Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORGVNBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. okt. 1962 Gód ferð Þróttar MEÐAL farþega me3 Gulltfosisi eru 26 Þróttar -mieiMi sem eru að koaua úx keppnisför í Skot- landi. Léku þeir tvo leiki þar gegn Celtic B-liði og töpuðu 10-1 og síðan við lið fná Glasgow Rangers og töpuðu 2-1. Fararstjórinn Haraldur Snorra son sagði í símtali í gærkvöldi, að förin hefði gengið vel, verdð ánægjuleg en nokkuð erfið. Aðspurður um ólæti og lög- reglumál sem nokkur blöð haifa skýrt frá eftir skozku blaði, sagði Framhald á bls. 23. Strákar heiðraðir FYRSTA viðurkenningin — fyrsta afreksmerkið — hefur löngum verið kærkomnast hjá þeim sem íþróttir stunda sem keppnisgrein. Það hefur því verið hátíðleg stunð fyr- ir þessa 16 ungu Akurnes- inga að hlaupa inn á leik- vanginn sl. laugardag eftir að „stóru strákarnir“ í KR og frá Akranesi höfðu gert jafn- tefli. Og til þeirra gekk form. KSl, Björgvin Schram og af- henti þeim hæfnismerki fyrir knattþrautir. Strákarnir voru 16 talsins og hafa unnið vel og dyggi- lega til hæfnismerkja. — Hæfnismerkin hafa vakið á- huga og æfingahug hjá tug- um eða hundruðum drengja og á næstu leikjum verða drengjum úr Fram, KR og Val um 20 frá hverju félagi afhent þau merki er þeir hafa unnið til. Það er mikill ávöxtur af þessu unglingastarfi KSÍ, enda margir sem innt hafa ósérplægt starf af höndum. Litli drengurinn á minni myndinni var. sá minnsti í hópnum. Kannski er þetta íslandsmeistari Akraness í framtíðinni, kannski lands- liðsmaður. Allt getur skeð með góðri æfingu og hæfnis- próf af lægstu gráðu er spor í áttina. (Myndir: Sv. Þormóðsson). Fékk klatifamark en lið hans vann 3:2 ÞAÐ var glaðlegur Helgi Daníelsson, sem kom í sím- ann er við hringdum hann upp í Glasgow í gærkvöld, en þá lék hann sinn annan reynsluleik með varaliði Motherwell. Nú gekk þetta betur. Lið Helga, Mother- well, vann Third Lanark með 3 gegn 2. — En ég er ekki ánægður með frammistöðu mína, sagði Helgi. Síðara markið var bölvað klaufamark og þurfti ekki að koma. Það var keppt í flóðljósum og þetta er í fyrsta sinn sem ég reyni slíkt og ég kann engan veg- inn við það — að minnsta kosti ekki ennþá. ★ Betra gengi Fyrir liðið í heild gekk leikur- inn miklu betur, hélt Helgi áfram. Það voru mjög sæmilegir kaflar í leiknum af okkar hálfu. Við vorum mun meir í sókn og það var ekki mikið að gera hjá mér. Liðið var talsvert breytt frá fyrri leiknum og var nú allt ann- að og betra. Það var m. a. verið að prófa einn nýjan, 16 ára gaml- an, á hægri kanti. Hann stóðst prófið mjög vel og hefur undir- ritað samning við Motherwell sem áhugamaður. Hann er lítill naggur, — þeir vilja hafa kant- mennina litla og fljóta — og lék mjög skemmtilega. ic Atvinnumennska — Hefur nokkuð samizt um þín mál? — Nei og einnig lítið verið um þau rætt. Ég ræddi aðeins við framkvæmdastjórann í gær og fékk dálítið skýrari línur um ætlun hans. Hann sagði, eins og ég vissi, að þeir hefðu ágætan markvörð. En þá vantar varamarkvörð sem einnig léki fast í varaliðinu en gripi svo í með A-liðinu ef á þyrfti að halda. Að slíkum manni eru þeir að leita. — Og hefur þú ekki áhuga á því? — Ég hef ekki hugsað málið til enda. Það er svo ungt að árum varaliðið hér að ég veit ekki hvað segja skal .... Það verður að hugsa málið nánar. Fleiri reynsluleikir? — Það verður leikur næst gegn Celtic í næstu viku. — Verður þú með þá? — Það má vel vera. En ég fer nú að hugsa til heimferðar þar sem reynslutímanum er að verða Jokið, sagði Helgi. Frakkland — England 1:1 FRAKKLAND og England skildu jöfn í knattspyrnukappleik í gær kvöldi sem fram fór í Sheffield. Skoraði hvort lið 1 mark. Frakkar SKoruðu á 9. mín. fyrri hálfleiks, er Kopa sendi vel til Goujon sem skoraði af 15 m. færi. Englendingar jöfnuðu úr víta- spyrnu á 12. mín. síð. hálfleiks. Leikurinn var liður í Evrópu- keppni landsliða (þeirri sem ís- land og írland léku saman í). Helga Dan var illa vift flóðljósin í gær Þórólfur frá í 4—6 vikur IÞÓRÓLFUR Beck meiddist illa í síðasta leik sínum með St. Mirren. Meiðslin voru um ökla og var Þórólfur draghaltur allan leikinn og haltraði í útherjastöðu. Gerðist þetta í keppni við ' Falkirk og St. Mirren tapaði leiknum með 4 gegn 2. Helgi Daníelsson sagði okkur þessi tíðindi í simtali í gærkvöldi og sagðist hafa ' lesið í blöðunum að læknar hefðu látið svo um mælt, að Þórólfur yrði ekki leikfær 1 fyrr en eftir 4—6 vikur. Þór- ólf hafði Helgi ekki hitt, en rætt var allmikið um meiðsli hans í blöðunum og sagt að allur máttur hefði verið úr sókn SL Mirren eftir að Þórólfur meiddist. Falkirk er lélegt lið um þessar mundir sagði Helgi J og Ieitt fyrir Mirren að 1 tapa fynr þeim. Fyrir 1 nokkru burstaði Motherwell < þá með 9 gegn 1. \ Flemming IMielsen rek- inn af velli D ö N S K U atvinnumönnunum nafnkunnu Harald Nielsen og Flemming Nielsen vegnar nú vel á ítalíu. Bologna, lið Haraldar, hefur forystu í ítölsku deildinni eftir 3 umferðir með 6 stig. Um helgina vann liðið Palermo með 4—0 og skoraði Haraldur tvö markanna. Flemming leikur með Atlanta. Um helgina heimsótti liðið Mil- an til Milano og varð jafntefli 0—0. Þótti það nokkur sigur fyr- ir Atlanta. Leikurinn varð að hreinum slagsmálum og var þremur vísað af leikvelli, mið- herja og innherja Milan og Flemming Nielsen í Atlantalið- inu. Æiinejar MÁNUDAGINN 1. október s.l. Ihiófst æfngax hjá judo-deild Ár- manns í íþróttaihúsi Jóns Þor- steinsisonar, Lindargötu 7. önnur æfing er í kvöld. Aðstaða til æfinga er nú mun betri en verið hefur, þar sem deildin hefur fengið stóra salinn í íþróttaihúsi Jóns til að æfa í og á ágætum tíma, kl. 8—10 á mánudögum og fimmtudögum. Áríðandi er að þeir, sem ætla að æfa judo í vetur, mæti sem fynst, því að hugsanlegt er, að takmiarka verði þátttökuna. En ailir geta iðkað judo sér til gagns og ánægju, karlar konur og börn, og margir iðka judo með góðum árangri fram á gamals aldur þótt þeir hafi ekki byrjað æfingar fyrr en á fimmtugs aldri. Judo er líka fyrir unga menn spemn- í JÚDÓ andi keppnisiþrótt, sem nú verð ur keppt í á næstu Olympiuleik- um. Er bent á það, að mæta a.m.k. 15 mínútum fyrr en æfing hefst, svo að þeir séu búnir að skipta um föt á réttum tíma. Mætinga- tíminn verður því þannig: Karl- menn mæti kl. 7.45 á mánudög- um og fimmtudögum, en kven- fóik mæti kl. 8,30 á sömu dög- um. Vetrarstarf Frjálsíþróttamenn Ármanns. Æfingar verða á þriðjudögum og fimmtudögum í vetur í húsi Jóns Þorsteinssonar við Lindar- götu M. 7—8,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.