Morgunblaðið - 28.08.1962, Blaðsíða 2
2
MOTtCVNfíLAÐIÐ
Þriðjudagur 28. ágúst 1962
Ungur prentari
KL. hálf þrjú á sunnudagsnótt-
iaa varð það slys á Grensásvegi
að ungur maður, Halldór Gunnar
Sigurðsson, varð fyrir bifreið og
lézt á sunnudag án bess að bafa
komið til meðvitundar.
Bílnum, sem var 6 manna am-
erísk fólksbifreið, var ekið norð-
ur Grensásveg, og var 21 árs
gamall piltur við stýrið. Segist
hann hafa beygt sig snöggvast
niður, til að slökkva á útvarps-
tæki, en þegar hann leit upp aft-
ur sá hann manninn í Ijósgeisl-
anum og kom hann gangandi á
móti bílnum. Bílstjórinn heml-
bílslysi
aði, en bíllinn rann áfram, og
lenti maðurinn á vinstra fram-
bretti innanverðu og kastaðist
upp á vélarhlífina Og á vinstri
framrúðuna, sem brotnaði. Slysið
varð á vestari helming götunnar,
úti undir miðri götu.
Kom ekki til meðvitundar
Halldór missti þegar meðvxt-
und. Bílstjórinn ók áfram að bíla
síma við Réttarholtsveg og Soga-
veg, þaðan sem hann lét gera
sjúkraliði og lögreglu aðvart.
Sneri hann síðan við á staðinn
í leigubíl, en þá var fleira flólk
komið að. Var Halldór fluttur á
Slysavarðstofuna og síðan á
Landspítalann, þar sem hann lézt
kl. 2 á sunraudag.
Halldór var 26 ára gamall,
prentari að iðn. Hann starfaði í
prentsmiðju Morgurablaðsins á
árunum 1968 og fram í janúar
þ. á., en fluttist þá í prentsmiðju
Vísis. Hann var sonur Sigurðar
Halldórssonar, fyrrv. bæjarstjóra
á ísafirði og konu hans, og lætur
eftir sig eiginkorau, önnu Sigur-
jónsdóttur.
Ökumaður viðurkenndi að hafa
neitt áfengis á laugardag, hafði
verið ekið heim þá, en fór svo
skyndilega út aftur og tók bílinn
þarna um nóttina. Ekki taldi
hann að áfengisáhrifa hefði gætt
enraþá, en blóðrannsókn var látin
fara fram.
Flugvélin skemmdist mikið, er bún rakst á hás pennustreng og hrapaði til jarðar. Skemmdin á
vængnum, sem sleit strengin, sést vel.
Fiugvél sleif Káspeainustreng
Hrapaði ðrskammt frá
strengendanum
1 GÆRMORGUN lenti ein af j straum á jörðinni, og brotinn
kennsluflugvéium Flugskólans flugvélarskrokkurinn með benz-
Þyts á háspennulínunni við ínið lekandi af, í um 2 m fjar-
Varmaland í Mosfellssveit, og lægð, en ekki kviknaði í og
hrapaði til jarðar. Lá háspennu- mennina tvo, sem í vélinni voru,
strengurinn slitinn með fullum! sakaði ekki.
Helga Sigarðardóttir
skólastfóri lótin
Það er varla skiljanlegt hversu
vel þetta fór, sagði Skafti Þór-
oddsson, flugeftirlitsmaður, en
hann var kominn á staðinn rúm-
um hálftíma síðar. Sagði hann
að jörðin hefði verið sviðin I
kringum strengendann Og benz-
ínið rétt hjá. Svo stutt var frá
strengendanum og þar sem vélin
lá, að bún hlýtur að hafa farið
mjög hratt niður.
ir til útlanda. Varð hún síðan
kennslukona í matreiðslu og hús-
mæðrafræðum, m. a. við Austur-
bæjarbamaskólann í Reykjavík.
Einnig hélt hún námskeið úti
um land.
Þegar Húsmæðrakennaraskóli
íslands var stofnaður árið 1942
veuð hún skólastjóri hans og
gegndi því starfi til ársins 1961,
er hún lét af því sakir vanheilsu.
Frk. Helga var formaður
kennarafélagsins „Hússtjórn“ í
Reykjavík og tók mikinn þátt í
félagsmálum kvenna. Hún ritaði
og gaf út margar bækur og
bæklinga um mataræði og hús-
mæðrafræði. Vann hún mikið og
þjóðnýtt starf á þessu sviði.
Mennina sakaði ekki
Þetta gerðist um kl. 11.15 I
gærmorgun. í flugvélinrai voru
kennarinn Kári Jónsson og
nemandinn Ólafur Haraldsson.
Segja þeir að þeir hafi verið að
æfa nauðlendingu á túninu
skammt frá Varmadal, og voru
á uppleið eftir það sem átti að
vera næstsíðasta lendingiit,
komnir í 400—500 feta hæð,
þegar dró úr hreyflinum og vél-
in missti flug. Voru þeir að
beygja til að komast á mela til
lendingar, er vængurinn snerti
efsta háspennustrenginn, sem
slitnaði.
Flugvélin hrapaði og stór-
skemmdist, en mennirnir sluppu
ómeiddir, Kári hafði aðeins smá
skrámu á enni.
Var tilkynnt um óhappið I
flugturninn og fór Skafti strax
uppeftir. Síðan var staðurinn
vaktaður, þangað til búið var að
taka strauminn af strengnum.
YFIR norðaustur Atlantshafi,
frá Suður-Noregi til Labra-
dor, liggur belti af grunnum
lægðum skammt sunnan víð
fsland. Norður undan er því
austlæg átt, en vestanvindur
suður í hafi.
Útlit er fyrir að vindamörk
in verði nálægt eða um ís-
land næstu dægrin. Má því
búast við breytilegri átt hér
á landi og skúrasælu sunnan
lands.
Veðurhorfur kl. 10
í gærkvöldi:
SV-land, Faxaflói og miðin:
Hæg breytileg átt, skýjað
með köflum, hætt við skúr-
um síðdegis.
Breiðafjörður og miðin: NA
og A gola, skýjað.
Vestfirðir til NA-lands,
Vestfjmið og norðurmið: NA-
gola og síðar austangola,
skýjað í nótt en léttir til víða
á morgun.
Austfirðir, NA-mið Aust-
fjarðamið og austurdjúp:
Austan og NA gola, skýjað
og víða þokuslæðingur í nótt.
SA-land og miðin: Hæg-
viðri, léttskýjað með köflum,
skúraleiðingar.
HELGA Sigurðardóttir, fyrrver-
andi skólastjóri Húsmæðrakenn-
araskóla íslands, lézt í Land-
spítalanum sl. sunnudag, rúm-
lega 58 ára að aldri. Hafði hún
kennt þess sjúkdóms er dró hana
til dauða, fyrir fjórum árum.
Helga Sigurðardóttir var
fædd á Akureyri 17. ágúst árið
1902. Foreldrar hennar voru Sig-
urður Sigurðsson, búnaðarmála-
stjóri, og Þóra Sigurðardóttir
kona hans. Hún stundaði nám í
húsmæðrafræðum í húsmæðra-
skólum og lýðháskólum í Dan-
mörku og fór margar námsferð-
Akureyrarhátíðin hófst með list-
sýningu og opnun íþróttahúss
Glæsilegt héraðs-
mót í Skúlagarði
HÉRADSMÓT Sjálfstæðismanna
í Þingeyjarsýslum var haldið að
hinu vistlega félagsheimili Skúla
garði í Kelduhverfi sl. laugardag.
Var þetta með allra fjölmennustu
mótum, sem þarna hafa verið
Elzta hús á Aknreyri, Laxadals-
húsið, byggt 1795 sem faktorshús
haldin; sótti það fólk víðsvegar
að og reyndist húsnæði tæplega
rúma allan þann fjölda.
Samkomuna setti og stjórnaðl
Björn Þórarinsson, bóndi í Kíla-
koti.
Dagskráin hófst með þvf, aS
Guðmundur Jónsson, óperusöngv
ari, söng einsöng, undirleik ann-
aðist Fritz Weisshappel, píanó-
leikari.
Þá flutti Bjartmar alþingismað
ur Guðmundsson ræðu. Síðan
söng frú Sigurveig Hjaltested,
óperusöngkona, einsöng.
Þessu næst ílutti formaður
Sjálfstæðisflokksins, Bjarni
Benediktsson, dómsmálaráðherra
ræðu.
AKUREYRI, 27. ágúst — Hin
eiginlega dagskrá 100 á.ra afmæl
is Akureyrarbæjar hófst í gær
kL 2 í Oddeyrarskólanum með
opnun Ásgrímssýningar. Þar eru
sýnd 50—60 málverk og vatns-
litamyndir eftir listamanninn
Ásgrim Jónsson og var fjölmenni
við opnunina.
Jón G. Sólness, forseti bæjar
stjórnar, opnaði sýninguna með
ræðu. Taldi hann mikinn virð-
ing-rvott, að Ásgrímssafn lánar
Akureyrarbæ þessi listaverk á
100 ára afmælinu, en sagðist vona
að gestir og bæjarbúar nytu þess
arar merkilegu sýningar og færðu
sér í nyt þetta tækifæri til að
skoða þessi merku listaverk. Sýn
ingin verður opin kl. 13—22 alla
dagana.
Kl. 14 hófst á íþróttavellinum
bæjakeppni í knattspyrnu mixli
Reykjavíkur og Akureyrar og
jafnframt var tekið í notkun hxö
nýja mannvirki á íþróttavellin-
um, þar sem eru böð, búnings-
klefar og skrifstofur og er nán-
ar f.á skýrt á iþróttasiðunm.
Veður fer batnandi.
Veður var ekki sem ákjósan-
legast í gær, norðan kaldi og
þokusúld, en í dag fór veður
batnandi og í kvöld er komið
ágætisveður og fremur létt skýj
að. Mikill fjöldi manna streym-
ir nú til bæjarins, og eru öll
hótelpláss upptekin, en ferða-
fólki mun þó reynt að koma fyr
ir víðsvegar um bæinn.
Undanfarnar vikur hefur ver-
ið unnið að margs konar skreyt-
ingu í bænum, skrautlýsingum
á ýmsum stoðum og flóðlýsingu
við sumar opinberar byggingar.
Þá hefur fjöldi íbúðarhúsa og
bygginga verið málaður og snyrt
til á annan hátt eftir því sem
föng hafa verið á. Og fjöldi húsa
er þveginn með sterkum dælum
frá Slökkviliðinu.
Iðnsýning opnuð í dag.
Á þriðjudag kl. 18 verður opn
uð Iðnsýning í Amaröbúsinu í
Hafnarstræti og sýndar þar fram
leiðsluvörur iðnfyrirtækja á
Akureyri. Verður sýningin opin
frá kl. 10—22 daglega.
Fluttur var gamanleikurlnn —•
„Heimilisfriður“ eftir Georgea
Conrteline, og fóru með hlut-
verk leikararnir Rúrik Haralds-
son og Guðrún Ásmundsdóttir.
Að leiksýningu lokinni sungu
þau Guðmundur Jónsson og Sig
urveig Hjaltested tvísöng við und
irleik Fritz Weisshappel.
Var ræðumönnum og listafólk
inu ágætlega fagnað. Lauk síðan
þessari samkomu með dansleik.
Þótti héraðsmót þetta takast mjög
vel og vera öllum aðilum til
sóma.