Morgunblaðið - 25.09.1962, Síða 4

Morgunblaðið - 25.09.1962, Síða 4
MORGVNBLAÐIÐ Þriðjudagur 25. sept. 1962 Veizlustöðin, Þverholti 4 Sími 10391. Veizluréttir Kalt borð Smurt brauð Snittur Járnsmiðir, vélvirkjar og rafsuðumenn óskast. — Mikil vinna. Vélsmiðja Njarðvikur hf. Sími 1750, Keflavík. Permanent litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsing Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Rauðamöl gott ofaniburðar- og upp- fyllingarefni. Vörubílastöðin Þróttur Símar 11471—11474. Til leigu stór stofa og herbergi í Högunum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Hag- ar — 7934“. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa. Laugarásbakari Laugarásvegi 1. Eikarparkett Um 50 fermetrar af fyrsta flokks fullþurkuðum eik- arparkett-stöfum til sölu á hagstæðu verði. — Uppl. í síma 10509. Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir vinnu við afgreiðslustörf. Uppl. í síma 20551. Hús til sölu í Grindavík. í húsinu eru tvær ibúðir. Uppl. í síma 8093 eða 8039, Grindavík. Rauðamöl Rauðamöl, fín og gróf. — Vikurgall. — Ennfremur mjög gott uppfyllingarefni. Sími 50997. 2ja til 4ra herb. íbúð óskast til leigu. Uppl. í síma 23730. Hafnarfjörður Húsasmiður óskar eftir íbúð til leigu. Ppplýsingar í síma 51026 eftir kl. 7. Notuð eldhúsinnrétting óskast. — Sími 32907. íbúð! — íbúð! Hjón með tvö börn, óska eftir íbúð í eitt ár. Árs- íyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 24119 frá kl. 10—12 og 1—5 í dag. Miðstöðvarketill 2% til 3 ferm. óskast með eða án kynditækja. Uppl. í síma 50857 eftir kl. 8 á kvöldin. f dag er þriðjudagur 25. september 267. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 4:30. Síðdegisflæði kl. 16:50. Slysavarðstofan er opU allan sólar- hnnginn. — iaæknavörður L..R. uyrn vitjanín er á sama stað fra kl. lð—8. Símí 15030. NEYÐARLÆRNIR — slml: 11510 — frá kl. 1—5 e.ii. alla virka dagá nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kL Ö.15—8, laugardaga trd ki 9:15—4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek. Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá fcl. 1—4. Næturvörður v.'tuna 22. — 29. sept. er í Ingólfs Apóteki. Næturlæknir * Hafnarfirði vikuna 22. — 29. september er Ólafur Einars- son, sími 50952. Helgafell 59629267. Fjhs. IV/V. 1. n EDDA 59629257 — Fjhs. I.O.O.F. Rb. 1 = 1129258fy — 9.0. FflEITIR Kvenfélag Óháða safnaðarins: Áríð- andi félagsfundur næstkomandi mánu dagskvöld kl. 8.30. Teikningar að kirkjustólum fyrirliggjandi. Aðalfundur félagssamtaka Verndar verður haldinn í Breiðfirðingabúð föstudaginn 28. september kl. 20.30 Venjuleg aðalfundarstörf. Kvikmynd. Stjórnin. Aðalfundur Bridgedeildar Breið- firðinga verður haldinn í Breiðfirð- ingabúð þriðjudaginn 25. september kl. 8. síðdegis. Mætið stundvíslega. Stjórnin. Minningarspjöld Hallgrlmskirkju í Reykjavík fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Ámunda Árnasonar, Hverfis- götu 39 og Verzlun Halldóru Ólafs- dóttur Grettisgötu 26. Grænmetisnámskeið verður haldið í Flensborg á vegum Náttúrulækninga- félagsins I>örf í Hafnarfirði næst- komandi miðvikudag og fimmtudag kl. 8.30 e.h. Þórunn Pálsdóttir hús- mæðrakennari veitir námskeiðinu forstöðu. Upplýsingar í símum 50712, 50669 og í Vefrzlun Jóns Mathiessen. Öllum heimil þátttaka. Háteigssókn. HausCermingarbörn Séra. Jóns Þorvarðssonar eru beðin að koma til viðtals í Sjómannaskólann fimmtudaginn 27. þ.m. kl. 6 síðdegis. Haustfermingabörn f Bústaðasókn eru beðin að koma til viðtals í Háa- gerðisskóla næstkomandi fimmtudag kl. 6 e.h. Gunnar Árnason. Haustfermingabörn í Kópavogssókn eru beðin að koma til viðtals að Digranesvegi næstkomandi föstudag kl. 6 e.h.. Gunnar Árnason. Haustfermingabörn í Langarnessókn eru beðin að koma til viðtals í Laug- arneskirkju næstkomandi firrmtudag kl. 6 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Dómkirkjan Haustfermingarbörn Dómkirkjuprestanna eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals í Dómkirkj- una, sem hér segir: Til séra Jóns Auðuns fimmtudag- inn 27. sept. kl. 6 e.h. Til séra Óskars J. Þorlákssonar föstu daginn 28. sept. kl. 6 e.h. Langholtsprestakall. Haustferminga- börn mín eru beðin að koma til við- tals á miðvikudagskvöld (26. septem- ber) kl. 6 í Safnaðarheimilinu. Árelíus Níelsson Frá skrifstofu borgarlæknis: Farsótt ir í Reykjavík vikuna 9—15. sept. 1962 samkvæmt skýrslum 30 ( 24) starf andi lækna. Hálsbólga ............. 89 (72) Kvefsótt.............. 123 (90) Iðrakvef .............. 39 (20) Ristill ................ 3 ( d Heilabólga ............. 2 ( 0) Mislingar .............. 3 ( 2) Hettusótt ............ 5 ( 2) Kveflungnabó’ga ..... 6(6) Rauðir hundar .......... 4 ( i> Munnangur .............. 9 ( 4) Hlaupabóla ............ 5 ( 4) Orð lífsins VÉR erum því ávallt hughraustir, og vitum að meðan vér eigum heima í líkamanum, erum vér að heiman frá Drottni, þvi að vér framgöngum í tru en ekki í skoðun, já, vér erum hughraustir og langar öllu heldur tii að hverfa burt úr likamanum, og vera heima hjá Drottni þessvegna kostum vér kapps um, hvort sem vér erum að heiman eða heima, að vera Honum þóknanlegir. 2 Kor 5. 6-10. 80 ára er í dag Olafur Gísla- son frá Geirs'koti í Fróðárhreppi. í dag verður hann staddur hjá dóttur sinni að Glaðheimum 6. Reykjavík. Síðastliðinn laugardag voru gefin saman i hjónaband af séra Emil Björnssyni ungfrú Þórunn Gunnvör Pétursdóttir (Eiríksson ar skipstjóra) ag Guðbjörrt Pét- ursson (Stefánssonar skipstjóra). Heimili þeirra er að Fálkagötu 9A. (Ljósm.: Studio Guðmund- ar Garðastraeti 8). Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af séra Jakobi Jónssyni ungfrú Margit Sofie Henriksen hjúkr unarkona og Árni l, Jónsson húsgagnabólstrari. Heimili þeirra er að Nýbýlavegi 42, Kópavogi. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Brynja Hlíðar Miklu- braut 76 og Hörður Árnason Seljavegi. 25. Litla Jörp með lipran fót labbar götu þvera; hún mun seinna á mannamót mig i söðli bera. (Eftir séra Pétur Pétursson á Víðivöllum). Loftleiðir h.L: Eiríkur rauði er væntanlegur frá NY kl. 09.00. Fer til Luxemborgar kil. 10.30. Kemur til— baka frá Luxemborg kl. 24.00. Fer til NY kl. 01.30. þorfinnur karlsefni er væntanlegur frá NY kl. 11.00. Fer til Luxemborgar kl. 12.30. Flugfélag íslands h.f. MiUilandaflug- GuIIfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:00 í dag. Vænt- anleg aftur til Rvílcur kl. 22:40 í kvöld. Flugvélin fer til Glasgow og Kaupmannahafnar kl. 08:00 í fyrra- málið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Vest- mannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Húsa víkur, Sauðárkróks og Egilsstaða. Á morgun er áætlað að fljúga tU Akur- eyrar (2 ferðir), Vestmannaeyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Hellu og Egilsstaða. H.f. Jökiar: DrangajökuU er á leið tU Ríga fer þaðan til Helsingfors, Bremen og Hamborgar. Langjökuli er á leið tU NY. Vatnajökull er í Rotter dam fer þaðan til London og Rvíkur. Skipaútgerð ríkisins: Hekla fer frá Amsterdam í kvöld áleiðis til Leith. Esja er á Austfjörðum á suðurleið. Herjólfur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21 i kvöld tU Rvikur. ÞyriU er vænt- anlegur tU Rvíkur i dag. Skjaldbreið fer frá Rvík á hádegi vestur um land tíl Akureyrar. Herðubreið er á Austfjörðum á norðurleið. SkipadeUd S.f.S. Hvassafell fór 19 þm. frá Archangelsk áleiðis til Lim- erick í írlandi. Arnarfell er i Sölves- borg, fer þaðan til Gdynia, Tönsberg og Rvíkur. Jökulfell fór 23. þ.m. frá Kristiansand tU Rvíkur. Disarfell fór i gær frá Belfast til Avonmouth og London. Litlafell er væntanlegt til Rvíkur i dag frá Norðurlandshöfnum. Helgafell er á Akureyri. Hamrafell fór 19. þ.m. frá Batumi áleiðis til Islands. Hafskip h.f.: Laxá er í Kurkwall. Rangá fór frá Kaupmannahöfn 20. þm. til Eskifjarðar. Eimskipafélag fslands h.f.: Brúar- foss fór frá Rvík 22 þm. til Dublin og NY. Dettifoss kom tU NY 22 þ.m. frá Dublin. Fjallfoss fór frá Kotka 22 þm. til Leith og Rvíkur. Goðafoss fró frá NY 21 þm. til Charleston og Rvikur. Gullfoss fór frá Rvík 22 þm. tU Leíth og Kaupmannahafnar. Lagar- foss fór frá Kotka 18 þm. væntanleg- ur til Rvíkur 1 nótt. Reykjafoss er á Norðfirði, fer það- an tU Eskifjarðar. Raufarhafnar. Húsa víkur Olafsfjarðar, Dalvíkur, Siglu- fjarðar og þaðan tU Kaupmannahafn- ar, og Hamborgar. Selfoss fór frá Rvík 22 þm. tu Rotterdam og Ham- borgar. Tröllafoss kom tU Rvíkur' 15 þm. frá Hull. Tungufoss fór frá Rvík 22 þm. tU Norðurlandshafna. Eimskipafélag Reykjavikur: Katla er á leið tU Rússlands, Askja lestar á Norðurlandshöfnum. Tekið á móti tilkynningum frá kl. 10-12 f.h. JÚMBO og SPOHI ■*- —k- Teiknari: J. MORA Spori skipaði Júmbó að fara upp á vagninn sem þeir höfðu með sér og Júmbó hugsaði um, hvort Arnar- vængur hefði aðeins bjargað honum til þess að gera Indíánunum gramt í geði. Það væri víst betra fyrir hann, að spyrja Arnarvæng að bví sjálfan. Stuttu síðar reið Arnarvængur upp að vagnmum, svo að Júmbó gat útkljáð málið. Að sjálfsögðu komum við bara hingað þín vegna, svaraði Amarvængur. Af hverju heldur þú annars, að við hefðum dvalið svona lengi á þessum hættuslóðum? Nú var Júmhó ánægður. Það hefðl líka verið æði leiðinlegt, ef .... nei, hann ætlaði ekki að hugsa meira um það. Aðalatriðið var, að þeir höfðu bjargað honum, og nú beið hans langur og verðskuldaður eftir- miðdagsblundur. X- X- >f GEISLI GEIMFARI X- X- x> \£/k,'iuus M/emsss ogg/TA/?omo saotm ase small SATSLUrSS... SOÍ/TA/py CC//E///EMS//T fíe/SOM CEíLS... Nrwap. Symi.. h»c of Amerw THE CELLSABE ESCAPE-PfíOOF,..PB/SON- EfíS AfíE C/JECJCEO SC fíE/MOTE Tr, EAT i|mnm i W-IA '5r11 OHLY O/JE BOOK JS PEEM/TTED...A JJJSTOErOE T/JE PLAJ/ET EAET/J. TJPA/TOES CAJJ EEFLECT B/TTE/PL r CW TJJE//P C/P/MES.. Kringum jörðina sveima nokkrir litlir hnettir á braut sinni. Þessir hnettir eru einangrunarklefar fanga. Föngunum er aíls engrar undan- komu auðið. Fylgzt er með þeim gegnum sjónvarpstæki og fæðu sína fá þeir aðeins samanþjappaða. Eina bókin sem þeim er leyfilegt ^ð lesa er saga jarðarinnar, bók þar sem svikarar eiga auðvelt með að minnast sinna eigin glæpa.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.