Morgunblaðið - 07.11.1962, Side 24

Morgunblaðið - 07.11.1962, Side 24
ÍRÉTTASÍMAR HBL. — eftir lokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 249. tbl. — Miðvikudagnr 7. nóvember 1962 I Kaupmannahöfn Með hverri Faxa-flugferð til K.- hafnar kemur MBL. samdægurs í Aviskiosken, i Hovedibanegárden Sjúklingar verða að bíða Bjarni flytur Benediktsson framsögu um f GÆRKVÖLDI átti blaðið tal við dr. Snorra Hallgrímsson pró- fessor, yfirlækni handlækninga- deildar Landsspítalans, og spurð- ist fyrir um ástandið þar á sjúkra búsinu vegna læknadeiiunnar. Hann kvað hafa verið tiltölu- lega rólegt að undanförnu. Yfir læknar væru á stöðugri vakt og það væri hægt að halda út nokkra daga, en þó að sjálfsögðu ekki nema takmarkaðan tíma. Hins vegar gilti þetta ekki ein asta fyrir yfirlækna og kandi- datana, heldur biðu sjúklingar eftir spítalaplássi. íslenzkir sjúkl ingar væru hins vegar vanir því að bíða eftir aðgerð, svo þeim brygði ekki svo mjög við það, hinsvegar ef vikurnar yrðu að manuði’ ,i yrði ástandið afleitt. Dr. Snorri sagði að kvaddir hefðu verið til sérfræðingar í nauðsynja tilvikum, svo sem svæf ingalæknar, og væru það þeir sömu, er starfað hefðu að þess um verkum fyrir sjúkráhúsin, áður en til uppsagnar kom, og allt gengið vel. Þetta leiddi hinsvegar til þess að öll störf gengju hægar en við eðlilegt ástand og auðvitað leiddi þetta til stórvandræða, er fram liðu stundir og ekki rætt- ist úr. Varðandi frétt þá, að málinu væri vísað til Hæstaréttar, sagði dr. Snorri. að það væri fyrst og fremst lögfræðinganna að spá nokkru um hve langan tíma það tæki. Hins vegar kvað hann þarna aðeins um úrskurð að ræða og vonaðist til að Hæsti- réttur yrði ekki lengi að afgreiða það mál. Sto! skelð- kiukkum og verðluunubikui TVÖ innbrot voru framin í Reykjavík í fyrrinótt, annað í Háskólabíó en hitt í húsa- kynni íþróttavallarins á Mel- unum. í Háskólábíói var brot- in stór ráða tvöföld, sem kosta mun þúsundir króna. Lítilsháttar var stolið af sæl- gæti en engum peningum, enda munu þeir ekki hafa ver- ið til staðar. Hitt innbrotið var framið á Melavellinum. Voru tvær rúð- ur brotnar í skrifstofu vallar- stjóra. Hefur þjófurinn skorið sig við þetta því blóðslettur voru út um allt. Öll var að- koma hin hrikalegasta á inn- brotsstaðnum, skápar allir brotnir upp í leit að pening- um, sem ekki fundust. Stolið var startbyssu, skeiðklukkum, útvarpi og plötuspilara, og loks verðlaunaði þjófurinn sig fyrir afrekið og hafði á brott með sér fagran verðlaunabik- ar. Lögreglan sagði í gærkvöldi að þýfið allt væri fundið svo og piltarnir, sem verknaðinn frömdu. Þorfinnur karlsefni tekinn af stalli ÞESSAR myndir eru teknaf, önnur þegar verið er að brjóta niður stallinn undir stytt-j unni af Þorfinni Karlsefni í hólma syðri Tjarnarinnar en hin sýnir hvar styttan er hafin á loft. Lengi hefir staðið til að flytja styttu Þorfinns. Fyrst er að geta þess að listamað-l urinn, Einar Jónsson mynd-j höggvari höfundur verksins, var ekki ánægður með stytt- una þarna eftir að hún var komin upp. Þó hafði hann verið með í ráðum um stað- setningu hennar. Var hann fyrir lát sitt búinn að láta í ljós þá ósk sína að hún yrði flutt. Mikil fyrirhöfn hefir verið að taka styttuna niður. Er ráðizt var í stækkun syðri Tjarnarinnar, vegna fuglalífs ins þar, þótti valið tækifæri að flytja styttuna um leið. Er hún nú komin í land úr hólmanum og er í vörzlu skrúðgarða bæjarins. Verk þetta er framkvæmt sam- kvæmt tilmælum Listaverka- nefndar. Einkum munu það þrír stað ir, sem til greina koma að staðsetja styttuna á. I fyrsta lagi vestan í Öskjuhlíðinni, á unum neðan hitaveitu- staðurinn. Þá hefir Laugar- manna. Ennfremur svæðið ásinn og verið nefndur, en komi til að stytta Leifs heppna verði flutt er talið að henni verði valinn staður þar. rðaii Sjómannaskólans, á ippunum vestan við Tóna- ), og þykir það líklegasti T inem Sv bnrm stjórnmálaviðhorfið á Varðarfundi í kvöld í KVÖLD kl. 20:30 efnir Landsmálafélagið Vörður til fundar í Sjálfstæðishús- inu. Bjarni Benediktsson, dómsmálaráðherra, formað ur Sjálfstæðisflokksins, flytur framsöguræðu á fundinum um umræðu- efnið: Stjórnmálaviðhorf- ið. — Búast má við mikilli fundarsókn, og er fólk beðið að mæta tímanlega. Bjúgabiti kæfir mann ÞAÐ sviplega slys vildi til uppi á Akranesi í fyraakvöld að maður beið bana, er kjöt- biti sat fastur í hálsi hans. Nánari tildrög slyss þessa eru þau að Gunnlaugur Jónsson bók ari hjá fyrirtæki Haralds Böð- varssonar & Co sat að snæð- ingi á hótelinu á Akranesi. Bjúgu voru á borðum. Stóð þá skyndi- lega í honum biti af bjúga og virtist þeim, sem með honum voru, að honum hægðist aftur og fór hann fram á snyrtingu til þess að selja upp, að því talið er. Þar hné Gunnlaugur niður og gat sér ekiki bjöng veitt. Var þá kallað á yfirlæikni sjúkrahússins á Akranesi og kom hann að nokkurri stundu liðinni. Náði hann þegar bitan<> um, er var mjöig stór, en lífs- mark var þá ekki lengur með Gunnlaugi. Var ekki heegt að merkja hjartslátt. Þegar í stað voru lífgunartilraunir hafnar þar á hótelinu og súrefnistæiki notað við þær. Síðar var Gunn- laugur fluttur á sjúkrahúsið og lífgunartilrawnum haldið áfram. Eftir nokkurra klukkustunda til- raunir var þeim loks hætt, er fyrirsjáanlegt var að þær myndu efeki bera árangur, að sögn Páís Gíslasonar yfirlætknis, sem blað ið átti tal við um þetta atvik Gunnlaugur heitinn Jónsson var veill fyrir hjarta og er tal- ið að það hafi m.a. verið orsök þess hvernig fór. Hann lætur eftir sig konu og tvö uppkomin börn. Bæjarútgerðin í Hafnar- firði tapar 50 millj. k-. í SÍÐASTA tölublaði Ham- ars í Hafnarfirði er skýrt frá því, að tap Bæjarútgerðar Hafn- arfjarðar hafi numið 50 milljón- um sl. hálft þriðja ár og skipt- ist tapið jafnt milli áranna, 20 milljónir hvort árið um sig 1060 og 1001 og svo 10 milljónir fyrstu sex mánuði þessa árs. Hins vegar hefur bæjarútgerð- in fengið 10 millj. kr. stynk frá aflatryggingarsjóði. Endaniegu uppgjöri undangenginna ára er ekiki lokið, og er nú unnið að því að ganga frá því, jafnframt því sem. reynt er að finna rekstr argrundvöll fyrir útgerðina og Læknadeilan STJÓRN BSRB samþykkti einróma á iundi sínum í gær, að fela lögmanni sínum að kæra til Hæstaréttar úrskurð Félagsdóms í læknamálinu, en sá úrskurður féll á þá lund, að Félagsdómur tók ekki til greina kröfu um frá- vísun málsins frá dóminum. eru áætlanir þar að lútandi langt komnar. Leitarmenn við Afangagil BLAÐIÐ hafði í gær sam- band við bílaradióið á Sel- fossi og spurðist fyrir nm hvernig leitarmönnum á Land mannaafrétti gengi, þar sem þeir eru í leitum á þremur bílum, þar af einum með tal- stöð. Mjög slæmt samband var við bílana í gær, en þó er vitað að þeir ætluðu sér að hafa næturstað við Áfanga gil vestan í Valafelli í nótt sem leið. Allt var þá i lagi hjá þeim, en þeir höfðu í fyrra kvöld strandað við Hellis- kvísl og gist í lcitarskálan- um við Landmannahelli í fyrrinótt. Ekki var vitað hvort þeir höfðu enn fundið fé það, er sást úr flugvél fyr- ir helgina á þessum slóðum, og sem þeir voru að leita að í þessum leiðangri. Gamla BLÖNDUÓSI, 6. nóvember. — í dag var gamla brúin á Blöndu tekin af. Henni var lyft með tjökkum rúma þrjá metra og síð an var hún færð yfir á akbraut nýju brúarinnar. Þar voru settir undir hana meiðar úr þykkum plönkum og síðan var hún dreg flutt in á tveimur jarðýtum spölkom norður fyrir brúna, en þar verð ur hún geymd í vetur. Þetta er elzta brú landsins, byggð 1897. Nýja brúin var lokuð fyrir bíla umferð í dag, en gangandi fólk gat farið um hana. — Björn.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.