Morgunblaðið - 29.08.1962, Blaðsíða 15
Miðvikudagtir 29. ágflst 1962
MORCUISBL 4 Ð1Ð
15
4 herb. íbúðarhœð
til sölu 4 herb. íbúð á 2. hæð við Miklubraut. íbúð-
inni íylgir 1 herb. í kjallara ásamt geymslu og þvotta
húsi. Ræktuð og girt lóð, hitaveita. Bílskúrsréttindi
fylgja. — Allar nánari uppL gefur
\
EiGNASALAN
• REYKJAVIK •
Jjóröur <§. eLialldórööan
Idgglítur faótelgnaóaU__
INGOLFSSTR&TI 9
SÍMAR I95H0 - 19191
í.i
,
t*
Atvinna
Þekkt innflut.ningsfyrirtæki óskar að ráða pilt eða
stúlku 11—16 ára til almennra skrifstofustarfa og
sendiferða.
Upplýsmgar á skrifstofu félagsins Tjarnargötu 14.
Félag íslenzkra stórkaupmanna.
Húseign í Vesturbænum
Til sölu er parhús við fullgerða götu í Vesturbænum,..
sem er kjallari og 2 hæðir. Á 1 og 2. hæð er 6 herb.
íbúð og í kjailara stofa og eldhús með meiru.
Málflutnings- og Fasteignastofa.
SIGURÐCR REYNIR PÉTURSSON, hrl.,
AGNAR GÚSTAFSSON, hdl.
BJÖRN PÉTURSSON, fasteignaviðskipti.
Austurstræti 14. Símar 17994 og 22870.
Utan skrifstofutíma 35455.
Samkomur
Hjálpræðisherinn
Miðvikudaginn kl. 20.30.
Fagnaðarveizla fyrir hinn nýja.
Deildarstjóra, Major Henny
Driveklepp. Ofursti Ringstad og
fleiri.
Velkomin.
Kristniboðssambandið
Samkoma í kvöld kl. 8.30
í Betaníu Laufásvegi 13. Siguxð-
ur Pálsson kennari talar. .—
Allir velkomnir.
Félagslíf
Farfugladeild Reykjavíkur
Farfuglar — Ferðafólk.
Rerjaferð — Gönguferð.
Farfuglar ráðgera ferð í Þjórs-
árdal um helgina. Lagt verður
af stað eftir hádegi á laugardag
og ekið að Hjálp og þaðan í
Búrfellsskóg og tjaldað þar. —
Á sunnudag gefst fólki kostur á
að komast í berjatínslu eða
ganga á Búrfell. í heimleiðinni
verður komið við í Gjánni og að
Stöng.
Skrifstofan að Lindargötu 50,
opin miðvikud., fimmtud. Og
föstud. kl. 20.30-22 — fimmtud.
og föstud. kl. 15.30-17.30. —
Farfuglar Sími 15937 Farfuglar
Bókhald — Endurskoðun
Pétur Berndsen
endurskoðandi
Flókagötu 57.
Simi 24358 og 14406.
Alm. lýðskóli með mála- og nor-
rænudeild. Kennarar og nemendur
frá öllum Noröurlöndum.
Poul Engberg.
— Hijómsveit: LUDÓ sextett.
— Söngvari: Stefán Jónsson.
Breiðfirðingabúð
Félagsvist
Parakeppni
Húsið opnað kl. 8.30. — Sími 17985.
Breiðfirðingabúð
Vetrargarðurinn
DANSLEIKUR í KVÖLD
SETJID EITTHVAÐ
GOTT
Á BORÐIÐ
BLÁ BÁINID
SIÍPII
Blá Bánd súpur eru saðsamar, nærandi og bragðgóður
matur fyrir alla fjölskylduna. Það er góð hugmynd að
kaupa margar súpur i einu, þá hafið þér indælan,
góðan mat til reiðu og Blá Bánd súpur halda sér næst-
um ótakmarkað sé pokinn óátekinn.
Þér getið valíð um:
Hænsnakjötsúpu með grænmeti — Blómkálssúpu —
Tómatsúpu — Nautakjötsúpu með grænmeti — Juli-
ennesúpu — Aspargussúpu — Baunasúpu — Kali-
forniska ávaxtasúpu — Bláberjasúpu og Blá Bánd
Bouillon.
'flft.Ás. 40 " J'
jm
BLfi BÍXND
☆FLAMINGO☆
Söngvari: Þór Nielsen-
EMSKIR KVEMSKÓR
NY SENDIIMG
L(
LÁRUS 1 G. LÚÐVÍGSSON SKÓV. BANKASTR. 5.
Trésmiðir og verkamenn
óskast til vinnu í Kópavogi. Upplýsingar í síma 10627.
MELAVÖLLUR ||>
REYKJAVÍKURIVIOT Leiknnm, sem ekki var lokið í vor fer fram í kvöld (miðvikudag) kl. 7,30 — Þá keppa:
FRAM - VALUR ———