Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 04.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORGV1SBLAÐIÐ Fimmtudagur 4. okt. 1962 Sendisveinn óskast á skrifstofu vora (hálfan eða allan daginn) H. F. HAMAR Stúlkur óskast Upplýsingar á skrifstofunni. Hótel Vík Lokað eftir hádegi í dag vegna jarðarfarar. Hjartkær eiginkona mín og móðir okkar STEFANÍA BÁRA MAGNÚSDÓTTIR Drápuhlíð 38, verður jarðsungin frá Fossvogskirkju föstudaginn 5. okt. kl. 1%. Þeim sem vildu minnast hennar skal bent á líknar- stofnanir. Kristinn Jónsson, börn, foreldrar, systkini. Móðir okkar og tengdamóðir ÁLFHEIÐUR BRIEM verður jarðsunginn frá Dómkirkjunni föstudaginn 5. október kl. 2 e. h. Blóm vinsamlegast afbeðin, en þeim sem vildu minn- ast hennar, er bent á líknarstofnanir. Börn og tengdabörn. Faðir okkar og tengdafaðir PÉTUR GUÐMUNDSSON Hafnarstræti 47, Akureyri, lézt 1 Kristneshæli laugardaginn 29. sept. s.l. Jarðar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju þriðjud. 9. þ. m. kl. 13,30 e. h Börn og tengdabörn. Innilegar þakkir fyrir samúð og vináttu við andlát og jarðarför HANNESÍNU SIGURÐARDÓTTUR Vandamenn. Við þökkum innilega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför JÓNINNU SIGURÐARDÓTTUR Oddagötu 13, Akureyri. Herdís Sigurjónsdóttir, Jóninna Jónsdóttir, Guðrún Bjarnason, Lilly Andersen, Jóninna Karlsdóttir. Hjartans þakkir til allra, er auðsýndu okkur samúð og vináttu við jarðarför SNÆBJARNAR G. JÓNSSONAR húsgagnasmíðameistara. Sérstakar þakkir flytjum við Breiðfirðingafélaginu og Breiðfirðingaheimilinu h/f. Ennfremur þökkum við Iðnaðarmannafélagi Reykjavíkur og bræðrum Frímúr- arareglunnar, er vottuðu hinum látna virðingu. Anna S. Friðriksdóttir, synir, tengdadóttir og fóstursonur. Þökkum hjartanlega auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns MAGNÚSAR RAGNARS Guðrún Jóhanhsdóttir, börn og tengdabörn. Auk annarra gæða þvottavélanna, fylgja þeim straubretti, kaupandanum að kostmaðarlausu. Heildverzlun Ulafsson & Lorange Klapparstíg 10. — Sími 17223. Engin fyrirhöfn-Ekkert erfiði FITUBLETTIR HVERFA SEM DÖGG FYRIR SÓLU Diskar yðar, glös og borðbúnaður verður tandurhreinn og gljáandi. ENGIN ÞÖRF A SKOLUNI Hvergi blettur— hvergi nein óhreinindi mm /•>. LTJXLIQTJID er drjúgt-aóeins fáeinir dropar úr plastflöskunni nægjatilaö fullkomna upppvottinn. Fáeinip a'ropar af LUX-LE6I og upppvotturinn er búinn X-LL 2/lC-B845-50

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.