Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 12
12 ORGVNBLAÐIb Sunnudagur 21. október 1962 Ctgefandi: Hf. Arvakur, Reykjavík. Framkvæmdastjóri: Sigfús Jónsson. Ritstjórar: Valtýr Stefánsson (ábm.) Sigurður Bjarnason frá Vigur. Matthías Johannessen. Eyjólfur Konráð Jónsson. Auglýsingar: Árni Garðar Kristinsson. Útbreiðslustjóri: Sverrir Þórðarson. Ritstjórn: Aðalstræti 6. Auglýsingar og algreiðsla: Aðalstræti 6. Sími 22480. Askriftargjald kr. 65.00 á mánuði innanlands. 1 lausasölu kr. 4.00 eintakið. SKA TTRÁNSPOSTUL- INN ÚRRÆÐALAUSI P'ysteinn Jónsson, formaður ¦*-J Framsóknarf lokksins, hinn gamli skattránspostuli, hefur nú skýrt þjóðinni frá „úr- ræðum" sínum í efnahags- málum. Þéssi „úrræði" eru fdigin í tveimur tillögum, sem hann hefur flutt á Al- þingi. Formaður Framsókn- arflokksins hefur ásamt 10 öðrum þingmönnum flokks- ins flutt frumvarp um það, að vextir skuli lækkaðir. Ef sú tillaga hans yrði fram- kvæmd þýddi það 78 millj. kr. tjón á ári fyrir sparifjár- eigendur. Hin tillaga Framsóknar- flokksins er um það að hið illræmda uppbótakerfi verði tekið upp að nýju, í formi svo kallaðrar „tækjauppbót- ar" í stað þess að hlutaskipti verði miðuð við stóraukinn tilkostnað, sem útgerðar- menn hafa haft vegna nýrra og dýrra tækja til síldveiða. Þetta eru tillögur Fram- sóknarflokksins í efnahags- _ málunum. Verður að gera ráð fyrir að sérfræðingar hans í þessum málum hafi undirbúið þær og ráðlagt leiðtogum flokksins að flytja þær á Alþingi. Engum heilvita manni get- ur blandazt hugur um það að þessar tillögur Framsóknar- flokksins fela ekki í sér allra minnstu viðleitni til þess að taka raunhæft á vandamál- unum. Eysteinn Jónsson leggur enn einu sinni til að lagður sé á nýr skattur til þess að ausa í hít nýs upp- bótakerfis. Jafnframt hikar hann ekki við að leggja til að sparifjáreigendur verði rænd ir nær 80 milljónum á einu ári. Kommúnistar láta að sjálfsögðu ekki standa á sér að lýsa fylgi sínu við skatt- ránið. Stjórnarandstaðan, þjóð- fylkingarflokkarnir, hafa þannig afhjúpað sjálfa sig eins rækilega og frekast er unnt. Þeir hafa lýst því yfir að þeir eigi engin raunhæf úrræði í efnahagsmálunum. Þeir geta aðeins myndað með sér niðurrifsbandalag um það að torvelda fram- kvæmd þeirra viðreisnarráð- stafana, sem ríkisstjórnin hef ur beitt sér fyrir. Þeir heimta nýtt kapphlaup milli kaup- gjalds og verðlags, nýja skatta, nýtt uppbótakerfi og verðbólguflóð. NU HLAUPA ÞEIR BÆ FRÁ BÆl f Tndanf arið hafa skrítnir *T hlutir verið að gerast víða í sveitum landsins. — Frammámenn Framsóknar- flokksins hafa hlaupið þar bæ frá bæ og boðið bændum lán úr hinni nýju stofnlána- deild landbúnaðarins og sjóð- um Búnaðarbankans. Er nú svo komið að Framsóknar- menn eru farnir að þakka sér hina nýju tekjustofna búnað- arsjóðanna, er skapað hafa möguleika til þess að lána bændum út á hinar miklu framkvæmdir, sem nú standa yfir í sveitum landsins! Mörgum munu finnast þetta furðulegar fréttir. Allt fram til þessa dags hafa mál- gögn Framsóknarflokksins haldið uppi stöðugum rógi um ríkisstjórnina fyrir að hafa farið nýjar og raunhæf- ar leiðir til þess að tryggja starfsemi búnaðarsjóðanna, sem vinstri stjórnin skildi við gjaldþrota á sínum tíma. En úti í sveitunum hafa Framsóknarmenn fundið að viðreisn búnaðarsjóðanna undir forustu ríkisstjórnar- innar er orðin vinsæl. Þá skirrast Framsóknarmenn ekki við að hlaupa bæ frá bæ og reyna að kaupa sér fylgi með því að hæla sjálf- um sér fyrir þá lánastarf- semi, sem efling búnaðarsjóð- anna hefur gert mögulega í þágu uppbyggingarinnar í sveitunum. Þetta er að kunna vel til vígs. Tíminn mun vafalaust halda áfram að rægja ríkis- stjórnina fyrir hina nýju stofnlánadeild landbúnaðar- ins. En úti í sveitunum hæla Framsóknarmenn sér af myndun hennar og reyna að kaupa sér fylgi með því að bjóða úr henni lán! EFLUM KRABBA- MEINSVARN- IRNAR Oaráttan gegn krabbamein- "-* inu verður stöðugt víð- tækari. í öllum löndum, einn- ig hér á íslandi, heyja vís- indamennirnir þrotlausa bar- áttu við hinn skæða sjúkdóm. Þessa baráttu ber að styðja og efla eftir fremsta megni. UTAN UR HEIMI Kapitalismi í Sovétríkjum HELZT lítur nú út fyrir, að bylting aé í aðsigi á efnahags- sviðinu í Sovétríkjunum. Verið er að gera ráðstafanir til að auka framieiðná, og er bað aukin ágóðavon, er verða skal verka- monnum hvatning. Er hér slegið á nofckuð annan streng en vani er í sósíaliskum rikjutn. Undanfarinn mánuð hefur Moskvublaðið „Pravda" ritað mikið um þetta mál. Snúast bau skrif einkum um tillögur hag- fræðiprófessors nokkurs í Khark- ov í Ukrainu. Tillöjíurnar gera m. a. ráð fyrir auknu svigrúmi og sjálfstæði ráðamanna ein- stakra verksmiðja, er leiða skuli til meiri framleiðslu með minni tilkostnaði. Þótt ýmissa skoðana hafi gætt um þetta mál, þá virðist grunn- tónninn vera sá, að núverandi skipulag raái ekki þeim tilgangi sínum að auka framleiðslu, og því þurfi breytinga við. Gert er ráð fyrir að miðstjórn rússneska kommúnistaflokksins taki málið til umræðu í næsta mánuði. Eins og títt er um skipulags- breytingar í Sovétríkjun«m, þá virðast umræður um þær fyrst hefjast fyrir alvöru, þegar æðstu menn hafa þegar tekið sína á- kvörðun, og hafizt hefur verið handa um skipulagningu ein- stakra atriða. Kjarni tillagnanna nýju er, eins og áður segir, hugmynd hag- fræðiprófessors í Kharkov. V. Libermans, en hann er mikill stuðningsmaður þess, að auka- greiðslur hækki hlutfalislega til starfsmanna þeirra verksmiðja, er framleiða meira, en fyrir- framgerðar áætlanir segja til um. Aukagreiðslufyrirkomulagið á að hvetja starfsmenn verksmiðj- anna til að auka ágóðann eins og hægt er með hámarksfram- leiðslu og nýtingu starfskrafta og véla. Fyrra skipulag brást f Það fyrirkomulag hefur verið haft um langan tíma, að starfs- menn verksmiðja. er fara fram úr framleiðsluáætlun, fá auka- greiðslur. Hins vegar hefur skipu lagið verið á þann veg, að flestar verksmiðjur hafa stefnt að lítilli framleiðslu, þannig að tryggt sé, að farið verði fram úr settu marki. Boginn hefur ekki verið /penntur það hátt, að svari til fraimleiðslugetu. og áhætta starfs manna því lftil. öll fyrir tæki og verksmiðjur í Sovétríkjunum eru í eigp ríkis- ins. Því fer mestur hluti ágóða þeirra í ríkissjóð, Og mun hann nema ura 25% tekna ríkisins. Verksmiðjusjóðir Lítill hluti ágóðans hefur runn ið í sérstakan verksmiðjusjóð. Stjórn hans er í höndum for- stjóra verksmiðjunnar og full- trúa verkamanna. Sjóðurinn stendur undir aukagreiðslum til iðnverkamanna, er gera á þeim — Hingað til hefur fjár- skortur valdið forustumönn- um krabbameinsvarnanna hér á landi miklum erfið- leikum. En vaxandi skilning- ur ríkir á nauðsyn þessarar starfsemi. Krabbameinsfélag íslands fær væntanlega á næstunni nýja tekjustofna til að standa undir starfsemi sinni. En betur má ef duga skal. Einskis má láta ófreist- að til þess að bæta aðstöðu vísindamannanna í starfi þeirra. Kennedy og Ben Bella. auðveldara að bæta húsakynnl sín og fara í sumarleyfi. Auk þess er fé veitt úr honum til að bæta framleiðslutækni og starfs- hætti. Efling þeirra — Liberman-áætlunin gerir ráð fyrir því, að slíkir sjóðir eflist mjög. Jafnframt eigi ráðamenn sjóðsins að fá meira sjálfstæði og frelsi til að ráðstafa fé úr honum. Prófessorinn vill að einstakar verksmiðjur fái að starfa á frjáls ari hátt, en hins vegar eigi að gera allar framleiðsluáætlanir af sérstökum aðilum, er starfi 6- háðir verksmiðjunum og verði stjórnendur þeirra að lúta þeim aðilum í því efni. Ákveðin framleiðsla og afgreiðslufrestur Þannig myndu skipulagsyfir- völdin ákveða fyrirfrain fram- leiðslumagn einstakra vöruteg- unda og kveða á um afgreiðslu- tíma. Fram til þessa hefur mikill misbrestur orðið á því, að verk- smiðjur afhentu vörur á tilsett- um tíma Og jafnframt hefur verið erfitt að gera -viðeigandi ráðstafanir gegn þeim starfs- mönnum, sem hafa staðið sig illa. Áætlunin gerir einnig ráð fyrir. að yfirmenn hverrar verksmiðju leggi fram sérstaka fjárhags- áætlun, þ. e., hve marga starfs- menn hún hyggst hafa, hve mik- ið kaup skuli greiða þeim, með hve miklum ágóða sé reiknað, o. s. frv. Þeím mun meíri ágóði — Síðan á breytingin til hins betra aðallega að vera fólgin í því, að þeim mun meiri ágóða, sem verksmiðjan skilaði, þeim mun meiri yrðu aukagreiðslurn- ar til starfsfólksins. Þannig yrði það í þágu verkafólksins að stefna að sem mestri framleiðslu, því að aukin framleiðsla gefur í flestum tilfellum meiri ágóða. Þetta er aðalfrávikið frá núver- andi skipulagskerfi. ¦ Hins vegar myndu aMar auka- greiðslur falla niður, ef verk- smiðjunni tækist ekki að standa við áætlun sína, bæði um fram- leiðslu og afgreiðslufrest. Prófessor Liberman kennir vid Efnahags- og verkfræðistofnun Kiharkov. Hann er einnig formað ur rannsóknarnefndar efna'hags- mála í héraðinu. Kapltalismi? Ekki verður annað séð, en það komi nú æ betur í ljós, hverj-a vankanta það hefur i sósíaliskurn. löndum, að engin atvinnutæki skuli vera í einkaeign. Sú breyt- ing, sem hér á sér stað, viður- kennir „gróðatilhneiginguna". — svo notað sé eitt af slagorðum kommúnista, og það sem meira er, hyggst hagnýta hana. Það virðist ekki vera nóg hvatning að vinna eingöngu I þágu rikis- ins — eða framtíðarskipulagsins, kommúnisma, sem um síðir á að færa öllum allt — eftir þörfum. Skiptalögin verði endurskoðuð ÓLAFUR Jóhannesson og Ásgelr Bjarnason hafa flutt á Alþingi þingsályktunartillögu um að skora á ríkisstjórnina, að hún láti fara fram endurskoðun á skiptalögunum, 1 3/1878. Fluttu flutningsmenn tillögu sama efnis á síðasta þingi, en hún hlaut þá ekki afgreiðslu. í greinargerð með tillögunni vekja flutningsmenn athygli á því, að á síðasta þingi voru sett ný erfðalög. En milli erfðalaga og skiptalaga séu ¦ svo náin tengsl, að endúrskoðun skipta- laga hljóti að sigla í kjölfar nýrra erfðalaga. Auk þess benda þeir á, að núgildandi skiptalög séu orðin úrelt í mörgum efnum, bæði vegna breyttra aðstæðna og breyttrar lfMígj^ar é öðrum sviðum. ... .-U

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.