Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ Sunnudagur 21. október 1962 tíðíndi d Enn Berlín >AÐ VAR tijíkynnrt á laugardag íyrir viku, að Konrad Adenau- er, kanslari V-Þýzkalands, myndi fara í opinbera heimsógn til Waahington 7. nóv. nk„ degi eft- ir kosningarnar í Bandaríkjuin- ufli. Fróttamenn í Bonn sögðu þessa frétt hafa komið á óvart, þar eð nokkrum dögum áður 'hftfi því verið haldið fram af oþinberum aðilum þar, að kanzl arinn myndi ekki halda vestur um haf til viðræðna við Kennedy forseta,- fyrr en að ári. Sama dag var tilkynnt í Washington, að það vseri að beiðni og í boði Kénné- dys og að viðraeðurnar yrðu haldinar. . ■.Bandarískir fréttaritarar, þeir, sém kunnastir eru málunum í Wlasðiington, segja, að Kennedy sé' á þeirri skoðun, að framund ari sé meiriháttar hættuástand végna Berlínar. Byggi forsetinn þá skoðun sina á margendurtekn utþ yfirlýsingum ráðamanna Sov 'étríkjanna um að gerðir verði sérstakir friðarsamningar við A- Þýzkaland. Óttist forsetinn, að shriri kunni að líða að því, að iokaákvörðun verði tekin í þessu mfáli af hálfu Krúséffs, forsætis ráðherra Sovétrikjanna. Dragi hánn þá ályktun m. a. af þýí, að Krúséff hafi lýst bví yfir fyrr á þessu hausti, að hann myndi bíða með að taka meiri- háttar ákvarðanir um framtíð Berlínar, þar til kosningarnar vestra yrðu afstaðnar. Kosning arnar fara fram eftir hálfan mán uð. Á miðvikudaginn var það stað feSt í Washington, að Krúséff hafi látfð í ljós vilja um að koma til Bandaríkjanna síðar á þessu 'haust. Mun sú heimsókn senni- lega fara fram eftir 20. nóv. en fyrir 21. des, er síðustu fundir AllSherjarþings fyrir jól fara fram. Fyrr mun Krúséff ekki toýggja á vesturför, þar eð fund ur miðstjórnar rússneska komm úriistaflókksins verður haldinn 15—20. nóv. íyfiriýsingin á miðvikudag kom degi eftir að Krúséff boðaði ný- skipaðan amibassador Bandaríkj anna í Moskvu, Foy D. Kóhler, á ’fuhd. Ræddust beir við í þrjár klukkusiundir, og var Berlínar málið hl.a. á dagskrá. j>ar ! éndurtók Krúséiflf flyrri yfirlýsingar sínar um sérstakan fríðarsarnning, er fela mundi í sér algjört vald a-þýzku stjórninni tii handa um aðgang til Berlínar, a.pi.k. að nafninu til. •Hins vegar lýsti forsætisráð- herrann því yfir, að hann vildi eiga viðræður við ráðamenn Vest uEveÍdanria áður en Sovétríkin taekju lókaákvörðun sína. Ekki mun Krúséff hafa vikið frá fyrri kíofu sihni að Vesturveldin dragi tií baka herlið sitt frá V-Beriín. !Á fimmtudag átti Gromyko, utanrikisráðherra Sovétríkj anna, viðræður við Kennedy, forseta, og var þar til umræðu Berlínar málið. Mun vilji Krúséffs um við ræður hafa verið endurtekinn á þéim fundi. Ótti ráðamannanna vestra um að iíu sé í aðsigi lokastig Berlín arimálsins, hefur víða komið fram Dean . Rusk, U'tanríkisráf fl erra Bándaríkjanna, hefur lýst áhyggj urii sínum yfir þvi, sem fram- undán kann að vera. Róbert Kéhnedy, dómsmálaráðherra, sagði nýjega, að hann áliti „mikla alvörutíma“ framundan. Land- varnaráðherrann, Robert S. Md ffftftMftl Vtwusr Namara, hefur lýst beirri tfkvorð uri Bandaríkjamanna, að ef til átaka komi um Berlín, þá verði gripið til kjarnorkuvopna, ger- ist þess þörf. Bandaríska stjórnin telur, að ráðamenn í Evrópu hafi sýnt tóm laptiir málefni Berlínar. að undanförnu. Þar virðist allir verja tíma sínum til að ræða Efnahagsbandalagið. ■ Sömuleiðis virðist mörgum vestan hafs sem Kúlbumálið sé það, sem mest hætta stafar af nú. Stjómin, og sérstaiklega forsetinn, eru hins vegar á þeirri skoðun, að Berlín sé fyrst og fremst það þrætuepli, sem taka verði fasta og ákveðna afstöðu til. Kennedy telur, að bezt verði komizt hjá styrjöld vegna Berl- ínar með því, að Bandaríkm og sam'herjarnir í Evrópu taki sam eiginlega afstöðu; lýsi henni yfir á þann hátt, að ekki verði um villzt, að þau muni aldrei víkja frá rótti sínum í Berlín. Samfara þessu vilja ráðamenn Bandaríkj anna, að herstyrkur Vesturveld- anna í V-Berlín verði aukinn, a.m.k. á þann hátt, að hægt verði að 'grípa til varaliðs með litlum Kennedy vlll samstöðu VesturveEda um EBerlinarmálið9 sem hann telur mestu ógnun við helmsfriðinn nú — Laos og 99troika44fyrirkomulagið — Mjisjöfn aðstaða Indverja og Kínverja í Ladakh þá var það tilkynnt í London á sem áður töglin og hagldirnar. miðvik(fdagskvö;d, að Bretar og Bandaríkjamenn muni vara Rússa við að gera neinar þær iáðstafanir — þ.e. að fela A- Þjóðverjum yfirráð yfir aðgangi til V-Berlínar — er miði að þvi að ganga á rétt Vesturveldanna. Verði það gert. þá kunni það að leiða til styrjaldár. Þrátt fyrir, að Bretar muni ætla að fylgja stefnu Kennedys, forseta, þá er étti ráðamanna í Bretlandi talinn muin minni, en ótti Kennedys. Segja stjórnmála fréttaritarar, að það sé skoðun margra í Bretlandi, að ef það væri raunverulega ætlun Rússa, að gera friðarsamninga við A- Þjóðverja, þá myndi meira hafa verið rætt um það mál á opin berum vettvangi í Rússlandi und anfarna mánuði, en raun ber vitrii. Afstaða Waiter Ulbrichts er að nokkru leyti sögð sú sama og Krúséff, þ.e. að mália skuli rædd við Vesturveidin, áður en ákvörðun verður tekin. Lýsti hann því yfir á fundi kommún- istaflókksins nýlega. Verði friðarsamningar undir- ritaðir, er það ætlun Vesturveid ana að neita að viðurkenna þá, 'hver, sem ihinn raunverulegi til- 'gangur þeirra kann að verða. Stefna Kennedys er fyrst og fremst sú, að sameina Vestur- veldin í afstöðu sinni til Berlín- armálsins og þeirra kosta — eða afaikosta — sem Krúséff kann að leggja fram síðar á þessu hausti. Laos Sú var von manna, er sam- fcomuilag var uindirritað um fram tíð Laos, að tekizt hefði að tryggja frið og ró í .landinu um fyrirsjáanlega framtíð. í júlí settust fulltrúar 14 þjóða að borði í Genf og undirrituðu samn inga, þar sem því var heitið, að frelsi og hlutleysi landsins skyldi virt. Jafnframt var á'kveðið, að fyrir 7. nóvember skyldiu allir erlendir herliðar og hernaðar- ráðunautar á brott úr lamdinu. Bandarikin hafa flutt á brott Komdu og skrifaðu undir friðarsamningana — hér er nóg blek. fyrirvara. Sérstaklega hefur þess um tilmæl'um verið beint til V- Þjóðverja og Breta. Þetta kemur að miklu leyti heim við skoðanir Willy Brandts, borgarstjóra í V-Berlín, er ný- lega ræddi við Kennedy í Wash ngton. Hann telur að auka eigi samstöðu V-Berlínarbúa og V- Þjóðverja, og hefur jafnvel stung ið upp á atkvæðagreiðslu í V- Berlín um það mál. í vikunni, sem leið, voru um ræður háðar í v-þýzka þinginu um Berlín Niðurstaða þeirra varð sú, að fjórveldin, Rússland, Bandaríkin, Bretland og V- Þýzkaland ættu að halda ráð- stefnú, er miðaði að því að leysa Berlínarmálið. Adenauer verður þriðji v-þýzki ráðamaðurinn, sem fer til Wash ington á skömmum tíma, til við ræðu um Berlín. Gerihard Sdhröd er, utanríkisráðherra V-Þýzka- lands, hefur verið þar að undan- förnu, og ræddi við Dean Rusk Hins vegar hefur Wladyslaw Gomulka, leiðtogi pólzkra komm únista, komið fram með nokk- urs konar málamiðlun. Hann sagði í ræðu, sem hann flutti sl. miðvikudag, að Berlín ætti að verða hlutlaus borg, ■ þar sem frjáls aðgangur fyrir alila væri tryggður með samningi stórveld anna. Hins vegar lagði hann á- herzlu á, að gera yrði friðarsamn inga við A-Þjóðverja, auk þess, sem hann sagði, að ekkert tillit væri hægt að taka „til þeirra aðiia, sem hótuðu styrjöld“. Hann gagnrýndi stefnu Vesturveld- anna, og mun enginn pólskur leiðtogi hafa tekið jafn djúpt í árinni og hann, fram til þessa. Á föstudagskvöld lauk dvöl ar Gerhards Schröder í Washington Við komuna til Bonn sagði hann stjórnir V-Þýzkalands og Banda ríkjamna vera samimála um stefn una í Berlínarmálinu. Sama dag áttu þeir viðræður við Gromyko, uitanríkisráðherra, sl. mánudag. Þeir munu hafa f Kennedy, forseti og Dean Rusk, rætt málið í smáatriðum. Engin utanríkisráðherra. Fregnir af yfiriýsing var gefin út um ein- þeim fundi sögðu, að lítið eða stök atriði viðræðnanna, en frétta ekkert hefði miðað í samkomu menn segja, að þeir hafi m.a. rætt lagsátt. * , möguleikana á sameigim'egri yfirj Friðarsamningar við A-Þýzka lýsingu V-Þjóðverja, Breta og land gætu verið tvenns konar Bandaríkjamanna, þess efnis, að eðlis, þeir gætu þýtt, að Rússar ekki væri nóg að tryggja óhindr ] ætluðu í raun og veru að fá A- aðan aðgang herliðs Vesturveld Þjóðverjum í hendur ölil völd í anna til V-Berlínar, heldur einn | Berlínarmálinu — þeir gætu Mka ig rétt V-Þjóðverja til framvegis. Hvað afstöðu Breta viðvíkur, þess i verið gerðir í þeim tilgangi ein | um að styðja stjórn Ulbrichts, þannig, að Rússar hefðu eftir sína sérfræðinga, 800 talsins, en komimúniHar, sem ráðið hafa norðurhluta landsins, hafa ekki staðið við samkomulagið. Af um 10.000 herliðum kommúnista frá N-Vietnam, er voru í Laos, hafa aðeins 3000 horfið á brott; þeir 'hafa verið sendir til S-Vietnam til að auka herstyrk kommúnista þar. 7000 herliðar N-Vietnam eru enn í Laos. Souvanna Phouma, forsætis- ráðherra Laos, og fuiltrúi hlut- lausra í þjóðstjórn landsiiis, á í síauknum erfiðleikum. Honum gengur erfiðlega að stjórna land inu, en eins og kunnugt er, þá eiga auk hlutlausra, kommúnist þ.e. Fathet Lao, og hægri sinnar aðild að stjórninni. Þing landsins hafði samþykkt einróma að feia forsætisráðherranum full völd til að stjórna landinu í eitt ár — ’ innig að þing landsins starfaði ekki á meðan. Komm- únistar hafa hins vegar gengizt fyrir ákafri gagnrýni á Souvanna Fhouma. Foringi kommúnista er S'ouphan'ouvong. Hann er nú í Moskvu, en full trúi hans, Vongohiviit, upplýsinga málaráðherra, hefur í fjarveru Souphanouvong lýst því yfir, að ekki komi til mála að viður- kenna þau völd, sem þingið fól Souvanna Fhouma. Vongtíhivit hélt því jafnframt fram, að slík völd til handa forsætisráðherr anum brytu gróflega í bága við það samkomulag, sem náðst hefði milli hinna þriggja aðila í júní sl. Á föstudag í fyrri viku boðaði forsætisráðherrann til fundar með leiðtogum kommúnista og hægrisinna. Beiddist hann þess af þeim, að þeir gerðu sitt til að eining gæti ríkt um innan landsmál Laos. Fundurinn varð ekiki árangursríkur, enda mætti ieiðtogi hægrimanna, Nosavan, 'hershöfðingi, ekki. Vestrænir fréttaritarar í Laos telja deilur hægrimanna og kommúnisita — Pathet Lao — nú færast í aukana. Landvarnaráð- herra Thailands. Thanom Kitti- kachorn, hershöfðingi, hefur lýst þeirri skoðun sinni, að fylgis- menn kommúnista í Laos telji hlutlausa hafa svikið, þar eð þeir eigi nú nána samvi'nn'U við hægriimenn. Eins og kuimugt er, þá var náin sapwinna milli hluit lausra og Pathet Lao fyrr. Telur landvarnaTáðherrann, að bað sé nú tilgangur kommúnista að reyna að hindra allt samstarf Nosavans og Souvanna Fhouma. — Þannig reyndist þá „troika“ eða þríeykisfyrirkomulagið f framkvæmd, fyrirkomulagið, er Rússar vilja láta taka upp við stjórn S.Þ. Deilur Indverja og Kinverja Nehru, forsætisráðherra Ind- lands, virðist hafa tekið mjög ákveðna afstöðu í deilum Ind- lands og Kína. Hann hefur nú lýst því yfir nokkrum sinnum síðustu daga, að hann muni ekki ganga til samkomuiags við Kín verja, fyrr en þeir hafa allt sitt lið á brott af indversku land- svæði. Jafnframt hefur hann gefið yfirihershöfðingja sínum í Ladakh-ihéraði skipun um að reka Kínverja tafarlaust af ind verskri grund. Fréttaritarar í Tzepur, nærri hinu umdeilda svæði, telja, að yfirihershöfðinginn, B. M. Kaul, hafi fengið viðfangsefni, sem erf itt geti orðið úrlausnar. Svo virð ist, sem það, er Nehru hefur nú farið fram á, sé hægar sagt en gert. • Aðstaða Kínverja og Indverja í Ladakh er mjög misjöfn. Kín verjar hafa Iagt veg, sem greið- fær er í öllu veðri, meðfram víg línuna. Kínamegin. Þar hafa kínversku hermennirnir gnægð burðardýra, er flytja allar birgð ir og vopn jafmharðan til her- stöðvanna. Á svæðinu fyrir norð an og vestan Tzepur hafa Kín- verjarnir komið sér fyrir í djúp um hellum í fjallshlíðunum, þannig, að þeir geta hafizt þar við, er vetra tekur og alira veðra er von. Aðstaða Indverja er allt ðnnur Þeirra me'gin, á indverska land- svæðinu, er ekki um neina vegi að ræða. Aiíir flutmingar eru mjög erfiðir, enda eiga flutning liðar upp í móti að sækja. Svo bratt er þarna víða, að ek'ki er hægt að koma burðardýrum við. Verða liðarnir að bera vopn og vistir á bakinu um 100 km leið, og bröttustu hlíðamar fara þeir eftir kaðalstigum, sem þar hef- ur verið komið fyrir. Svæðið, sem um ræðir, liggur mjö.g hátt, eða í aliit að 4000 m hæð. Því er ekki hægt að koma við þyrlum, öðrum en þeim, er sérstaklega eru gerðar fyrir flug í svo lofti. Framh. á bls. 23

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.