Morgunblaðið - 25.09.1962, Page 18

Morgunblaðið - 25.09.1962, Page 18
18 MORCVTSBLAÐÍÐ Þriðjudagur 25. sept. 1962 6imJ 114 75 Maður úr Vestrinu Afar spennandi, ný, bandarísk kvikmynd, gerð eftir skáld- sögu Philips Yordans. Stewart GRANGER Rhcnda FLEMING CincmaScopc ano^ METROCOLOR Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. SVIKAHRAPPURINW f IDny#P%CUIITiS gww i lai ir íi'ni Afbragðs skemmtileg og spennandi ný amerísk stór- mynd um hin furðulegu afrek og ævintýri svikarans mikla, Ferdinand W. Demara, en frá- sagnir um hann hafa komið í ísl. tímaritum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TONABÍÓ Símj 11182. Pilsvargar í sjóhernum ANNE HEYWOOD • CECIL PARKER JGHN TURNER (JTBOÐ Tilboð óskast í að steypa upp og gera fokhelt sam- býlishús við Bólstaðahlíð 52—56. Utboðsgögn verða afhent á teiknistofu Bárðar Daníelssonar Laugavegi 105 gegn -1000 kr. skila- tryggingu. Byggingarsamvinnufélag starfsmanna ríkisstofnana. Húsvörður — Lagermaður Reglusamur laghentur maður óskar eftir húsvarðar- stöðu, eða lagerstarfi, ásamt íbúð. Vanur allskonar kynditækjum og vélavarahlutum. Tilboð sendist Morgunblaðinu fyrir n.k. föstudag merkt: „Húsvörður 3—4—5 — 3401“. Til sölu þriggja herbergja risíbúð að Drápuhlíð 6. Nánari upplýsingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar, Guðmundar Péturssonar Aðalstræti 6 — Símar: 1-2002, 1-3202 og 1-3602. IMolaðir miðstöðvarofoar Fyrir hitaveitu, allt að 25 stk. óskast keyptir. Upplýsingar í síma 17453 og 16185. Fimm brennimerktar konur ki rn \ SiVAffi. || PíWS f/ >. flf War! VMm ^ ■ ’.i ilY'irít' TECHNICOLOR* Qn«M*ScOPÉ MLCAaeO THROU8H WANNCR-PATHt Snilldarvel gerð og spreng- hlægileg, ný, ensk gaman- mynd í litum og CinemaScope, með vinsælasta gamanleikara Breta í dag, Chralie Drake. Sýnd kl. 5, 7 og 9. * STJÖRNUDfn Sími 18936 BIM Jaeobowsky og ofurstinn (Ofurstinn og ég) Bráðskemmttileg og spenn- andi amerísk mynd eftir sam nefndri fram- haldssógu, er nýlega var les- in í útvarpið. Danny Kay Kurt Jurgens Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Stórbrotin og áhrifamikil amerísk kvikmynd, tekin á Italíu og Austurríki. Byggð á samnefndri sögu eftir Ugo Pirro. Leikstjóri: Dino de Laurentiis, tr stjórnaði töku kvikmynd- arinnar „Stríð og Friður". Mynd þessari hefur verið líkt við „Klukkan kallar“. &.ðalhlutverk: Van Heflin Silvana' Mangano Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. um ÞJÓÐLEIKHÖSIÐ HUN FRÆNKA MIN Sýning miðvikudag kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15 til 20. — Sími 1-1200. Hafnarfjarðarbíó Sími 50249. KUSA MÍN OC ÉG ERNANDEL i den. vlA'vv' ÆOsteiige^^ KOmedíe^ Frönsk úrvalsmynd með hin- um óviðjafnanlega Fernanidel Sýnd kl. 7 og 9. ypwöcsBíó Sími 19185. Sjórœningjarnir VfS/SS/S.MV/AVAVA'MW/Mrrpn’n |eet ’aptainlidd Spennandi og skemmtileg amerísk sjóræningjamynd. Bud Abbott — Lou Costello Charies Laughton Sýnd kl. 7 og 9. Miðasala frá kl. 5. ALDREI Á SUNNUDÖGUM Skemmtileg og mjög vel leik- in, ný, grísk kvikmynd, sem alls staðar hefur slegið öll met í aðsókn. Aðalhlutverk: Melina Mercouri (hún hlaut gullverðlaun í Cannes fyrir leik sj-nn í þess- ari mynd. Jules Dassin (hann er einnig leikstjórinn) Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5 og 9. Hljómleikar kl. 7. LAUGARAS SÍMAR 32075 - 38150 Ókunnur gestur (E fremmed banker pá) Hin djarfa og umdeilda danska kvikmynd, sem var bönnuð víða erlendis, verður sýnd kl. 7 og 9. — Aðeins örfáar sýningar áður en hún verður send úr landi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Vörður á bílastæðiriu Bíll eftir 9 sýningu. Flóttinn úr fangabúðunum (Escape From San Quentin) Hörku spenn- andi amerísk kvikmynd um sérstæðan flótta úr fang- elsi. Sýnd kl. 5. Bönnuð börnum. Miðasala frá kl. 4. Sími 11544. 4. VIKA Mest umtalaða mynd mánaðarins. Eigum við að elskast? SKAL V ELSECEI Djörf, gamansöm og giæsileg sænsk litmynd. — Danskir textar — Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 9. Stattu þig stormur („The Sad Horse“) Falleg og skemmtileg ný amerísk CinemaScope lit- mynd, byggð á frægri Pulitz- er-verðlaunasögu eftir Zoe Akins. Aðalhlutverkin leika David Ladd Chill Wills Sýnd kl. 5 og 7. Sinn 50184. Ég er enginn Casanova (Ich bin keine Casanova) Ný söngva- og gamanmyd í eðlilegum litum. Myndin er byggð á samnefndu leik- riti eftir Otto Bielen. Peter Aiexander Gerlinde Locker Sýnd kl. 7 og 9. Gísli Einarsson hæstarréttarlögmaður Málflutníngsskrifstofa Laugavegi 20B. — Sími 19631 DANSSKÓLI Eddu Scheving tekur til starfa í byrjun október. Kennt verður: Ballett (2 tímar í viku), barnadansar og sam- kvæmisdansar. Byrjendur, framhalds- flokkar og hjónaflokkar. Kennsla fer fram í Fé- lagsheimili Kópavogs. Innritun í síma 23500 daglega frá kl. 1 — 5 e.h. Ath.: Kenni eingöngu í Kópavogi í vetur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.