Morgunblaðið - 09.10.1962, Síða 14

Morgunblaðið - 09.10.1962, Síða 14
14 MORCU NBL AÐÍÐ Þriðjudagur 9. október 1962 Kona vön m atreiðslus törfum óskast. Einnig stúlka við afgreiðslustörf. Upplýsingar frá kl. 10—12 og 2—5. Sæla Café Brautarholti 22. Maður óskast vanur vinnu á traktor með tækjum (skóflu og ýtu). Tilboð óskast sent MbL merkt: „Traktor — 3511“. Elskuleg frænka okkar SIGRÍÐUR HALLVARÐSEN NICOLASIEN andaðist í Kaupmannahöfn sunnudaginn 7. október. Sigríður Jensdóttir, Þorgerður Elíasdóttir, Finnbogi Kjartansson. Eiginmaður minn og faðir okkar BRYNJÓLFUR JÓHANNSSON andaðist að sjúkrahúsi Keflavíkur 7. þ. m. — Jarðar- förin ákveðin síðar. Guðrún Vilmundardóttir og dætur. Sonur okkar K A R L lézt 39. sept. — Jarðarförin hefur farið fram. Þórunn og Karl Hólm. Útför eiginkonu minnar, móður minnar og systur okkar JÓSAFÍNU ODDNÝJAR GÍSLADÓTTUR Bollagötu 9 sem andaðist 5. þ.m. fer fram frá Fossvogskirkju- föstudaginn 12. þ.m. kl. 13.30. Þorsteinn Jósefsson, Ástríður Þorsteinsdóttir, Jóhanna Gísladóttir, Bjarni Gíslason. Konan mín HALLBJÖRG ÞORVARÐARDÓTTIR Suðurgötu 40, Hafnarfirði, verður jarðsungin miðvikudaginn 10. okt. kl. 2 e.h. frá þjóðkirkjunni í Hafnarfirði. Marteinn Þorbjörnsson. Konan mín INGIBJÖRG ÁSGEIRSDÓTTIR GALLAGHER verður jarðsungin þriðjudaginn 9. október kl. 1,30 frá Fossvogskirkj u. Pat Gallagher, Ása Ásgrímsdóttir, synir og systkini hinnar látnu. Eiginmaður minn EGGERT BJARNI KRISTINSSON Hólmgarði 41, verður jarðsettur frá Fossvogskirkju miðvikudaginn 10. okt. kl. 10,30 f.h. — Athöfninni verður útvarpað. Fyrir mína hönd, barna, tengdabarna, barnabarna og annarra aðstandenda. ísfold Helgadóttir. Alúðar þakkir til allra sem auðsýndu vinarhug, hjálp og samúð í veikindum og við jarðarför PÁLÍNU BENEÐIKTSDÓTTUR frá Einholti. Eignmaður og börn. Félagslíf Í.R. hanðknnttleiksdeild. M.fl. Áríðandi æfing í kvöld kl. 9.20 að Hálogalandi. Þjálfari. ÍR-skíðafóik Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn í ÍR.-húsinu annað- kvöld kl. 8.30. Stjórnin. Kniattspymufélagi FRAM Meistara-, 1. og 2. flokkar. Æfingar verða framvegsi á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 6.30—8.00. Nefndin. Sunddeild K.R. Sundæfingar eru byrjaðar í Sundhöll Reykjavíkur og eru sem hér segir: Mánudaga og miðvikudaga kl. 6.45— 8,15 e.h. og föstudaga kl. 6.45— 7,30 e.h, Sundknattleiksæfingar eru á þriðjudögum og fimmtudögum kl 9,50—10,40 e.h. Sundþjálfarar eru Kristján Þórisson og Sigmar Björnsson. Sundknattleiksþjálfari er Magnús Thorvaldsson. Nýir félagar vel- komnir. Stjórnin. Valur, handknattleiksdeild. Aðalfundur deildarinnar verð- ur haldinn í félagsheimilinu föstudaginn 12/10 kl. 20.30. Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. Sunddeild Ármanns. Sundæfingar eru hafnar í Sundhöll Reykjavíkur og verða sem hér segir: þriðjudaga og fimmtudaga kl. 18.45—20.15 og föstudaga kl. 19.30—20.16. Þjálfari verður Ernst Backman. Sundknattleiksæfingar verða á mánudögum og miðvikudögum kl. 21.50—22.40. Stjórn Sunddeildar Ármanns. Knattspyrnufélagið Valur, handknattleiksdeild. Æfingatafla frá 1. október 1962. Þriðjudagur: Kl. 6.50 síðd. 4. fl. karla. Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8.30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna. Kl. 9.20 síðd. Mfl., 1. fl. og 2. fl. karla. Föstudagur: Kl. 6.50 síðd. Telpur (byrjendur). Kl. 7.40 síðd. 3. fl. karla. Kl. 8.30 síðd. Mfl., 1. og 2. fl. kvenna. K1 9.20 síðd. 2. fl. karla. Sunnudagur: Kl. 10.20 árd. 4. fl. karla. K1 11.10 árd. Telpur (byrjendur) ATH. Sunnudagsæfingar hefjast 21. okt Stjórnin. Samkomur Fíladelfía Almennur biblíulestur kl. 8,30. AUir velkomnir. Æskulýðsherferð Hjálpræðishersins er þessa viku frá 9. okt. til 15. okt. Stjórnendur: Ofursti Jansson og Majór Driveklepp. Samkomur á hverju kvöldi kl. 8,30. — Mikill söng- og hljóðfæra sláttur. Barnascunkomur á hverju kvöldi kl. 6. Miðvikudaginm Söng- og hljómleikasamkoma í K.F.U.M. Kvi'kmyndin: „Arfurinn" verð- ur sýnd. — Allir hjartanlega vel- komnir. K.F.U.K. ad. Fundur í kvöld kl. 8.30. Séra Bjarni Jónsson vígslubiskup tal- ar. Ræðuefni: Á leiðinni til Ven- usar. Allt kvenfólf velkomið. Knup og Solo Kaup — Sala Þriggja mastra skúta til sölu vegna kaupa á minna skipi. Hún er byggð úr eik 1923 í Danmörku, og er í góðu standi. Vél: 285 HK 4C ALPHA-DIESEL, sett í 1961 með verksmiðjutryggingu. Burð- arþol (burðarmagn) 330 T.D.V. bergmálsdýptarmælir, miðstöðv- arhiti i klefa skipstjórans og tveim öðrum klefum afturá, klefi fyrir fjóra menn framá. Tveir lestrarhlerar 4x5. Vinsamlegast sendið tilboð til HR. SKIBSF0RER K. JAKOBSEN, SOROVEJ 21, SKÆLSKOR DANMARK. Raflagnir Einar Pétursson lögg.rafv. Sími 22158. Kennsla Vejle Husholdningsskole Vejle — Danmark. — Ný- byggður, 1944 með eigin barn- fóstrudeild. Nýtízku skóli. — Staðsettur í einum fegursta bæ Danmerkur 5—6 mán. námskeið hefjast 4. apríl, 4. maí og 4. nóv. Skólaskýrsla send. Metha Mpller forstöðukona. Bleyjubuxur 4 tegundir nýkomnar. Verð frá kr. 16,50. Austurstræti 7. Húseign með tilheyrandi eignarlóð við ofanverðan Lauga- veg er til sölu. — Húsið er tvær hæðir, á neðri hæð 2 eldhús, WC og geymsla, á efri hæð 6 lítil her- bergi. — Upplýsingar gefur EINAR PÉTURSSON, HDL. Sólvallagötu 25. Sími 1 98 36 (milli 6—7 daglega). Skuldabréf Ef þér viljið selja ríkistryggð eða fasteignatryggð skuldabréf, þá hafið samband við okkur. Fyrirgreiðsluskrifstofan FASTEIGNA- og VERÐBRÉFASALA Austurstræti 14. — Sími 16223 kl. 5—7. Slátrið renniir út Akranesi, 2. okt. í SLÁTRUHÚSI Kaupfélags Suð- ur-Borgfirðinga við Breiðargötu hér í bæ er í haut búið að slátra 4,000 fjár og eftir er að slátra um 1000. Slátrið hefur runnið út og þarna starfa 35—40 manns. Stórgripaslátrun hefst síðar. —. Sláturhússtjóri er Ólafur S. Þórð arson. Slátrun á fé hjá sláturhúsi Sláturfélags Suðurlands við Laxá í Leirársveit hófst 13. september, Búið er að slátra á sjötta þús- und fjár og er slátrun ekki lok- ið enn. Þarna vinna 30—40 manns, og eru þar svefnskálar og matsala. Kjötinu er ekið jafnóð- um til geymslu í tveimur frysti- húsum hér í bæ, Haraldar Böðv- arssonar og Heimaskaga h.f. Guð mundur Brynjólfsson oddviti á Hrafnabjörgum er sláturhússtjóri og segir hann dilka nú heldur vænni en í fyrra. — Oddur. Telpa varð fyrir bíl UM kl. sjö í gærkvöldi varð fjögurra ára telpa, Jóruain Elsa Ingimundardóttir Framnesveigi 50, fyrir bifreið á Hofsvallagötu. Litla telpan var að leik við götuma ásamt fleiri kröfckum. Þá var stóa'ri amerískri fólksbifreið ekið niður Hofsvallagötu. öku- maðurinn, sem var kona, hernl- aði er hún sá bömin á götunni, en í sama mund féll lítill öreng ur, er sat við hlið hennar í fram sætinu, fram á gólf bifreiðarinn- ar. Greip hún til hans, en gætti þess ebki að bifreiðin hélt á- fram. Fann hún þá að bifreið in fór yfir eitthvað. Sjónarvottar segja að'hægra afturhjól bílsins hadi farið yfir fót litlu telpunnar, Jórunn Elsa var flutt í Slysa- varðstofuna og kom þar í ljós að hún var mikið marin en ekki brotin. Kosið í Æsku- lýðsráð Á FUNDI borgarstjórnar Reykja- víkur í gær voru kosnir 5 full- trúar í Æsk ilýðsráð Reykjavíkur borgar, en auk þeirra eiga sæti í ráðinu borgarstjóri eða full- trúi hans, sem er formaður ráðs- ins, og fræðslustjóri borgarinnar eða fulltrúi hans. f ráðinu eiga því sæti 7 menn. Á fundinum I gær hlutu þessir kosningu i ráðið: Bjarni Beinteinsson (S), Auður Eir Vilhjálmsdóttir (S), Bent Bentsson (S), Eyjólfur Sig- urðsson (A) og Böðvar Péturs- son (K). i. o. g. r. St. Verðandi nr. 9. Fundur í kvöld kl. 8.30 í G-T<* húsinu. Kosning og innsetning embættismanna. Umræður um vetrarstarfið. Áríðandi að félagar mæti vel, Hagnefnd sér um fund- inn. Æðstitemplar. ' ' "" ' ' "

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.