Morgunblaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 5
MiSvíkudagur 29. ágúst 1962 MoncrnvTtiAÐiÐ 5 ^iíxýív Siíiíiviííx iSi» Um næstu mánaðamót vantar mann til starfa við kartöfluuppskeru. Gott kaup. Frí aðhlynning. Uppl í sima 19200. Vantar íbúð nú þegar. Þrennt fullorðiö í heimili, sími 22659. Vill ráða söliunann gaeti verið hvort sem er aðal eða aukastarf. Uppl í síma 19713. Hver vill gæta árs gamallar telpu frá kL 1—4 virka daga, nema laugardaga. Laun eftir sam komulagi. Nánari uppl. í síma 51346. Berjafötur Norskar berjafötur úr plasti með loftþéttu loki nýkomnar. Heildverzlun Ólafsson & Lorange Sími 17223. Skóla og skjalntöskur Keflavík Til leigu: Verzlunarhús- næði, 120 ferm. Uppl. gefur Kristinn Reyr, sími 1102. Vil kaupa 3 herb. ibúð með hagstæðri útb. Einbýlishús kemur til greina. Tilboð sendist fyrir föstudag til Mbl., merkt: „Hús — 77©4“. Overloek, eitistungu, tvístungu, 12 nála. Upplýsingar í síma 10115 og 12841 fytirliggjandi í miklu úrvali. Heildsölubirgðir: Dqvlð S. Jónsson & Co. hf. N o K K 11 A R Rúmgóður 5 heri- íbúðir til sölu í sambýlishúsi við Háaleitisbraut. Sér hita- mæling. Geta verið tilbúnar undir tréverk fyrir áramót. — Upplýsingar í síma 16155. Lítil íbúð óskast til leigu. Þrennt í heimili. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Uppl. hjá FÖNIX, sími 12606. SNYRTING — SNYRTING Andlitssnyrting, handsnyrt ing, augnabrúnalitun, ung- linga-Húðthreinsun. — Tek kvöldtíma ef óskað er. — Uppl. í síma 33811. Læknar fiarveiandi Árni Guðmundsson til 10/9. (Björg- vin Finnsson. Alfreð Gíslason 16/7 til 7/9. Staðgengill: Bjarni Bjarnason. Arinbjörn Kolbeinsson til 24/9 (Bjarni Konráðsson). Bjarni Jónsson til septemberloka). (Björn Þ. Þórðarson). Björn Júlíusson til 1/9. Bergsveinn Ólafsson um óákveðinn tíma (Pétur Traustason augnlæknir, Þórður Þórðarson heimilislæknir). Bergþór Smári til 3/9. (Karl Sig. Jónasson) Friðrik Einarsson i ágústmánuði. Eggert Steinþórsson til 1/9. Stað- gengiil: Þórarinn Guðnason. Gunnlaugur Snædal frá 20/8 í mánuð. Guðmundur Eyjólfsson til 10/9. (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson til 30/8. (Kjartan R. Guðmundsson). Halldór Hansen til ágústloka. (Karl S. Jónasson). Jón Nikulásson 23/8 til 30/8. (Ólaf- Ur Jóhannsson). Jón Þorsteinsson, ágústmánuð. Karl Jónsson 15/7 lil 31/8. (Jón Hj Gunnlaugsson). Kjartan R. Guðmundsson til 5/9. (Ólafur Jóhannsson). Kristján Þorvarðsson til 25/9. (Ófeig ur Ófeigsson). Kristjana Helgadóttir til 15. okt. Staðg.: Einar Helgason Klapparstíg 25. Viðtalstími 10-11, sími 11228, vitjana beiðnir í sama síma. Kristján Sveinsson til mánaðamóta. (Pétur Traustason augnlæknir, Jónas Sveinsson heimilislæknir.) Kristinn Björnsson til ágústloka. — (Andrés Ásmundsson). Heimasími 12993. Magnús Ólafsson til 14/9. (Þórar- inn Guðnason til 1/9. Eggert Stein- þórsson) Páll Sigurðsson til 31/8. (Hulda Sveinsson, sími 12525). Páll Sigurðsson, yngri til 31/8 (Stef- án Guðnason, sími 19500). Ragnar Sigurðsson til 3/9. (Andrés Ásmundsson). Skúli Thoroddsen til 9/9. (Pétur Traustason augnl. Guðmundur Benediktsson heim). Stefán Björnsson 1. júlí til 1. sept. (Víkingur Arnórsson, Hverfisgötu 50. Viðtalstími 2—3.30 e.h. alla daga, nema miðvikudaga 5—6. e.h. Sveinn Péturson um óákveðinn tíma. (Úlfar Þórðarson). Valtýr Albertsson til 25 l>m. (Ragnar Arinbjamar Laugavegs Apó- SBGrLSKIPIÐ á myndinni er 12 metra langt og breiðasta seglskip, sem bygigt hefur verið í þeirri lengd í Amneríku. Myndin var tekin í siglinga- keppni, sem skipið tóik þátt í í Newport, Rihode Island nú fyrir skömimi. i SÍÐASTLIÐINN miðvikudag var opnað nýtt fyrirtæki á Akureyri. Nefnist það Vega- nesti og er til húsa í bygg- ingu við Hörbraut norðan Glerár. Fyrirtæki þetta er hið fyrsta sinnar tegundar á Akur eyri. Mun þar verða á boð- stólum ýmiss konar varning- ur, er ferðamönnum hentar: matur, tóbak hreinlætisvörur og margt fleira. Einnig verð- ur selt þarna benzín og olíur og er unnt að afgreiða á þrjár bifreiðar samitímis. Húsin eru tvö, og er málmiþak yfir þeim, sem veitir viðskiptavinum skjól fyrir regni og vindi. Húsin eru gerð hérlendis og eru þau eingöngu úr gleri og málmi. Arkitekt við bygg- inguna var Manfreð Vilhjálms son. Fyrirtækið er sameignar félag og eru aðaleigendur Ey- þór Tómasson forstjóri og Tómas sonur hans, sem er framkrvæmdastjóri Veganest- is. Veganesti er opyð frá kl. 8 á morgnana til ki. 11.30 á kvöldin. — St. E. Sig. TIL LEIGU ÓSKAST 2—3 herb. íibúð sem allra fyrst. Uppl. í sima 20348. og mótorum til sölu. Monsun eða tyfon, mig skiptir nákvæmlega engu máli, hvort heldur er. ★ ★ ★ tekl. ViStaLstími 10.30 — 11.30 sdmi 19690). Valtýr Bjarnason 17/7 til 17/9. Staðgengill: Hannes Finnbogason Victor Gestsson til 3/9. (Eyþór Gunnarsson). Lítil íbúð óskast til leigu nú strax eða í haust. Uppl. í síma 16535. Stofa og eldhús eða 1 til 2 herbergi með eldunarplássi óskast. Uppl. í síma 35556. Söfnin Árbæjarsafn opið alla daga kl. 2—6 e.h. nema mánudaga. Á sunnudögum til kl. 7 e. h. Tæknibókasafn IMSÍ. Opi8 alla virka* daga frá 13—19 nema laugar- daga. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið þriðjud., fimmtud. og sunnudaga frá kl. 1.30—4 e.h. Þjóðminjasafnið er opið daglega frá kl. 1,30 til 4 e.h. Minjasafn Reykjavlkurbæjar, Skúla túnl 2, opið dag ega frá kl. 2—4 míx. nema mánudaga. Listasafn íslands er opið aaglega frá kl. 1.30 til 4 e.h. Listasafn Einars Jónssonar er frá 1. júní opið daglega frá kl. 1:30—3:30 e.h. Ameríska bókasafnið er lokað vegna flutninga. Þeir sem enn eiga eftir að skila bókum eða öðru lánsefni, vinsamlegast komi því á skrifstofu Upplýsingaþjónustu Bandaríkjanna, Bændahöllinni við Hagatorg II. hæð. Bókasafn Kópavogs: — Utlán þnðju daga og fimmtudaga í báðum skólun- vantar vinnu í mánuð. — Upplýsingar í síma 37772. Steinhus óskast til kaups, milliliðalaust, má vera 2 hæðir og ris eða 2 rúmgóðar hæðir. Tilboð merkt: „Hús — 7750“ sendist Mbl. fyrir föstudagskvöld. lónadarhúsnæói Nokkrar notaðar iðnaðar saumavéiar með borðum Húseigendur Vantar nú þegar til leigu stað fyrir veitingastofu, má vera í úthverfi. Uppl. í síma 19457. Afgreiðslustarf Það er ólíkt auðveldara að afla sér auðs sem þrjótur en eyða honum sem göfugmenni. — Colton. Handfylli af furufræi getur klætt fjallið grænum og fögrum skógi. Þess vegna hef ég ákveðið að ganga gegn- um storminn og þeyta handfylli minni af fræjum upp i loftið. — Fiona Macleod. Vantar nú t>egar tvær af- -greiðslustúlkur í veitinga- stofu. Uppl. í síma 19457. Röska unglingsstúlku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.