Morgunblaðið - 20.11.1962, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 20.11.1962, Blaðsíða 8
MORGVNBLAÐIB Í.-7-3! , 'fiœ: ».05. rvjfcpiv ' í>riðjudagur 20. nóvember 1962 Skiptar skoðanir um Bændahdliina Innlend endurtrygging o. fl. rædd a fundi neðri deildar í gær A FUNDI neðri deildar Alþingis í gær urðu nokkrar umræður um framlengingu ,z% viðbótar- gjalds á söluvörur landbúnaðar- ins vegna Bændahallarinnar, sem Jyktaði á þá lund, að umræð- unni var frestað og landbúnað- arnefnd tók málið til nýrrar at- hugunar. ANDVIGUR SKATTLAGNINGUNNI Jón Pálmason (S) kvaðst furða sig á því, að landbúnaðar- nefnd skuíi flytja frumvarp um framlengingu þessa milljóna- skatts á bændur í 4 ár. Um þetta mál hefðu orðið hörð barátta 1958 og kvaðst alþingismaður- inn ásamt Ingólfi Jónssyni þá hafa sýnt fram á með glöggum rökum, hvílíkt öfgamál v æ r i hér á f e r ð . Á því þingi hefðu flutningsmenn frumvarpsins gert r á ð fyrir, að húsið mundi k o s t a 25—30 millj. Hann og Ingólfur Jónsson hefðu þá sýnt fram á, að húsið yrði miklu dýrara og síðan kom- ið í Ijós, að þar skakkaði ekki neinum smáupphæðum. Fullvíst megi telja, að húsið muni kosta á annað hundrað milljóna króna og megi mikið vera, ef það fer ekki 100 millj. kr. fram úr áætl- un, sem yrði rosalegasta hækk- un frá áætlun, sem um getur. Þá kvað alþingismaðurinn hús ið það langt komið, að þeir, sem barizt hefðu fyrir því, ættu að hafa svo mikil áhrif, að unnt verði að ijúka því með lánsfé, og kæmi þá greinilega fram á næstu árum, hve mikil stoð sé í þeim rökum, að húsið verði gróðafyrirtæki fyrir Búnaðarfé- lagið og Stéttarsamband bænda. En ef framlengja á milljóna- skattinn bendir það til þess, að fé skorti til að standa undir rekstrarhallanum. í þessu sambandi veik alþingis maðurinn að því, að hag Ræktun arsjóðs og Byggingarsjóðs hafi verið komið svo, að mikið vant- aði á, að þeir ættu fyrir skuld- um. Þar var því um tvennt að velja, að bændur legðu eitthvað af mörkum á móti ríkinu til að koma sjóðunum í starfhæft horf eða láta starfsemi sjóðanna stöðvast, a.m.k. í bili. Og kvað s" hann undarlegt, að sömu menn- irnir og börðust fyrir hótelskatt- inum skyldu vera á móti því, að bændur legðu eyri til að koma aðallánastofnunum land- búnaðarins í starfhæft horf. 'fram, að nauðsynlegt hefði verið að byggja hús fyrir Búnaðarfé- lagið og Stéttarsambandið. — Kvaðst alþingismaðurinn vel geta fallizt á það, að 10 milljón- um hefði verið varið í því skyni, svo engin smáupphæð sé nefnd. En hins vegar eigi dýrasta og veglegasta hótel- og verzlunar- bygging á landinu að geta staðið undir sér sjálf. EKKI HJA ÞVl KOMIZT Gunnar Gíslason (S) tók fram, að frumvarpið væri flutt að til- mælum Búnaðarfélagsins og byggingarnefndar Bændahallar- innar. — Kvað hann s é r síður en svo fagnaðar efni, að til þess þurfi að k o m a að framlengja viðbótargj aldið, en hann sæi ekki, að hjá því yrði komizt. M. a. sé sýnilegt, að mikið lánsfé þarf til að ljúka húsinu og mundi ekki auðvelda slíkar lántökur, ef bændurnir sjálfir, sem óskuðu að byggja það, vildu ekkert á sig leggja. Því verði ekki hjá því komizt að framlengja gjaldið, ef bændur vilja halda byggingunni og eiga hana. FREKARI UPPLÝSINGAR Gísli Jónsson (S) taldi óvið- eigandi að ekkert lægi fyrir frá landbúnaðarnefnd um málið nema frv. sjálft og óskaði eftir þ\ ’ að umræð- unni yrði frest- að og landbún- aðarnefnd tæki frumvarpið til meðferðar. Hér sé um alvarlegt mál að r æ ð a , eða 10 0 millj. kr. skekkju frá áætlun bygging- arkostnaðar og því sé eðilegt, að fyrir liggi skýrsla þar að lút- andi, svo að þingmenn geti séð ástæðu þess, hve dýr byggingin sé og hvaða möguleikar aðrir séu til að standa undir bygging- arkostnaðinum. Ekki komi held- ur fram, hvort þetta sé einróma vilji bændanna sjálfra eða Stétt- arsambandsins. Gunnar Gíslason (S) kvað sjálfsagt, að landbúnaðarnefnd athugaði, hvort ástæða væri til að gefa út frekara nefndarálit. Á síðasta stéttarsambandsþingi hefði ósk um að flytja frumvarp- ið verið samþykkt með 37 at- kvæðum gegn einu, en því mið- ur hefði þessu máli aldrei verið vísað til bændanna sjálfra. Á FUNDI neðri deildar Alþing is í gær gerði Bjarni Benedikts- son dómsmálaráðherra grein fyr- ir frumvarpi ríkisstjórnarinnar um öryggisráðstafanir gegn geislavirkum efnum, en það hafði áður verið samþykikt einróma í efri deild. Þá voru rædd frumvörp um Innlenda endurtryggingu, veit- ingasölu, vegalög, og stuðning við atvinnuvegina og var þeim öUum vísað til 2. umræðu og nefndar. Atkvæðagreiðslu var frestað um frumvarp um almannavarnir. Innlend endurtrygging Emil Jónsson sjávarútvegs- málaráðherra gerði grein fyrir frumvarpi um innlenda endur- tryggingu o.fl., en sú starfsemi var fjrst mörkuð með lögum 1943. I þeim lögum var hámarks- axður ákveðinn 6%, en í lögum frá 1947 5% og svo var hámark- ið aftur fært upp í 6% 1955. Það var sameiginlegt þessum þrémur ákvæðum um há marksarð, að hámarkið var nokkuð yfir inn lánsvöxtum á almennum spari- fjárbókum. Nú hafa vextir al- mennt hækkað svo, að sparifjárvextir hafa um skeið verið hærri en hæsti leyfi- legur arður hjá íslenzkri endur- tryggingu. Breytingin miðar að því, að heimila dálítið hærri arð- greiðslu, þegar sparifjárvextir eru hærri en 4% p.a. eða 2% hærri en innlánsvexti. Lækka iðgjöldin Gísli Jónsson (S) kvaðst telja rétt að minna á, hvernig Inn- lend endurtryggin væri til orð- in. Féð sem um ræðir sé hreinn ágóði af iðgjöldum til stríðsvá- trygginga á stríðstímum og staf- ar af því, að iðgjöldin voru of há. Féð var síðan notað til að stofna innlenda endurtryggingu til að lækka iðgjöld útgerðarinn- ar. Kvaðst hann því óska þess, að sjávarútvegsnefnd aflaði sér upplýsinga um þessi mál og at- hugaði, hvort ekki væri eðlilegra ar, sem gerð var dagana 12. og 13. september síðastliðinn. Könnunin var með þeim hætti, að öllurn bifreiðaeigendum í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykja- vík og nágrenni voru send bréf með eyðublöðuih til útfyllingar. Voru menn beðnir að skrá allar ferðir í bílum sínum tvo daga, hvert þeir færu, í hvaða erind- um o. m. fl. 9015 svarbréí feng- ust eða 74% þátttaka. Lýsti Ein- ar yfir ánægju sinni með við- brögð manna. Kvað hann flest svör greinargóð og af öllum þess- um fjölda voru aðeins 14 bréf ónothæf. Hins vegar kenndi margra grasa í bréfum þessum, og brugðu sumir fyri sig gamni. Einn tilgreindi þá ástæðu fyrir þvi, að hann ók bíl sínum hvor- ugan daginn, að hann hafi verið fullur fyrri daginn og timbraður hinn, og annar sagði, að vondu mennirnir í „matrósafötunum" hefðu bannað sér að aka um stundarsakir. 7570 bifreiðum var ekið annan hvorn daginn, en 1431 stóu ó- hreyfðir. Þeir, sem höfðu bíla sía í lagi, óku að meðaltali 12,2 | ferðir á dag. Hæsti ferðafjöldi að nota féð til að lækka iðgjöld- in en hækka greiðslur til hlut- hafa, sem aldrei hefðu lagt neitt fram. Veitingasala — gistiaðhald Ingólfur Jónsson landbúnaðar- ráðherra fylgdi úr hlaði frum- varpi ríkisstjórnarinnar um veit- ingasölu, gistiaðhald o.fl. Kvað hann frumvörp um sama efni þrívegis hafa verið flutt áður, 1951, 1957, 1958, en ekki náð fram að ganga vegna ágrein- ings. Síðan hefði verið skipuð fimm manna nefnd og hefði hún náð algjöru samkomulagi og tek- izt að sníða verstu ágallana burt. Stærsta nýmælið er, að eftirlit með gistihúsum verði falið sér- stökum manni undir yfirstjórn landlæknis, en fram að þessu hefur það verið í höndum ferða- skrif s tofunnar. Kvaðst hann ætla, að þessi breyting mundi hafa nokkuð aukinn kostnað í fö<r með sér, en hins væri að gæta, að eftir- lit með gisti- og veitingahúsum hefði ekki borið tilætlaðan árang ur, m.a. sakir þess, að eftirlits- mennina hefur skort ákvæði í lögum, í hverju eftirlitið skyldi fólgið. Kvaðst hann því ekki í vafa um, að frumvarpið yrði til mikilla bóta. Bardagaaðferð Sovétríkjanna Einar Olgeirsson (K) gerði ör- stutta athugasemd við 2. um- ræðu um almannavarnir. Kvað Á FUNDI neðri deildar í gær fylgdi Emil Jónsson félagsmála- ráðherra úr hlaði frumvarpi rík- isstj órnarinnar um bráðabirgða- en úr þeim verða unnar töflur, sem hver um sig hefur að geyma eina tegnnd upplýsinga, svo sem umferð milli tiltekinna bæjar- hluta, erindi manna, ferðir af svipaðri lengd o. s. frv. Fyrsta taflan er þegar tilbúin, en ekki er ráðið, hve margar þær verða. Af töflum þessum má hafa mikið gagn við ákvarðanir í ýmsum málum t d. skipulagsmálum. Spilakvöld HAFNARFIRÐI — Anniað kvöld kl. 8.30 hefjast að nýju spila- kvöld Sjálfstæðisfélaganna og verður spilað í Sjálfstæðishúsinu á miðvikudagskvöldum. Spiluð verður félagsvist og verðlaun veitt í hvert skipti. Allir eru velkomnir á spila- kvöldin, og er fólk beðið að mæta stundvislega. hann mjög nauðsynlegt að þetttt mál væri rætt ofan í kjölinn. Veik hann í framhaldi af því nokkuð að alþjóðamálum og kvað Munohensamninginn raun- verulega hafa komið síðari heim styrjöldinni af stað, en þar hefði auðvaldið í Evr- ópu sameinazt gegn lýðræðis- ríkjum állfunn- ar. Bardagaðferð Sovétrík j anna hefði þá verið að kljúfa and- stæðinga sína til þess síðar að- ná samkomulagi við lýðræðisríkin í Vestur-Evr- ópu, en auðvaldið hefði ætlað sér að siga nazistunum á Sov- étríkin. Allmargir vegastúfar Halldór Ásgrímsson (F) fylgdl úr hlaði frumvarpi um, „að all- margir vegastúfar til'heyrandi hreppa og sýsluvegum verði tekn ir upp í þjóðvegatölu." Árum saman hefðu þingmenn flutt frumvörp þar af lútandi og á- stæðan ávallt hin sama: Sífellt vaxandi kröfur fólksins um betri samgöngur. Stuðningur við atvinnuvegina Lúðvík Jósefsson (K) fylgdl úr hlaði frumvarpi um stuðning við atvinnuvegina, sem hann kvaðst hafa gert allrækilega grein fyrir á síðasta þingi. En aðalefni þess er að létta á út- flutningsatvinnuvegunum ýms- um útgjöldum, sem á þeim hafa mætt, svo að þeir geti staðið undir hærri kaupkröfum og öðrum útgjöldum, sem sýnt sé að þeir verði innan skamms að taka á sig. breytingu á lögum um almanna- tryggingar, en þa fjallar um, að allar bætur skuli frá 1. jan. nk. greiddar samkvæmt ákvæð- um laganna um bætur á 1. verð- lagssvæði svo og að ellilífeyrir og örorkulífeyrir hækki um 7% frá 1. júní sl. Lögín í heildarendurskoðun Ráðherrann kvað frumvarpið samið af nefnd þeirri, er starfar að heildarendu ’koð un laganna. Þar eð henni er enn ekki lokið, svo að frumvarp til heildarlaga getur ekki iegið fyrir nú fyrir áramótin. en n e f n d i n hins vegar orðið sam- mála um veiga- miklar breyting- ar á lögunum, sem hún leggur til að komi til framkvæmda nú þegar og 1. jan. nk. hefur hún samið frumvarpið. Annars vegar gerir frumvarp- ið ráð fyrir, að frá áramótum verði bætur almannatrygginga hvarvetna eins og þær eru nú á 1. verðlagssvæði, enda engin ástæða til að ætla að verðla<* sé lægra á einum stað á landinu en öðrum. Mun þessi verðlags- svæðabreyting valda 34,6 millj, kr. útgjaldaaukningu lífeyris- trygginga árið 1963. Þá mun 7% bótahækkunin frá 1. júní sl. valda 18 millj. kr. hækkun, en þeirri reglu hefur ætíð verið fylgt, að elli- og örorkulífeyrir hefur hækkað í sama hlutfalli og frá sama tíma og launa- greiðslur til þeirra starfsmanna hins opinbera, er lægst lauo hafa. Að vísu hefði því verið haldið SÓLHEilUABlJDIN auglýsir Nýkomið ! Glæsileg efni í barnakjóla og blússur. Perlon og nælonefni í barnakjóla. Léreftsblúndur í miklu úrvali. Ullar og terylene efni í úrvali. Sokkabuxur i barna, unglinga og fullorðinsstærðum. Ódýru sportskyrtumar DERBY komnar aftur í drengja og fullorðinsstærðum. Ennfremur gjafavörur og erlend leikföng. — Ódýr. Fóstsendum um land allt. SÓLHEIIUABÍJDIN Sólheimum 33, — Sími 34479 Umferðarkönn- unin tókst vel EINAR Pálsson, bæjarverkfræð- var 2i24 á 2 dögum. Allar upp- ingur skýrði fréttamönnum svo I lýsingar, sem fengizt hafa af frá í gær að nú væri lokið úr- könnun þessari, eru nú saman vinmslu umferðarkönnunar þeirr- komar á 210186 gataspjöldum, Landið verði eiti verðlagssvæði Ellilífeyrir hækki urn 7%

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.