Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 4
4 MORGVISBLAÐIÐ Þriðjudagur 28. ágúst 196? Hafnarfjörður 2ja til 3ja herb. íibúð ósk- ast til leigu 1. október. Upplýsingar í síroa 50019. Herbergi óskast til leigu fyrir karlmann í Keflavík eða Njarðvík. — Tilboðum sé skilað til Mbl. í Keflavík fyrir 2. sept., merkt: „1332“. íbúð óskast ' til leigu, 1 herb. og eldhús í Reykjavík, Tvennt í heim ili. Uppl. í síma 32802. íbúð óskast strax, 2 herb. og eldhús. Tvennt í heimili. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. í síma 36166 kl. 10—12 f. h. og eftir kl. 3. Moskwitch ’59—’61 eða Volkswagen 57—59 óskast. Tilboð sendist blað- inu, merkt: „Bíll — 7357“. Fullorðin hjón óska eftir húsvarðarstöðu með íbúð. 2 í heimili. Tilb. merkt: .Húsvörður 7358“. Sen .bL Til sölu Philips segulbandstæki. — lítið notað, verð aðeins kr. 4000,-. Sími 36675 og 16985. Reykjavík — Keflavík Stýrimaður með 3ja manna fjölskyldu óskar eftir 2—3 herb. íbúð. Sími 33018 og 2159. Trésmiðir Til sölu sambyggð trésmíða vél, sög, fræsari, og bor. Uppl. í síroa 36927 milli kl. 12—1 og eftir kl. 7. Lítill vatnabátur úr plasti til sölu. UppJ. í síma 34960 eftir kl. 19. fbúð óskast 1—2 herbergja fbúð óskast. Uppl. í síma 24717. Dömur, athugið Stytti kápur og dragtir, Sólheirnum 23, III. hæð D. Er við eftir kl. 7. — Sími g 37683, Til sölu , olíubrennari og einnig rafmagnshitadunkur, 120- 1. Upplýsingar í síma 18591 kl. 7 e. h. íbúð óskast Góð 5 herb. íbúð óskast frá 1. okt. nk. Tilboð merkt. „Há leiga — 7378“. Sendist Mbl. sem fyrst. Atvinna Eriendur maður, búsettur hérlendis, óskar eftir fram- tíðarstöðu, helzt hjá einka- 1 fyrirtæki. Enskukunnátta. 1 Tilb. sendist Mbl. fyrir 4. j sept., merkt: „Atvirina — 1 7755“. 1 81. ágúst kl. 9 frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar í símum 14442, 155530 og 18750. Minningarspjöld Hailgrímskirkju i Reykjavík fást á eftirtöldum stöð- um: Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 3Ö og Verzlun Halldóru Ólafsdóttur Grettisgötu 26. Konur í Slysavarnadeild kvenna í Keflavík og Njarðvíkum. Munið skemmtiferðina, sem farin verður þriðjudaginn 28. þ.m. Nánar í götu- auglýsingum . Kvenskátaskólinn á * ÍJlfljótsvatni Telpurnar, sem bafa dvali/t I skólan- um undanfarið koma í bæinn (að Skátaheimilinu) þriðjudaginn 28. ág. um fimmleytið. 70 ára er í dag Þorsteinn Páls- son kaupmaður, Urðarbraut 3, Kópavogi. f dag dvelst hann hjá dóttur sinni að Kastalagerði 5, Kópavogi. Síðastliðinn laugiardia.g voru gefin saman í hjónabajad unigfrú Siigurlaug Kristjánsdóttir Siglu- firði og Ingólfur Sveinsson stud. med. Norðfirði. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína ungfrú Guðrún Þor- steinsdóttir, Bræðraborgarstíg 31 og Páll Guðlaugsson, verkstjóri, Barónsstíg 57. Síðastliðinn laugardtag opin- beruðu trúlofun sína ungfrú Þur íður Fjóla Pálmarsdóttir Hall- veigarstíg 9 og Hilmar Birgir Leifsson Nötokvavogi 29. í dag er þriðjudagur 28. ágúst. 240. dagur ársins. Árdegisfiæði kl. 5:27. Síðdegisflæði kl. 17:46. Slysavarðstofan er opin allan sðlar- brlnginn. — Uæknavörður L..K ixynr vitjanlr) er á sama stað fra kl. 18—8. Síml 15030. NEYÐARLÆKNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.b. alla virka daga nema laugardaga. Kðpavogsapótek er opið alla vlrka daga kl. 9.15—8, laugardaga frá kl 9:15—4. helgid. frá 1—4 e.h. Simi 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek, Garðsapötek og Apö- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Næíurvörður vikuna 25. ágúst til 1. sept. er í Vesturbæjarapóteki. Næturlæknír i Hafnarfirði vikuna 25. ágúst til 1. sept. er Ólafur Eiilars son sími 50952. íRETIIR Sumardvalarbörn Reykjavíkur- deildar Rauða Kross íslands koma frá Silungapolli miðvikuclaginn 29. Ágúst kl. 2.30 e.h. Börn frá Laugar- ási fimmtudaginn 30. ágúst ki. 1.30 e.h. að bílastæðinu við Sölvhólsgötu. Bifreiðaskoðun í Reykjavík. í dag eru skoðaðar bifreiðarnar K-12901 til R-13050. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. fer í skemmtiferð föstudaginn 31. ágúst kl. 9 frá Bifreiðastöð íslands. Upplýsingar 1 símum 14442, 15530 og 18750. # ' Bifreiðaskoðun í Reykjavík. Á morg un verða skoðaðar bifreiðarnar R-12751 tU R-12900. Húsmæðrafélag Reykjavíkur fer í skemirotiferð föstudaginn Afgreiðsia Morgunblaðsins 7 vill vinsamit'gast vekja at- 7 hygli kavryenda blaðsins á 1 því, að kvartanir yfir van- { skilum á biaðinu verða að : i berast fyrir klukkan 6 á Kvöld f in, alla daga nema laugur- 1 daga og sunnudaga. Þá er af- í j greiðslan aðeins opin til klukk { í an 12 á hádegi. / Áheit og gjafir Strandakirkja.: H.R. 50; Fanney 200; N.N. 30; G.H. 10; K.L.S. 100; N.N. 210; H.T. 25; SH. 250; N.N. 1000; Þuríður 500; I.O. 100; J.G.H. 120; S.J. 25; G.J. 30; þakklát móðir 100; H.E. 100; N.N. 200; B.S. 100; Guð- ríður Guðfinnsdóttir 100; N.N. 500; N.N. 20; E.J. 100; Firmbogi Eyjólfs- son Egilsgötu 28 500; Hulda 50; S.G. 250; G.S. 50; N.N. 15; I.S. 100; N.N. 5; A.F. 100; Hulda 25; Jórunn AxeLsdótt- ir 200; Á.K. 200; P.A. 2000; N.N. 75; S.K.U.A. 100; K.J. 125; T.F. 100; J.Þ. Hafnarfirði 25; G.J. 100; N.N. og Á.S. 100, Lóa Bernh. 200; S.S. 50; frá Þóru 100; Sigríður 100; Sigríður Ásta Sig- urðardóttir 500; Þakklát móðir 25; H.M. 100; tvö áheit 1000; Ó.S. 50; P.S.G. 200; S.K.G. 500; Ó.J. 50; X4.Y 110,70; L-Þ. 100; M.G. 50; H.J. 200; E.H.E. 3 áheit 300; Ónefndur 60; J.+K. 100; G.S.K. 50; G.S.Á. 100; N.N. 1225; Ó.K. 5; Y 1000: 500; Jóharma 101; N.N. 100; Arndís M. 300; M.M. 50; X 250; E.S.K. 150; B.S. 50; F.H. 100; N.N. 5; frá þakklátri 106; A.Þ. 200; E.E. 100; N.N. 10; G.Á. 200; B. 150; E.A.T. 100; Dúa 50; Ó.V. 5; Sæmi 50; Ó.V. 500; X 25; Þ.A. 60; Gömul kona 100; Jónas 200; Sigrún 100; Ólöf 200. Magnús Sveinbjörnsson 70; E.J. 100; Klara H. 100; K.D. 110 frá konu 230; Á.H. 100; Á.E. 100; D.G. 100; G.E. 60; G. D. 35; Óli í Hvammi 200; Nfna 10; S.V.K. 15; Kona 50; M.L. 40; M.G. 50; M. I. 10; B.H. 100; M.G. 50; S.G. Sel- fossi 100; M.G.S. 100; J.G. 50; G.B. 100; G.G. 10; E.S.K. 150; D.G.J. 1025; N. N. 100; N.N. 100; I.H. 1000; G.H. 10 S-L- 50; Kona í Hafnarfirði 55; Björg 25; E.P. 100; J. 25; R.J. 50; Heddi 100; U.S.V. 200; X-fZ 200; áheit frá M.H. afhent af N.N. 20; Séra Bjarna Jóns- syni 100; Gömul kona 10; Jens Ög- mundsson 50; Guðríður 25; S.G. 50; Þ.S. 100; V.Ö. 75; K.M. 25; Þ.N.D.E. 40; Þ.S.G. 200; Gústa 40; P. 50; Nokfcr ir Hafnfirðingar 120; GB. Vestm. 70; H. G. 50; E.B. Vestm. 300; Áheit frá Imbu 25; N.N. Vestm. 50; S.Ó. 100; G.G. Vestm. 100; L.K. 125; Áheit frá Guðmundi í Hafnarfirði, afhent af Sigréði Guðmundsd. Hafnarfirði 100; S. S. 300; N.N. 20; M.K. 200; Ómerkt í bréfi (áheit) 30; Ómerkt í bréfi 200; N.N. 500. Spyrn þú úr sporum, Stjarna, spretthörð ert þú á sléttu; þingmannaleiðir langar láttu þér finnast smátt um. Konu á ég og uni aldrei fjær henni sjaldan ungan á ég og drenginn ógleymanlegan heima. (Páll Ólafsson: Lausavísa.). Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—8 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSf. Opið alla virka daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastrætl 74 er opið priðjud., fímmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 tU 4 e.h. Minjasafn Reykjavikurbæjar, Skúla túni 2, oplð dag'ega frá kl. 2—4 »U. nema mánudaga. Listasafn fslands er opið oaglega frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá L jliní opið daglega frá kl. 1 ;30—3:30 e.h. Ameriska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni. vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kðpavogs: — Dtlán þríðju daga og fimmtudaga 1 báðum skólun- um. Ég hef fréttir að færa þér, elskan mín, ég hef máfað hliðið í garð- inum. Húsbóndinn og frúin voru að m-inna hvort annað á liðnar ánægjustundir. — Manstu, sagði eiginmaður- inn, þegar þú varst fjórtán ára og éig sextán? — Já, sagði frúin og andvarp- aði. — En nú er ég fjörutíu og fimro ára og þú átján. ★ ★ ★ Auglýsing: Blóðhundur er til sölu, fallegur, þægur og góður varðhundur borðar allt, — er eink.ar hrifinn af börnum. JCJMBÓ og SPORI — k— — — X— —■X— Teiknari; J. MORA Júmbó og Spori héldu kyrru fyrir í nokkra daga, meðan þeir voru að jafna sig. Síðan útvegaði lögreglu- itjórinn þeim bát og leiðsögumann Dg þeir lögðu af stað heim á leið. — En hvað þessir menn voru allir vingjarnlegir, sagði Júmbó og hag- ræddi sér í bátnum. — Já, svaraði Spori, og það var fallega gert af þeim að útvega okkur leiðsögumann. Ég ætlaði hvort sem var að fara þessa leið, útskýrði leiðsögumaður- inn, sem hét Arnarvængur, svo að það er ekkert ómak fyrir mig, jafn- vel þótt betri leiðsögumaður finnist ekki hér á þúsund mílna svæði, bætti hann við alldjarflega. X- * - * GEISLI GEIMFARI * >fX-. Þér komist hvergi, Rogers, fleygið — Þér eruð of snjall og mér geðj- Skyndilega lyftir Buck geislabyss- £rá yður byssumii. clcki sð því. unni, sem þytur beint áfram.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.