Morgunblaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 12
12
MOnCViyBLAÐIÐ
Miðvikudagur 29. ágfist 1902
I
f
Innilegar þakkir fyrú auðsýnda vinsemd á áttræðis-
afmæli mínu þann 17. þ.m.
Jakobina Davíðsdóttir, Leifsgötu 16.
Hjartans þakkir færi ég öllum þeim sem sýndu mér
hlýhug og vináttu á 70 ára afmælisdegi mínum 17. ágúst.
Kærar kveðjur. Guð blessi ykkur öll
Jens G. Jónsson, Stekkjarholtí 6, Akranesi.
Öllum mínum vinum og vandamönnum nær og fjær
sendi ég hjartanlegar kveðjur og þakka fyrir hlýhug og
vináttu í tiiefm 75 ára afmælis míns 16. ágúst sl.
Jóiianna Jónsdóttir, Efstasundi 61.
Hjartans bakkir til barna minna, tengdabarna, barna-
barna og annarra skyldmenna og kunningja sem glöddu
mig með gjöfum, skeytum og blómum á 60 ára afmæli
mínu 24. ágúst. — Guð blessi ykkur öll. Kær kveðja.
Guðbjörg Guðbrandsdóttir, Vesturbraut 1. Hafnarf.
Bátur til solu
10 tonna bátur með veiðarfærum er til sölu. Bátur-
inn er í mjög góðu ásigkomulagi. Upplýsingar gefur
Kjartan Gunnarssonar, Grafarnesi.
BALDUK JÓNSSON frá Hofgörðum,
andaðist á sjúkraheimilinu Sólvangi í Hafnarfirði hinn
18. ágúst. Jarðarför hans fer fram frá Fossvogskirkju í
dag 29. ágúst kl. 10,30 f.h. —
Blóm og kransar afbeðnir.
Bragi Jónsson frá Hoftúnum.
Systir okkar
GUÐRÍÐUK jónasdóttik
frá SóJheimatungu,
andaðist í I.andakotsspítaia 27. ágúst 1962.
Ragnhildur J. Björnsson, Karl Sig. Jónasson.
Elsku litli drengurinn okkar og bróðir
HÖKÐLR KRISTINN LEVÍ KARLSSON
Bergþórugötu 15 A,
andaðist að heimili okkar 27. þ.m. Útförin ákveðin
laugardagirm 3. september kl. 11 f.n. frá Fossvogskirkju.
Hergerð Jóhannesson,
Karl Jóhannesson,
< og systkiní hins látna.
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð við andlát og
jarðarför
ÓLAFAB HELGU ÓLAFSDÓTTUR
Sólvallagötu 12, Keflavík,
Fyrir hönd vandamanna.
Gunnar Einarsson.
Þökkum auðsvnda samúð við andlár og jarðarför
systur okkar
EVU HXÁ LMARSDÓTTUK
frá Stakkahlíð
Þeim fjölmörgu einstaklingum, læknum, hjúkrunar-
ogstarfsliði sjúkrahúsa, sem veittu henni aðstoð og sýndu
henni kærleika á löngum sjúkdómsferli þökkum við af
alhug. — Fyrir bönd aðstandenda.
Karl Hjálmarsson.
Hugheilar þakkir til allra þeirra er sýnt hafa
vinsemd og samúð við analát og jarðarför
GUÐBJAFGAR ÞORBJARNARDÓTTUR
Ólöf Þorbjarnaidóítir, Jóhannes Þorbjarnarson,
Valgerður Þorbjarnardóttir, Kristján Gunnarsson,
Jónína Kristjánsdóttír, Sigurður Þorbjarnarson,
Hulda Ingvarsdóttir, Arnór Þorkelsson,
Fasteignir til söln
3ja herb.
rúmgóð risibúð við Lang-
holtsveg.
4ra Herb.
vönduð ibúð á efstu haeð við
Álfheima, 1 stór stofa og 3
svefnherbergi, stórt geymslu
ris fylgir.
5 herb. ný íbúð
við Safamýri, sér inngangur,
sér hiti, sér þvottahús.
5 herb. nýleg íbúð
á 2. hæð við Kleppsveg.
5 herb. íbúð
við Hagamel, sér hiti.
6 herb. íbúð
við Rauðalæk, tiibúin undir
tréverk tvöfalt glér, húsið
fulbúið utan.
4ra herb.
ný standset rishæð við Shell
veg. Útborgun aðeins kr. 60
þús.
Raðhús við
Skeiðavog
í mjög góðu standi með fal-
legri, ræktaðri lóð. 5 herb.
og eldlhús, í kjallara getur
verið 1 stór stofa og eld-
hús. Skifti á góðri 3—4ra
herb. íbúð æsikileg.
Raðhús
tilbúið undir tréverk í
Kópavogi, mjög hagstætt
verð.
Höíum
kaupendur að
2ja, 3ja, 4ra 5 og 6 herb.
íbúðum í mörgum tilfellum
er um mjög háar útborganir
að ræða.
Austurstræti 10. 5. hæð.
Símar 24850 og 13428.
BRAGI BJÖRNSSON
Málflntningur — Fasteignasala.
Sími 878.
V estmannaey jum.
Verkstœðispláss
hentugt fyrir viðgeiðir á vinnuvélum óskast.
Upplýsingar eftir kl 8 á kvöldin í síma 2 40 78.
Atviauia — Lagermaður
Dugandi og reglusamur maður óskast við bif-
reiðaakstur. vöruge/mslu o. fl. hjá þekktu heild-
sölufyrirtæki hér i bæ. Upplýsingar um fyrri störf
o. fl. sendist alpreiðslu blaðsins fyrir 31. þ.m. merkt:
„Atvinna — 7766".
Saumakonur
Vanar saumakonur vantar nú þegar eða um næstu
mánaðamót.
Prjónastofan IÐUNN H.F.
Óskum eftir að ráða
mann
vanan viðgcrðum olíukynditækia. Umsóknír merkt-
ar: „Kynditæki — 7768“ senaist Mbl. fyrir hádegi
laugardag 1/9.
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
STÍLKA ÖSKAST
til afgreiðslustarfa Upplýsingar á staðnum
mitli kl. 5—7.
SÖLUTURNINN, Barónsstíg 27.
Verkamenu
Duglegir og laghentir verkamenn óska'-t.
Löng vinna.
STEINSTÓLPAR H.F.
Höfðatúni 4. — Sími 17848.
Verkstjóri
er áhuga hefur á að vinna við húsbyggingar með
nýustu aðferðum ósKast. Tilboð merkt: „Verkstjóri
— 7362“ sendist Morgunblaðinu sem fyrst.
í prentsmiðju
GUÐJÓNS Ó.
Hallveigarstíg 6A.
ERU HANDRIT ýmissa manna af skáld-
sögum o. fl., sem ekki hefur verið vitjað.
Það eru vinsamleg tilmæli til allra
þeirra, sem eiga eða telja sig eiga ofan-
greind handrit að vitja þeirra strax.
Stúlka óskast
í VEFNAÐARVÖRUVERZLUN.
Tilboð með uppl. um aldur og fyrri störf sendist
í pósthólf 955.