Morgunblaðið - 25.09.1962, Side 9

Morgunblaðið - 25.09.1962, Side 9
Þriðjudagur 25. sept. 1962 MORCTIISBLAÐIÐ 9 Einbýlishús er til sölu á ágætum stað í Smáíbúðahverfinu. Húsið er hæð og ris og fylgir því bílskúr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 1440/ — 20480. 7/7 sölu 3ja herbergja íbúð á efrihæð við Mánagötu. Laus 1. okt. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480. Til sölu 2ja herb. íbúðir í kjöllurum við Mánagötu og Hrefnu- götu. Lágar útborganir. — Lausar 1. okt. Málflutningsskrifstofa VAGNS £. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. 3/o herbergja ibúð í kjallara er til* sölu við Blönduhlíð 5. íbúðin verður til sýnis í dag kl. 6—7. íbúðin er laus strax. — Útborgun 150 þús. kr. Málflutningsskrifstofa VAGNS E. JÓNSSONAR Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. Einbýlishús er til sölu við Miklubraut, 2ja hæða raðhús, nýendur- bætt. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 og 20480. 4ra herb. rishæð er til sölu við Hraun teig. íbúðin er með svölum. Málflutningsskrifstofa Vagns E. Jónssonar Austurstræti 9. Símar 14400 — 20480 — 20190. Hús til sölu Húsið Kirkjubraut 13 á Akra- nesi er til sölu. Það stendur á eignarlóð og engin áhvíl- andi lán. Söluverð 170—180 pús. Semja ber við eiganu- ann Jóhann Jóhannsson. — Síini 704, Akranesi. Frá Brauiskálanum Sendum út i bæ heitan og kaldan veizlumat, smurt brauð og snittur. Brauðskálinn, Langholtsvegi 126. Sími 36066 og 37940. AMERfSK þunn gluggatjaldaefni Kr. 43,00 pr. m. Laugavegi 116. íbúðir til sölu 3 herb. íbúðir við Framnes- veg, Hrísateig, Miklubraut, Reykjahlíð, Nýbýlaveg, Lambastaðatún, Laugardaln um, Alfheimum, Suðurlands braut, Granaskjól. 4 herb. góð risíbúð við Kára- stíg. 4ra herb. íbúð við Sörlaskjól. 4 herb. íbúð við Karfavog. 4 herb. íbúð við Skipasund. 5 herb. vönduð íbúð við Kleppsveg. 5 herb. íbúð með bílskúr á Melunum. 5 herb. ibúð í Hlíðunum, fjöl- býlishús. Einbýlishús við Skipasund. Parhús við Akurgerði. Raðhús í Smáíbúðarhverfi. Höfum ennfremur fokhelda jarðhæð á góðum stað í Kópavogi. Góð jarðhæð í Safamýri, selst tilb. undir tréverk, ef vill og margt fleira. /Iöfum kaupenidur að 4—6 herb. íbúðum, bæði í fjöl- býli og með öllu sér. Sveinn Finnson hdl MALFLUTNINGS- OG FASTEIGNASALA Laugavegi 30 Sími 23700. Eftir kl. 7: Sími 22234 og 10634. Til sölu 5 herb. íbúð á 6 hæð við Sól- heima. 1. veðréttur laus. 4ra herb. góð risíbúð við Hverfisgötu. Sér inng. 3ja herb. íbúð við Skipasund. 3ja herb. ný jarðhæð í Hvömmunum í Kópavogi. 3 herb. mjög lítið niðurgrafin íbúð í Hlíðunum. Sér hiti. Sér inrtg. 4ra herb. hæð í Kleppsholti. 4ra herb. einbýlishús i Kópa- vogi. 5 herb. einbýlishús í Silfur- túni. 2 herb. kjallaraíbúð við Hallveigarstíg. / 2 herb. íbúð á hæð við Nökkvavog. Sér hiti. Rúm- gott geymslupláss í kjallara. Glæsilegt raðhús í Kópavogi. Skipti á 4 herb. hæð í bæn- um koma til greina. íbúðir i smibum einbýlishús við Silfurtún. Útb. 100 þús. 3 herb. jarðhæð 95 ferm. við Rauðalæk, Sér geislahitun. 5 herb. efri hæð í Kópavogi. Allt sér. 5 herb, jarðhæð í Kópavogi. Allt sér. Einbýlishús í Kópavogi. Selst fokhelt. 4 herh. kjallaraíbúð við Álf- heima. Góð byggingarlóð í Kópavogi. Fasteignasala Aka Jakobssonar og Kristjáns Eiríkssonar Sölum.: Ólafur Asgeirsson. Laugavegi 27. — Sími 14226. Athugið! að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu, en öðrum blöðum. 7/7 sölu Nýleg 2ja herb. íbúð í Háhýsi við Austurbrún. Tvöfalt gler Teppi fylgja. 2ja herb. ibúðir við Baldurs- götu, Grettisgötu, Hallveg- arstíg og Baronsstíg. Vægar útb. Glæsileg ný 2ja herb. kjallara íbúð við Skeiðarvog. Sér inng., sér hitakerfi. Stór 2ja herb. kjallaraíbúð í Hlíðunum. 3ja herb. íbúð við Birki- hvamm. Sér inng., sér hiti. Nýleg 3ja herb. jarðhæð við Efstasund. Sér inng. Nýleg 3ja herb. íbúð við Sól- heima. Tvennar svalir, tvö- falt gler. 4ra herb. íhúð í Norðurmýri. Bílskúrsréttindi. Nýleg 4ra herb. íbúð við Holtagerði. Sér inng, sér hiti, bílskúrsréttindi. 4ra herb. íbúð við Ljósheima. Sér þvottahús á hæðinni. Nýleg 5 herb. endaíbúð við Álfheima. Nýleg 5 herb. íbúð við Boga- hlíð. Sér hiti, teppi fylgja. 5 herb. íbúð við Karfavog — ásamt 1 herb. í kjallara. — Bílskúrsréttindi. Nýleg 6 herb. hæð við Borgar holtsbraut. Sér þvottahús, sér hitalögn. / smiðum 2ja og 3ja herb. íbúðir tilb. undir tréverk í Austurbæn- um. 4ra herb. íbúðir fokheldar og til'b. undir tréverk, við Safa mýri og Háaleitisbraut. 5 nerb. íbúðir við Bólstaða- hlíð. Tilb. undir tréverk og málningu. Sér hiti. Sameign full frá gengin. 6 herb. íbúðir við Safamýri, fokheldar. Ennfremur einbýlishús í miklu úrvali. EIGNASALAN • BIYKJAVIK ■ Jjóröur (§. 3-lalldóróöon lóajiltur laöteiqnaóall INGÓLFSSTRÆTI 9. SÍMAR 19540 — 19191. Eftir kl. 7. — Sími 20446. og 36191. 7/7 sölu m.m. 2 herb. kjallaraíbúð við Kárs- nesbraut. Litil útborgun. 2 herb. góð risibúð við Sig- tún. 3 herb. íbúð á hæð við Hraun- teig. Bílskúr. 3 herb. risíbúð við Álftröð. 4 herb. ódýr risíbúð við Miklu braut. 4 herb. efri hæð við Flókagötu ásamt 1 herbergi í kjallara. 4 herb. ódýr íbúð á jarðhæð í tvíbýlishúsi við Kársnes- braut. Stór sjávarlóð. 5 herb. góð ibúð á 1. hæð í fjolbýlishúsi við Álfheima. Heilt hús við Efstasund. í húsinu eru 2 í'búðir 3 herb. og stór bílskúr. Einbýlishús við Holtagerði í smíðum. 6 herb. og bílskúr. Samtals grunnstærð um 200 ferm. 4 herb. íbúðir við Safamýri. Tilbúnar undir tréverk. MALFLUTNINGS- OG FASTEIGN ASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteigna- viðskipti. Austurstræti 14. Símar á skrifstofu 17994, 22870 utan skrifstofutíma 35455. Enskukennzla og þÝðingar Dr. Alan Boucher, starfsmað- ur í skóladeild brezka útvarps ins og enskukennari við West London College, dvelst hér á landi í vetur og ætlar að kenna fáeinium nemendum ensku, en tekur jafnframt að sér alls konar þýðingar. Upp- lýsingar í síma 14071 eða á Vesturgötu 25, 2. hæð. Höfum kaupanda að 6 hjóla trukk með sturt- um og í góðu lagi. BÍLASALINN v/ð Vitatorg Símar 12500 og 24088. Skólafatnailiirinn Komi sem fyrst móttaka mánudaga kl. 6—7. Notnð & Nýtt Vesturgötu 16. CSTÁNLEÝ^ ® Rafmagns- og handverkfæri ávallt fyrirliggjandi. Heildsala — Smásala Einkaumboðsmenn: Ludvig Storr & Co. Se'jum 1 dog: Ford Taunus 4ra dyra ’59. Glæsilegur bíll. Opel Capitan ’57, einkavagn. Chevrolet ’55. Volkswagen ’59. Ford Zodiac ’55. Sérlega góð- ur bíll. Moskwitcb ’59. Opel Record ’56. Volkswagen ’59. Ohevrolet ’59. Skoda Station. 56. / Volkswagen ’56. Opel Caravan ’57. Bílarnir eru allir til sýnis í dag. ^■^Fbi Iflaala GUOMUNDAP BergpArusOtu 3. Stmar ÍNU, NIW úr gúmmíi og leðri. Einmg á ungiinga. Miðstöðvu- kntlor cppgerlir Höfum til sölu ýmsar stærðir af miðstöðvarkötlum með fýrmgum. Óskum einnig eft- ir miðstöðvarkötlum 2-4 ferm. Uppl. í síma 18583 eftir kl. 19. Lögfræðistarf innheimtur Fasteignasala Hermhnn G. Jónsson, hdl. Lögfræðiskrifstofa Fasteignasala Skjólbraut 1, Kópavogi. Sími 10031 kl. 2—7. Heima 51245. ARIMOLD keðjur og hjól Flestar stærðir fyrirliggjandi Landssmiðjan Hafnarfjörður Hefi jafnan til sölu ýmsar gerðir einbýlishúsa og ibúðar hæða. Skipti oft möguleg. Guðjón Steingrímsson, hrl. Reykjavikurvegi 3. Svmar 50960 og 50783. Málmar Kaupj rafgeima, vatnskassa, eir. kopar, spæm, blý, alum- inium og sink, hæsta verði. Arinbjörn Jónsson Sölvhólsgötu 2 — Simi 11360. Heimasími milli kl. 7 og 8. Sími 35993. » SPARIFJÁREIGENDUR. Ein af leiðunum til bættra lífskjara er að allir hafi eðlilegan aðgang að lánsfé MARGEIR J. MAGNÚSSON, Miðstræti 3 a. Allar beztu fást nér. Verð frá 29,25 parið. sokkategundir Verzt Snót Vesturgötu 17. BÍLA LCKK Grunnur Fyllir Sparsl Þynnir Bón £INKAUMBOÐ Asgeir Ólafsson, heildv. Vonarsiræti 12. - Sífm 11073.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.