að leika þarf bæði heima og heiman. fslendingar eru ekki án mögu- leika að komast áfram í keppn- inni, en til þess þurfa þeir að vinna fra með þriggja marka mun. Samanlögð markatala ræð- ur sem sagt, ef liðin vinna sinn hvorn leikinn. írska liðið á dögunum var skipað atvinnumönnum einvörð- ungu, mönnum sem yfirgefið hafa írland og leik með enskum lið- um. Það er dýrt fyrir írska sam- bandið að þurfa að fá þá „lán- aða“. Fyrir leikinn 12. ágúst s.l. fékk hver leikmanna fra 50 sterl- ingspund. Var því talið að íram- ir vildu vinna stórsigur úti í Dúbl in, en senda svo eitthvert blönd- ungslið hingað annan sunnudag, sem þyldi lítið tap, þar sem fyrir væri góður „markaforði" frá fyrri leiknum. ★ Áfall fyrir fra En úrslitir. 12. ágúst voru áfall fyrir fra. írarnir eru nú hræddir fyrir leikinn hér. Þeir munu senda hingað einvörðungu at- vinnumenn og lrklega flesta af þeim sömu og léku fyrri leikinn. En það er dálitlum erfiðleikum bundið. Allir írarnir eiga að leika með sínum ensku liðum laugardaginn 1. september. Þeir eiga því eftir þann leik mikið kapphlaup fyrir höndum að ná í vélina í Glasgow ld. 9 um kvöld ið og eru væntanlegir hingað um eða eftir miðnætti. Þeirra bíður svo leikurinn nokkrum klukku- stundum eftir þennan erfiða laug ardag. frunum hrósað írsku leikmennimir hafa allir sýnt góða leiki með sínum ensku liðum. S.l. sunnudag var margra þeirra getið eftir umferðina þá í ensku deildinni og þeim hrósað vel. Má þar geta Giles frá Manch. United, sem var einn bezti maður liðs síns, Hurley miðvarðar sem skoraði m. a mark fyrir Sunder- land og var talinn beztur liðs- manna. Og síðast en ekki sízt Meagan frá Everton sem fékk sér stakt lof fyrir leik sinn á laugar- daginn. Spenningurinn eykst því stöð- ugt, bæði vegna erfiðleika á ferð ☆ WILMA Rudolp, bandaríska hlaupa-„gazellan“, eins og hún hefur verið nefnd, en heimsfræg er hún síðan á Rómarleikunum að hún vann þrenn gullverðlaun, er nú I Svíþjóð. Og hvar sem hún kemur fram safnast þúsundir Svía saman, að sjá hana, og hún vinnur hug og hjörtu þeirra með aðlaðandi fram- komu. Samt er hún ekki í bezta formi, en Svíar láta sig að engu skipta. Það er sannkölluð „Rudolph-alda“ um Svíþjóð núna. Á föstudaginn kom hún fram í fyrsta sinni á íþrótta- móti. Það var í Hassleholm og þar voru bætt öll met viðvíkjandi áhorfendafjölda. Það komu 6800 manns á völl- inn, eða 4000 fleiri en Gund- er Hágg, hlaupakonungurinn frægi, dýrðlingur Svía, nokkru sinni gat dregið á ★ fsl. liffið aftur nær heillt íslenzka liðið kom mjög „haltrandi" heim eins og menn muna, frá þessum erfiða leik. Nú hafa liðsmenn allir náð sér, að Þórði Jónssyni undanskildum. Vafalaust mun landsliðsnefndin litlar eða engar breytingar gera á liðinu utan v. útherjastöðu, þar sem liðið sýndi ágæta samstöðu eftir fréttum að dæma, baráttu- gleði og sigurvilja. keppninnar fór fram fyrri hluta þessarar viku og urðu úrslit þessi: 1. deild. Aston Villa — Tottenham 2—1 Blaokburn — N. Forest 2—5 Blackpool — Ipswich 1—0 West Ham — Wolverhampton 1—4 Arsenal — Birmintgham 2—0 Bolton — Burnley 2—2 Everton — Manchester U. 3—1 Leicester — Sheffield W. 3—3 Manchester City — Liverpool 2—2 Sheffield U. — Fulham 2—0 W.B.A. — Leyton O. 2—1 Preston Grimsby 100 þús. danskar kr, völlinn þar og 3000 fleiri en Dan Waern nokkru sinni gat fengið þangað. Wilma verður 16 daga í Svíþjóð. Hún tekur þátt í 10 mótum og einu kokteilpartíi, hjá bandaríska sendiherran- um. Svíþjóðarferðin verður því erfið, milli mótanna. Því hefur verið haldið fram að Wilma fái geysifjár- upphæðir fyrir að keppa í Svíþjóð. Sannleikurinn er að hún fær 10 kr. sænskar á dag og má taka við verðlaunum eftir hvert hlaup, sem nema 50 s. kr. að verðmæti. — 1 fyrstu keppni sinni valdi hún sér dragt í verðlaun. Dragtin var þó ekki afhent á verð- launapallinum. heldur kom tízkuklæðskeri á völlinn og tók mál af Wilmu. Wilma er sérstakt efni sænskra blaða nú. Blaðamenn irnir róta upp fjölskýldu- og einkalífi hennar. Hún er 22 ára gömul og á 20 systkini. Hún er nr. 9 i röðinni hvað aldur snertir. Hún er kenn- ari að menntun og hefur ósk- að sérstaklega eftir að fá að heimsækja sænskan barna- skóla. Hún er gift og heitir nú eiginlega frú Ward. Hún neitar því sem fleygt hefur verið að hún hafi nýlega fætt barn. Svíarnir eru sammála um að hún sé falleg, elsku- leg og aðlaðandi stúlka. um íranna, og þess að hjá hvernig ísl. piltunum tekst í glímunni við þessa nafntoguðu atvinnumenn. ■o- Enska knattspyrnan ■> 2. umferð ensku deildar-s> Sunderland

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.