Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 9
Þriðjudagui' ?8. ágúst 1962 MORGÍlNBLAfHÐ 9 Hollenzkir greiðslusloppar nýkomnir Marteinn Fata- & gardínudeild Þetta eru vatteraðir nylon sloppar mjög vandaðir í ótal iitum. Hagstætt verð. Einarsson & Co. Laugavegi 31 - Sími 12816 F'ésk'tskip óskast Hef kaupanda að góðu 200—250 lesta vélskipi. Mætti vera austur-þýzkur togari. JÓN Ó. HJÖRLEIFSSON viðskiptatræðingur. Tryggvagötu 8. 3. hæð. Sími 20610. Heimasími 32869. Vétritunarstúlka Stúlka mað vélritunar og hraðritunarkunnáttu óskast nú pegar í Stjórnarráðið. Upplýsingar i Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Einbýlishús á einni næð í Kópavogi til sölu, 5 herbergi. Ræktuð og girt lóð. RAN.WEIG ÞORSTEINSDÓTTIR, hrl. Laufásvegi ?, — Simi 19960. Austin Cipsy landbúnaðarbifreiðin Hin óviðjafnanlega aksturshæfni Austin Gipsy er orðin staðreynd, sem hin aukna eftirspurn sannar bezt. FLEXITOR fjöðrunin gerir bifreiðina þýða á óslétt- um vegum. Austin Gipsy fæst með hinum margreyndu benzín eða dieselvél. Kynnist Austin Gipsy ef þér ætlið að kaupa bifreið. Garðar Olslason hf. bifreiðaverzlun. íhúðir til sölu í smibum 6 herb. efri hæð með bíl- skúr við Safamýri. 5 herb. íbúð við Háaleitis- braut. 4ra herb. íbúð við Safamýri. 3ja herb. íbúðir við Háaleitis- braut. 90 ferm. jarðhæð í tvíbýlis- húsi við Safamýri. Einbýlishús í Silfurtúni. Höfum ennfremur til sölu: — 2ja herb. íbúð við Njálsgötu. 3ja herb. risíbúð í Laugar- dalnum. 4ra herb. íbúð við Miklu- braut. 5 herb. íbúð við Holjsgötiu. Þið sem ætlið að selja í haust, talið við okkur sem fyrst. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Sveinn Finnson hdl mAlflutnings- OG FASTEIGNASALA Laugavegi 30 Heimasími sölumanns. Sími 23700. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi þjónustun Hjóla- og stýrisstillingar Jafnvægisstillingar hjóla Bremsuviðgerðir Rafmagnsviðgerðir Gang- og kveikjustillingar Pantið tíma — Skoðanir eru byrjaðar. FORD UMBOÐIÐ SVEINN EGILSSON HF. Laugavegi 105.,— Sími 22468. íbúðir óskast Hef kaupendur að einbýlishús um i Kópavogi og Silfur- túni. — Fuligerðum eða í smíðum. Mjög háar útb. Hef kaupendur að 2ja, 3ja og 4rá herb. íbúðum í Reykja- vík, Kópavogi, Silfurtúni eða Hafnarfirði. Húseigendur hafið hús og íbúðir sem þér ætliö að seija á skrá hjá mér. Hef góða kaupendur utan af landi. Hermánn G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa. Fasteignasala. Skiólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031. Heima 51245. Fjaðrir, fjaðrablóð. hljoðkútar púströr o. fl. varahlulú' i mare ar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168 Sími 24180 Til sölu tbúð við Hjallaveg. Sér hiti. 4ra herb. íbúð við Kárastíg. Sér hiti og inngangur. 3ja herb. hæð í Suðvesturbæn um ásamt erfðafestulandi. 3ja herb. íbúð í Austurbæn- um ásamt verkstæði. 5 herb. hæð í Kópavogi með öllu sér tilbúin undir tré- verk og málningu. 3ja herb. íbúð á hæð og 1 herbergi og eldhús í kjall- ara selst í einu lagi. Lítið einbýlishús í Kópavogi rétt við Hafnarfjarðarveg. Lítið einbýlishús í Vesturbæn um, tvö herb. og eldihús. — Hitaveita. Höfum kaupendur að góðum eignum. Rannveig Þorsteinsdóttir hrl. Máiflutningur. Fasteignosala. Laufásvegi 2. Sími 19960 og 13243. Einbýlishús 5 herb., eldhús og bað, mjög skemmtilegt og í góðu standi við Silfurtún, til sölu. Hagkvæmir skilmálar. Einnig glæsilegt, nær fullsmíð að 6 herb. einbýlishús 160 ferm. úr steini á fallegum stað í Silfurtúni. Fokhelt parhús fullfrágengið að utan og á skemmtilegum stað í Kópavögi. Fallegt út- sýni. 5 herb. ibúð, óvenju glæsileg og sólrík í nýju háhýsi við Sólheima. Gvllfallegt útsýni. 2ja herb. íbúð tilbúin undir tréverk, í háhýsi við Ljós- heima. 4ra herb. íbúð ný og mjög vönduð við Kleppsveg. — Skipti á 2ja til 3ja herb. íbúð æskileg. 3ja herb. íbúð á eignarlóð við Laugaveg, hentug fyrir mat sölu eða léttan iðnað. Sér hitaveita. Laus strax. Útb. um kr. 100 þús. 4ra herb. íbúðir í smiðum við Hvassaleiti. 3ja herb. íbúðarhæð, mjög rúmgóð, í 1. flokks' ástandi, í múrhúðuðu timburhúsi gegnt Lynghaga. Steinn Jónsson hdl iögtræðistota — fasteignasala Kir' .,'uhvoli. Sími 14951 og 19090. Hópferðarbílar allar stærðir. eiNGiM/tn Sími 32716. SKOOA 1202 • Rúmgóð (5—6 manna). • Ber 750 kg. • Rammbyggð til aksturs á malar- og fjallvegum. • Ýmsir litir. • Aðeins kr, 126.950,- Tékkneska bifreiðaumboðið Vonarstrætí 12. Sími 3-7881. R. _ S. 0. BARNASKÖR KOMNIR MEÐ INNLEGGI LITUR: DRAPP STÆRÐIR 19—27 AN INNLEGGS LITIR HVlTT DRAPP OG BRÚNT STÆRÐIR 19—25 TELPUSKÓR LITUR D. BRÚNT STÆRÐIR 26—35 Hverfisgötu 82 Sími 11-7-88. 7/7 sölu 5 herþ. hæð í Vesturbænum. 140 ferm. hæð í Austurbænum og bílskúr. Stórglæsileg hæð. 5 herb. 150 ferm. 1. hæð til- búin undir tréverk og máln ingu. Eitt herb. fylgir í kjallara. Sér hiti og sér inng. 5 herb. 130 ferm. efrihæð, til- búin undir tréverk og máln- ingu á mjög skemmtilegum stað ,í Kópavogskaupstað. Sér hiti og sér inngangur. 4 herb. ný hæð í Kleppsholti ásamt bílskúr. 1. veðréttur laus. Snotur 2 herb kjallaraíbúð við Langholtsveg. 3ja lierb. ibúð á 1. hæð við Skipasund. Sér h’iti og bíl- skúrsréttindi, 2 herb. risibúð i Vogunum 2 herb. íbúð á 1, hæð tilbúin úndir tréverk á góðum stað í Kópavogskaupsstað. Útb. 50—70 þús. Eftirstöðvar eftir nánara samkomulagi. Raðhús í Kópavogi. Raðhús í Reykjavík. Einbýlishús í Silfúrtúni. Verzlunarpláss i Lækjarhverfi Ca 50 ferm. tilvalin fyrir rakara eða hárgreiðslustofu. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eirikssonar Sölum.: Olafur Asgeirsson. Laugavegj 27. Sími 14226. 7/7 sölu i Reykjavik 4ra herb. risíbúð Við Kárastíg í góðu ástandi. 3ja herb. íbúðir við Óðinsgötu. Mjög vel standsettar til notk unar fyrir lækningastofur eða skrifstofur. Einbýlishús í Hafnarfirði ósk ast i skiptum fyrir 4ra herb. nýlega hæð í Reykjavík. Til sölu í Hafnarfirði: 4ra herb. íbúðir við Holts- götu, Hraunkamb og Vita- stíg. Eii i'iýlishús við Tunguveg. Vésturgötú, Alfaskeið. Húsgi'unnur í Kinnunum. Arni Grétar Finnsson hdl. Strandgötu 25, Hafnarfirði. Sími 50771.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.