Morgunblaðið - 25.09.1962, Qupperneq 16

Morgunblaðið - 25.09.1962, Qupperneq 16
16 Monninv rtr a mr> Þriðjudagur 25. sept. 1962 ✓ Balietlskóíi Kennsla hefst í næstu viku. Upplýsingar daglega í síma 15043 milli kl. 5 og 7. Bryncújs Sc'iram Verðlækkun NAKAR prjónagarnið Kr. 30- 100 gr. V!RIiUHIH>MW Bankastræti 3. Verkamenn Nokkrir verkamenn óskast nú þegar í birgðastöð okkar í Borgartúni. Upplýsingar gefur verkstjórinn. Sindri hf. Sími 19422. Þér njótið vaxandi áliðs ... Skrifs’ofuhúsnœði Til leigu nú þegar um 200 ferm. skrifstofuhúsnæði á 1. hæð í húsi rétt við Miðbæinn. Leigist einum aðila eða fleirum eftir ástæðum. Ennfremur nokkur ein— stök skrifstofuherbergi annars staðar, í sama húsi. Upplýsingar í síma 15723 kl. 5—7. Cólfteppi og gangadreg’.ar Margar mjög fallegar tegundir, nýkomnar. E I N N I G Teppafilt tvær þykktir. Ceysir hf. Teppa- og dregladeildin. Blómasýning Fylgist með nýjungum í pottaplöntum. 25 — 30 nýjar tegundir. Sérkennilegir kaktusar. Tulipanalaukar komnir. Ókeypis aðgangur. Bílastæði. Hringakstur. Opið til kl. 6 öli kvöld. Gróðrastöðin við Miklatoig símar 22822 og 19775. þegar þér nofið Blá Gillette Extra rakblöó Þér getið verið vissir um óaðfinnanlegt útlit yðar, þegar þér notið Blá GiIIette Extra blöð, undrablöðin, sem þér finnið ekki fyrir. þó skeggrótin sé hörð eða húðin viðkvæm, þá finnið þér ekki fyrir blaðinu ef notuð eru Blá Gillette Extra. 5 blöð aðeins Kr. 20.50. Gillette er eina leiðin til sómasamlegs raksturs ® Gillette er skrásett vörumerkl. FORD THAMES TRADER — DIESEL EÐA BENZÍN — HLASSÞUNGI Hé — 7 TONN — HENTUGUR FYRIR VERZLUNAR OG IÐNFYRIRTÆKI JAFNT SEM ÞUNGAFLUTN- INGA. _ SJÁIÐ NÝJASTA FORD VÖRUBÍLINN. SÝNINGARBÍLL Á STAÐNUM. — ÓTRÚLEGA HAGSTÆTT VERÐ. — KYNNI® YÐUR GREISLUSKILMÁLA OKKAR. C3SÍO UMBOOIfl KB. HHISTJANS50H H.F. SUÐURLANDSBRAUT 2 • SÍMI 3 53 00 Bólusetniftgarspr^utur fyrir fé með færanlegri skrúfu. Stærðir: 5, 10 og 20 ml. Ódýrar nálar fyrirliggjandi. PÓSTSENDUM. Ungling pilt eða stúlku vantar til sendiferða. Upplýsingar á skrifstofu okkar frá kl. 10—12. Vesturgötu 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.