Morgunblaðið - 25.09.1962, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.09.1962, Qupperneq 1
49 árgangur 212. tbl. — Þriðjudagur 25. september 1962 Prentsmiðja Morgmrblaðsins náttmvrkri og hafróti — úr flugvél, sem nauð< lenti á miðju Atlants- liafi, með 76 mönnum • Seint á sunnudagskvöld varð það slys á Atlantshafi, um það bil 800 kílómetra norðvestur af írlandsströnd, að flugvél af gerðinni Constellation með 76 manns innanborðs, varð að nauðlenda á hafi í ofsaroki og stórsjó. Höfðu þá bil- «ð þrír hreyflar vélarinnar af fjórum. • Skip og flugvélar, er voru í nánd, hröðuðu sér á slyssstaðinn og voru þegar hafnar umfangsmiklar björgun- araðgerðir — með þeim mestu sem um getur — og er þeim haldið áfram. • Er síðast fréttist hafði tekizt að bjarga 49 manns lifandi og þrettán lík höfðu fundizt. Var enn saknað 14 manna. Flestir þeirra, sem bjargað var, eru á leiðinni til Antwerpen með svissneska flutn ingaskipinu „Celerina“. Nokkrir farþeganna voru alvarlega meiddir og voru þeir fluttir um borð í kanadíska flugvélamóðurskipið „Bonad- venture“. • Flugvélin var á leiðinni frá Bandaríkjunum til Þýzkalands og voru farþegar eingöngu bandarískir hermenn og fjölskyldur þeirra. sem sveimaði yíir slysstaðnum á Atlantshaíi heila nótt 49 biareað í hafinu. Kvaðst hann mundu reyna að nauðlenda eins nærri skipum og unnt væri. Niðamyrkur var, ofsarok og mikill sjór, er þetta gerðist, og vélin þá stcdd um það bil 800 km norðvestur af írlandi. Öll skip, er í nánd voru, hröðuðu sér þangað, sem talið var að vélin hefði lent í sjónum. Bandarískar og brezkar flugvélar voru sam- stundis sendar á vettvang og er þær fundu siysstaðinn, skutu þær Framh. á bls 2 FLUGVÉLAR frá vamarliðinu á Keflavíkurflugvelli tóku mjög virkan þátt í björgunaraðgerðum vegna ConsteUation-flugvélarinin ar frá Flying Tigers i fyrriniótt. Stór Super-Constellation radar- flugvél var stödd á venjulegu eftirlitsflugi um 600 mílur frá slysstaðnum, og var önnur vélini, sem kom á vettvang. Sveimaði flugvélin yfir staðnum alla nótt- ina og flutti boð milli skipa, flug- véla og lands. Fréttamaður Mbl. Er hún í íslenzk? ÍMORGUNBLAÐINU barst í gær listi yfir farþegana, semf ' voru með Constellation flug-Í | vélinni, er nauðlenti á Atlantsj hafi. Meðal þeirra var kona,S sem eftir nafni. :u að dæmal gat verið Islenuiagur. Blaðið ! leitaði upplýsing.. hjá Útlend . ingaeftirlitinu, bandaríska sendiráðinu og herstjórninni á Keflavíkurflugvelli, en eng- ' inn þessara aðila gat, að svo komnu máli, gefið upplýsing- ‘ ar um, hvort konan væri ís- lenzk eða hverrar þjóðar hún ( væri. Hinsvegar hermir einka ' skeyti til Mbl. frá AP-frétta-' ; stofunni í gærkveldi, að kona þessi sé meðal þeirra, sem komust lífs af úr þessu slysi. ■ Nafn hennar er Helga Groves. < »■« —1 iiw ■ i y»^ai ■»» • Þrír hreyflar biluðu. átti í gær samtal við flugstjóra vélarinnar Lieutenant Command- er Richard Knapton og fer hér á eftir frásögn hans af bessum sorgarleik, sem átti sér stað mikla „drama“, sem leikið var úti á reginhafi í náttmyrkri og óveðri. „Yið vorum á venjulegu eftir- litsflugi er við fengúm fregnir um slysið frá Keflavík,“ sagði Knapton,- „Við vorum þá um 600 mílur frá slysstaðnum, breyttum þegar stefnu og héldum sem mest við máttum á vettvang. Við komum yfir slysstaðinn um klukkan tvö um nóttina að ég held, en mér eru tímamörk óljós því þarna var mikið um að vera. Það var um hálf níu leytið á sunnudagskvöld að John Murr- ey, flugstjóri á Constellation vél inni, tilkynnti að tveir hreyfl- anna væru óvirkir og hann ætlaði að reyna að komast til Shannon flugvallar í írlandi. Gerði hann ráð fyrir að lenda þar um kl. 2 eftir miðnætti. Um það bil klukkustund síðar tilkynnti hann, að þriðji hreyfillinn hefði einn- ig bilað og stöðvazt og yrði hann að freista þess að nauðlenda á Ahöfn flugvélarinnar, sem sveimaði í alla fyrri nótt yfir slysstaðnum, og átti stóran þátt í björg- unarstarfseminni. Frá vinstri: Ens. Charles G. Ei chorn, lt.jg. James E. Brown, lt.cdr. James M. Black, lt.cdr. Richard Knapton, flugstjóri, lt.jg. J. D. Kiker og It.jg. Harold R. Price. Myndin var tekin í gærdag fyrir framan Constellation-v él þeirra eftir að henni hafði verið komið fyrir inni í flugskýli að lokinni happasælli för, Ljósm.: Heimir Stígsson. „Þetta fdlk var ekki feigt“ Samtal við flugstjóra varnarliðsvélar, Sáum ljósin á bátumum „Þegar við komum á staðinn var þar fyrir flugvél frá flutn- ingadeild bandaríska flughersins, sem hafði fyrst komið á staðinn. Flugmennirnir á þeirri vél höfðu fundið gúmmíbáta og hringsólað yfir þeim nokkurn tíma, en þar sem mjög var gengið á eldsneytis birgðirnar urðu þeir frá að hverfa þegar við komum. Niða- myrkur var en við sáum ljósin á bátunum er þeir veltust um í hafrótinu. Fyrri flugvélin hafði einnig varpað niður reykblysum til að merkja staðinn. „Rétt eftir að við komum á vettvang kallaði Shannon-flug- völlur okkur upp og tilkynnti að 25 flugvélar væru á leiðinni á slysstaðinn, og örstuttu síðar kom björgunarflugvél frá kán- adíska flughernum á staðinn. Sú flugvól var búin stórum blysum, Framh. á bls. 23 Buíð var aff slá upp efri hæð á fiskvinnsluhúsi hjá A»el Pálssyni í Keflavík, en veðrið tók upp- sláttinn. — Geysifegt óveður um helgina við SV-land Batar slitnuðu upp og sukku Mótauppsláttur hrundi og járnplötur fuku UM HELGINA gekk ofsa- veður yfir suðvesturströnd- ina, og komst rokið upp í 12 —13 vindstig á sunnudag. — Hásjávað var og fylgdi veðr- inu mikið brim. í öllum höfn- um á Suðvesturlandi voru sjómenn önnum kafnir við að bjarga bátum sínum. — Á Þorlákshöfn slitnaði Skýja- borgin frá Reykjavík frá bryggju og sökk, en náðist upp í gær. — í Reykja- víkurhöfn sukku 3 trillur og vélbáturinn Freyja slitnaði frá og rakst á Aðalbj örgu, sem brotnaði. Óveðrið náði einnig norður á Strandir, þar sem 12 lesta þilfarsbátinn Framhald á bls. 3

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.