Morgunblaðið - 07.11.1962, Page 13

Morgunblaðið - 07.11.1962, Page 13
KTiðvikudagur 7. nóvember 1962 MORCVNBLAÐJÐ 13 Einræðisherrann Castro stjórnarinnar í Santiago. Sjö- tíu af fylgismönnum hans voru felldir, en Castro sjálfur hlaut 15 ára fangelsisdóm. Hann var' náðaður tveimur árum seinna og fluttist til Mexíkó ásamt félögum sínum til að undirbúa nýja byltingu. Næsta tilraun hófst 2. des. 1956. Sigldi Castro þá til Kúbu með félögum sínum, og voru alls 82 menn í innrásar- liðinu. Batista fékk veður af innrásinni og var herlið sent á vettvang til að vinna á her Castros. 70 af fylgismönnum á löngu áður en sama harð- stjórnin var komin á. Kúbubúar risu upp að nýju árið 1895 ur.dir forustu Jose Marti, og eftir tveggja ára baráttu höfðu þeir náð helm- ing eyjarinnar í sínar hend- ur. Greip þá landstjóri Spán- verja til hefndarráðstafana, lét eyðileggja sykurekrur, bannaði útflutning á tóbaki, og lét varpa þeim föðutlands- vinum, sem til náðist, í fang- elsi. SPRENGING I MAINE 1 febrúar 1898 kom banda- stríð á hendur í apríllok. — Friðarsamningar voru undir- ritaðir í París í desember 1898, og misstu þá Spánverj- ar öll ítök sín í Vesturálfu. Varð Kúba þá verndarsvæði Bandaríkjanna, sem auk þess fengu Puerto Rico og Kyrra- hafseyjarnar Guam og Filips- eyjar. Bandaríkin tóku við stjórn á Kúbu 1. jan. 1899, og unnu að undirbúningi þess að íbú- arnir sjálfir gætu tekið við. Kosningar fóru fram í land- forseta, en Batista, sem nú yar ofursti, varð forseti her- ráðsins. Batista hafði eftir þetta öll yfirráð hersins í sín- um höndum og forsetarnir lutu boðum hans. Árið 1940 var Batista kosinn forseti, og gegndi hann því embætti til 1944, en fluttist þá úr landi til 1949. Batista líkaði ekki aðgerðarleysið og 10. marz 1952 stendur hann fyrir stjórn arbyltingu á Kúbu. Byltingin tókst og Batista varð forseti að nýju. Stjórn Batista var miskunnarlaus og ekkert var gert til að draga úr bágind- um þjóðarinnar. BYLTING CASTROS Fyrsta tilraun Castros til að steypa Batista af stóli var gerð 26. júlí 1953, og eftir þeim degi nefndi Castro bylt- ingarhreyfingu sína. Castro var einn af leiðtogum 165 byltingarsinna, sem réðust gegn 1000 manna herliði Castros voru felldir, en hinir komust til fjalla. Tilkynnti ríkisstjórnin að Castro hafi sjálfur verið meðal fallinna, og var það ekki fyrr en ári seinna að það fréttist að hann hefði komizt undan. Castro hélt byltingu sinni áfram og smá jókst honum fylgi þar til 1. janúar 1959 að Batdsta flýði land en Castro tók við. 1 stað þess að losa þjóðina undan ógnum einræð isins, stefndi Castro að þvi að gera Kúbu að leppríki komm únista, og gekk svo langt að við lá að mestu stórveldi heims teymdust út í styrjöld með öllum þeim hörmungum, sem . kjarnorkan getur leitt yfir mannkynið. BYLTINGIN GEGN SPANVERJUM Aðstaða Bandaríkjanna við Guantanamoflóa á Kúbu á sér. langa sögu. Frá því er Kólumbus fann Kúbu árið 1492 og þar til J3andaríkjamenn réðust gegn Vinirnir Castro og Krúsjeff. Bandaríska fiotastöðin við Guantanamo-flóa, syðst á Kúbu, séð úr lofti. spánska hernum þar árið 1898, höfðu Spánverjar ráðið ríkjum á Kúbu. Þrjátíu árum áður, 1868, höfðu íbúar Kúbu að vísu lýst landið sjálfstætt og óháð Spánverjum, en yf- irlýsingin ein kom að litlu haldi. Áttu Kúbubúar í tíu ára borgarastyrjöld við Spán- verja, en að henni lokinni hétu Spánverjar því að virða réttindi borgaranna. Ibúarnir lögðu niður vopn, og ekki leið ríska herskipið Maine í op- inbera heimsókn til Havana, og hinn 15. febrúar varð mik- il sprenging í skipinu, sem kostaði nærri 300 mannslíf. Bæði Bandaríkjamenn og Spánverjar létu rannsaka or- sök sprengingarinnar, enekki komust þeir að sömu niður- stöðu. Eftir nokkurt þóf lauk málinu með því að Bandarík- in og Spánn sögðu hvort öðru inu. Var Thomas Estrada Palma kjöririh forseti og tók hann við völdum af banda- rísku hernámsstjórninni hinn 20. maí 1902. Áður hafði Kúbuþing samþykkt viðauka við stjórnarskrána, sem nefn- ist Platt viðaukinn, en sam- kvæmt honum skuldbundu Bandaríkin sig til að skerast í leikinn ef sjálfstæði Kúbu væri ógnað. Einnig var Banda ríkjunum í viðaukanum tryggð flotastöðin við Guant- anamóflóa. ★ Ákvæði Platt-viðaukans um afskipti Bandaríkjanna af innanlandsmálum Kúbu stóðu til ársins 1934, þegar Franklin D. Roosevelt forseti gekkst fyrir því að þau yrðu numin úr gildi. En ákvæðin um Guantanamo standa óbreytt og óhagganleg nema báðir að- ilar fallist á að nema þau úr gildi. FERILL Leifur Sveinsson: SPIÐ BRÉF til viðskiptamálardðherra, dr. Gylía Þ, Gíslasonar Reykjavfk, 5. nóv. 1962. Viðskiptamálaráðuneytið Arnarhvoli ÍX3 undirritaður leyfi mér hér með að gera það að tillögu minni við hið háa ráðuneyti, að allar bygginigarvörur verði settar á frilista, fyrst um sinn til reynzlu í 6—12 mánuði. Leyfi ég mér að færa eftir- farandi rök fyrir málaleitan þesis ari: Fjölmargir innflytjendur bygg Ingavana iiafa látið í ljós ó- wnægju með vörur þær, eem leyft heifur verið að flytja inn til þessa. Orsöík þessarar óánægju hefur verið sú, að leyfisveiting- »»m hefur yerið beint að veru- iegu leyti U1 jaifnvirðiskaupa- landa, en lítið af leyfum verið veitt á önnur lönd. Seljendur í jafnvirðiskaupa- löndunum hafa því einhliða get- að ákveðið verð, gæðaflokka, af- greiðslutíima og lánskjör, því ekiki þurfti að óttast samkeppni annars staðar frá. Hefur influtningsyfirvöldum verið bent á fjölmörg til- felli, þar sem verð varð hærra, gæði lakari, afgreiðslutími leng ri og óáreiðanlegri en tíðkast í viðskiptum við þau lönd, þar sem viðskipti eru á frjálsum grundvelli. Greiðslufrestir hafa aftur á móti. verið lengri en tíðk- ast t.d. hjá Vestur-Evrópulönd- um og það reynzt innflytjend- um hagkvæmt. Þrátt fyrir slík rök hefur eigi tekizt að fá innflutningskerfi þessu breytt til þessa, af ástæð- um, sem eigi eru byggingarefna- innflytjendum að fullu kunnar. En ef gildar ástæður hafa legið fyrir slíkum innflutnipgsháttum fram að þessu, virðast) þær eigi lengur hafa við rök að styðjas,t, þar sem einn helzti innflytjandi byggingavara frá jafnvirðiskaupa löndunum, Ægir Ólafsson, for- stjóri Mars Trading Co., segir svo í Þjóðviljanum fyrir skömmu: „Það er nefnilega ekkert sjald- gæfara, að vörur að vestan séu dýrari en þær austrænu. ísienzkir innflytjendur ættu að fylgjast vei með slíkum verðmun og gera sitt bezta til að vestrið lækki sitt vöruverð niður í það austræna og gagn- kvæmt“. Af þessum orðum verður að ráða, að þvinguð jafnvirðiskaup séu algerlega óþörf lengur, og *neð algjöru frelsi í viðskÍDtum þessum muni viðskiptin við jafn- virðiskaupalöndin alls ekki minnka, héldur þvert á móti auk ast. Svo góðar telur forstjóri Mars Trading Co. samkeppnisaðstöðu jafnvirðiskaupalandanna vera orðna. Þannig má telja öruggt, að frí listakerfið á innflutningi bygg- ingavara mUni gefa hinum al- menna neytanda tækifæri til bess að skapa innflytjendum að aust- an og vestan nauðsynlegt aðhaid, og með þeim hætti trvggður inn flutningur á sem beztum og ódýrustum byggingarvörum hverju sinni. Afgreiðsla slí'kra vara og lánskjör mundi þá einn ig verða með beim hætti. að sem hagkvæmast yrði fyrir þjóðar- heildina. landinu, að tilraun þessi verði gerð. bví við núverandi ástand í málum þessum er ótækt að búa lengur. Treysti ég þv:, að hið háa ráðu neyti sjái ser fært ao æiOa petta mikla nauðsynjamál farsáellega til lykta. Virðingarfyllst. Leifur Sveinsson. Lærlingar í niðui - suðu til Þýzkal. FYRIR milligöngu Sendiráðs V- Þýzkalands í Reykjavíik hefur því verið komið til leiðar, að nokkrir íslenzkir lærlingar geta nú komizt í þýzkar niðursuðu- verksmiðjur. Er miðað við árs- dvöi að minnsta kosti og fá ís- lenzkir lærlirigar sama kaup og þýzkir lærlingar. Nánari upp- lýsingar hér að lútandi er hægt islenzkir lærlingar fá aðgang að pýzKum niðursuðuverksmiðjum, | og er þess að vænta að einhverj- I ír veroi tii þess að nota þetta sérstaka tækifæri. (Frá Fiskifé- ( *ag. ísiands). skyldu hins baa ráðuneytis við hinn almenna húsbygg.ianda í að fá hjá Sigurði Péturssyi j gerlafræðingi hjá Fiskifélagi j iands. Þetta er í annað sinn, se

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.