Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 16
16 M O R C l’ N n T 4 Ð1Ð Fimmtudagur 4. okt. 1967 Sendi isveinn Röskur sendisveinn óskast í sendiferðir fyrir hádegi. L. H. HfiULLER Austurstræti 17. Afgreiðslusfúlka ósakst nú þegar til framreiðslustarfa á veitingastofu. — Upplýsingar í dag kl. 10 til 5, ekki í síma. Rauða Hiyllaiv Laugavegi 22. Orðsending tii ökumanna Lesið grein í 40. tölublaði Vikunnar, sem nefnist „Vegra-kóngssaga frá íslandi“, og fjallar um ástand vegamála. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. Þarf að hafa hjól. HAMPIÐJAN H.F. Stakkholti 4. — Sími 24490. Bilaverkstæðispiáss Verkstæðispláss ca. 250 ferm. óskast. Tilboð send- ist Mbl. fyrir 10. þ.m., merkt: „Verkstæði — 3033“. Hafnarfjörður Skrifstofa vor í Hafnarfirði er flutt á Linnetstíg 3. — Sími 50960. Almennar tryggingar upp í dag Nælon sokka sem ekki fellur lykkja á verð aðeins kr. 57 parið AUSTURSTRÆTI 9- SIMI U116U17 THRIGE Rafmótorar Fyrirliggjandi: 1-fasa 0,25 ha. - 1,5 ha. 3-fasa 0,75 ha. - 10 ha. Stjörnu-Tiríhyrningsrofar fyrir 1—10 ha. og 10—30 ha. mótora. EinkaumhoS fyrir: THOMAS B. THRIGE, Odense. Ludvig Storr & Co SKRIFSTOFUSTARF A k 'álkim flýgii* | H W Vélritunarstarf á logfræðiskrifstofu Vér viljum ráða vana stúlku til vélritunar- starfa á lögfræðiskrifstofu. Nánari upplýsingar gefur Starfsmannahald SÍS, Samtaandshúsinu. STARFSMANNAHALD ALLT A SAMA STAÐ Daglega nýjar vörur ALLT í RAFKERFIÐ LJÓSASAMLOKUR (STANLEY) STEFNULJÓS AFTURLJÓS PLATÍNUR og KVEIKJIJHLUTAR HÁSPENNUKEFLI KVEIKJULOK F L A U T U R RAFGEYMAR E F L A U S T eigum við það, sem vantar í bíl yðar. Egill Vilhjálmsson hf. Laugavegi 118. — Sími 22240. Sendum gegn póstkröfu. Það er yður og bifreiðinni í hag að verzla hjá Agli. Ungur maður Utkeyrsla Ábyggilegur ungur maður óskast til útkeyrslu á vörum o. fl. til n.k. áramóta. Upplýsingar ekki í síma. P.IIMDU umboðið hf. Bræðraborgarstíg 9. ARISTO Reiknistokkar Námsmenn i tæknilegum greinum og verzlunarskólum í LOKAPRÓFINU ER TÍMINN DÝRMÆTARI EN GULL. ÞÁ ÞURFIÐ ÞIÐ AÐ HAFA VANDAÐAN FLJÓTVIRKAN OG ÞÆGILEGAN REIKNl- STOKK’, SEM FYLGT HEFUR YKKUR DYGGILEGA Á LANGRI SKÓLAGÖNGU. Hinn fullkomni er ARISTO — STUDI O. En til eru ýmsar aðrar gerðir af ARIST O-reiknistokkum, sniðnar við hvers manns þarfir, hvort sem það er fyrir verzl- unarmanninn, sem reiknar út verð á vörunni eða þá hyggna húsfreyju, er bera þarf saman verð á matvælum, sem henni eru boðin e.t.v. í 125, 500, 453, 750 eða 1000 gramma umbúðum! Viðbótarsending kemur í bóka- og ritfángav erzianir eftir helgina.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.