Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 5
Fimmtudagur 4. okt. 1962 MORGl’NBL 4 Ðlh Fjölskyldan fylgir sjúk- lingnum á sjúkrahúsið ViÖtal við hjúkrunarkonu frá Nigeríu Caroline Qgunro heitir hún og er diökkibrún á hörund, há vexti og útlimalönig og með þessar mijúku hreyfingar, seim virðast fylgja litarhaettinum. Það er dá- lítið óvenjulegt að sjá stúlku, sem þessi lýsing á við, koma inn í stofu á ísenzku heimili. Qg eir Ihún kveðst vera komin alla leið frá Nigeríu, Afríkuríkinu suður undir miðbaug, þar sem er eilíf sól og hiti, þá l&ngar mann ti'l að vita meira um hana og ferðir hennar. Fjölskylda hennar býr í höfuð Iborginni Lagos Upphaflega bjugigu þau í Ghana. Faðir henn- ar stundaði viðskipti, en þar sem hann hafði alltaf langað til að vera lögfræðingur, tók hamn sig upp með alla fjöskylduna, þegar tsekifæri gafst og hélt til Lond- on til náms. Nú búa foreldrarnir í Nígeríu, en systkini Caroline stunda öll nám í Englandi. Tveir bræðurnir eru í gagnfræðaskóla og heimavistarskóla, einn stund- «r lögfræðinám og annair lætknis- fræði. Systurnar tvær eru hjúkr- unarkonur á sjúkrahúsum í Nig- eríu og tvær við nám. Sjálf lærði Caroline hjúkrun í Bristol og Ijós nnóðurfræði í Edinbong. Þá fór Ihún heim og vann í fjögur ár á etóru nýju sjúkrahúsd í Ibadan og í Laigos og var þar deildar- Etjóri. En nú er hún sem sagt að búa sig undir að kenna við hjúkrunarkvennaskóla við sjúkra húsið í Lagos. Reyna fyrst töfralækninn. — Við getur tekið 50 hjúkrun- armenm á ári og menntunankröf- ur eru þær sömu og í Englamdi, eegir Caroline. En biðlistimn eftir að komast í námið eru langir. Við höfum nokkur stór og mjög vel útbúin ný sjúkrahús, en þó ekki nætgilega mörg. 1957 var opnað sjúkrahús fyrir 500 sjúkl- inga í Ibaan. Síðan hefur verið opnuð ný fæðingardeild í Lagos og nú nýlega stórt sjúkrahús, bú- ið öllum þeim tækjum sem nú- tíma sjúkrahús hafa. Þetta nægir þó ekki, því sjúklingar koma hvarvetna að úr landinu, fljúg- endi þeir sem efni hafa á, aðrir oft gangandi margar dagleiðir. Það erfiðasta er, að við fáum yfirleitt svo mikið veikt fólik inn. Margir sjúklinganna reyna fyrst eð fara til töfralæknisins heima, og þegar hann hefur brugðizt ákveða þeir að reyna þá nýja spítaiann. Þetta fól'k þarf því mikla umönnun. — Koma þá ekki fjölsfcyld- umar með sjúklingnum? — Jú, með fátæku fólki koma oft heilu fjöskyldurnar. Ef fólk- ið hefur ekki í önmur hús að venda, reynum við að finna því einhvem sama stað. Ef sjúkling- urinn þarf að vera lengi, er reynt að senda fjölskylduna til baka. En einn bíður alltaf. Mæð- ur sem korma, geta, geymt böm sín í sérstakri gæzlu á sjúkrahús- lóðinni. — Mér skilst að fjölskyldu- bönd séu mjöig sterk í Afríku- löndunum og fjölskyldan haldi vel saman. — Já, það er rétt. Foreldram- ir gera það sem þeir geta fyrir böm sín, eldri systkini tafca yngri að sér og eldra fóllkið í fjölskyldunni kemur og býr hjá yngra fólkinu. Og yfirleitt telur hver það skyldu sína að sjá fyrir sínum nánustu ættingjum. Annars kemur það sér oft mjöig vel núna, þegar mangar ungar konur sem eimhverja menntun hafa vinna gjarna við kennslu eða hjúkrun, að venjulega er einhver eldri frænka' á heimii- inu. Og einnig er auðvelt að fá húshjálp. — Ert þú gift? — Já, maðurinn minn er löig- fræðingur í La,gos, en ég hefi lítið hatft af heimiilishaldi að segja, því hann kom í suimar til London í frí ng þar giftum við okkur. Unga fólkið áhugasamt. — Er unga fólkið í þínu landi áhugasamt um að byggja upp í landi sínu? — Já, ákaflega. Og stjómar- völdin gera aUt sem þau geta til að veita námsstyriki til út- landa og frí frá störfum til náms. — Alþjóðastofnanir eins og Hedl- brigðismálastofnun Sameinuðu þjóðanna, hafa einriig verið okk- ur hjálplegar við að skipuLegigja og veita námsstyrki. -— Svo við komum aftur að þínu starfi, hvernig er ástandið mieð lækna og sjúkrahús úti á landsbyggðinni? — Við höfum lækna úti í hér- uðunum, en ekki nægilega marga. Þar er líka eitthvað af litlum stjórnarreknum sjúkrahús Caroline Ogunro húsum og eins trúboðssjúkrahús- um en þau eru yfirleitt ekki vel útbúin, nema þau amerísku. Ég hefi verið að kynna mér fyrirkomulag heilbrigðismála hér á íslandi. Og það er einkum eitt, sem ég held að gott væri til eftirbreytni heima, ef hægt væri að koma því við. Og það er að hjúkrunarkonurn-ar fái fyrst menntun sína í hjúkrunar- kvennaskólum við stór og góð sjúfcrahús, en séu síðan sendar út á landiið. Það er gobt fyrir nemiana að kynnast bæði full- komnum útbúnaði og eins að- búnaðinum þar sem skilyrði eru verri. — Hvernig stendur amnars á ferðum þínum til íslamdis? •— Ég kom hingað gegnum al- þjóða hjúkrunarsambandið, með hjálp íslenzku og ensku hjúkr- unarfélaigamna. Annars hefi óg gam&n atf að ferðast, einkum til staða sem ég hefi litlar spurnir af. Og þegar svo við bættist að ég á íslenzka vinkonu, sem ég hefi skrifast á við í 11 ár, síðam við kynntumist í Bristol, þá á- kvað ég að kom-a. — En er þér ekki kalt. Mér skilst að það sé um 30 stiga meðalhi'ti heima hjá þér á þess- urti tíma árs? — Nei, mér er ekki kalt á fs- landi. Hér er svo heitt og nota- legt í húsunum. En ég verð að játa að mér er alltaf hálf kalt í Englandi. — E. Pá. I.ofth-iBir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá NY kl. 06.00. Fer til Luxemborg kl. 07.30. Kemur til baka frá Luxemborg kl. 22.00 og fer til KY kl. 23.30. Hafskip. Laxá lestar sement á Akra- nesi. Rangá lestar á Norðurlandshöfn- Um. Eimsklpafálag Reykjavíkur h.f.: Katla er í Raumo. Askja er á leið til Bilbao. H.f. Jöklar: Drangjökull kom til Kiga 27 fm. og fer þaðan tii Helsingi Bremen og Hamborgar. Langjökuli fór frá NY 30 fm. áleiðis til íslands. Beykjavíkur i dag frá London. Skipadeild S.I.S.: Hvassafell er i Limerick. Arnarfeii er væntanlegt til Bale á morgun frá Tönsberg. Jökul- fell lestar á Austfjörðum. Dísarfell er væntanlegt tll Stettin á morgun frá Antwerpen. Litlafell er I olíuflutning um I Faxaflóa. Helgafell kemur til Evikur I dag frá Batumi. Skipaútgerð rfkisins: Hekla er á Vestfjörðum i norðurleið. Esja er á Austfjörðum á norðurleið. Herjóifur fer frá Vestmannaeyjum kl. 21.00 I kvöld til Reykjavíkur. Þyrill er á Akureyri. Skjaldbreið fer frá Reykja vík kl. 23.00 í kvöld til Breiðafjarða- Iiafna Herðubreið er á Austfjörðum á suðurleið. H.f. Eimsklpafélag fslands: Brúar- íoss fór frá Dublin 28 fm. til NY. Dettifoss fór frá NY 29 fm. til Rvíkur. J'jallfoss er í Reykjavík. Goðafoss fór frá Charleston 25 fm. til Rvíkur. Guli- íoss er væntanlegur til Rvíkur 1 fyrramálið frá Kaupmannahöfn og LeiUi, akipið kemur að bryggju um kl. 09.30. Lagarfoss er I Keflavík, fer þaðan kl. 20.30 3. þm. til Vestmanna- eyja, Stykkishólms, Tálknafjarðar, Þingeyrar, Súgandafjarðar, ísafjarð- ar og Norðurlandshafna. Reykjafoss fór frá Ólafsfirði 30 þm. til Kaup- mannahafnar og Hamborgar. Selfoss er i Vestmannaeyjum, fer þaðan til Patreksfjarðai), ísafjarðar, Siglufjarð- ar, Ákureyrar, Húsavíkur, Eskifjarð- ar og Fáskrúðsfjarðar. Tungufoss fór frá Seyðisfirði 29 fm. tii Gautaborg- ar og Lysekil. Ert þú búinn að skipta um einkaritara eða er einkaritarinn þinn búinn að skipta um varalit? Áheit og gjafir Leiðrétti ng: Tii Hallgrímskirkju í Saurbæ: Áheit kr. 100; frá Z. Úr safnaðarbauk kr. 4139. í minnisvarðsjóð Hallgríms Pét- urssonar frá gömlu hjónunum í Njarð- víkum. Kærar þakkir. Sigurjón Guð- jónsson. Til Háteigskirkju, (áheit): V.B. kr. 500. í bréfi kr. 1000. E.H. kr. 100. Beztu þakkir. J.Þ. Réttacnhöld höfðu dregizt á lang- inn vegna ósannsögli eins vitnis- ins, og dómarinn er orðinn held- ur óþolimmóður. — Þetta er allt mjög ágætt, en vitnið hefur í framburði sínum logið níu sinnum, ef maður get- ur þá tekið það trúanlegt. XXX Háskólaprófessor, sem eiins og margir starfsbræður hans var mikið utan við sig, varð einu sinni niðursokkinn í hugsanix sínar í anddyri skólans. Hús- vörður skólans heilsaði honum og prófessorinn hrökk við otg spurði svo. — Þér getið víst ekki sagt mér hvort ég hafi verið á leið hingað eða héðan 5 Píanókennsla Jakobina Axelsdóttir Kleppsvegi 22. Sími 37497. Bílskúr til sölu, sem er jámvarinn. Þarf að flytjast. Upplýs- ingar í síma 1-25-54 eftir kl. 5. Stúlka 14—16 ára óskast til sendi- ferða og snúninga. — Sími 12759. Hálsbindagerðin Jaco Suðurgötu 13. Smásöluverzlun á góðum stað í borginni til sölu. Uppi. í sima 13776. Frystiskápur mjög lítið notaður til sölu með tækifærisverði. — Sími 11897 kl. 10—12 fyrir hádegi. Hafnarfjörður Óska eftir bílskúr til leigu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 51407. Sendisveinn óskast strax hálfan eða allan dag- inn. Gotfred Bemhöft & Co. hf. Sími 15912 — Kirkjuhvoli. BYSSUR Óska eftir að kaupa góða haglabyssu. Ennfremur góð an riffil. Uppl. í síma 16692. Atvinna Tvær stúlkur óskast í verk- smiðju. — Sölumaður, sem er vanur keyrslu, óskast strax. Uppl. milli kl. 1—6 á Kvisthaga 25, efstu hæð. Til sölu Skoda ’47, gangfær á nýj- um dekkjum. Tækifæris- verð. Uppl. Klapparstíg 17, uppi. Rennismiður vanur allri jámsmíðavinnu óskar eftir vinnu og íbúð úti á landi. Tilboð sendist afgr. Mbl. fyrir 10. okt., merkt: „Mikil vinna — 3005“. Óska eftir að koma 4ra ára dreng í fóstur 1—2 mán. Mikil með gjöf. Tilb. merkt: „Dreng- ur 22 — 3039“, sendist afgr. Mbl. fyrir hádegi mánud. Unglingsstúlku vantar til aðstoðar á skrif- stofu og sendiferða. Tilboð merkt: „Mibær — 3490“, sendist Mlbl. sem fyrst. Notuð svefnherbergishúsgögn til sölu. Upplýsingar í síma 17874 eftir kl. 19.00. Lítil íbúð óskast Barnlaus hjón (sem vinna bæði úti) óska eftir 1—2 herbergjum og eldhúsi. — Upplýsingar í síma 24639. Herbergi óskast til leigu, sem næst Miðbænum. Tilboð sendist afgr. Mbl., merkt: „Piltur 3006“. Saumavélaviðgerðir Gerum við allar tegundir saumavéla. Fljót og góð afgr. Baldur Jónsson sf. Barónsstíg 3 — Sími 18994. Einhleyp kona í góri stöðu óskar eftir lít- illi íbúð á hitaveitusvæð- inu. Tilboð merkt: „Áreið- anleg — 3481“, sendist blað inu fyrir þriðjudag. Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún,- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Vil kaupa notaðan ísskáp. Upplýsing- ar í síma 34529 eftir kl. 6. Barnavagn til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 34062. Athugið! að borið saman við útbreiðslv er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu, en öðrunn blöðum. COIVSUL 315 1962 2ja dyra til sýnis og sölu í Barðanum h.f., Sktúlagötu 40 í dag og næstu daga. Uppl. ekki veittar í síma. Sendisveiren óskast allan daginn. G. Helgason & IVIelsted hf. Hafnaxstræti 19. Piltur á skellinöðru Skrifstofu í Reykjavík vantar duglegan pilt á skellinöðru í 3—4 vikur. Upplýsingar í síma 17104. ----------------------------------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.