Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 14
14 MORCIÍNBLAÐIÐ jÞriðjudagui' 28, ágúst 1962 Maðurinn minn JÓN MAGNÚSSON Hvassaleiti 26, Reykjavík, lézt í Landsspítalanum sunnudaginn 26. þessa mánaðar. Eiginkona og börn. Systir okkar HELGA SIGURÐARDÓTTIR fyrrverandi skólastjóri HúsmæðraKennaraskóla íslands andaðist í Landsspítalanum sunnudaginn 26. þ.m. Systkinin. Hjartkær dóttir okkav og systir RAGNHEIÐUR BENJAMINSDÓTTIR frá Neskaupstað, andaðist í Bæjarsjúkrahúsinu 25. þessa mánaðar. Steínunn Marteinsdóttir, Benjamín Guðmundsson og systkini. Systir okkar GUÐRÍÐUR BENJAMÍNSDÓTTIR frá Sólheimatungu, andaðist í Landakotsspítala 27. ágúst 1962. Ragnhildur J. Björnsson, Karl Sig. Jónasson. Útför JÓELS S. ÞORLEIFSSONAR trésmiðs, Skólavörðustíg 15, fer fram frá Dómkirkjunni fimmtudaginn 30. ágúst, kl. 13,30. — Þeir, sem vilja minnast hins látna, geri svo veL að láta líknarstofnanir njóta þess. Böm og tengdabörn. Útför INGÓLFS HAFSTEINS FILIPPIJSSONAR fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 29. ágúst, kl. 1,30 e.h. Agústa Bjarnadóttir, Filippus Njálsson og bræður. Alúðar þakkir fyrir auðsýnda vináttu og samúð við andlát og útför v VALGERDAIÍ FREVSTEINSDÓTTUR HELGASON Aðstandendur. Hjartans þakkir sendum við öllum nær og fjær sem auðsýndu okkur samúð og vinarhug við andlát og jarð- arför eiginmanns míns KUNÓLFS BJARNASONAR Ólöf Sigurðardóttir og börn. Innilegar þakkii til ailra þeirra, sem sýnt hafa okkur samúð og vinarhug við andlát og útför SIGURBJÓRNS VALDIMARSSONAR Hvingbraut 97. Fyrir hönd aðstandenda. Svava Sigurðardóttir. Þökkum inmlega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og jarðarför GUÐMUNDAR GUÐMUNDSSONAR Móum, Kjalarnesi. Kristín Teitsdóttir og fjölskylda. Þökkum innilega auðsýnda vináttu og samúð við andlát og jarðarför eiginkonu minnar og fóstur- móður ÞOKB.TARGAR EINARSDÓTTUR Asgeir Torfason, Gyða Jónsdóttir. Þökkum saniúft og vínáttu við andlát og útför móður okkar ELÍSABETAR RAGNHILDAR GUÐMUNDSDÓTTUR Börnin. Hjartans þakklæti sendum við óllurn þeim, er auð- sýndu okkur vinsemd og samúð við andlát og jarðarför ELÍNAR 4RNADÓTTUR fiá Hesteyri. Elías Albertsson, börn og tengdabörn. Hjartans þakklæti til þeirra, sem á margvíslegan hátt glöddu mig á 75 ára afmæli mínu 12. ágúst s.1. Þuríður Grimsdóttir, Skipagerði, Stokkseyri. Kærar þakkir til allra sveitunga, vina og vandamanna sem heiðruöu mig með gjöfum, heillaskeytum og góðum orðum á sjötíu ára afrræli mínu 25. júlí síðastliðinn. Guð blessi ykkur öll. Eyjólfur Þorsteinsson, Hrútafelli. Áttræðisaldurstigi minu er lokið. Og þegar byrjaður að prila upp á níræðisþrepið. Það er frábært, hversu margir vinir mínir — auk barna, tengdabarna og systkina hafa gjört mér afmælið (15. þ.m.) ljúft og gleóiríkt. Til fæstra næ ég persónu- lega að sinni með þakkir mínar. Vil ég því hérmeð tjá ínnilegar þakkir til allra, vandamanna, vina og kunn— ingja fjær og nær, hér syðra og nyrðra og reyndar í ýmsum áttum landsinr fyrir afmæiisóskir þeirra, fjölda skeyt, vinarbréfa, blaöagreina og Ijóða, blómvanda og margvíslegra gjafa og persónulegra heimsókna. Allt slíkt yljar og auðgar að minningum og á annan hátt. Og það á allt sína unibun, þótt móttakandinn sé lítt fær að veita. Lifið öll heil og í blessuðum Guðs friði. Jón Þ Björnsson (fyrrv. skólastj. á Sauðárkróki) frá Veðramóti. Saumastúlkur Vantar vanar saumastúlkur strax. Upplýsingar milli kl. 1—6 í dag. Lady hf. Uaugavegi 26. Peningalán Vil lána til skamms tíma 100—150 þús. krónur gegn öruggri tryggingu. Tilboð merkt: „Trygging — 7763“ sendist afgreiðslu blaðsins. SíTÍðkennsla — IUáltaka Dag og kvöldtímar. « Kenni nýjustu tízku frá Stockholms Tillskárer Akademi. Kennsla hefst i byrjun septembermánaðar. Innritun í síma 19178. Sigrún Á. Sigurðardóttir. Drápuhlíð 48. Útboð Tilboð áskast í lögn á útfallsræsi frá Lindarbraut á Seltjanarnesi. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu Seltjarnarneshrepps gegn kr. 500,00 í skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 4. sept. n.k. kl. 4 e.h. Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps. Þökkum innilega auðsýnda samúð við fráfall og jarðarför bréður okkar HARALDAR JÓIIANNS GUÐMUNDSSONAR frá Hellissandi. Systkini hins látna. Þökkum af alhug sýnda samúð við andlát og útför dóttur okkar og systur ERLU LARSDÓTTUR Júlíana Valtýsdóttir, Lars Jakobsson og systkini. 7Masa3Rt5/ =TÍ5-CHff=^) ur Opel Rekord ’62 Taunus ’62 Volkswagen ’62 Opel Caravan ’61 Opel Rekord ’58 Mercedes-Benz 220, ’55 Skoda Oktavia ’57 Ford Station ’55 oelst fyrir skuldabréf. Vörubílar — Jeppar ADALSTRÆTI INCðLFSSTRÆTI Sími 19-18-1 Sími 15-0-14 Á BEZT Sloppar kr. 200,00. — Kjólar frá kr. 350,00. Úlpur á hálfvirði. Síðasti dagur útsölunnar á fimmtudaginn. Klapparstíg 44. 7/7 sölu Sem ný Raília eldavél. Verzlunin IIJ 01.1« v/ Sjónarhól, Hafnarfirði. Blla- /ökk Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón EINKAUMBOÐ Ásgeir Ólafsson, heildv. Vonarstræti 12. - Simi 11073. íbúð óskcst til leigu Hef verið beðin að útvega 4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Jón Ó. Hjörlelfsson viðskiptafræðingur. Tryggvagötu 8. III. hæð. Sími 20610. Heimasími 32869. Miðaldra reglusöm einhleyp stúlka óskar eftir einu herb. og eldhúsi. Upl. í sáma 22150.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.