Morgunblaðið - 09.10.1962, Qupperneq 19

Morgunblaðið - 09.10.1962, Qupperneq 19
I»riðjudagur 9. október 1962 MORGU1VBLAÐ1Ð 19 HANSA-glugga ' tjöldin Laugavegi 176. Sími 3-52-52. BRAGI BJÖRNSSON Málflutningur — Fasteignasala. Sími 878. Vestmannaeyjum. Kehnnator frá Jfehlu AustlRstræti 14 Sími 11687 Sendum hvert á land sem er Góðir greiðsluskilmálar Frá Eyfirðingafélaginu Kynningar og skemmtikvöld fyrir Eyfirðinga og gesti þeirra verður í Lídó fimmtudaginn 11. þ. m. kl. 8,30. Góðir skemmtikraftar. — Töfrasýning o. fl. Aðgangur ókeypis. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir. Stjórn og skemmtinefnd. Áfthagafélag Akraness Byrjar vetrarstarfsemi sína með spila og skemmti- kvöldi í Breiðfirðingabúð fimmtudaginn 11. októ- ber kl. 9. Félagar takið með ykkur gesti. Akurnesingar staddir í bænum eru velkomnir. STJÓRNIN. Til solu er géð 6 herb. íbúð á 2. hœð við Öldugötu íbúðin er nýstandsett og eru 4 herbergi á hæð og 2 í risi. MÁLFLUTNINGS- og FASTEIGNASTOFA Agnar Gústafsson, hdl. Björn Pétursson, fasteignaviðskipti. Austurstræti 14. — Símar 17994, 22870. Utan skrifstofutíma 35455. Sendisveinrt óskast strax við stórt fyrirtæki í Reykjavík. Tilboð sendist blaðinu fyrir 10. þ. m. merkt: „7977“. Vélritunarsfúlka óskast i utanrikisþjónustuna Upplýsingar í Stjórnarráðshúsinu við Lækjartorg. Bílstjóri Ungur röskur, reglusamur, bílstjóri óskast. Upplýsingar á skrifstofu blaðsins. orrttmbTníiib Sendisveinn óskast á afgreiðslu blaðsins. Vinnutími kl. 9 -r— 12 f. h. Félagsheimili Veitirrgastaðir og vinnusfaðir Viljum selja stóla og borð. Allt mjög sterkt og vandað. Einnig notaðir gólfdreglar aa. 300 ferm. Upplýsingar í Lídó frá kl. 2—5 næstu daga. Sími 35935 og 35936. ÆDANSLEIKUR KL.2141 j I^OJlSCCÍ'JtC* ic Hljómsveit Andrésar Ingólfssonar Sóngvari Harald G. Haralds ITALSKI BARINN OPÍNN í KVÖLD NEO-trióid og Margit Calva KLtíBBUmNN KÚPAVOGUR REYKJAVÍK - HAFNARFJÖRÐUR Síðasta tækifærið að sjá dávaldinn FRISINETTE ásamt hinum snjalla hana leika hinar undraverð- ustu listir í KÓP AVOCSBÍÓI í kvöld kl. 11,15. Aðgöngumiðasala hefst kl. 4 í dag í Kópavogsbíói. Það gerist alltaf eitthvað nýtt á hverri sýningu FRISENETTE. Skemmtikraftar. Nýir skemmtikraftur MICHAEL ALLPORTE & JENNIFER

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.