Morgunblaðið - 20.11.1962, Side 4

Morgunblaðið - 20.11.1962, Side 4
4 MORGVNBL ÁÐIÐ Þriðjudagur 20. nóvember 1962 Járnsmíði Tökum aö okkur allskonar járnsmíði, viðgerðir og ný- smíði. Katlar og stálverk hf. Vesturgötu 48. Sími 24213. Forhitarar Smíðum forhitara. Allar stærðir. Vélsmiðjan KYNDII.L Sími 32778. Permanent Litanir geislapermanent, — gufu permanent og kalt perma- nent. Hárlitun og hárlýsmg Hárgreiðslustofan Perla Vitastíg 18 A - Sími 14146 Sængur Endurnýjum gömlu sæng- urnar. Seljum æðardúns- og gæsadúnssængur — og kodda af ýmsum stærðum. Dún- og fiðurhreinsunin Kirkjuteigi 29. Sími 33301. Keflavík Japanskar kvensokkabuxur svartar og drapp. Fons Keflavík. Keflavík Jólafötin fáið þið í Fons Keflavík. Keflavík Daglega nýjar vörur. Fons Keflavík. Keflavík Cai'abella og Artemis undirfatnaður í mjög miklu úrvali. Fons Keflavík. Vil kaupa notaðan heitavatnsdunk. — XJppl. í síma 34536. íbúð óskast til leigu, 2—3 herb. Tvennt í heimili. Fyrirframgr. — Upplýsingar í síma 20476. Góð 3—5 herbergja íbjið óskast til leigu sem fyrst. Sími 35626. Keflavík — Njarðvík Óska eftir 2ja herb. íbúð í Keflavík eða Njarðvík. Uppl. 1 síma 7073. Kaupum hreinar léreftstuskur. Lithoprent Lindargötu 46. Herbergi óskast Upplýsingar í síma 22150 frá kl. 9—5. Óskum eftir að kaupa tvíburavagn. Uppl. í síma 36021. Orð ðagsins: Allt hold veri hljótt íyrir Drottni! Því að hann er ris- inn upp frá sínura heilaga bústað. (Sak. 2, 17.). í dag er þriðjudagur 2«. nóvember. 324. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 00. Síðdegisfiæði kl. 12.27. Næturvörður vikuna 17.-24. nóvember er í Vesturbæjar Apó- teki. Næturlæknir í Hafnarfirði vik una 17.-24. nóvember er Ólafur Einarsson, sími 50952. Neyðarlæknir — sími: 11510 — frá kl. 1-5 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Kópavogsapótek er opið alla virka daga kl. 9,15-8, laugardaga frá kl. 9,15-4., helgidaga frá kl. 1-4 e.h. Sími 23100. Sjúkrabifreið Hafnarfjarðar simi: 51336. Holtsapótek, Garðsapótek og Apótek Keflavíkur eru opin alla virka daga kl. 9-7 laugardaga frá kl. 9-4 og helgidaga frá kl. 1-4. ORÐ lifsins svara í síma 24678. I.O.O.F. = Ob. 1. P. = 14411201/á = Fræðsla um merki. HelgafeU 596211217. IV/V. 2. I.O.O.F. Rb. 4, = 11211208)4 — 9. I. n EDDA 596211207 = 2 Atkv. Séra Garðar Þorsteinsson biður bömin sem eiga að fermast i Hafnar- fjarðarkirkju næsta vor að koma til spuminga í Flensborgarskóla, dreng ina næstkomandi miðvikudag kl. 4.30 og stúlkurnar næskomandi fimmtu- dag kd. 4.30. FRÉTTASÍMAB MBL. — eftir iokun — Erlendar fréttir: 2-24-85 Innlendar fréttir: 2-24-84 Kvenréttindafélag íslands: Fundur verður haldinn í félagsheimili prent- ara að Hverfisgötu 21 þriðjudaginn 20, nóv. kl. 20.30 stundvíslega. Fund- arefni: 1. Bazarinn 4. desember nk. 2. Frá sjónarhóli ungra stúlkna (Nokkr ar ungar stúlkur taka til máls). Kvenstúdentafélag íslands heldur annan fræðslufund sinn um ræðu- mennsku og ræðugerð I Þjóðleikhús- kjallaranum þriðjudag 20. nóv. kl. 8.30 síðdegis. Fyrirlesari verður Bene- dikt Gröndal, alþingismaður. Loftleiðir h.f.: Snorri Sturluson er væntanlegur frá London og Glasgow k. 23. Fer til NY kl. 00.30. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: Katlaer á leið til Stettin frá Lenin- grad. Askja fer frá Ardrossan í kvöld áleiðis til Rotterdam. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fer vænt anlega í dag frá Honfeur áleiðis til ^ntwerpen, Rotterdam, Hamborgar og Reykjavíkur. Amarfell fer í dag frá Leningrad áleiðis til Gdynia Stettin, Hamborgar, Grimsby og íslands. Jök ulfell er væntanlegt til Glouchester á morgun frá Vestmannaeyjum. Dísar- fell er á Húsavík. Litlafell fór 18. þ.m. frá Eskifirði áleiðis til Hamborgar. Helgafell lestar á Austfjörðum. Hamra fell fór 17. þ.m. frá Reykjavík áleið- is til Batumi. Stapafell k>sar á Húna flóahöfnum. Skipaútgerð ríkisins: Hekla er í Rvík. Esja er á Austfjörðum á norð- urleið. Herjólfur fer frá Vestmanna- eyjum kl. 21.00 í kvöld til Rvíkur. Þyrill fór frá Manchester 18. þm. áleiðis til Reyðarfjarðar. Skjaldbreið er í Reykjavík. Herðubreið er á Aust- fjörðum á suðurleið. Flugfélag íslands h.f. Millilandaflug: Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaup- mannahafnar kl. 08:10 i fyrramálið. Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, ísafjarðar , Sauðárkróks og Vestmannaeyja. Á morgun er áætlað að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Húsavíkur, ísafjarðar og Vestmanna- eyja. H.f.: Eimskipafélag íslands: Brúar- foss fór frá Hamborg 15. þm. vænt- anlegur til Rvíkur 1 gær. Dettifoss fór frá Vestmannaeyjum 11. þm. til NY. Fjallfoss fer frá Raufarhöfn í dag 19. þm. til Seyðisfjarðar, Eski- fjarðar og þaðan til Lysekil, Gauta- borgar og Kaupmannahafnar. Goða- foss fór frá NY 16 þm. til Rvíkur. Gullfoss kom til Rvíkur 18 þm. frá Leith og Kaupmannahöfn. Lagarfoss fer frá Grundaríirði í dag 19 þm. til Raufarhafnar, Dalvíkur, Ólafsfjarð ar, Siglufjarðar og Akureyrar Reykja foss fór frá Akureyri 14. þm. tU Lysekil, Kotka, Gdynia, Gautaborg- ár og Rvíkur. Selfoss kom til Rvíkur 17 þm. frá NY. Tröllafoss fer frá Vestmannaeyjum 1 kvöld vestur og norður um land til útlanda. Tungu- foss fór frá Húsavík 17 þm. til Lyse- kil, Gravarna, Hamborgar og Hull. Nýlega voru gefin saman í hjónaband af séra Emil Björns- syni ungfrú Petra Baldursdóttir og Jón Húnar Ragnarsson, rak- aranemi. Heimili þeirra er að Auðarstræti 3. (Ljósm. Óli P. Kristjánsson, Laugav. 28.). Síðastliðinn sunnudag voru gef in saman í hjónaband ungfrú Anna S. Sigurðardióttir frá Ár- teig í Jökulsárhlíð og Sigurður B. Viggósson, Borgarholtsbraut 34, Kópavogi. Heimili þeirra er á Lauigavegi 67A. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sína Guðrún Lóa Kristinsdótt ir, skrifstofustúlka, Ásgarði 53 og Guðmundur Björnsson, cand ing. Reyniiblíð, Garðaihrepp. Arni Thorsteinsson tónskáld Kveðjuorð. Hljómblær tóna talaði tíðum blítt í lögum litskrúð gáfna grisjaði greinar söngs í brögum. Ljóðin dýru, angan óðs ítök hjá þér fundu, tóninn blíða leyndir ljóðs leystir á vökustundu. Lagði margur eyra óðs oft við lögum þýðum er ísinn bræddi magnið móðs meistarans snildin tíðum. Brunnu í lundi langeldar, sem lýstu hönd og tungu, björmuðu háir hreimfeldar, en hörpunnar strengir surig* Þín mun lifa lagsmíðin lengst hvar höldar syngja. Þakkar flugið framtíðin, fræ þín vorin yngja. Kristján V. Guðcmundsson. I á Akureyri »9 í Eyfafirði AFGREIÐSLA Morgunblaðs- ins á Akureyri er eðlilega aðalmiðstöð fyrir dreifingu blaðsins í Eyjafirði, vegna hinna greiðu samgangna milli Akureyrar og hæjanna við Eyjafjörð. Sími Morgunblaðs- afgreiðslunnar á Akureyri er 1905 og er Stefán Eiríksson umboðsmaður blaðsins. Aðrir umboðsmenn Morg- unblaðsins, sem annast dreif- ingu þess í hæjum og kaup- túnum við Eyjafjörð, eru: Haraldur Þórðarson í Ólafs- firði, Tryggvi Jónsson á Dal- vík, Sigmann Tryggvason í Hrísey og á Hjalteyri Ottó Þór Sigmundsson. * -K -K GEISLI GEIMFARI -X -* -K Hann hleypir af inn í rörið. — Ég skal ekki neita þér um þetta — Rex, ég held skipinu kyrru, og tækifæri, Rex. Taktu það? um leið og þú hefur náð burt stífl- unni, þá flýttu þér burt. JUMBÖ og SPORI — -K— —-K—< —k— —■k— Teiknari: J. MORA Pallurinn var fullur af blaðamönn- um og ljósmyndurum — eitthvað sér- stakt hlaut að vera á seiði, því ef dæma mátti af eftirvæntingunni, sem lesa mátti úr svip þeirra, biðu þeir eftir einhverjum mjög tignum far- þega. Gamall maður með sítt skegg og stór sólgleraugu sneri sér að þeim og sagði: — Ungu vinir, ef þið eruð að bíða eftir hinum fræga landkönnuði, Júlíusi Atlas, þá kemur hann hér. Blaðamennirnir tóku strax þessari vísbendingu. — Velkominn, kæri herra landkönnuður, hrópuðu þeir frá sér numdir og réðust að Spora. — Það má með sanni segja, að orð- rómurinn um ævintýri okkar hefur farið eins og eldur í sinu, hvíslaði Spori hrifinn. — Svona er það stund- um, Spori minn, svaraði Júmbó.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.