Morgunblaðið - 18.10.1962, Síða 24
FRÉTTASÍMAR M B L.
— eftir lokun —
Erlendar fréttir: 2-24-85
Innlendar fréttir: 2-24-84
LANDIÐ OKKAR
Sjá bls. 10.
232. tbl. — Fimmtudagur 18. október 1962
Viobótarfé veitt í
Þingvallaveginn
Verður fær sem vetrarleið
VEITT hefur verið viðbótarfé
í Þingvallaveg-inn nýja, svo hann
verður fær sem vetrarleið í vet-
ur.
Morgunblaðið fékk þær upp-
lýsingar hjá Vegamálastjórninni
i gær, að svo langt væri komið
Búið aðJ
steypa
3 km
BÚIÐ ER að steypa um 3
kilómetra af Keflavíkurveg-
inum og nær steypti kaflinn
út undir Hvaleyrarholt við
Hafnarfjörð.
Haldið mun verða áfram
um sinn a.m.k. að steypa veg
inn og hefur verið unnið að
lagfæringum á undirstöðum.
í því skyni.
með þennan nýja veg, að hann
sé orðinn ökufær, þótt honum sé
ekki fulllokið. Unnið er við hann
ennþá.
Brúna vantar á Öxará, en
bráðabirgðabrú verður sett á ána
innan tíðar, sem notuð verður
í vetur. Þessi nýi vegur kemur
sér einkum vel fyrir bændur í
Þingvallasveit og Þjóðgarðs-
vörðinn.
Hinn nýi Þingvallavegur ligg-
ur frá vegamótunum við Brúsa-
staði og kemur niður yfir Al-
mannagjá, svo innarlega að kom
ið er innst á leirurnar.
Enn vegasamband
við Siglufjörð
Siglufirði, 17. október.
BÆRINN er enn í vegasamlbandi,
því Skarðið er opið. Hins vegar
getur það lokast á hverri stundu
á þessum árstíma.
Mikil vinna er við útskipun á
mjöli og lýsi svo og saltsíld.
Má segja, að hér sé fremur skort
ur á vinnuafli en hitt. —
--Fréttaritari.
Dágóð rækjuveiði
á ísafjaröardjúpi
ísafirði, 17. október.
RÆKJUVEIÐIN við ísafjarðar-
djúip hefur verið mjög sæmileg
að undanförnu. Bátunum er
heimilt, að korna með 650 kg af
rækju úr veiðiför og ná þeir
því magni oftast nær. Rækjan er
stór og góð.
Níu bátar stunda raekjuveið-
arnar frá ísafirði og þrír frá
Súðavík. Súðavíkurbátarnir
legigja upp aflann á Langeyri.
ísafjarðarbátarnir leggja upp
þannig: Þrír bátar leggja upp
hjá niðursuðuverksmiðjunni á
Torfunesi, fimm bátar leggja
upp hjá Guðmundi Jóhanni, ísa-
firði, og einn bátur leggur upp
hjá Óla Ólsen, ísafirði. — Garð-
ar.
Leit að Valgeiri
árangurslaus
Kfáturinn í spón
LEIT var haldið áfram í gær, að
Valgeiri Geirssynii, stýrimanni,
sem fórst í brimigarðinum við
Selvog sl. mánudag.
Leitað hefu-r verið bæði frá
Selvogi og Þorlákshöfn. í gær
Óh ó tvo
Ijósastauru
BIFREIÐ var í gærkvöldi
ekið á tvo ljósastaura í Skóg-
argerði. Ljósastauramir
skemmdust nokkuð, en öku-
maðurinn ók á brott. Hann
var á grænleitri bifreið.
Grunur leikur um að öku-
maðurinn hafi verið ölvaður.
Lögreglan leitaði hans í gær-
kvöldi.
leitaði hópur manna frá slysa-
varnadeildinni Mannbjörg i
Þorláksböfn, en ekki varð vart
við líik Valgeirs heitins í fjör-
unni.
Bláturinn Helgi Hjálmarsson,
sem rak upp í Selvogsfjöru, var
í gær brotinn í mask og ekkert
eftir af honum annað en vélin,
sem er þar í grjótinu.
Einn tekinn
grunaður um
ölvun við akstur
Akureyri, 17 október.
UM helgina tók Akureyrarlög-
reglan mann, sem grunaður er
um að hafa verið ölvaður við
akstur.
Mál hans er nú í rannsókn.
MYNDIN var tekinn af Fleet-
, wood togaranum Dragoon, þeg,
ar varðskipið Óðinn kom með
, hann til Isafjarðar.
Togarinn var tekinn fyrir
veiðar innan fiskveiðilögsög-
unnar út af Arnarfirði. Skip-;
! stjórinn, Roy Betcher, neitaði
[ að hafa verið að veiðum, en.
viðurkenndi að hafa haft ólög
legan útbúnað veiðarfæra.
Á miðvikudagsmorgun varl
■ skipstjúrinn dæmdur í 230 þús
; und króna sekt og af li og •
veiðarfæri gerð upptæk.
— Ljósm.: A.H.
Hæsta skyttan
með 70 rjúpar
Húsavík, 17. október.
ÞAÐ virðist vera þó nafckuð af
rjúpu uppi á hæstu Grjótum og
hafa veiðimenn frá Húsavik og
„Sjoppum" verður
lokað á Akureyri
Þrír togarar
seldu í gœr
ÞRÍR íslenzkir togarar seldu
afla sinn erlendás í gær, tveir
í Vestur-Þýzbalandi og einn í
Bretlandi.
Jón Þorláiksson seldá í Brem-
erhaven 117.6 tonn fyrir 93 þús.
mörk.
Ingólfur Arnarson seldi í Cux-
haven 145.6 tonn fyrir 110.090
mörk.
Sléttbakur seldi í Grimsby 127
tonn fyrir 7633 sterlingspund.
Röðull seldi í fyrradag í Cux-
haven 104.5 tonn fyrir 124.200
mörk.
Fýrsta síldin
til Israels
Húsavík, 17. október.
NORSKT flutningaskip, búið
kælitækjum, er væntanægt hing
að á morgun til að taka 1200
tunnur af síld til ísraels.
Sk^ið mun flytja alls 6000
tunnur af Íslandssíld til ísraels,
og mun það fyro ta aaxct siidar
þangað.
Hér voru saltaðar um 49 þús-
und tunnur í sumar. Matið hefur
gengið sæmilega, en lítið verið
flutt út þar sem stendur á skíp-
um til flutninganna. — Sveinn.
Akureyri, 17. október.
BÆJARSTJÓRN Akureyrar hélt
fund í gær og var m.a. tekið
fyrir mál, sem hefur mikið ver-
ið rætt meðal bæjarbúa, en það
er lokun á „sjoppunum“.
Tillagan kom upphaflega frá
Borað eftir
heitu vatni
í Ólafsfirði
Ólafsfirði, 17. okt.
HITAVEITUBORINN, sem borar
hér eftir heitu vatni, hefur ver-
ið fluttur til og byrjaði á nýrri
holu í dag.
Það er á Garðstað, sem borað
er. Nýja holan er um 100 metra
frá þeirri fyrri, sem 47 gráðu
heitt vatn fékkst úr í byrjun. —
Vatnið er nú orðið 52 gráðu heitt
og er búizt við, að það fari hitn-
andi á næstu vikum.
— Fréttaritari.
| bæjarráði og var lagt til, að
„sjoppunum" yrði lokað klukk-
an 18 eins og venjulegum sölu-
búðum á tímabilinu frá 1. októ-
ber til 1. júní, en klukkan 22 um
sumartímann.
Undanþegin þessum ákvæðum
eru þó benzínsölur, sem mega
hafa opið til klukkan 23.30, kvik-
mynda- og samkomuhús, svo og
blaðasölur, sem selja í gegn um
lúgur, en hleypa fólki ekki inn.
Þessi tillaga frá bæjarráði var
samþykkt í bæjarstjórninni með
6 atkvæðum gegn 1, en 4 sátu
hjá.
Búast má við, að þessi nýju
ákvæði komi fyrst til fram-
kvæmda um næstu áramót.
— St. E. Sig.
Tekur sœti
á Aiþingi
DAVÍÐ Ólafsson, fiskimálastjóri
hefur tekið sæti frú Ragnheið-
ar Heigadóttur á Alþingi, en
hún dveist erlendis.
Togskipin hafa
aflað sæmilega
Akureyri, 17. október.
TOGSKIPIN, sem gerð eru út
frð Eyjafjarð höfnum, eru flest
farin á veiðar. Sum þeirra munu
leggja upp í frystihús við fjörð-
inn, en nokkur sigla með afl-
a.in til wtlanda. '
Frétzt hefur, að skipin hafi
aflað s.^milega. — St.E.Sig.
FYRIR skömmu var tekið í not-
kun nýtt frystihús við slátur-
hús Verzlunarfélags Austurlands
við Lagarfljótsbrú. Frystihúsið
var reist með sláturhúsi félags-
ins fyrir tveimur árum. En ein-
angrun, frystikerfi, vélar og út-
búnaður allur til frystingar var
settur upp í sumar og haust.
Ennfremur var reist viðbótar-
bygging við húsið og eru í við-
byggingunni, vélasalur og yfir
honum borðstofa og eldhús fyrir
starfsfólk sláturhússins. Þá eru
l í viðbyggingunni stór salur, seim
Tjörnesi veitt sæmilega.
Rjúpan heldur sig hcátt uppi
og er erfið viðfangs vegna styggð
ar. Þessir menn hafa fengið flesö-
ar rjúpur á einum degi: Guð-
mundur Halldórsson, Kvíslarhóld
70 rjúpur, Siguróli Jakobsson,
Húsavík, 61 rjúpu, Bjami Bjarna
son, Héðinshöfða, 60 rjúpur,
Þórður Guðnason, Eyví.k, 60
rjúpur.
Rjúpan virðist halda norður á
bóginn undan suð-vestan áttinni.
— H.A.S.
fyrst er notaður fyrir gærtur
að haustinu og síðan ýmiskonar
geymslu. Fyrirhugað er að síðar
verði þar útbúim frystigeymsla.
Smíði spírala og rennibrauta,
og uppsetningu þeirra annaðist
Vélsmiðjan Bjarg í Reykjavík.
En uppsetningu í vélasal önnuð-
ust Guðbjörn Guðjónsson og
Bjöm Viihjálimsson, báðir úr
Reykjavík. Raflagnir annaðist
Elís Guðnason, Eskifirði.
Hús og vélar reynast vel og hef
ir frysting gengið ágætlega.
— Fréttaritari.
IMýtt frystihús við
Lagarfljótsbrú