Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 4
4 MORGTJNBL 4 ÐIÐ Fimmtudagur 4. okt. 1962 íbúð til sölu f 3ja herbergja kjallaraítoúð við Bauðarárstíg til sölu. J Ný standsett, laus strax. Upplýsingar í síma 15986. íbúð Vantar 4ra herb. ítoúð. Full orðið fólk í heimili. Uppl. í síma 22355. Píanó til sölu Sanngjarnt verð. Uppl. í síma 36732. 3—4 herbergja íbúð óskast til leigu í Reykja- vík, Kópavogi eða Hafnarf. Tilboð merkt: „Reglusemi — 3488“ sendist afgr. Mtol. fyrir hádegi á laugardag. Áreiðanlegur piltur með bílpróf, óskar eftir atvinnu, helzt við akstur. Uppl. í síma 36175. Ódýrt Notuð Rafha eldavél til sölu. Uppl. í síma 20736. Píanókennsla Get bætt við nokkrum nem endum. (Sími 11448 eftir kl. 7 á kvöldin). Erla Stefánsdóttir, Melhaga 1. RAK ARASTOFU - SETT 2 manna, „komplet" til sölu. Sími 19037. Ungur maður óskar eftir starfi. Hefur reynslu við mótorvélar. Er rafvirki. Talar ensku og Norðurlandamálin. Hefir bílpróf. Tilb. merkt: ,,3486“ sendist Mbl. JÁRNSMÍÐAR Framkvæmum ýmiss konar járnsmíðavinnu. Rafsuða — Logsuða Fjölvirkinn, Bogahlíð 17. Sími 20599. Vil selja góða haglabyssu. Mikið af skotum fylgir. Sími 23910. íbúð óskast Lítil fjölskylda óskar eftir 2—3 herb. íbúð sem næst Miðbænum. Uppl. í síma 32382 eftir kl. 7 á kvöldin. Til leigu 4ra herb. íbúð á fögrum stað í Austurbænum, um 14. okt. Fyrirframgr. Tilb. sendist Mbl. fyrir föstudags kvöld, merkt: „Reglusémi — 3485“. Tvær stúlkur i9 ára eða eldri óskast til starfa á hóteli úti á landi. Uppl. í síma 14732. Vandaður guitar-magnari til sölu. — Sími 37140. i dag er 4. október. 276. dagur ársins. Árdegisflæöi er kl. 09.09. SíðdegisflæÖi er kl. 21.24. Næturlæknir vikuna 29. september- 6. október er í Laugavegs apóteki. Næturlæknir í Hafnarfxröi vikuna 29. september til 6. október er Eiríkur Björnsson. NEYÐARLÆRNIR — sími: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla virka daga nema Kópavogsapótek er opiö alla vlrka daga kl. 9,15—8, laugardaga frá ki 9:15—:4. helgid frá 1—4 e.h. Síml 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sími: 51336. Holtsapótek. Garðsapótek og Apó- tek Keflavikur eru opin alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. RMR-5-l0-20-Ársf..—HT. Helgafell 59621057. VI. 2. FRHTIR Skotfélag Reykjavíkur. Æfingar byrjaöar að Hálogalandi. Hvatarkonur! Kærkomið er, að sem allra fyrst verði gerð skil fyrir happdrættismiða í Skyndihappdrætti Sjálfstæðisflokks ins. Frá Styrktarfélagi vangefinna. Kon- ur í félaginu halda fund í Tjarnar- götu 26, fimmtudaginn 4. okt. kl. 8.30. Fundarefni: Ýmis félagsmál. Frú Sig- ríður Thorlacius segir frá Bandaríkja- ferð og sýnir skuggamyndir. Bylgjukonur. Vetrarstarfið er að hefjast. Munið fundinn 1 kvöld á Báru götu 11. Stjómin. Fáksfélagar. Vetrarstarfið er að hefj- ast. Fyrsti skemmtifundur vetrarins í Skátaheimilinu laugardaginn 6. októ- ber kl. 20.00. Félagsvist, Gamanþátt- ur, Rúrik Haraldsson oJ3. Dans. Skemmtinefndin. er, Bauigisvegi 4, Skerjaíiirði og Sigvaldi S. Kaldalóns, verzlun- armaður, Laugavegi 49 A. Rvík. Nýlega voru gefin saman í hjónatoand Guðrún Björnsdóttir og Heligi Magnússon. Heiimili þeirra verður að Ásgarði 131. (Ljósmynd Studio Guðmiund'ar Garðastræti 8). Orð lífsins Gangið ekki undir ok með vantrú- uðum: þvi að hvað er sameiginlegt með réttlæti og ranglæti? eða hvaða samfélag hefir ljós við myrkur? Og hver er samhljóðan Krists við Belíal (Satan)? Og hvað á musteri Guðs við skurðgoð saman að sælda. Eða hver hlutdeild er trúuðum með vantrúuð- um? Þvi að vér erum musteri lifanda Guðs, eins og Guð hefir sagt: ÉS mun búa hjá þeim og ganga um meðal þeirra, og ég mun vera Guð þeirra, og þeir munu vera lýður minn 2. Kor 6. 14—17. Þessvegna farið furt frá þeim, og skiljið yður frá þeim, segir Drott- inn, og snertir ekki neitt óhreint, og ég mun taka yður að mér, og ég mun vera yður Faðir, og þér munuð vera mér synir og dætur, segir Drott- inn Guð Aivaldur. 2 Kor 6. 17—18. FYRIR noklkra bar svo við að eldiri kona féll á götuna fyrir utan Útvegisbankann. Naerstaddur lögregluþjónn Gylfi Jónsson, aðstoðaði kon- una eftir föngum og sá um að koma henni á slysaivarð- stofuna. Á mánudaginn kom stór blómvöndur ti'l Gylfa niður á lögreglustöð. Þar sem hann átti h j ú skaparaf m æl i þennan diag hélt hann að blóm in stæðu í einhverju sam- bandi við það tækifæri, en hann reyndist frá fyrrnefndri konu, sem þakkaði þannig ifyrir aðstoðina. í dag er áttræð Etilríður Páls- dóttir, mtóðir Steins Steinars, skálds, og þeirra systkina. Hún er nú til heimilis í Búðardal á Skarðsströnd í Dalasýsiu. Nýlega. opinberuðu trúlofun sína ungfrú Lína Mangrét Mull- ’ ni /m 1] !ff 1 | il inll HÉR er um þessar mundir á ferðinni fulltrúi frá Aíþjóða) bindindissamtökunum, James V. Scully að nafni. Ísland er ■ fyrsti viðkomustaður hans á ferðalagi um 8 Evrópulönd, en héðan mun hann fara á* , sunnudag til Noregs. Scully er ’forstöðumaður fyrir ungliniga fræðslu samitaikanna og hér ,er hann einmitt með alveg nýja kvikmynd sem er gerð ium líffræðileg áhrif áfengis á taugakerfi mannslíkamans. Hann sýndi þessa mynd í i fyrradag forstöðumöninum fræðslu- og löggæzlumála og , forystumönnum bindindissam taikanma, og í kvöld mun hann sýna þessa mynd í efri saln- ’ um í matstofunni Ví'k í Kefla- vík. Myndin tekur rúmar tutt- ugu mínútur, en hann mun ennfremur flytja stuttam fyrir lestur, sem verður túltoaður. Sýning þessi verður svo end \ ’urtekin í Góðtemplarahúsinu , í Reykjavík á laugardaigskvöld 'kl. 8,30. Öllum er heimili aðgangur, að fyrirlestrum þessum. JÚMBÖ og SPORI ,r±LZ& --- - -iK- -vK- Teiknari: J. MORA ©pib COPENHftGEN Nýbyggi nokkur hljóp til Júmbós. „Gættu þessa kassa vel“, hrópaði hann, „það er dynamit í honum — ef það kemst nú eldur að honum.... “ „Það var þessvegna sem ég bar hann burt“, sagði Júmbó sér til varnar. Þeir höfðu víst ekki mikið álit á hon- um lengur. En svo fékk hann ágætt tækifæri til þess að endurheimta æru sína. Honum datt eitt af sínum alþekktu snjallræðum í hug, þegar honum varð litið á stóru púðursprengjurnar, sem lágu fyrir framan hann. Hann flýtti sér til Spora, sem var sótsvartur í framan. „Ég hef fengið stórkostlega hugmynd“, hrópaði hann. „Æ nei, eina enn“, veinaði Spori, „heldurðu að þú ættir ekki að kasta henni frá þér áður en þú gerir fleiri skammarstrik?“ Xr X GEISLI GEIMFARI X- X- X- Irs uí/it coreueo mth osaoí r oo/sou /n rus ro/?M or r/Ayy M/c&o-Mereoe/res, TU£ SPAC£ SU/P LANDS ATAN £APTU spac£Popt. AS TU£ Ul/U COOLS, TU£ PAAT/Ct£S esi£AS£ ru£/£ oe/P, ££sm ro OP/rr a wa v tv/ru rue im/uos... TU£U, ATTUACT£D BV THE PHOrO-SYH- THES/S OP 6POV//U6 PtAUTS, THE DUST PAer/cLE$ serrLE.. ro b£6/u the/p lethal wopk... Geimskipið lendir á geimflaugs- stöð á jörðinni, með skrokkinn þak- inn af vaxkenndu eiturefní Eftir því sem skrokkurinn kólnar, losna eituragnirnar og berast burtu með vindinum. Gegnum öndunarstarfseml grððurs- ins byrja eiturefnin síðan sinar hættulegu verkanir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.