Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 3
mm Sunnudagur 21. október 1962 MORGTNBLAÐIÐ 3 Sr. Jónas Glslason: Hvaó virbist yður um Krist? Notre Dame kirkjan. Áin Signa til hægri. Símtal við ambassadorinn í París Leikhúslífiö í fullum MORÖUNBC.AÐ1Ð Ihringidi til Parísar í gœrmorgun og átti tal við Pétur 'Phorsteins- son, ambassador, um það helzta sem er að gerast um þessar mundir í þeirri fögru og miblu bong. Ambassadorinn var nýkom inn inn úr dyrunum, þegar síminn hringdi á skrifborð- inu: — Veðrið er ágætt héma að vísu skýjað loft. f>að hefur verið gott í sumar og haust, sérlega í október. — Veðrið hefur verið slsemt í Bretlandi, Norður- löndum, og norðanverðri Evrópu í haust. — Sumir telja ekiki eins hlýtt í París eins og oft áður á þessum árstíma. bað kem ur þó ekki að sok hvað mig snertir a.m.k. Rólegt á yfirborðinu — í »tjórnnaálaheiminum er allt rólegt á yfirborðinu, en mi'kið er rætt meðal al- mennings um ástandið. — De Gaulle hefur sagt það ótvírætt, að fái hann ekki góðan meirihluta í þjóðarat- kvæðagreiðslunni um stjórn arskrárbreytinguna um for- setakjör, muni hann segja af sér. Engin veit bvað De Gaulle telur góðan meirihluta. Flest ir, sem maður talar við, álíta að hann fái sæmilegan meiri- hluta í þjóðaratkvæðagreiðsl- unni þann 28, þ.m. — Seinni hluta nóvember fara fram þingkosningar, en þingið var rofið fyrir skömmu, — Flestir telja, að De GauJl flái ekki meirihlufca í þeim kosningum. Flestir stjórnar- andstöðuflokkarnir 'hafa bund izt samtökum gegn gaullist- um fyrir þær kosningar, bjóða jafnvel ekki fram hver gegn öðrum. Leikhúslíf í fullum gangi — Leikhúsin eru byrjuð af fullum 'krafti eftir sumarhlé. Annars vegar eru sýnd gam anverk en klassisk hins veg ar t.d. eru leikin verk eftir Moliére, Corneille, og Eacine í Comedie francaise og víðar. — Ný leikrit eru líka sýrid t.d. eftir Ayrné og Jean Anou ilh. Sum leikrit ganga í mörg ár, svo sem eftir Eugene Ione sco og ný gamanleikrit. — Svo sýna þeir líka út- lend leikrit og má nefna þar 'höfundana Tsjekov og Piran dello. Margir fslendingar í París. — Við hér í sendiráðiny vitum um ca. 15 manns sem hér er við nám í borginni og 3 námsmenn úti á landi. — Skólarnir eru um það bil að byrja og er námsfólk ~r?. De Gaulle ávarpar þjóðm~. Pétur Thorsteinsson ambassador. ið að tínast í bæinn eftir sum arfríin. Flestir íslendingann ir eru komnir, en ekki allir. Ýmsir íslendingar eru bú- settir hér og vitrun við um 14—16 þejrra. Flestir þeirra eru listamenn. Hér eru m.a. Guðmundur Guðmundsson (Ferró), Eyborg Guðmunds- dóttir, málari, Gerður Helga dóttir og Valgerður Hafstað. Hér aru l!tka arkitektamir Högna Sigurðardóttir og Gunn ar Hermannsson. Ráðstefnur að byrja — Nú eftir helgina fara ráðstefnurnar að byrja af fullum krafti. Mikið verður um ráðstefnur, sem íslending ar taka þátt i. Hinigað koma 3—4 í næstu viku og talsvert verður um íslendinga hér næstu vikur þar á eftir. — í nóvember koma t.d. NATO-þingmennirnir saman, þar á meðal nokkrir frá ís- landi. í næstu viku verða hér 10 íslendingar frá félaginu Varðberg, sem fara til Brussel og víðar til að kynna sér Efna hagsbandalagið. Kekkonen i heimsókn — I>á má geta þess, að Kekk onen Finnlandsforseti kemur 'hingað bráðlega í opinbera himsókn. Fyrir Skömmu kom hingað Ólafur Norgsfconung- ur. Þá var mikið um dýrðir. Sendir kveðjur heim. — Eg hef verið hér frá því í júlíbyrjun, en var skipaður ambassador hér 1. júní í ár. Hér kann ég ágætlega við mig París venst vel. — Að lokum vil ég biðja fyrir kveðjur heim til ættingja og vina og senda þeim beztu óskir, segir Pétur Thorsteins son ambassador að lokum. Loks má geta þess að síma samiband við París var í gær eins gott og á mjUi húsa hér í Reykjavík. „En er farísearnir heyrSu, aS hann hefSi gert Saddúkeana orð- lausa, komu peir saman, og einn peirra, lögvitringur, freistaði hans og sagði: Meistari, hvert er hið mikla boðorð i lögmálinu? En hann sagði við hann: Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öllum huga þínum. Þetta er hið mikla og fyrsta boðorð. En hið annað er þessu líkt: Þú skalt eiska náurvga þinn eins og sjáif- an þig. Á þessum tveimur boð- orðum byggist allt lögmálið og spámennirnir. — En er farísearnir voru saman komnir, spurði Jesús þá og sagði: Hvað virðist yður um Krist? Hvers son er hann? Þeir segja við hann: Daviðs. Hann segir við þá: Hvernig kalfar þá Davið hann af andanum Drott- in er hann segir: Drottinn sagði við minn Drottin: Set þig mér til hægri handar, hangað tU ég legg óvini þína undir fætur þér? Ef nú Davið kaUar hann Drottm, hvernig getur hann þá verið son- ur hans? Og enginn gat svarað honum orði, né heldur þorði neinn upp frá þeim degi framer að spyrja hann nokkurs." Matt. 22, 34-46. ÞEffi nienn eru til, sem telja kirkjuna eiga heldur litdiu hlut- verki að gegna í nútímaþjóð- félagi. Þeir telja hlutverki henn- ar lokið og láta sig þvi litlu skipta boðskap hennar. Slík afstaða ætti að hvetja oikikur, sem kirkjunni unnum, að giera okikur betur grein fyrir hlutverki kirkjunnar. Hvert er markmiðið með starfi hennar? Guðspjallið í dag gefur okk- ur fullnægjandi svar við því. Það snertir kjarna kristins boð skapar. Gyðingarnir átfcu lögmál Guðs, sem sutnir þeirra reyndiu að halda út í yzfcu æsar. Og meira að segja bætfcu þeir enn við boðorð Guðs. Þeir voru í raun- inni orðnir þrælar flókins kerf- is laga- og siðaboða, sem altnenn- ingi var ekki unnt að skilja til hlítar. Og hinir skriftlærðu menn áttu í inbyrðisdeilum um, hvert boðorðanna væri æðst og mest. Þess vegna spyrja þeir Jesúm „Hvert er hið mikla boðorð í lögmálinu?" Spurningin er þó ekki kinúin fram af innri þörf hjartans. Þeir voru enn að reyna að finna höggstað á Jesú. Svar Jesú við þessari spiurn ingu sýnir okkur í tveimur setn ingum miegininnihald alls krist ins boðskapar: „Þú skalt elska Drottin Guð þinn af öllu hjarta þínu og af allri sálu þinni og af öll’um mætti þínum.. Þú sfcalt elska náunga þinn eins og sjálf- an þig.“ Við eigum að taka ofckur Guð ti'l fyrirmyndar. Hann elskar okkur. Við eigum að elska hann og elska hver annan eins og okk ur sjálf. >á höldum við boðorð Guðs. Uppfylling þeirra er fólg in í kærleikanum. Þetta er kristindómurinn. Guð auðsýndi oikkur kærleika sinn í Jesú Kristi. Guð elskaði að fyrra bragði. Þess vegna eiigum við líka að sýna kærleika. Líf og saga þjóðar okkar sýn ir, að hún hefur byggt á þess um boðskap. Og þegar þeir menn sem ráðast gegn kirkjunni og boðskap hennar, eiga að gera grein fyrir, hvað þeir vilja setja í staðinn, bafa þeir ekkert ann- að fram að bera en tillögur sem byggja á hinum kristna grundvel'li. Þeir vilja halda hin um góðu ávöxtum kristninnar lífi og breytni, þótt þeir afneiti Slátrun lokið Selfossi 20 okt. Slátrun sauðfjár er nú lokið hér á Selfossi bæði hjá Slátur- húsi Sláturfélags Suðurlands og S.Ó. Ólafssyni & Co. Slátrun stórgripa hefst eftir helgina. trúnni. En það er ekki hægt. Þar sem grundvelli trúarinnar er svipt burt, fýlgir hitt á eftir. II. í síðari hluta guðspjallsins sjáium við, að Jesús svarar spurn ingu faríseanna með annarri spurningu. „Hvað virðist yður um Krist?“ Sumium mönnum finnst þessi spurning ekki skipta ýkja miklu máii. Það sé aukaatriði, hver Jesús hafi verið, en aðalatriði, hvaða boðskap hann flutti. Jesús Krisfcur er sjálfur k öðru máli. Guðepjöllin greina frá því, að hann hafi tvívegis spurt þannig. óg hann telur svarið mikilviægt. Margir menn hafa liflað á þew ari jörð o® flutt háfleygan boð- skap um líf og breytni. Við tök- um mdsjafnt tillit til boðskap- ar þeirra og vegum hann og metum. Við setjum okkur sem dómara ytfir kenningar þeirrá. Þær eru aðeins hugsanir manns, sem var eins og við, aðeins gátf- aðri og menntaðri, þegar bezt læfcur. Ef Jesús Kristur var aðeins einn í þeirra flokki, þótt hann hefði verið þar fremstur og mest ur, væru kenningar hans aðeins mannasetningar, sem hefðu ekk- ert algert gildi, heldur yrðu að metast upp í hverri kynslóð. Þær mundu þá breytast eftir þörfum og kröfum tímans. Þannig hafa margir ályktað um kristindóminn, en það er rangt. Jesús Kristur lífcur allt öðrum augum á sjálfan sig og boðskap sinn. Hann er ekki að flytja mannlega heimspeki. Hann er ekki með gáfulegar vangaveltur um lífið og tilveruna. Hann segist sjálfur vera Guð, kominn í heiminn til að opinbera okikur mönnunum Guð, boð- skap hans og kærleika tii okkar Hann var kominn til að gefa 1-íf sitt ökkur til lífls. Hér er hinn mifcli reginmun- ur á boðskap Krisbs og öllum öðrum boðskap. Þess vegna gat hann sagt margt um sig, sem enginn maður hefði getað sagt. Og um leið sjáum við, að orð hans skera úr um allt, sem snert ir afsböðu okfcar ti'l Guðs. Hér er það Guð sjáifur, sem talar, opinberar okkur vilja sinn. Þar getum við mennirnir engu um breytt. Ef Jesús var áðeins maður, gætum við efast um boðskiap hans. En hann var Guð. Þess vegna er boðskapur hans algild- ur. Við getum hvorki endurskoð- að hann eða umbreytt. Við get- um aðelns gjört annað af tvennu veitt boðskapnum viðtöku eins og hann er eða hafnað honum með öllu. Millivegur er þar eng- inn til. Hlutverk kirkjunnar hér i heimi er að flytja þennan boð- skap Jesú Krists. Kristin kirkja er áþreifanlega sönnun þess, að Guð hefur vitjað okkar í náð sinni. Jafnvel þeir menn, sem_ tala með mestri lífilsvirðingú um kirkju og kristindóm, geta ekki komizt af án Krists. Þegar sorg- in ber að dyrum og ofurvald dauðans blasir við, brestur sá máttur, sem menn reyna oft að 3gja á í lífinu. Þá sést bezt, að j komumist ekki af án Guðs. Kirkjan bendir á Jesúm Krist Hann er Guð. Hann er frelsari okkar. Hann gaf líf sitt okkur til lífs. Slíkur er kærleikur Guðs. Þess vegna er boðskapur Jesú Krists mikilvægasti boðskapur í heimi. Hann verður aldrei úr- eltur. Hann á alltaf erindi til okkar. Þess vegna er spurning- Jesú Krists mikilvægasta spurn- ing l’ífs okkar: „Hvað virðist yður um Krist“?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.