Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 4
4 MOKCINBLAÐIÐ Sunnudagur 21, október 1962 Til sölu „St. Pauls“ sturtur, - 6 tonna. Einnig hásing, öx- ull og felguhringir í Mercedes-Benz vörubíl árg. ,55. Uppl. — 10 B, Vogum. j Óska eftir að kaupa vel með farinn SKANDIA barnavagn (minnigerð) og litla þvottavél, (má vera notuð). Tilb. sendist Mbh merkt: „3645“. Ungur piltur með gagnfræðamenntun — óskar eftir atvinnu. Er van- ur akstri og varahluta- afgreiðslu. Uppl. í síma 14083 milli kL 5 og 7 í dag. Tapað — Fundið Dökkblár herrajakki tap- aðist á leiðinni Hvalfjörður Reykjavík 17. þ. m. Skilvís finnandi vinsaml. hringi í síma 33003. Sem nýr Westinghouse þurrkari — ' (stærri gerðin) tii sölu. Upplýsingar í síma 32266. Herbergi óskast í Austurbænum. Sími 11754 milli 12—1 næstu daga. Myndatökur Férmingar, fjölskyldu, — barna, brúðar og porfrett i ekta litum. Stjömuljósmyndir Flókagötu 45. Sími 23414. Keflavík Til sölu International, árg. ’53 sendiferðabifreið. — Skipti á lítilli trillu æski- leg. — Sími 2162. Reglusamur piltur 18 ára óskar eftir að kom- ast í iðnnám í rafvirkjun eða útvarpsvirkjun. Uppl. í síma 36895. Sjómaður í millilandasiglingum óskar eftir forstofu'herbergi nú þegar. Tilboð sendist blað- inu, merkt: ,,3611“. Vil kaupa snotra 3ja herb. íbúð með lítilli útborgun, en með góðum afborgunum. Tilboð sendist Mbl. fyrir laugard. 27. þ. m., merkt: „íbúð — 3612“. 3—5 herb. íbúð óskast í Reykjavík um næstu mánaðamót eða síðar. — Sími 51127. Keflavík Kvenfélag Keflavíkur held _ ur bazar í dag sunnud. 21. okt. kl. 3 í Tjarnarlundi. Nefndin. Til sölu Hornbekkur í borðkrók (stoppaður) og sundur- dregin barnarúm til sýnis á Bjarkargötu 10, II. hæð, e. h. á sunnudag. Píanó ódýrt, til sölu, Bjarkar- götu 10, 1. hæð. í dag er sunnudagur 21. október. 293. dagur ársins. Árdeglsflæði er kl. 00.13. SíðdegisflæSi er kl. 12.52. NEVÐARLÆKNIR — sinii: 11510 — frá kl. 1—5 e.h. alla vlrka daga ncma 130" ardaga. Köpavogsapótek er opið alla vtrka daga kL 9.15—8. laugardaga frá ki 9U5—4. helgid. frá 1—4 e.h. Sfmi 23100 Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar sfmi; 51336. H. oltsapötek, Garðsapótek og Apó- tek Keflavíkur eru opín alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. I—4. Næturvörður vikuna 20-27 okt- óber er í Lyfjabúðinni Iðunni. Næturlæknir f Hafnarfirði vikuna 20-27 október er Ólafur Einarsson, sirai 50952. n EDDA 596210237 - 1 Atkv. I. O.O.F. 10 = 14410228 = Spkv. n GIMLI 596210227 - 1 - FRL. I.O.O.F. 3 = 1441022* = Spkv. fRííílfi Vinsamlegast gerið sem allra fyrst skil fyrir happdrættismiða i Skyndi- happdrætti Sjálfstæðisfiokksins. Kvenfélag Frikrkjusafnaðarins i Reykjavík heldur bazar 6. nóv. n.k. Félagskonur og aðrir velunnarar. sem ætla að gefa á bazarinn, eru vinsam- legast beðnar að koma því til Bryn- disar Þórarinsdóttur, Melhaga 3. Elínar Þorkelsdóttur, Freyjugötu 46, Kristjönu Arnadóttur, Laugavegi 39 og Ingibjargar Steingrímsdóttur, Vest. urgötu 46A. Félag austfirzkra kvenna heldur sinh árlega bazar mánudaginn 5. nóy- ember í Góðtemplarahúsinu. Félags- konur og aðrir velunnarar félagsins, sem styrkja vilja bazarinn, vinsamleg ast komi munum til eftirtaldra félags- kvenna: Guðnýjar Sveinsdóttur, Álfheimum 64. Halldóru Sigfúsdóttur, Flókagötu 27. Sesseliu Vilhjálmsdóttur. Bollagötu 8. Svövu Jónsdóttur, Snælandi, Ný- býlaveg. Fanneyjar Guðmundsdóttur, Ljós- heimum 9. Maríu Sigurðardóttur, Miðtúni 52. Áslaugu Sigurbjörnsdóttur, Öldu- götu 59. Sigurbjörgu Steffensen, Ljósheim- um 6. Sigríði Helgadóttur, Básenda 14. steinunni Sigurðard&itiir, Hofteigi 26. Ingigerði Einarsdóttur, Langholtsv. 20«. . Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður mánudaginn 12. nóvember í Góðtemplarahúsinu. Hvers konar gjaf- ir á bazarinn eru kærkomnar. Upplýs ingar gefnar í síma 16917. Munið hlutaveltu Húnvetningafélags ins i dag kl. 2 að Laufásvegi 25. Félagsfundur Bræðraíélags Dóm- kirkjunnar verður haldinn mánudag- in 22. október kl. 20.30 i Iðnó uppi. Prófessor Þórir Kr. Þórðarson flytur fyrlrlestur um kirkjur og kirkju- glugga í Frakklandí — Myndasýn- ing — Kaffi. K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: Á al- mennu samkomunni í kvöld, sem hefst kl. 8,30, talar Jóhannes Sigurðsson prentari. Vorðboðakonur, Hafnarfirði: Munið fundinn í Sjálfstæðishúsinu annað kvöld kl. 8,30. Þa ræðir m.a. frú Elín Jósefsdóttir um bæjarmál og spilað verður bingó. Á fundinum verður kaffi framreitt. Bazar Verkakvennafélagsins verður 7. nóv. n.k. Konur eru vinsamlega beðnar að koma gjöfum á basarinn til skrifstofu Verkakvennafélageins í Alþýðuhúsinu. S jálf stæðismenn! Skyndihappdrætti Sjálfstæðisfiokks- ins stendnr nú sem hæst. Árlðandi er, að sem allra fyrst séu gerð skil fyrir fengna miða. Vínsamlegast haf- ið samband við skrifstofuna í Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll, simi 17100. 80 ára er í dag Sólrún Jónas- dóttir, Hagamel 22. Hún dvelur í dag að Háagerði 77. Sl. föstudag voru • gefin sam- an í hjónaband í Kaupmanna- höfn ungfrú Lára Jónasdóttir, Stangarholti 6 og Birgir Karel Johnson, Efstasundi 16. Nýlega opinberðu trúlofun sína ungfrú Þórhildur J. Jóns- dóttir, Hverfisgötu 50 og Ólafur H. Steingrímsson, Bergþórugötu 19. Nýlega opinbéruðu trúlofun sína ungfrú Sigríður Jónsdóttir hjúkrunarkona og Páll Ólafe- son bóndi í Brautarholti. JÆJA, þá eru nú haustrigning- arnar byrjaöar og Rósinnkrans- inn búinn að filmatíséra Sjötíu- ogníu af stööinni, hvaö mun hafa lukkazt afskaplega vel, aö hans eigin sögn og Indriöa þess, er verkiö reit í fysstunni í Norö- urgötunni á Akureyri (sem þá var ekki einusinni oröin hundraö ára). Jobbi leyfir sér aö lýsa yfir ánœgju sinni yfir þeirri frurrúegu nýbreytni, sem er jú akkúrat í sam- rœmi viö tillögur hans í lystmálebbnum þjóðarinnar, að höfundar ritdœmi listaverki sína fyrst, áöuren nokkrum miöurvelþeinkjandi er leyft aö líta þá augum. Þaö vœri nebbnilega sosum ekkert skemmtilegt fyrir jábbnstórfeing- legt menníngarfyrirtæki og Eddu Filmu, aö fá kannski niö- ursallandi ritdóm aldeilis óforsvarandis verandi búiö að leggja heilar tvœr milljónir króna takk, spólera ágœta drossíu frá stríösáronum (líklega siöari), aranséra lukku- lega heppnuöum umferöarhnútum á Noröurlandsveigi, inn- stúdéra nákvœmlega og milliliöalaust hina eðlu kúnst leik- listarinnar á tjaldi, meö meiru, meö meiru. Þessvegna er þaö ekki út í bláinrr, aö Jobbi og aörir frumsýníngargestir og menníngarvitar eru glaöir í hjarta sínu fyrir hönd og jafnvel hendur þjóöarinnar. Þaö er nebb- lega ekki á hvurjumdeigi, sem svona menníngar-tugþrautir eru framdar jafnfagurlega og Edda Filma lœtur sig hafa aö gera einsog aö drekka vatn, undir happasœlli og lyst- rœnni forustu Rósinnkransinns og Indriöa. Seija má, aö leikendum takist alveg gasalega vel upp. Hann Róbert og hann Gunnar eru alveg brandsjúrir á öll- um replikkonum og stöðurnar eru ekki síöri hjá Mörland- anum en hjá gœjum á borö viö Edda fiskara og Malla Brandar í Hollívúddinu. Svo er þaö nú hún Kristbjörg. Jobbi getur boriö um þaö kvarsemer, aö hún er oröin skœr stjarna á himni kvíta tjaldsins (mikiö assgoti var þetta geníöl setníng hjá mér. Hvaö skyldi Gunnardál seija, ef honum heppnaöist einhvuddntímann að seija svona stór- kostlega hluti?) Já, ég var aö seija, að hún Kristbjörg er bara orðin helvíta mikil stjarna á tjáldhimni kvilcmyndanna (ekki var þetta lakara), og má Birgitta Bardrós stór v ar a sig á henni. Þetta eru semsagt geysigóöar haustrigningar, ekki síð- ur en í gamladaga, og filmatíséríngin á Sjötíuogsjöa stöö- inni (Aögangur: ísl. kr.: 65,00 fyrir eldri en 12 ára) hefur tékizt gasálega vél, eins og Jobbi hefur sýnt fram á í þess- um ágœta pistli, l.s.g. JÚMBÓ og SPORI Teiknori: J. MORA Júmbó leitaði í heystakknum, svo að stráin þeyttust í allar áttir. Það leið ekki á löngu áður en heykvíslin rakst á eitthvað hart, og hann gat dregið út þungan kassa. — Þetta grunaði mig, hugsaði hann, kassinn er fullur af byssum. Nú fer ég að skilja hvaðan indíánarnir fá vopnin. — Legðu frá þér þessa byssu og réttu hendurnar upp. Hann sneri sér við og horfði beint inn í marghleypu, sem grímuklædd- ur maður beindi að honum. — Ef þú segir orð skal ég gera nokkur loftgöt á þig, hélt maðurinn áfram. Júmbó ætlaði að fara að svara fyrir sig, en áttaði sig á alvörunni í rödd hins og kaus að þegja. * * * GEISLI GEIMFARI * * Sveit af geimskipum frá öryggis- eftirlitinu þjóta af stað til að leita að Ordway. A meðan í geimskipi Brons. — í tvo daga höfum við beðið hérna. Hversvegna? Og hver er mað- urinn, sem er með Astra? Og frammi í geimskipinu. — Þeir eru skelfdir á jörðinni, Astra. Nýja eitrið mitt vinnur ákjós- anlega. Þeir skulu koma knékrjup- andi á næstu tveimur dögum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.