Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 21.10.1962, Blaðsíða 14
14 MORCtJlSJtLÁÐlÐ Sunnudagur 21. október 1962 Hjartanlega þakka ég öllum þeim, sem heiðruðu mig á 80 ára afmæli mínu, þann 8. október, með nærveru sinni, blómum, skeytum og gjöfum. Sérstakar þakkir til Lúðrasveitar Reykjavíkur fyrir heimsóknina. Stefán Guðnason, Bergstaðastr. 17. Vantar íbúð strax Okkur vantar 3—5 herb. íbúð eigi síðar en 10. nóv. Fyrirframgreiðsla. Upplýsingar í síma 38482. Skrifstofustúlka Óskast til starfa á aðalskrifstofu Flugfélags íslands. Vélritunarkunnátta, svo og kunnátta í ensku og einu Norðurlandamáli áskilin. — Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist söluskrifstofu vorri í Lækjargötu 4 fyrir n. k. mánudagskvöld, — merkt: „Skrifstofustúlka — 3651". /m$k& A/œjttfs< Æ/? MCELAJSIDAMM*. Takið eftir — Takið eftir (Hvað er framundan — þið fjármála- og peninga- menn?) Hvað er betra í dag en gulltrygg verðbréf? Talið við okkur, hvar sem þið búið á landinu. — (Algjört einkamál). Allar nánari upplýsingar gefur: UPPLÝSINGA- og VIÐSKIPTASKRIFSTOFAN Laugavegi 33B. Reykjavík. Box 5€. (Til viðtals kl. 3—5 alla virka daga). Stúlka óskast Hressingarskálinn Maðurinn minn ÞORLÁKUR HALFDÁNARSON, sem lézt 15. þ. m. verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriðjudaginn 23. október kl. 1,30 e. h. Rósa Guðbrandsdóttir, Halfdán Ingi Þorláksson og aðrir aðstandendur. Útför föður okkar SIGURÖAR ARNGRÍMSSONAR fyrrverandi ritstjóra verður gerð frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 23. þ. m. kl. 10,30. Athöfninni verður útvarpað. Blóm afþökkuð.;. . Hjördís Sigurðardóttir, Arngrímur Sigurðsson, Kristján Sigurðsson, Bragi Sigurðsson. Ynnilegar þakkir til allra, sem sýndu okkur samúð við andlát og jarðarför ÁSTRÍÐAR JÓNSDÓTTUR Barmi, Vogum. Einnig færum við stofusystrum St. Jósefsspítala, Hafn- arfirði hugheilar þakkir. Pétur Sveinsson, börn og tengdabörn. NOTH) EINGÖNGU HIN VD3URKENNDU RAFMAGNS- HANDVERKFÆRI *£ Borbyssur W—W Borvélar %"—1" Slípivélar Vinkilskífur GrjótlMM-ar Þessi verkfæri eru ávallt fyrirliggjandi. Einkaumboðsmenn G. Þorsteinsson & Johnson Grjótag. 7, Rvík. Sími 24250. G. B. Silfurbúðin Nýkomnir glæsilegir skart gripir frá hinni viður- kenndu Hans Hansen Sölv smedie í Danmörku. gavoy Fyrirliggjandi úrval af nýsilfurplett borðbún- aði í SAVOY mynztr- Ennfremur hinn vinsæli stálborðbún- aður úr 18/8 krómnikkelstáli. 74 auka hlutir í hverju mynztri. túÁsmds AB/I STOCKHOLM, G.A.B. Mjög fallegar gjafa- vörur úr silfri, silfur- pletti og stáli. *- / Frá Franz Johann jr. höfum við ^J/fúin-Z mjög vandaða vindlakassa og aðra einstæða gjafahluti úr sterl- (y CLVM If. ing og silfri. Sérstaklega fallegar gjafavörur fyrir herra. C.HUG0 P0TT Komið og kynnið yður hinar fjölbreyttu gjafa- vörur, sem aðeiens íást í . ~ G. B. Silfuriiúðin Laugavegi 55 — Sími 11066. Eldhúsviffur með skerm og inn- byggðu ljósi. J. Þorláksson & N dmm H. Bankastræti 11. Duglegir unglingar eSo krnkka. óskast tii að bera MORGUNBLAÐIÐ í þessi hverfi í borginni: Fjólugötu — Kleifarveg Bergstaðastræti. ttypuitMtöifr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.